Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972 15 1Þ j óðleikhúsið; LYSISTRATA Aristófanes var upi>i á hnign- unars'keiði hins aþenska lýð- veMis. Hamm var mikill andstœð kkgur nýrra stefn.a og stirauma og eklheitur boðandi friðar með al bræðraþj óða nna í Hellas og annað innltegg hans í baráttiuna íyrir friði er einmitt uimrætt íeikrit, sem mér fínrnt smie'kk- Ipgra að kaMa skopKeik en gleði- leuk eins og gert er í leikskrá Þjóðle i kh úss i ns. Ariistófanes var bugsjónamaður, siðaprédiik- ari, vandleetari, en um leið óvandur að meðulium í hvösisum og beinskeyttum árásum á and staeðinga sína. Skop hans er oft mjög gróft enda verkin aðeins leikin af karlmönnum og jafn veJ ekki vfet hvort konur fen.gu BÖ horfa á þau. Lysistrata er sem sé, innlegg í debatt dagsins og sém sllík hef- ur hún uigglaust haft miikil áhrif og komáð illa við kaunin á mörgum. Hér á íslandi snertir hún otekur vart í þeim skilmmgi, við erum blessunarlega laus ír við alit stríð og höfum þvi ektei annam aðgang að leikritinu en að láta otekur þyteja gaman að því. Þessa dagana er verið að eýna það í New York með Mel inu Mercourd I Mutverki Lysiströtu og má gera ráð fyr- ir að áortean þess þar sé örunur með stríðið í Víetnam í meðvit- tmd áhorfenda. Brynja Benedikbsdóttir, sem setur nú leikinn á svið í þriðja sinni, hefur vandað verk sitt í mörgu tilliti mjög miteið, svið- setningiin hefur stil og skýran yfirsvip. Hún og , aðlstoðarfólk hiennar hafa náð ámngri sem ektei er hversdagsviðburður í íslemzteu leitehúsd og ber þeim ilof fyrir það. Allit tal, bæði ein- stakra leikara og svo kór- anna, var skýrt þanndig að hvert orð var steiiHjanlegt. Hreyfingar orkuðu stundium tvímœlis af þvi að þær voru ekki alltaf í nógu ljósu samhengi við textamn en sérstakur hreyfingastíM í sam- ræmi við verkið er Wka undan- teknimig hér svo það ber fyrst og fremst að l)ofa. Sýningin er hröð og skemmitileg og sérstak- lega eru það kórarnir sem halda uppi gamninu, enda skemmtu frumsýn ingargestir sér komiunglega. Aristófanes leggur höfuð- áiherzlu á boðskapinn en mjög lítinn á persónurnar og þyteir mér leikstjórinn hafa fylgt hon um um of í því efni og fyrir bragðið gefa hlutverkin, eins og þau eru lögð af hendi leitostjór- ans, l'eikurunum enigin sérstök tækifæri tdl túlteumar, þau krefj ast tækndlegs valdis og kunnáttu á hinu ytra sviði leiklistarinn- ar og hefur lei'kstjórinn unnið þar ma'rtevisst og nátevæm- lega og einndg náð lofsverðum árangri. En tætenileg fágun án einhvers sálairkrafts hefur litinn snertikraft. Persómurnar eru um otf aðeins málipípur fyrir hug- myndir, að oÆ litlu leyti mann- eskjur, sem meina hvað þær eru að segja, utan Margrét Guð- munösdóttir i titilhliutverteiinu á stundum. Samt eru samnarlega taskifæri í verkinu til að staldra yið manneskjuna og sýna eilitið dýpri mynd af henni en þarna er -gert, t.d. í atriðinu á mdild Myrr- inu og Kinesíasar þar sem bar- áttan á miMi fuma fýsnanna og elds hugsjónanna í brjósti kon- unnar er mikiu bragðdaufari en hún þyrfti að vera. Falleg- ar hreyfingar, hrynjandi og skýrt tal og þotekafulllt hold er gjallandi málmur og hveilandi bjalla ef sálina vantar. Margrét Guðmundsdóttir og Bessi Bjarnason í hlutverkum sín- um. Höfundur Þýðing Leikstjóri Leikmynd og bún. Tónlist Aristófanes Kristján Árnason Brynja Benediktsdóttir Sigurjón Jóhannsson Atli Heimir Sveinsson Leikmynd Sigurjóns Jóhan.ns- sonar er mjög skemmtileg og hagkvæm fyrir leiikritið, búning ar hans eru sórstaklega fal'legir og fer»klegir á að horfa. Tónlist AtlaJHeimis Sveinssom a>r var í smekiklegum revdustíl og ug'glaust víð ýmissa skap. Þýðing Kristjáns Árnason- ar er kostasmdð, hún er algjör- lega laus við alan þýðingabSæ, fer vel í munni og oft skemmti- lega hnyttin, um samræmi henn- ar við frumtextanin get ég ekki dæmt. Á leiksviðinu virtist mér rl'kja leikgleði og mikilt samhugur og kannski um leið meðvitundén um að vera að gera eitthvað nýtt, eitthvað fallegt og skemmtilegt, sem ekki hefur verið gert svona áður. Slítear tilfinndngar áttu fulian rétt á sér, sviðsetnimgin er viðbuttður, stórt skref í rétta átt, sem vonandi verður ekki vanrækt í íramtíðinni af hinni nýju stjórn hússims. horvarður Helgason. Athugasemd frá Stofn- lánadeild landbún- aðarins — varðandi lánveitingar til minkaræktar ÞORVALDUR G. Jónsson skrifar í Morgumblaðið 7. nóv. s.l grein, þar sem hann gerir mjög að um- talsefni viðskipti minkabúanna við Stoflnlánadeild landbúnaðar- ins. Hér verða eingömgu gettðar athugasemdir við þau atriði greinarinnair, sem srnerta lán- veitingar Stofnlánadeildarinnar til mimkabúa, en svo til allt, sem í greiminni er sagt um þessi við- skipti, er ýmisí villamdi eða bein- línis rangt. 1. Greinarhöfundur segir: „að ö'll rök skottir til að s'kilgreina þennan atvinnuveg sem land- búnað“! í 6. gr. laga um Stofnlána- deild landbúinaðarims, landnám, ræktum og byggingar 1 sveitum er talið upp, til hveirra fram- kvæmda Stofnlámadeildin veiti stofnlán. Þar segir: „1. . . . 2. . . . og ammara mamnvirkja er varða landbúnað, þar með talin yiræfct, loðdýrarækt, lax- og siluingseldi“, o.s.frv. Allt teil greinarhöfundar um að loðdýraræktim geti ekki fiókfkazt undir landbúnað er því út í hött. 2. Á fundi bankaráðs Búnað- arbanka íslands þarnn 16. sept. 1970 var samlþytefct að Stofinlána- deiidin veitt.i stofnlán tdl bygg- kngar minkabúa, skv. gildandi regtium deUdarinnar. á. Stofnlánadeóldíih heíuir, á hverju ári frá stofnun hennar, þurft að ta/ka lán til að anna útlámaþörf til landbúnaðarins. Að l'angmiestu leyti hafa lán- tökiur deildarinnar verið hjá Framkvæmdasj óði íslands. Lántaka Stofnlánadeildar á árinu 1970 hjá Framkvæmda- sjóði rnam 62 millj. kr., og af því láni voru 10 millj. kr. sér- staklega merktar til útlána til minkabúanna. Á árimu 1971 nam lánveiting Framkvæmdasjóðs til Stofnlána- deildeur 130 millj. kr., og þar aí voru 17 millj. kr. sérstaklega merktar tU útlána til minfcabúa. 1 ár er áætlað að lántafca Stofn- lánadeildar 'hjá Framkvæmda- sjóði nemi 200 millj. kr., og 8 millj. ter. af þvi eru ætlaðar til útlána til minfcabúa. Lánveitingar Stofnlánadeild- arinmar til mmkabúa hafa verið þessar: Á árinu 1970 10 milij. kr. — 1971 17 — — og í ár er búið að lána um 3,2 millj.- ki’. til minkabúanna, eða samtals um 30 miUj. kr., og er það rétt tilgreint í grein Þor- valds. Lánveiitingar deildarinnar til minkabúa hafa hinsvegar ekki skert möguleifca deildarinn- ar tíl útlána til annara landbún- aðairframkvæmda, því að þetta lánsfé úr Framkvæmdasjóði var beinlínis fráteikið til útlána í mimfcaræktina. 4. Greimarhöfundur segir: „Bændum má það hinsvegar vera umhugsunarefni að atvinnuveg- ur, alls óskyldur lamdbúnaði, skuli geta vaðið inn í stofnlána- sjóði landbúnaðarin'S, sem m.a. eru fjármagnaðir með gjaldi á framleidda búvöru. (Framleiðsla minkabúanna er flutt út, — þau greiða því aldrei eyri til fjár- mögnunar Stoflnlánadeildar): Hér gætir algjörs misskilnings. Álag á söluvörur landbúnað- arins er nú 1%, og renmur það gjald tU Stofnlánadeildarinnar. Framleiðsluráð landbúnaðarins sér um framkvæmd, innheimtir gjald þetta og skilar því til Stofn- lánadeildarinnar. Gjald þetta kemur á alla land- búnaðarframleiðsluna, og skiptir engu hvort um útflutta fram- leiðslu er að ræða eða fram- leiðslu til neyzlu innanla-nds. Að sjálföögðu er framleiðsla minkabúanna háð þessum ákvæð um, og um það er enginn ágrein- ingur. 5. Orð um það, að byggingar minkabúanna ,„séu litilis virði til annara nota, eða m.ö.o. standi ekki fyrir veðum“, og að bygg- ingar séu „Jítils eða einsteis virði ef á reynir“, eru án rökstuðnings. Það er rétt, að láin Stofnlána- deiidar til mimkabúanna eru ei-n- ungis tryggð með 1. veðrétti í byggingum, búrum, gittðángum og lóöarréttimdum. Miðað er við að lán goti orðið 50% af viður- kenndu matsverði bygginga, búra og girðinga. Tekið skal sérstatelega fram að engin lán eru veitt til kaupa á dýrum. Matið hefir verið framkvæmt á nákvæmlega sama hátt og mat á öðrum framkvæimdum, sem deildi-n lánar til, þ. e. byggingar- fulltrúar meta og taka út bygg- ingarnar, og mat þeirra og út- tetet hefir síðan farið til yfir- mats hjá Byggingarstofnun land- búnaðaiins. Stofnlánadeildin getur ekki fallizt á, að útián þessi séu ekki nægilega tryggð. 6. Þá hefur Þorvaldur orð um það, að minkabúin hafi fengið hlutfallslega hærri stofnlán úr lánasjóðum landbúnaðarins „en noklkur maður -sem hefja vill búskap getur nú fengið“. Við þetta verður einnig að gera athugasemd. Minkabúin hafa fengið lán úr Stofinlánadeild landbúnaðarins, skv. almennum reglum hennar. Hlutverfc Stofnlánadeildar er að veita lán til nýrra framkvæmda. Bngi-nn fær lán úr Stoflnlánadeild til kaupa á jörð, eða til kaupa á minkabúi. Það er annar lánasjóður — Veðdeild Búnaðarbanka fslands, — sem veitir lán, einungis til jarðákaupa, skv. sérreglum hennar. Lán til kaupa á minka- búi myihdi efctei verða veitt úr veödeild. Þessu má ekki rugla saman. Dæmi Þorvalds, sem hann sefur upp, er því rangt. Ekki skal þvi mótmælt að mikið kostar að kaupa „lífvæn- lega“ jörð, með áhöfn og vélurn, og væri ósfcandi að veðdeildin gæti aðstoðað betur við það en hún getur nú, en Þorvaldur virð- ist ekki hafa reiknað með því í dæmi sínu, að veruleg lán, úr Stofnlánadeild eða veðdeild, gætu verið komin á Mfvæmlega jörð, sem keypt væri. Bóndi eem fcaupir jöttð á í öllum tilíellum fullam toost á því að yfíirtaka eldri áhvílandi lán í lánasjóðum landbúnaðarins. 7. Greinarhöfundur getur að sjálfsögðu haft sínar sfcoðanir um gildi og réttimæti minkaræfct- ar og lániveitingum til hen-nar, en það er mjög miður farið, þegar maður, sem starfar í þágu landbúnaðarins, reyrnir að gera eina af mdfclvægustu stofnunum landbúnaðarros, Stofnlánadeild lándbúnaðarins, tortryggilega 1 augum bænda, og það með röng- um upplýsingum. Hefði verið mjög auðvelt fyrir hann að forð- ast slíkar missagnir með því að leita upplýsinga hjá stjórnend- um Stofnlánadeiidarinnar. (vandervell) Chevrolet 6—8 strokka ’64—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart ’60—’68 Buick V, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina ’63—’68 Ford D-SOO ’65—'67 Ford, 6—8 strokka, '52—’68 Gaz '69 — G.M.C. Hillman Imp. 408, '64 Bedford 4—6 strokka, dísill Opel '55—'66 Rambler ’56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca ’57—'64 Singer Commer ’64—’68 Taunus 12 M, 17 M ’63—’68 Trader, 4—6 strokka, ’57—'65 Volga Willy’s ’46—’68 Vauxhall 4—6 srokka ’63—'65. Sketfan 17 - Simi 84515-16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.