Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. ágúst 1958
Alþýðubláðíð
Útgefandi:
Samband ungra jafnaðarmanna.
ÆSKAN OG LANDIÐ
Ritstjórar: Unnar Stefánsson.
Auðunn Guðmundsso*.
Fréttir frá SUJ:
Segir Sigurður Jóhannsson, formaður Félags ungra jafnaðar-
/
manna á Isafirði, í viðtali um málefni kaupsfaðarins.
Unga fólkið á ísafirði hefur trú á bænum sínum og
hugsar sér ekki að flýja tií annarra staða.
FÖRMADUR Félags ungra
jafnaðarmanna á Isafirði, Sig-
urður Jóhannsson, var meðal
hínna fjölmörgu ungu jafnað-
armaima, sem sóttu miðsumars
mót SUJ að Hreðavatni nm
fyrri helgi. Eftir mótið brá Sig
urður sér til höfuðstaðarins og
þar hitti tíðindamaður síðunn-
ar hann að máíi og notaði tæki
færið il að spyrja Sigurð um
málefni Isaf jarðarkaupstaðar
og var þá að sjálfsögðu fyrst
spurt um atvinnuhorfur í bæn-
um.
— Atvinna var ágæt í vetur,
sagði Sígurður, t. d. talsverð
..vinna í frystihúsunum, en
íheldur hefur dregið úr starf-
semi þeirra undanfarið. í vor
stunduðu bátarnir handfæra-
veiðar og nú eru nokkrir bátar
á síldveiðum, en gengur mis-
jafnlega, eins og fleirum. Eáð-
ir togararnir, ísborg og Sól-
borg, leggja upp afl.a sinn
heima og hafa þeir aflað vel að
undanförnu.
i — Framkvæmdir í bænum?
' — Þar er fyrst að nefna bygg
ingaframkvæmdir. Margir ein-
staklingar eru að bvggja og
fyrst og fremst margt ungt
fólk, en það er ánæjulegur
vottur þess, að unga fólkið hef-
ur trú á bænum sínum og hugs
ár sér ekki að flýja til annarra
staða. Mun heldur hafa dregið
úr br.ottflutningi fólks úr bæn
um að undanförnu og er það
vel, segir Sigurður. Þá er hrað
frystihúsið „Norðurtanginn" að
byggja viðlegupláss.,
— Hvað er að segja frá í-
þrótta- og félagsmálum Isfirð-
inga?
Sigurður Jóhannsson,
— Hvernig eru samgöngur
til bæjarins?
— Fyrsta skilyrðið til þess
að samgöngur v.ð ísafjörð
kcmist í viðunanlegt horf er
flugvöllur og tef ég það vera
eitt brýnasta hagsmunamál
bæjarbúa, segir %igurður. Mál-
ið hefur verið athugað og mun
búið að staðsetja flugvöll inn-
an t.l á svonefndri Skipsyri.
þarf að slétta og fylia upp
að möguleikar séu til að
gera a. m. k. eina flugbraut.
Samgöngur til bæjarins eru.
ekki nógu örar eins og nú er,
si.ó'flugvélarnar ganga úr sér og
verður erfitt að halda þeim við,
enda munu þær hvergi fram-
leiddar lengur til farþegafiutn-
inga. Svo er ekki nærri alltaf
flugveður. Stundum hefur flug-
vélin sést fljúga yfir án þess
að geta lent. Þá þyrftum við
að komast í gott samband við
vegakerfi landsins, en allt
þetta verður ekki gert á ein-
um degi. Loks má geta þess, að
samgöngur á sjó eru til ísa-
fjarðar, en strjálar. Að lokum
segir Sigurður Jóhannsson, að
Erindrekstri haldið uppi í sumsr
A FUNDI fullskipaðrar stjórnar Sambands ungra jáfrr-
aðai'manna s.l. vor var rætt um nauðsyn þess, að hakla uppii
erindrekstri á végum sambandsins í sumar. Voru menn á einu
máli um bað, að erindrekstur sambandsins sl. sumar hefðíi
gefið góða raun og bví bæri að halda honum áfram.
s
s
S
■S
5
Sumarskóli IUSY |
í Frambu í ágúsl. >
SUMARSKÓLI Alþjóða- ‘
jafnaðar-
bands
S
ungra jaínaöar- ^
manna verður í ár í ^
'^Frambu dagana 10. til 30.^
'^ágúst næstk. Ungir jafnað-^
^armenn frá Englandi, V.- ^
^Þýzkalandi, Belgíu, Austur S
íý fíki, Finnlandi, Danmörku, S
S ^víþióð o" Noregi munu S
|S pessa 12 da?a ræða um b.
ijýmis vandamál, svo sem að )
jSftöðu jafnaðarmanna í ^
beimspólitíkinni, lýðræðið í ^
iðnaðarþjóðfélagi, Samein- ^
^ uðu þjóðirnar og hlutverk ^
^ þeirra í dægurmálunum o.\
|s s. frv. s
Meðal fyrirlesara á nám- S
,S skeiðinu verða Trygve Lie, S
|S fyrrverandí framkvæmda- S
|S stjóri SÞ, Finn Moe, rit- S
iSstjóri, John Sunnes, ritstj., ^
|S Trygve Bull, háskólakcnn- ^
| ari, Hákon Lie og Lisbeth •
Broch. ^
B Kostnaður er áætlaður ^
K 250 norskar krónur, en ^
S norskir þátttakendur geta ^
sótt um styrk til A.U.F. — S
|S Þátttökutilkynningar berist S
|S til A.U.F., Torggata 17, S
|S Oslo, fyrir 10. ágúst. b
iS ^
f»y*y*y*y*y*y*y*y*y*y*y*y*y*y
— Okkur vantar tilfinnan- í sumar hafj verið óvenju mik-
lega nýtt íþróttasvæði til þess ið um að vera á ísafirði. Þang-
að hefja íþróttirnar upp til.J að kom leikfl'okkur frá Þjóð-
vegs og virðingar, sér í lagi leikhúsinu og sýndj „Horft af
frjálsar íþróttir, sem alveg brúnni“ eftir Miller, Sinfóníu-
hafa legið niðri um skeið. I hljómsveitin kom í heimsókn
Sundáhugi er að vakna og var j og síðast en ekki sízt má minn-
eitt sundmót haidið á Isafirðj L ast 'á vinabæjamótið, sem ný-
vor. Þá er ætlunin að efna til | lega er um garð gengið. Kvað
Vestfjarðamóts í sundi um hann heimsóknir leikflokksins
Þá kom sú tillaga fram áN
fundinum, að ungi-_- jafnaðar
menn úti á landi væru fengn-
ir til þess að annast erind-
rekstur að einhverju leyti.
Fékk sú tillaga mjög góðar
undirtektir.
ERINDREKSTUR A
VESTFJÖRÐUM.
Stjórn SUJ hóf þegar at-
huganir á því að fá einhverja
unga jafnaðarmenn úti á
landi til þess að annast erind-
rekstur. Varð úr, að Sigurður
Jóhannsson, formaður FUJ á
ísafirði var fengmn til þess
að siá um erindrekst.u:,- á
Vestfjörðum Og ræddi hann
við unga iafnaðarmenn á
nokkrum stöðum á Vest-
fjörðum um nauðsvn þess að
efla starfsemina þar um slóð-
ir.
ERINDREKI SENDUR
NORÐUR OG AUSTUR.
Á sunnudaginn var hélt svo
Unnar Stefánsson, starfsmað-
ur SUJ, norður og austur um
land á vegum SUJ. Fór hann
með Eggerti G. Þorsteinssyni,
erindreka Alþýðuflokksins, og
var förinni fyrst heitið til
Siglufjarðarr. Var síðan ætlun-
in að halda áfram austur um.
Mun Unnar ræða við fulltrúa
FUJ á Siglufirði og Akureyri
og einnig mun hann ræða við
unga jafnaðarmenn á öðrum
stöðum um möguleika á stcrfn
un nýrra FUJ-félaga.
Starlsmannaskipli
á skrifstofu SUJ,
STARFSMANNASKIPTI !
hafa verið tíð á skrifstofu ,SUJ
undanfarið. Björgvin Vil-
mundarson lét af stövfum ;L
ski'ifstofunni um miðjan maí
sl. Eftir það var Auðunn Guði-
mundsson, starfsmaður sam-
bandsins til júníloka, en þá
var Unnar Stefánsson ráðihm5
starfsmaður sambandsins.
SAMBANDSTIÐINH
ungra jafnað-
armanna.
SAMBANDSTÍÐINDI ungra
jafnaðarmanna, júlíhefti þessa
árs er nýkomið út, Þar segi'r
frá miðsumarsmótinu að HreSa
vatni, stofnun Æskulýðsráðs ls
lands, fundj fullskipaðrar
stjórnar SUJ og' ýmsu ileir<%
Nokkrar ntyndir prýða blaði®.
Æskulýðsmót IUSY.
ALÞJÓDLEGT æskulýðsmói
á vegum IUSY, Alþjóðasam-
bands ungra j a f n að a rm an n a,
verður haldið í Berlín dagan*
1—10. júlí 1959. Mótið fer
fram á bezta stað í miðri borg-;
inni, en borgarstjórinn, WH3ý,
Brandt, verður verndari móts-
ins. Nánar á síðunni innasni
skamms.
verzlunarmannahelgina. Skíða-
íþróttin er aðalíþrótt ísfirðinga
og Sinfóníuhljómsveitarinnar
hafa mælzt ákaflega vel fyrir |
sem kunnugt er og hafa Ísfirð- ’ og skemmtanir þeirra vel sótt-
ingar átt marga góða skíða-1 ar. Í sambandi við vinabæja- ]
menn. Þó höfum við verið ó-1 mótið gat Sigurður þess, að
heppnir að því leyti, að skíða- j ætlun ísfirðinga væri að taka
garpar hafa flutzt burt úr bæn þátt í vinabæjamóti í Linkjö-
um og má þar nefna þær ping í Svíþjóð 1960 og íþrótta-
Mörtu B, Guðmundsdóttur og móti þar. Þarna hittast allir
Jakobínu Jakobsdóttur. Ann- j vinabæir ísafjarðar og er hug-
ars er knattspyrnan vinsæiasta myndin að halda slík mót
íþróttin heima fyrir utan skíð- i fjórða hvert ár til skiptis í
in Og um þessar nuindir á í- borgunum. Ætla ísfjrðingar að
Bjartmar Gjerde kosinn formaður Sam-
bands ungra jafnaðarmanna í Noregii.
SAMBAND ungra jafnað- | nefndu eru starfandj bláða-
armanna í Noregi, A.U.F. hélt menn.
landsþing sitt í Osló fyrir Aðrir voru kiörnir í mi'é-
nokkru. Forniaður var kjörinn
þróttabandalag ÍsfLrðinga lið,
sem keþpir í II. deildar keppn-
innj á Norður- og Vesturlands-
svæðinu (Því má skjóta héi
senda á íþróttamótið knatt-
spyrnumenn sundmenn ef til
vill og jafnvel handknattleiks-
flokk. Að síðustu sagði Sigurð-
inn, að eftir að viðtai þetta fór ’ ur í sambandj við íþróttam’álin
fram, er kunnugt um sigur ís- o. fl., að skortur á þjálíurum
firðinga í mótinu og munu þeir væri sífellt vandamái. Erfitt og
leika úrslitaieik við lið af suð- kostnaðarsamt væri að fá góða
ursvæðinu um rétt til keppnj í j þjálfara til starfa.
I. deild.) Mikill áhngi nkjr á i — Við þökkum formanni Fé-
því að koma upp nýiu íþrótta-! lags ungra jafnaðarmanna á
svæði, segir Sigurður, og má I ísafirði fyrir viðtalið og vænt-
vænta þess, að innan skamms um þess, að barát.Ta hans og
annarra jafnaðarmanna í einu
élzta virki jafnaðarstefnunnar
á íslandj megi bera rikulegan
ávöxt í nútíð og framtíð. í bar-
áttunnj við fihaldsöfl bjóSfélags
ins hafa ísfirðingar jafnan ver-
ið skeleggir og vahð til þess
eina rétta vopnið, jafnaðar-
stefnuna, því að hún ein, trygg
ir íslenzkri alþýðu FRELSI,
JAFNRÉTTI og BRÆÐRA-
LAG.
verði hafizt handa um fram-
kvæmdir í því máli. Af félags-
starfi má nefna Iðnnemafélag-
:'ð, sem starfað hefur mjög vei
í vetur, skátafélag, íþróttafé-
lögin Hörð og Vestra, Félag
ungra jafnaðarmanna og fleiri
póiitísk félög. — Um félagsmál
in segir Sigurður, að unga fólk
ið ætti að láta sig féiagsmál
meira skipta en það almennt
gerir. (Þetta á vafalaust við
um fleiri en ísfirðinga.)
A.
Bjartmar Gjerde.
Bjartmar Gjerde, ritstjóri
„Fritt Slag“. Varaformaður
var kjörinn Björn Skau, Vest
fiol, o ar ritari Rolf Steen,
Buskerud. Einnig báðir síðast
stjórn A.U.F.: Björn Engp-
bretsen, Moss; Sonia Ludúig-
sen, Osló, Ole Kjærstacií,
Strömmen, Roif Langseth, Os-
lo og Arvid Ruus, Nittedal.
27 ÁRA BÓNDA.
SONUR.
Hinn nýkjörni formaður A.
U. F. er 27 ára að aldri, Hánn
er bóndasonur frá Sunnmöre,
frá Larsnes við Stadt. Áriö
1945 hóf hann starf sem
fréttaritari „Sunnmöre As-
beideravis.“ 1947 til 1957 var
hann blaðamaður sama blaðs
og frá árinu 1954 hefur Gjerde-
verið ritstjóri blaðs ungra.
jafnaðarmanna í Noregi. „Fritt
Slag“. Síðustu mánuði hefur
hann einnig ritað greinar í
„Fri Fagbevegelse."
Við formannakjör var kosið
á milli Bjartmar Gjede ogr
Rolf Hellem, Narvik, sem var
frambjóðandi :,Orientering“-
armsfins. Gjerde hlaut kosningu
sem fyrr segir með 200 at-
kvæðum en Hellem hlaut 34
atkvæði.