Morgunblaðið - 14.11.1972, Side 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR
260. tbl. 59. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
I>etta flug-skýli í Mulheitn í Vestur-Þýzkalandi, b<>kstaflega tættist í sundur í þeim ofsaiegu
stormsveipum sem gengu yfir aðfararnótt mánudagsins. Við verðum að gera ráð fyrir að litla
Pipervélin á myndinni hafi lent eftir að óveðrið vrar gengið yfir, því ef henni hefði verið beitt upp
i vindinn á fullri ferð hefði hún flogið með 10 kilómetra hraða-—aftur á bak.
Ofsaveður olli mann-
skaða í Vestur Evrópu
Tré rifnuðu upp með rótum og þök
f uku af húsum - vindhraðinn 200 km
London, 12. nóv. — AP
UM 50 manns létu lífið í ofsa-
veðri sem geisaði í Evrópu
aðfararnótt mánudagsins.
Vindhraðinn komst upp í 200
kílómetra þar sem hann var
mestur og tré rifnuðu upp
með rótum og þök fuku af
Bls.
Fréttir dagsins
eru á 1—2—13—30—32
Samtal við Guðmund
H. Garðarssom uim
þing ASÍ 3
Spurt og svarað 4
Sagt frá ísl. loftfari 10
Gagnrýni fyrir byrj-
endur, grein frá
Kaupmannahöfn 10
Leikstjórinn og leik-
ritið. Samtal við
Stefán Baldursson 12
Þimgfréttir 14
Ritdómur um Lysi-
strötu sem Þjóðieik-
hús.ið er að sýma 15
Kosniingarmar
í Vestur-Þýzkalandi eftir
Mattlhías Joh.annessen 16
Gárur — dáilkur E. Pá. 17
Stiikur Jóhainn® Hjálm-
arssonar og AnnáH
aprílimánaðar 19—20
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ:
B)ika.rkeppni K.S.f. 33
Samrytal við badminton-
Ikappann Óskar Guð-
mu.ndssom 35
íslandsmótiiið í krnatt-
spymu og samtðt
Háukar í L deiid 40
húsum. Miklar rigningar
fylgdu í kjölfarið og víða
voru mikil flóð. Á írlandi,
Suður-Englandi og víðar
unnu hundruð manna að því
að grafa hús sín upp úr
leðju og braki.
í Þýzkalandi biðu a.m.k. 12
manns baina, þar af urðu sex
fyrir trjám sem rifnuðu upp
með rótum eða brotnuðu, og
fey'ktust langar leiðir. í Hutten-
tal rifnaði 200 fermetra þak í
heilu lagi af skólahúsi og varð
11 ára stúlku að bana. Tugir
an.n.arra slösuðust. í Bremen
reif fljúgandi stálplata þakið af
strætisvagnd og beið einn far-
þegi bana og margir særðust.
f Hollamdi er vilað um sex sem
týndu lífi, þar á meðal voru tveir
bændur sem urðu undir tré, þar
sem þeir voru við björgumarstörf
og maður sem drukkn.aði þegar
bát hans hvolfdi.
í Bretlandi létu þrír liífið og
í sveitum urðu vegir ófærir o.g
hús voru víða grafin í leðju sem
stormurinn hrúgaði utan um
þau. í Wales var reg.nið svo
ofsalegt að 350 hiús hreinlega
hurfu og var metradýpi niður
á þök þeirra. Borgarstjórinn í
Port Talbot, sagði að þetta væru
verstu flóð í mamna minmum.
í Frak'klandi var eimmig ofsa-
veður en þar var etóki vitað um
miikið manntjón. Lögireglan hafði
aðeins spurnir af einum manni
sem hafði látið lífið af völdum
veðursims, Hann var farþegi í
stórum flutmingabíl sem tókst
á loft og þeyttist út fyrir veg-
i-nn. Hins vegar urðu milklar
skemmdir á hús'um og mann-
virkjum og í París voru fá sjón-
varpsloftnet uppistanidandi. Veð-
urfræðingar segja að stormur-
inn sé nú á leið til Norðurland-
anna og spá áframhaldamdi roki
og rigningu í mestum hluta
Evrópu.
Indó-Kína:
Miklir flutn-
ingar hergagna
á báða bóga
SAIGON 12. nóvemiber, AP.
Bandai-íkin halda áfram aiikimni
herg-ag-naniitningiim til Suður-
Víetnams og í dag komn 30 stór-
ir „láðs- og iagarbílar" til Saigon
og með þeim sérfræðingar til að
kenna meðferð þeirra. I þessum
farartækjum má flytja 34 lier-
menn á lanili eða sjó eftir því
seni verða vill og »innig töJuvert
ai hergöngum.
Noi ður- V ieliníiama r efl’U önmium
kafinór við söm-u iðj.u á mörgum
vigstöðvum og svo gerir hvor að-
Minri um sig árásir á flutndinga-
leiði.r hiins. Norður-Vietnaimar
gerðu harða hríð að fliugvöSilum
og biirgðasitöðvum í Suður-Víet-
nam, aðfairarnótt mámiudiagsins
og Baindarilkjamsmin og S'uður-
Vietnamar svöruðu með loft-
árásum á birgðaifiiutniimgalisiðir
kommúmista í Suðuir-Vietmam.
Norður-Viotmam, Laos óg Kamb-
ódiiu.
Fá kristilegir
demokratar
Karl Schiller?
Bonn, 12. móvember, AP.
í ÞÝZKALANDI er beðið með
mikilli sponnu eftir því hvernig
Karl Schiiler, fyrrum efnahags-
og fjármálaráðlierra bregzt við
tilboði frá kristiiegmn demo-
icrötum, imi samstarf, ef Sosiai-
demokratafiokkur Willy Brandts,
tapar kosningumim næsta sunnu-
dag. Schiller hef'ur enn ekki
gefið neitt svar.
Talsmaður kristilegra demo-
krata, sagði frétta-mömnum 'að
Raimer Bairzel, heifði gert Sohi'ller
samstarfstilboð eftir tvo leymi-
I'Sig'a fumdi sem þeir héldiu, en
neitaði að skýra frá innihaldi
þess.
Karl Schiller, sem er 61 árs
gaimall, sagði af sér ráðherra-
embættum sínum í reiði í haust,
þegar stjórnin greip til efm.ahags-
legrra takmarkana til að hindra
straum gjaldeyris frá spákaup-
mönnum in.n í landið. Skömmu
siðar sagði hiamm sig úr Krisíi-
lega demokrataflofckmum sem
han,n hefur verið félagi í 26 ár.
Fleiri fundir
með stjórn
S-Vietnams
— áður en friðarsáttmáli
verður undirritaður
Washington, 12. nóvember, NTB.
NIXON, forseti átti í dag fund
mcð mörgum hclztu ráðgjöfum
sínum, um stríðið í Víetnam, og
í, Hvita húsinu var gefið í skyn
að það væri nauðsynlegt að
haida 'fleiri fundi nieð stjórn Snð
ur-Víetnanis, áður en vopnahlés-
sáttmáii yrði undirritaður.
Utanríikisráðherra Suður-Víet-
maims, Tram Varn Laim, lýsti því
yfir fyrr í dag að stjórn lands-
ins væri enmþá ósammála mörg-
um atriðum í uppkastimu aS
friðarséititimái'aniuim sem Bamda-
ríkin og Norður-Víetnam hafa
komið sér samam um.
Thiieiu, forseti Suðuir-Víetmams,
hefur gefið margar yfirlýsingar
þess efnis undanfarnar vifcur og
borið fram ýmsar aukakröfur
seim ekiki koma fraim í sátibmáian-
um, þar á meðail þá að al'lir her-
menn Norður-Víetnams skuli
hverfa frá Suður-Vietnam þegar
hann hefur verið undirritaður.
Enn einn einkaherinn
myndaður á N-írlandi
Belfa.st, 12. nóvember. AP.
VERIÐ er að stofna enn einn
einka.lierinn á Norður-írlandi
en hann skal vinna að þvi að
verja líf og eigur, en ekkl
fremja hermdarverk. í þessum
her eru kaþóiikkar sem gegnt
hai'a herþjónustu og þeir ætla að
Framh. á bls. 13
Brezhnev fagnaði
úrslitum banda-
rísku kosninganna
Moskvu, 12. nóvember, AP.
LEONID Brezhnev, aðalritari
kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna, fagnaði í dag úrslitum
bandai-ísfcu forsetakosming-
anna, þar sem þau myndu
auka mögiileikana á heims-
friði. Hann lofaði því að sovét-
stjórnin myndi gea-a allt sem
í hennao- vaidi stæði tii að
stuðla að því ma,rki.
Brezhnev lét þessi orð falla
í veizlu sem haldin var búlg-
arskrí sendinefnd, í Kreml.
Tass-fréttastofa.n, flutti út-
drátt úr ræðu Brezh.nevs, m.a.
eftirfarandi um kosningarnar:
Gagnstætt því, sem var á ald-
arfjórðungi kalda striðsins,
einkenndist kosningabarátt-
an í Bandaríkjunum núna af
heimspólitískum hugleiðing-
um, sérstaklega hvað snerti
friðelskandi og raunhæfa
stefmu í utanríkismálum.
Hvað okkur snertir erum
við reiðubúnir að halda áfram
þeim umbótum á samskiptum
Bandarikjanna og Sovétrikj-
anna sem hafnar eru og auka
samvinnu á ýmsum sviðum,
á grundvelli friðsamlegrar
sambúðar.