Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 6

Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KONA MEÐ ÞRJÚ BÖRN DKW JUNIOR DE LUXE 1962 óskar eftir íbúð strax, helzt f Vesturbæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 26273. ógangfær til söiu. Mætti not- ast 1 varahluti. Uppl. 1 síma 97-7468. SKAPAR KLÆÐI OG GERI VIÐ Tökum að okkur smfði á fata- og baðherbergisskápum. Föst verðtilboð. Uppl. 1 síma 13969 eftir kl. 18.00. ailar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bólstmnin, Bárugötu 3, sími 20152. Agnar Ivars. RAÐGJAFA- og upplýsinga- ÞJÓNUSTA. Geðverndarfélag Isiands pósthólf 467, Hafnarstræti 5, sími 1-21-39, póstgíró 34567. VOLKSWAGEN 1300 árg. ’71, keyrður 24 þús. km, til sölu gegn staðgreiðslu. — Mjög gott verð. Uppl. í síma 23638 eftir kl. 17. PLYMOUTH VALIANT 1967 3 HERB. OG ELDHÚS tveggja dyra í 1. flokks standi tii söiu. Uppl. í síma 34187 milli kl. 12—13 og 18—20. á hæð og tvö í risi til leigu strax. Uppl. í síma 41169. frá kl. 1—7 e. h. VOLVO AMAZON STATION ’63 VAUXHALL VIVA '71 til sölu. Sérlega fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 12236 og 38861 á kvöldin. til sölu. Ekinn 12000, hvítur, rauður innan, útvarp. Góð kaup — góð kjör. Uppi. í síma 20009 etftir kl. 7. AKRANES BÍLSKÚR ÓSKAST Lítil verzlun til sölu. Uppl. í síma 1300. helzt upphitaður. Uppl. í síma 37239 eftir kl. 7. TELPNA- OG DÖMUBUXUR með uppbroti, svartar og blá- ar, einnig drengjabuxur. — Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. ATVINNA ÓSKAST Kona vön algemgum skrif- stofustörfum, símavörzlu og afgr. í söluturni óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags. — Uppl. í síma 16271. ENSK STÚLKA CITROEN óskar eftir atvinnu. Hefur lært viðskiptafræði. Vön skrif stofustörfum og vélritun. Uppl. í síma 19459. Citroen ID-19, árg. 1967 til sölu. (Góður bíll). Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. gefur Ásgeir í síma 83422. BARNAGÆZLA I HAFNARFIRÐI Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta 4ra mán- aða barns 2—3 daga í viku. Uppl. í síma 52919 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSGAGNASMIÐIR — TRÉSMIÐIR óskast strax, inni- og úti- vinna. Sími 82923. ÓDÝRT í MATINN Hrefnukjöt 70 kr. kg. Saltar sfður 130 kr. kg. Saltað fol- aldakjöt 140 kr. kg. Folalda- hakk 190 kr. kg. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45-47, sími 35645. IESIÐ »'ða eru oxulþimea- tr«: ■?. iM FELAGAR Þeir sem óska að gerast félagar í Heim- dalli S.U.S. er bent á að snúa sértil skrifstofunnar Laufásvegi 46, sími 17102. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Stjórnin. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu DAGBOK. t dog er þriðjudagurbin 14. nóvember. 319. dagur ársins. Eftir lifa 47 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er ld. 12.01. Þér villist. þar eð l>ér livorki þekldð ritningarnar, né mátt Guðs. Almennar upplýsingar um Iækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigur ókeypis. V estmannaeyj ar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i síma 2555, fimratudaga kl. 20—22. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kL 17—18. 65 ára verður á fimmtudag- inn, 16. nóv. Sigurður Eirifesson starfsmaður hjá útgerðarfélagi Akureyrar. Hann er til heimilis að Norðurgötu 30, Akureyri. JÚLÍUS Julinusson skipstjóri er 95 ára í dag, 14. nóv. Æviferil sinn heílur hann rakið sjálfur í bók, siem kam út fyrir nokkrum árum, og hélt hann þá að saga sin myndi næstum öll. Það reyndist þó ekki rétt, því að síð- an hefur Júlíus lifað fimm all- viðburðarík ár, með ferðalöigum á hverju sumri út til Danmerk- ur og það sem furðulegaist er, að hann lifði af þunga sjúkdóms- l'egu og fylgdi henni uppskurð- ur tvísýnn, jafnvel fyrir ungan mann og hugðu þá fáir Júlusi I'if, hvorki læknar né vanda- menn. En eftir viku var skip- stjórinn gamli sprottinn á fætur, þá rúmleiga 93 ára, og farinn að taka þátt í önnum dagsins af fulkiim krafti. Július er svo ern, að hann fylgist með dægurmálL um, eins og ungur maður, hann gengur daglega niður í Miðbæ að huga að pósti í pósthólfi sínu. f norðanrokinu á dögunum mætti ég hobuim smemma morg- un á Snorrabraiutinni. Kann var þá á leið niður í bæ, einhverra erinda. Marga menn hefi ég þekkt sem bera ellina vel, en eng an eins og Júióius sikipstjóra. Þessa dagana segist hann þó ekki ganga nægj anlega heiffl til skógar til að sinna gestum á afimæii sínu. Það skyldi þó ekki reyn- ast svo, að hann hristi af sér slenið í þessu efni. Það hvarfllar ekki að mér leng- ur að Júlíus JúMniusson geti ekki það sem hann ætlar sér. Það er að minnsta kosti óhætt fyrir vini Júlíusar að hringja í þessa öldnu kempu og óska hon- um til hamingju með lamgt og gæfuríkt líf og biðja horaum Guðs blessunar. Ásg. Jak. Hann tekur ekki á móti giest- um vegna lasieika. FYRIR 50 ÁRUM |||iiiiifniiiiiiRiini!iiinniuiiinui!iiiiiiiiiwiiinuni!iiiiiiiiiiiii!ntuiRiinii!!Uiiiniiiiin BLÖÐ OG TÍMARIT llUliiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiHuiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiuui[iiiiiuiiiuiu><iiin Blaðinu hefur borizt 38. ár- gangur af Stoátablaðinu, sem gefið er út á vegum B.l.S. Með- al efnis er: Yfirlit yfir 60 ára skátastarf á Islandi, álit npkk- urra skáta, m.a. Hrefnu Tynes, Þórs Sandholt, Borghildar Penger o.fl. verðlaunagetraunin nú kveður við tóninin, skátamót á Islandi sumarið 1972, við varð eldinn og margt fleira. Blaðið er mjög vandað í alla staði og efni með ágætum. Kirkjuritið, 3. tbl. er nýkomið út. Efni blaðsins er i stuttu máli þetta: Grein um Ásgeir Ásgeirs- son, forseta, Hann er vort ljós, Kóralbókin, spjall söngmáía- stjóra, Sigurður Birkis og kirkjukóramir, prestastefna, formáli Grallarans frá 1954, dag bókarbrot, Jóhannes Tómasson stúdent, um góðu verkin. M. Lúther, fonmáílli eftir sr. Magn- ús Runólfsson, um heligisiði, Sr. Sigurður Pál'sson, vígslubiskup. Leikrit Bertolds Brechs, Túskild- ingsóperan, verður sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðju dag, 14. nóvember. Eins og kunn ugt er þá öðlaðist höfimdiirinn heimsfrægð með þessu ieikriti sínu, en l>að var fyrst sýnt ár- ið 1928. Róbert Amfinnsson fer með aðalhlutverkið, Makka hníf. Myndin er af Bessa Bjarnasynl í einii atriði leiksáns. Sextuig er í dag Anna Þor- kelsdóttir, Vallargötu 16, Vest mannaeyjium. (*■ —1 —Imm FRÉTTIR llliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiniiuiinniniiniisimiiniiiiiiill Kvenréttindafélag íslands heldur fund miðvikudaginn 15. nóvember kl. 8.30 að Hallveigar stöðum. Úur sjá um fundinn. Basar kvenfélags Hallgrímskirkju verður laugardaginn 18. nóv- ember. Félagskonur og aðrir vel unnarar kirkjunnar vinsamleg- ast sendi muni í félagsheimi'lið, fimmtudag og föstudag kl. 3—6 e.h. eða til Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9 og Huldu Nordal, Drápuhlíð 10. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum fimmitudagskvöldið 16. nóvemb er og hefst kl. 21. stundvíslega. Formaður FEF. Jóhanna Krist- jónsdóttir, flytur skýrslu stjórn ar, lesnir verða reikningar, laga breytingar lagðar fyrir fund og skýrt frá undirbúningd í sam- bandi við byggingafra'mkvæimd- ir, sem FEF ætllar að fara út í. Loks verður svo kjörin stjórn til næsta árs. Þá verða jólakort félagsins í ár afgreidd á fund- inum og félagar beðnir að taka þau í sölu. Ámi Johnsen mum skemmta með söng og gítarspili að loknum aðalfundarstörfum og félagar annast myndarlegar kaiffiveitingar. Stjómin. f MORGUNBLAÐINU Allmikill ruglingur hefur komið á bæjarsíimann undan- fama daga, eintoum í uppbæn- um, við það að verið er að sam- eina A og B stöð og hefur því verið sambamd'slaust við all- mörg númer. En þetta verður lagað innan lítils tíma. Með þess ari breytingu sem nú er verið að gera, hverfur B stöð úr sög- unni og munu merin almennt ekki harma það. MM. 14. nóv. 1922. ■ > |lilllllll!llllllllllllHlililililI!lliili!llllllillllllllllll[l!llllllllillIIIUiUIIIIUIIHIIIllllllll!lllllllllllUlUiillllllllillUU!lll!llllUllllllUlfllIiilllllUIHinUIH<IHIIUIIIIIIUUIIillll!illllli!IIHI! SÁNÆST BEZTI... Tveir skólaféiagar gemgu saman eftir götunini. -? Heyrðu, Jón, ert þú að fara til Eirugilaínds? Hver? Ég? Nei, af hverju ? — Ég sé, að þú ert byr jaður að siafna pundum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.