Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÖVEMBER 1972
Louisa Sveinbjörns-
son — Minningarorð
F. 31. mai 1885
D. 15. sept. 1972
LOUISA Svednbjömsson lézt á
Heilsaiverndarstöðinni I Reykja-
vik þann 15. sept. sl. og fór jarð-
arförin fram þann 23. s. m.
Louise var fædd að Hofsisitöð-
um i Skagafirði 31. mai 1885.
Foreldrar hennar voru hjónin
Anna Jónsdóttir prófasts Halls-
sonar í Glaumbæ í Skagafirði,
og Pálmi Þóroddsson cand theol.
Lauk hann prófi frá Prestaskól-
anuan í Reykjavík þetta sama
vor. Ungu hjónin voru ekki búin
að eignast neinn samastað, þegar
litla stúlkan fæddist, en voru i
skjóli merkishjónanna á Hofs-
stöðum, Bjargar systur önnu og
Sigurðar Péturssonar manns
hennar, voru þau mikils metin
sóma hjón. Haustið 1885 var sr.
Pálma veitt Fell í Sléttuhlíð,
vigðist hann þangað 6. sept. um
haustið. Fluttust þá ungu hjón-
in að Felli með litlu stúlkuna
sina. Síðar þjónaði hann einnig
Faðir okkar,
Guðni Dagur Kristjánsson,
bakarameistari,
andaðist á Elli- og hjúknmar-
heimilinu Grund sunnudaginn
12. nóvember.
Börn hins látna.
Otför móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
Jónu G. Jónsdóttur,
fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 5. nóvember
kl. 3.
Sigurjón Helgason,
Haraldur Bachmann,
Árni Bachmann,
Sigurður Þ. Bachmann,
Sigurður H. Helgason,
Svanhvít Smith,
Þóra Helgadóttir
og barnabörn.
HofsprestakalM og bjó að Höfða
og síðustu prestskaparár að
Hofsósá. Segja má að ekki hafi
verið tjaldað til einnar nætur
þegar flutt var út á ströndina.
í hálfa öld þjónaði hann þesisiu
efsikekkta prestakalli og nauit
þar mikilla vinsælda.
Eins og nærri má geta var
ekki aiuður í búi ungu prests-
hjónanna að Felli og mikil
ómegð hlóðst á þau, sem sjá má
af því, að á 15 árum eignuðst þau
12 börn, var Louisia naestelzt.
Sr. Pálmi var ættaður sunnan
úr Garði og því fjarri skyldfólki
sínu, en konan hans var Skag-
firðingur og átti traust frænda-
lið í Skagafixði. Urðu ýmsir ætt-
ingjar til að hlaupa undir bagga
ef í harðbakka sló. Má þar fyrst
nefna Stefán Jónsson faktor á
Sauðárkróki, bróður frú Önniu,
sem reyndist þeim hjóniuim oft
hjálparheHa, — Þegar börnunum
fjöligaði á Felli baiuðst hann til
að taka Louisu i fóstur og var
það þegið. Kona Stefáns var
Ólöf Hallgrimsdóttir frá Akur-
eyri, gáfuð kona og igóðgjörn.
Reyndust þau fósturdótturinni
sem beztu foreldrar, önnuðust
uppeldi hennar eins og hún væri
þeirra eigið barn. Sonur þeirra
hjóna, Jón, síðar listmálari, var
aðeins fjórum árum eldri en litia
prestsdóttirin frá Felli. Lékiu
þau sér saman í bernsku í miklu
eftirlæti og nutu þess að fylgjast
að í leik og starfi bernskuár-
anna. Var alla tíma mjög kært
með þeim fóstursystkinum.
Þegar Jón fór i skóla var Lou-
isa kyrr heima. Langaði hana þá
mikið til að læra, en þá var ekki
siður að stúlkuböm færu
menntaveginn. Henni þótti tóm-
legt heima eftir að Jón var far-
inn, en bót var í máii, að hann
kom heim að vorinu og þau áttu
bjart siumar framundan.
Heimili Stefáns Jónssonar var
Þökkum hjartajnlega samúð
við andlát og útför
Eiríks J. Eyþórssonar,
Laugavegl 30B.
Fyrir hönd systra og annarra
ættingja hins látna,
Sigríður Amkelsdóttir,
Eyþór Ármann Eiríksson,
Jóhanna Sigurðardóttir.
Bróðir minn. t
GEIR AÐILS,
lézt í Kaupmannahöfn 12. nóvember.
Jón Aðils.
rómað fyrir glæsi- og myndar-
brag. Bæði voru hjónin gestris-
in og' nutu þess að veita þeim
beina er að garði bar og greiða
götu þeirra. En Stefán missti
konu sína árið 1901, sama ár og
Jón sonur þeirra varð stúdent.
Var hennar sárt saknað.
Tveim árum síðar kvæntist
Stefán æskuvinkonu sinni, Ellinu
Briem, sem þjóðkunn var fyrir
gáfur og brautryðjendastarf.
Um þær miundir var hún for-
stöðukona kvennaskólans á
Blömduósi. Það var engin furða
þó þesisi tvö ungmenni yrðu fyr-
ir djúptsekum menninigaráhrif-
um í heimahúsum, að alast upp
með slibum húsbændum.
Eftir því sem árin liðu þráði
unga heimasætan meiri mennt-
un en völ var á heima á Sauðár-
króki. Hún hieypir heimadragan-
uim og fer til höfuðstaðarms. Þar
lærir hún Norðurlandamálin og
ensku. Naut hún þess síðar að
geta iesið þau og talað, því hún
var mjög bókhneigð. Kennari
hennar var Þorgrimur Guð-
miundsson, móðurbróðiir Árna
Pálssonar prófessors, þótti hann
afbragðs kennari.
Nokkru síðar fór hún til Dan-
merkur og stundaði húsmæðra-
nám á Vællegaards Husmor-
skole. VaT þá sjaldgæft að ís-
lenzkar stúlkiur gætu liátið slíkt
eftir sér.
Eftir heimkomíuna árið 1905
giftist hún Guðmundi Svein-
björnssyni skrifistofustjóra í
dómismálaráðuneytinu. Hann var
sonur hjónanna Lárusar háyfir-
dómara Sveinbjörnsson og Jör-
ginu Guðmundsdóttur Thor-
grímsson á Eyrarbakka. Þótti
Guiðnmundur Sveinbjörnsson
mjög hæfur maður í sínu starfi,
traustur og samvizkusamur
embættismaður. Var mikið um
dýrðir á Sauðárkróki, þegar þaiu
giftu sig, og ekkert til sparað til
að gera brúðkaupsdagiinn sem
ánægjulegastan brúðhjónum og
gestum. — Allt virtist leika í
!yndi næstu árin. Louisa var mik
il húsmóðir, eins og allar systur
hennar hafa verið. — Heimild
þeirra var hlýlegt og vel búið að
öllu, og húsfreyjan annaðist það
af stakri prýði.
Þaiu hjón eignuðust tvö börn,
Ólöfu (SteBu), er ung giftist
Orlogskaptejn Wolf, dönskum
manni, hafa þau átt heima í
Kaupmannahöfn, og Þórð, er
ávallt bjó með móður sinni og
stundaði hana í lönguim og erfið-
um veikindum.
Þegar líða tók á ævina missti
Guðmiumdur Sveinbjömsson
heillsuna og var sjúklingur urn
árabil. Hjúkraði Louisa manni
sínum af mikilU alúð, þótt húin
gengi ekki heil til skógar. — Lít-
il dótturdóttir, Kistin, kom oft í
heimisókn með móður sinni til
afa og ömimu og veitti birtu og
igleði inn á heimiUð. Guðmiund-
ur Sveinbjömsson lézt árið 1950.
Eftir að amma var orðin ein og
Kristín fulOorðin kona, sem hefur
þurft að hugsa u;m hei-mili, mann
og börn, hefiur hún ávallt sýnt
ömmiu sinni frábæra ástúð og
•umhyggju.
í mörg ár hefur Louisa átt við
vanheilsiu að stríða. Hvað eftir
annað hefur hún orðið fyrir
þungum áföllum og llegið lang-
tímuip á sjúkrahúsum. Oft hef
ég dáðist að þvi, hvað Ólöí dóttir
hennar og þó einkum unga kon-
an, Kistín, hafa lagt á sdg langar
ferðir til að létta henni exfið
Mskjör. Hvað eftir annað sótbu
þær hana, ef af henni bráði og
hún gat farið heiim af sjúkrahús-
tou. Naut hún þess oft að vera
með fjölskyldu stoni í Kaup-
miannahöfn. Það eru þvá miður
ekki allliir, sízt af öllu ungt fólk,
sem lætur sér annt um lasburða
gamalmenini. En ég er þess ful'l-
viss, að það er hverjum manni
mikil gæfa að verða öðrum til
gleði og hugarhaegðar, þó eink-
um þeim er elli og sjúklieiki sæílc-
ir að.
Ólöf dóttir Louisu segir í bréfi
til mín: „Mamma dvaldi oft á
heimili okkar i Kaupmanna-
höfn og var það ætíð tii mikillar
gleði og gæfu fyrir okkur öll að
fá hana í heimsókn. Hin síðiari
ár voru það einkuim lanigömmU-
börnin þrjú, sem hún hafði mest
yndi af, enda elskuðu þau hana
og dáðu. Tvær eldri stúllkumar
10 og 5 ára eiga ljúfar endur-
minningar um góða langömmu."
Síðastliðið suimar flaug Louisa
tii Hafnar og var við skím
aMra litlu stúlknanna hennar
Kristtoar. Var hún mjög þakklát
fyrir að lifa þá stund að sjá þær
skírðar. Hresstist hún mikið við
ferðina, en sköminmu eftir heim-
komuna datt hún og meiddist
svo að hún varð að fara á sjúkra-
hús og átti ekki þaðan aftur-
kvæmt.
Louisa var mikill persónuleiki,
með afbrigðum tryggiynd og
frændrækin, verður hún þvl
mtonisstæð þeim er þekktu
hana. Hún vildi ekki vamm sitt
vita í netou og vildi hafa hrein
viðskipti við samferðamennina.
Að leiðartokum þakka ætttagjar
hennar og vtoir trausta viniáttu.
Hulda Á. Stefánsdóttlr.
Samúel Sveinsson
— Minningarorð
HVAÐ er hægt að segja um lif
ungs rnanns, sem hverfur etos
og sól fyrir skýi, aðetas 20 ára
að aldri?
Samúel Svetosson var fæddur
23. febrúar 1952, en lét lif sitt
8. júlí 1972 í hörrmulegu sjóslysi.
Það er mjög undarilegt að hugsa
til þess og vita að maður eigi
aldrei eftir að sjá hacnn aftur,
umgan mann í blóma 'Dífsins, sem
framtíðin blasti við. En skyndi-
lega er hann horfinn og foreldr-
ar hans, systktai, ættiingjar og
vinir standa eftir vonlausir og
hanmi sletgnir.
Á stundu sem þessari á mað-
ur oft erfitt með að skilja lífið.
Samúel kom ton á heimilið,
sem leigjandi í septembermán-
uðd 1971, en starf hans var
beitingamaðiur á Sigurborgu AK
275. En síðam blossaði sjómennsk
an upp í homum og fór hann þá
til Keflavíkur á bát, en var að-
etas skamma stund þar syðra, og
kom þá aftur upp á Akranes, en
fór siðan á Freydísi AK, er hét
áður Sigurborg. Stumdaði hamn
það starf af mikilli samvizku-
semi og var þar til himzta daigs.
Að visu var þetta stuttur tími,
en mér fannst ég vera búin að
þekkja hann árum saman, þvi
milli okkar var orðin sterkur
strengur, sem hefði ef til vill
aldrei slitnað af minni hál'fu.
Samimi var félagslyndur, dugleg-
ur, ábyggilegur og nokkuð sér-
stakur piltur. Hamn hafði mjög
skemmtilega framkomiu og var
Eiginmaður minn,
JÓNAS MAGNOSSON,
rafvirkjameistari, Barðavog 38,
andaðist á sjúkradeild Hrafnistu sunnudaginn 12. þ.m.
Oddný Eiríksdóttir.
Móðir okkar og tengdamóðir,
KRISTBJÖRG ARADÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. nóv.
kl. 3 e.h.
Sjöfn Haraldsdóttir,
Þórarinn Óskarsson,
Eygló Haraldsdóttir,
Óli Kr. Jónsson.
JÓN JÓNSSON,
fyrrum bóndi. Gýgjarhóli Skagafirði,
lézt í sjúkrahúsi Sauðárkróks sunnudaginn 5. nóvember.
Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Jón Hafsteinn Jónsson, Soffía Guðmundsdóttir,
Ingvar Gýgjar Jónsson, Sigþrúður Sigurðardóttir,
karlmannliegur á allan hátt.
Hann var ávallt fús til að hjálpa
öðruim, þó að fristundir hans
væru oft stuttar. Nú á þessari
þumigbæru stumd er Samúel
heittan kvaddur með þökk fyrir
liðraa tið.
Nú votta ég foreldrum hans,
systkiniuim og vimuim, máma
dýpstu samúð. Guð blessi ykkur
öll.
Nú ert þú kvaddur, vimur kær
ég, kiökk, upp rifja daga
þegar ástin, oss var nær
endaði Mfs þíns saga.
Ég vil nú þakka, vinur mton,
vinsamlegar stundiir
og Guðs i nafni geymist þimn
geisli, lifs og fundir.
Kveðja frá vinkonu.
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýiendugötu 14
siini 16480.
Innilegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð
við andlát og útför,
SIGURÐAR JÓNSSONAR,
Landagötu 9, Vestmannaeyjum.
Sigurjón Gottskálksson og vandamenn.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
ílnholtl 4 Slmar 24677 og U2S4