Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 10
ÍO MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972 íslenzkt loftfar: HYGGJA Á ÆVINTÝRAFÖR NOKKRIR g^lvaskir menn'ta- skólanum eru um þessar mund skólanemar úr Hamrahliðar- ir að smíða loftbelg sem þeir Límt og aftur límt var kjörorðið við líming-u belgsins. hyggjast setja á Joft í þess- ari viiku og flijúga eitthvað eft ir veðri og vindum. Flugistjór imn hei'tir Holtoerg Másson, en þessa dagana vinna þeir við að ganga frá ýmsuim málum varðandi 1/oftförina. Belginn sjállfan hafa þeir limt saman, en hann verður um 30 m lang ur og 12 m í þvermál, fylBit- ur með vetni. 3 muinu fara í körfu belgsins, en hindr að- stoða á jörðu ndðri. Varnarlið ið mun aðstoða piitana hvað varðar öryggiisúttoúnað og sitt hvað annað, en samkvæmt við talinu sem Mtol. átti við Hol- berg í gær gengur undirbúm- ingur vel og hafa opintoerir aðilar sem aðrir tekið þessu framtaki vel. Þessar myndir tók ljósmynd'ari Mtol Sv. Þorm. í fyrrinótt i Tónabæ, en þar voru þeir félagar að lieggja síðustu hönd á sam- setningu lofthelgsins. Gagnrýni fyrir byrjendur IV: Fram, fram, aldrei að víkja... Það hlýtur að vera ijóst nú, að þjóðhátiðin ’74 á að verða lógleymanilegur attourður lands- ílýð öllum, hvort sem þeim fell- ur flundvísi Ingóilfs betur eða rverr. r 1 sjálfu sér mælir heldur ekk ert gegmt því að gera sér glaðan Öag, yrkja nokkrar drápur, bveikja bál og þyrla upp þjóð- I vegunum að ógleymdum menn- ingairarfinium og hagræðingu sög lunnar. Þegar þar að kemur, þarf enginn að láta sér leiðast, þvl nefnd sérhæfðra manna hef iur unnið að þvl um nokkurt skeið að skipuleggja alls kyns skemmtiatriði og gaman við allra hæfi og mun halda því starfi óslitið áfram. Sennilega er það mjög vanþakklátt starf, eins og bréf þetta ber vitná um, en ftestir nefndarmanna áMta Jfildéga launakjör heimsins óum flýjanleg og strita ótrauðir áfram. I Gtensið og gamanið er samt ekki það eina, sem þeir hafa tek ið að sér; þjóðþrifamálin hafa heldur ekki farið varhluta af starfsgleðinni. f 1 sumiar bauð skipulagsstjóri rlkisirus (í samvinnu við Þing- valtamefnd og Arkitektafélag Is lands) til almennrar hugmynda samkeppnl um aðalskipulag Þingvallasvæðisins og var það gert m,a. fyrir tidlhliutan þjóðihá- tfiðarnefndar, — senndtega vegna sögulegs aðdráttarafls staðarins ’74 og bíiastæðávanda miála, sem því fylgja. Vandséð er hvemig fyrri af- rek Þingvallanefndar, eins og t.d. í Gjábakkalandi geta sam- rærnzt samkeppnisútboðá þessu, bæði hvað snertir tilhögun henn ar og inmihald. FLeira mættd telja, sem skipu- lagsstjóri gæti og ætti að bjóða út sem samkeppni, — svæði og staðir, sem standa verr að vígi og eru verr leiknir en Þinigvell- ir, sem að nafninu til eru þó vemdað þjóðgarðssvæði, en sam keppnin er þó skref í rétta átt. Piparkomi þessu er þvi ekki heldiur beint gegn henni, hedtí- ur gegn fyrirhuguðum fram- kvæmdum innan þjóðgarðs- ins, sem við állítum alls ótiirna- bærar og vanhugsaðar. Þjóðhátiðamefndin boðar til bl'aðamannafundar (Mbl. 8.10. ’72) og segir þar í skýrslu fram- kvæmdastjóra hennar, að „starfsmienn þjóðhátíðamefndar hafi í sumar athugað allar að- stæður á Þingvöllum fyrir þjóð hátið ’74 í þvfi skyni að átta sig á sitaðsetnimgu tjaldbúða og gerð hátíðasvæðis. Liiggur fyrir eftir þessar athuganir, að óhjá- kvæmilegt reynist að gera veg úr Vatnsvfik um Skógarkot að vegamótxwn á Leirum. Þetta miuni auðveida mjög staðsetn- inigu tjaldbúðasvseðis þess, sem ætlað er fyrir þann hóp hátíðar- gesta, sem ætlað er að aka upp mieð Sogi eða yfir Lymgdalsheiði, en hann er áætliaður um 18 þús. manns . . .“ Nú er spumimgin, til hvers er verið að bjóða til samkeppni ag gefá út gögn, þar sem m.a. segir (II, 01): „Þjóðgarðurim á að vera friðað svæði, en einmiig úti vistarsvæði fyrir almenminig hvaðanæva". — Nokkru síðar (II, 03.12): „Gera skal grein fyr ir — abnenn/um bílastæðuim og bíl'astæðum vegna stórhátíða, og þá fyrlr utan þjóðgarðinn." — Enn síðar stendur (II, 03.31): „Fjalla skal um náttúruvemd í víðustu merkingu. . . . (Hafa ber í huga, að g.róður á svæðinu er víða mjög viðkvæmur).“ Hverjum á nú að trúa, „starfs- mönmum þjóðhátíðamefndar" eða dómnefnd samikeppnininar? Á t.d. að gera ráð fyrir þess- um vegd við lausn verkefnisins, eða á að sýna hann sem „stíg“ eftir ’74? Er etktoert samtoand eða samvinma milli þessara að- ila? Að því er bezt er vitað hef ur ektoi heyrzt bofs frá dóm- nefndinni um mál þetta. Benda má á aðrar vegalagn ir, sem nýlega hafa verið fram- kvæmdar á Þingvöilum. — Nýja veginn austan Flosagjár og brú argerð á Öxará við Vaillhöll. Ó- lfjóst hver ber ábyrgð á þeim framkvæmdum, hvort það er Þjóðhátíðamefnd, Þinigvalla- nefind, skipulagsstjórn, eða Vega gerðin sjálf. Enda þótt e.t.v. hafi verið farið eins varfærnis- lega að og umnt var, eru fram- kvæmdir af þessari staarðar- gráðu aliar mjög vafasaimar með an ekki liggur fyrir nein skipu lagshiuigimynd um svæðið allt. Auk þess eru vegaframkvæmd- ir þessar kostmaðarsamar (kannski venju fremur, þar eð aka verður öllu efni að), og hljóta því eininig þess vegna að verða framtíðaráformum og fjár veiitingum f jötur um fót. „Óhjákvæmiteg" vegagerð þessi verður e.t.v. enn furðu- teg.ri, þegar þess er gætt, að að- eins eru tveir mánuðir þar til fram koma nýjar hugmyndir um aðalskipulag alls svæðisins, sem m.a. geta falið í sér lausn um- ferðarvandans ’74. Þessi fyrirhugaða lausn, veg- ur þveirs i gegmum þjóðgarðinn, er byggð á sömu vinmuaðferðum og þekktar eru frá Aðalskii>u- lagi Reykjavikur, þó annars veg ar sé um þéttbýli og hins vegar friðað náttúrusvæði að ræða. Gert ráð fyrir þetta mörgum toíl'Uim, stefman er þessi, það þýð ir svona breiður vegur beint af augum, — og þá skiptir engu hvort það er Félagstoökba ndið, Tugthúsið eða Þingvelilir. — Fram, fram, aldrei að vlkja . . . Það er eindiregin ósk og ásker un til dómnefndar Þingvall.isam keppninmar, þar sem m.a. flor- maður Náttúruverndariráðs á sæti, að hún birti aflstöðu sína tE þessarar yfirlýsingar þjóðhá tíðarmefndar, — og skeri úr uim, hvort sajmlkeppnin um aðalskipu ilag Þingviallllasvæðisins sé ein tóm hræsni, eða fyrirfhieit um þoi aniegri þróun í istenzkum um- hvarftemálum.—• Káupmannahöfn 26.10.1972 Stefán Thors, Stefán Öm Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.