Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972 Guðmundur II. Garðarsson; Tillögur í efnahagsmálum verði lagðar f yrir ASl-þing — Meginkrafa þingsins 32. ÞING Alþýðusambands Islands hefst í Reykjavík n.k. mánudag. Alþýðusam- bandsþing hafa jafnan þótt mikill viðburður. Þar koma saman helztu leiðtogar og forustufólk fjölmennustu launþegahreyf ingar landsins, sem nú telur um 41.000 manns innan sinna vébanda. Á þingum ASÍ er litið yfir farinn veg og stefna íramtíðarinnar mörkuð í kjara- og atvinnumálum, afstaða er tekin til skatta- og tryggingamála og annarra þátta, sem þýðingu hafa fyrir félaga ASÍ. Stefna ASÍ-þinga í einstökum málum hefur oft ráðið úrslitum um afgreiðslu þeirra á opinberum vettvangi. Félags- og stjórnmálaleg áhrif Alþýðusambandsins í heild eru mik il. Síðustu árin hefur mikið fjármagn safn- azt í sjóðum innan verkalýðshreyfingar innar og í tengslum við hana. Málefni 32. þings eru því fjölbreytileg og meðferð þeirra vandasöm. Á miklu veltur fyrir marga að réttar og yfirveg aðar ákvarðanir séu teknar, sagði Guð- mundur H. Garðarsson, formaður V. R., þegar Mbl. sneri sér til hans varðandi þingið. Guðmimdur hefur átt sæti í miðstjórn ASÍ undanfarin ár. — Hvað viltu segja irni störf ASÍ frá síðasta þingi 1968? — Af mörgri er a8 taika. Fynst vi'l ég þó geta þess aö samstarfið dmnan miðstjómar hefur verið gotst. Hamniibal Valdimarssom stjómaði far- sæUega fyrstu árim. í júií 1971 geiðiist harun ráðherra. Tók þá varatforseti, Bjönn Jónsisofn, aliþm. við og hefur stjómað með prýði. Þrátt fyrir skiptar skoðamir í stjórmmálum hefur til þessa verið starfað saman af heið- arleik og dremgiskap að úr- lausin mikilsverða mála. Má nefma samstöðiuna við rikis- stjóm Bjarna Benediktssonar um lausn hinna miklu erfið- ieika i efnalhags- og atvimmiu- málum 1968 og 1969, samn- imgama um stofhun lifeyris- sjóðia fyrir aila féiaga ASÍ, framgang visdtölumáisins 1970 og kjarasamninigana í desember 1971. — Kru líkwr fyrir. að nei- kvæð áhrif vinstri stjórnar, muni spiila fyrir faglegu sani- starfi innan ASÍ? — Að óreyndu vi3 ég ekki trúa þvi, að hagsmumum fólksins í atvinnuíliifinu, sem fiest er innan ASl, verði fómað á altari stjómmálanna eða eimmaæ rikisstjómar. Af góðum kynmum atf Bimi Jönssyni, hlýt ég og fólkið i ASÍ að treysta þvi, að Bjöm, ásamt okkur, láti ekki hlunn- fana iaunatfolk við úriausn þess efnahagsvanda, sem óskynsamleg stefna núver- andi riikisstjómar er m. a. búin að koma þjóðinni í. — Hvað átt þú við með þessuni orðum? — Mál málanna á 32. þingi em kjaramáldn og staða verkalýðshreyfingarimmair í þeim efnum. Ýmsar blikur eru niú á iofti, sem kxfa efcki góðu. Það væri ö f vri rgef amiiegt, ef leeðast ætti aiftan að iaiuma- fólki st.rax eftir ASl-þinig með þumigiar álögur eða með að- gerðum sem fælu í sér kjara- skerðingu. — Er nokkuð að óttast? Er ekki skýrt tekið fram í stjórnarsáttmálanum að ríkis- stjórnin vilji hafa sem nán- ast samstarf við samtök launafólks um ráðstafanir í ef nahagsmálum ? — Það er rétt. En faxið er að gæta efasemda hjá mörg- um í röðum launafólks, hvort riikisistjómim ætli nú að efna fyrinheitið um samráð. Á liðnu sumri var ljóst, að í atvinmu- og efnahagsmál- um stefndi 1 mikið óefni. Verkalýðshreyfinigiii tók þessa þróun tdi meðferðar á sambandsstjómarfundi í júlí sJ. Þar var m.a. samiþyfckit að láta óátalið að fresta 2.5 visi- tölustigum og að tíminn í haust skyldi notaður til hins ítnaista til að kanna efniahags- vamdlamn. Frumvarp til fjárlaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, yfir- lýsimgar atvinnuve.ganna um lélegan reksitursgrundvöii og bráðaibirgðaráöstafanir vegna sjávarútvegs og fiskiðnaðar staiðfesta hversu advarlegt ástand er að skaipaist. 1 efnajhagslifinu eru að koma fram öll helztu eimkemmi óðaverðbóigu, en óðaverð- Guðmundur H. Garðarsson bólga er mesti bölvaldur lág- launafólks, eiliiífeyrisþega og sparifjáreigemda. — Hafa engar viðræður átt sér stað við ASÍ um efna- hagsx'andann ? — Fulltrúar rikisstjómar- inniar hafa átt lauslegar víð- ræður við fastanefnd ASl. Lokaúttekt atf heildarmynd- inni um hið aivarlega ástand í ait.vinnu- og efnahagsmáium hefúr ekki enn verið lögð fyr- ir mdðstjóm ASl og þvi sið- ur hafa verið iagðar fram ákveðnar tillögur um, hvem- ig Jeysa skuli efnahagsvand- ann. Á nefndarfundi í atvinnu- og kjaramáiianefnd ASl í gæx var fynst skýrt frá ndðurstöð- um vaikostanefndar á ástandi og horfum í atvinmu- og efnahaigsmálum. Þessi dráttur vekur furðu. Þá vekur það ekki sdður furðu, hve MtJa áherzlu rikis- stjómin virðist leggja á það, að upplýsinigar og tiMögur henniar tii úrlaiusiniar Mggi fyr- ir, þegar ASl-þing kemur saman 20. nóvemiber n.k. — Eiga ASl-þing að hafa úrslitavald lun stjórmnála- legar aðgerðir? — Stjómskipulega á ssvo ekki að vera, en ef samstarfs- yfírlýsing stjómiarsáttmáians á að hafa fulit gildi og verka- iýðshreyfimgin á að fá vitn- eskju um stöðu síma í dag og hvað framundam er sdðara ár samningstimabilsins, hlýtur það að vera aðalkrafa þings- ins að allar upplýsingar og fyrirætlanir um hvernig ríkis- stjórnin ætlar að leysa efna- hagsva.ndann og tryggja fulla atvinnu, verði iagðar fyrir At- þýðusambandsþingið. ASl-þing er æðsti vettvamig- ur islenzkrar verkalýðshreyf- ingar. Þar situr forusta þess fólks, sem ríkisstjómim lofaði að hafa samstarf við. Verði það ekki gert, hlýtur verkalýðshreyfingin að álykta að rikisstjórnin viiji ekki hafa samstarf við hana eða leggja fyrirætlanir simar fyr- ir æðsta sameúginlagam vetit- vamig launafóliks í iandinu, en hyggist þess i stað fara aðrar . óijósar leiðdr. — Hvernig getnr ASl-þing brugðizt við, ef rikisstjórnin hyggst hunza það? — Þingið getur ákveðið að ljúka ekki störfum og sam- þykkt að koma saman til framhaildsþimgs, þegiar nauð- syniegar upplýsdmgar og tii- iögur Mggja fyrir. Miðað við aðstæður og þann skamma tima, sem er tii stefnu, tel ég það beztu og öruggustu leiðina fyrir verka- lýðshreyfinguna tii að gefa vaidhöfunum mauðsynlegt að- hald og vemda gerða samn- imga. Hægt er að hugsa sér að Ijúka þinginu með samþykkt um að frekari viðræður við ríkisstjóraiima um lausn yfir- vofandi efnahagsvamda stkuM ekki eiga sér stað af hálfu ASl. Alþingismenn stjómarMOs- ins geta þar með axlað einir þá stjómmáiaiegu ábyrgð i ákvörðunantöku á Alþinigi, sem þeir voru kjömir tdl. Verkalýðshreyfinigin mun Framhald á bls. 23. x * KARNABÆR LAUGAVEGI 20A 0G LAUGAVEGI 66 ÞESSI tvö fallegu fatasniö eru árangur stór- giæsilegrar hönnunar og nýjustu framleiðsluaöferða. Við höfum gjörbreytt verkstæði okkar. Við höfum aflað okkur nýjustu sér- véla, nýjustu vinnuhagræðingar og nýjasta ogfullkomnasta pressukerfis. Við höfum sem sagt breytt öllu nema verðinu, þótt allt hækki og hækki. KYNNIÐ YÐUR VERÐ, SNIÐ OG GÆÐI. FATAÚRVAL í báðum verzlunum okkar svo og í öllum útsölustöðum okkar út um landið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.