Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 7

Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972 Bridge Eftirlarandi spil er Irá leifen- uim máQli Brellandis og Kanada í Oayanpíukeppninni 1972. Norður S: Á-10-8-5 H: 6 T: K-D-10-9-8 L: D-7-6 Vestur a Austur S: D-9-4-2 S: 6 H: G-4 H: Á-D-10-9-7-5-3 T: — T: G-7-3 L: K-G-10-9-4-3-2 L: Á-5 Suður S: K-O-7-3 H: K-8-2 T: Á-6-5-4-2 L: 8 Við annað borðið sátu brezteu spilaramir Priday og Rodriigue N—S en feainadliisku spilaramir MUrray og Keheia og þar gengu sa,gnir þannig: N. V. A S. 11. 3 1. 2 hj. 2 sp. 3 hj. 4 Ihj. P. 4 1. 4 sp. P. P. 5 t. 5 sp. D. P. P. 3ja hjarta sögtn norðurs þýð- ir góð spil og stuðning í spaða. Vestur lét út hjarta gosa, aust 'ur drap með ás, tók laufa ás, veistur lét laufa 2 og nú lét aust uir út tigul, sem vestur troonp- aði og þar með tapaðist spilið. Við hátt borðið sátu brezku spilaramir Cansino og Flint A—V e« kanadisku spilararnir Gowdy og sögðiu þarmig Philiips N—S N. V. S. A. 1 t. 3 hj. 2 sp. 2 hj. 3 sp. P. 5 t. 4 hj. P. A.P. D. 5hj. Suöur lét út laufa 8, drepið var heima með ás, spaða 6 lát- ið út, suður drap með kóngi, lét enn spaða, sem sagnhafi tromp- aði heima. Nú var tiguU látinn út, tirompað í borði, spaði látinn út trompað heima, tíguU látinn út, troonpað í borði og spaða drottnmg iátin út, norður 3ét ásinn, sagnhafi trompaði heiima, tó>k hjarta ás og lét út hjarta drot'tninigu. Suður drap með kóngi, iét út tígui, norður drap, lét út laui og suður trompaði. íannáig fenigu N—S 4 slaigi og varð spiiið 2 niður. NÝIR BORGARAR Á Fæðingwheiiiniiliiiiiii v. Eiríks- götm faeddist: FjóGu Markúsdóttur og Kon- ráð HaJMórssyni, Hvammsgerði 1, Rvík, sonur þann 11.11. kl. 01.00. Hann vó 3230 gr og mæ'ld ist 50 sm. Alice Arnardóttur og Guð- anundi Óskarsisyni, Yrsufeili 42, sonur þann 13.11. kl. 06.66. Hann vó 4430 gr og mældiist 53 sm. Hönnu Zoega Sveinsdóttur og Guðmundi Á. Jónssyni, Flulduiandi 7, Rvík, sonur þann 12.11. kl. 02.10. Hann vó 3630 gr oig mæMist 51 sm. DAGBÓK BARMMA.. FRflMfHíLBSSflGflN Bernskuminning um kerruhest eftir Valtý Stefánsson VIÐ vorum jafnaldrar, Lýsingur og ég. Faðir minn fékk hann í hestakaupum um það ieyti, sem ég fyrst man eftir mér. Það var þá komið á daginn að honum var óreitt. Fyrri eigandi hans var feginn að losna við hann. Faðir minn var feginn að fá hann. Báðir voru ánægðir með kaupin. Á betra verður ekki kosið. Hinn eigandinn fékk hest, sem var fjölhæfari til brúkunar og-hæfði því i betur á minna búi. Þar, sem meima var mn að vera, þarf meiri verkaskiptingu, bæði meðal manna og hesta. | Lýsingur var rennilegur álitum, vel vaxinn, granii- holda, hve vel sem með hann var farið, ákaflega vöðva- stæltux. Glaseygur var hann, og óprýddi það hann mjög. Harm hafði þann eiginleika, sem er ákaflega mikils virði fyrir púlshest, að hann varð aldrei þreyttur, svo að séð yrði. Þó að honum væri beitt fyrir kerru dag eftir dag, og fengi þyngra æki en aðrir, eUegar hann væri í heybandi allt upp undir viku samfleytt, þá var hann alltaf jafn sprækur að kvöldi. Þegar búið var að spretta af hon- um brá hann ævinlega á glems, ef aðrir hestar voru ein- hvers staðar í nánd. Hann var ahnennt taiinn mesti áflogahestur. En hann flaugst sjaldan á í illu. Ekki nema þegar viðureignin varð löng. Þá fór að síga í hann. En hann var ertinn, einkum á kvöldin eftir vinnutíma. Rétt eins og hann þá væri að sýna þeim þreyttu, slæptu og lötu ræflum, sem með honum voru, að fyrir hann hefði dagsverkið ekki verið annað en leikur. Þegar mað- ur ætti frí, ætti maður að nota sér það, ieika sér og njóta lífsins. Krökkum öllum þótti gaman að Lýsingi. Að sjá hann þjóta um hestaréttina, bíta einin klárinn, ýta löppinni í | annan skjótast um, svo að þeir, sem fyrir árás urðu, vi.ssu oft ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Alltaf líf og fjör, ! þar sem Lýsingur var, hireyfingar og læti. i Ég sagði áðan, að honum hefði verið óreitt. Það er ekki ofmælt. Hver sem reyndi að sitja á honum bæjar- leið, komst að raun um, að mun betra var að ganga. Allir gen.gu af honum og urðu fegnir að losna við hánn sem reiðskjóta. Að slá í hann undir þeim kringumstæð- um, var ekki til annars en gera illt verra. Þá sneri hann glasaugunum upp á þann, sem á honum siat, lagði koll- húfur og út úr svip hans skein hin skærasta fyrirlitn- ing fyrir þeim reiðmanni, sem dirfðist að halda að hann hlýddi svipuhöggum. Ég mun hafa verið um tíu ára, er ég eitt sinn háði kapphlaup við Lýsing. Efldur karlmaður bauð mér út. Fílamir hafa ekki alltaf haft jafn langan rana og þeir hafa í dag. í grárri forneskju er vitað um dýr — forföð- ur fílsins — sem líktist dýrinu á teikningunni efst til vinstri. Það dýr var á stærð við asna. Efri-„vörin“ var nokkru stærri en sú neðri — hún er upphaf ranans. Á myndinni að neðan t.v. er þróunin komin lengra. Milli þróunarstiganna eru margar milljónir ára. Þarna er fíll- inn orðinn á stærð við hest. Efri skolturi'nn hefur nú stækkað mjög. Á mynd C (t.h.) er fílategund, sem nú er útdauð. Hann var allalgengur fyrir 25 milljónum ára, og líktist allmjög þeim fílategundum, sem þekkjast í dag, þó að fílarnir nú séu mun stærri. SMAFOLK — Ég kveið fyrir íátkom- — Ég kveið og kveið og íinini wix þessu prófi lí ii.Uji nótt. kveið. . . . — Og kvað gerðist? — Ég fékk tíu. — l>ar eyðiiagði ég góðan kviða! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.