Morgunblaðið - 14.11.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972
23
Minning;
Guðmundur Markús
son — skipstjóri
HANN andaðist á Landakots-
spítala 25. október sl. eftir
stranga legu, 82ja ára gamall, og
er þar falinn í valinn einn allra
mestí afilaimaóur á togara á því
tknabiM, sem hann var steii>stjóri
og voru þó margir góðir afla-
menn á þeim árum.
Við vorutm góðir vinir alltaf;
þekktuimst Mtíð ®em drengir,
þótt við værum Vesturbæinigar,
þá var all ilangt á miM, þar sem
ég var við Vesturgötu en hann
við Framnesveg vestarllega.
Guðmundiur var rúmlega
tveim áruim eldri en ég, fór fyrst
á sfeútu, en 1910 fer hann háseti
á „Jón forseta“, en ég 1909 kom-
inn á „Snorra Sturlu®on“. Þá
tókst með okkur vinátta, siem
aldrei dvínaði.
Hann tó'k próf frá Stýrimanna-
Skóla íslands árið 1918, og varð
stýrim-aiður á „Jóni forseta" með
Gísla Þorsteinssyni.
Árið 1920 verður hann skip-
stjóri á því skipi, og þá hófist
hans frægðarferill, sem hélzt
svo lengi sem hann var skip-
stjóri.
Eftir „Jón forseta" tebur Guð-
miundur „Tryggva gamla“, þá
„Hannies ráðherra“ og þar eftir
„Jón Ólafsson“ og siðan „Jón
fo'rseta" nýja þar til hann hættí
skipstjóm 1950, og lét Markús
son sinn taka við, en hann hefur
fetað rækitega í fótspor föður
síns, sem af-lamaður og góður
skipstjóri.
Guðmundur kvæntist árið
1921 góðri og faiilegri konu, Unni
Erlendsdóttur, óg er víst óhætt
að segja að ástúðtegra hjóna-
band var ekki hægt að hu-gsa
sér. Þau elsikuðu og virtu hvort
annað.
Þau eignuðuist fjögur böm,
miisstu son á bamsaldri, en hin
eru: Björg gift Aksel Dam verk-
smiðjiueiiganda í Ál'aborg, Jót-
llandi, Markús skipstjóri, kvænt-
ur Hallifríði Brynjólfsdóttur og
Guðmundur fækni-r í Sviþjóð,
kvæntur Veru Ásgrímsdóttur.
Guðmundur var myndarlegur
maður, bæð í sjón og raiun, hann
var í hærra lagi og samsvaraði
sér vel.
Hann gekk uingur i Oddfellow-
regkrna og þótti vænt um þamn
fólagsskap.
Unn-ur mín,' ég óska þér og
ölium þímum nánustu Guðs
biessunar.
Ritað á Hrafnistu.
Jón Otti Jónsson.
Guðm. H.
Garðarsson
Framhald af bls. 3.
slá skja-ldborg um kjara-
saimningana. Ekki verður
hvikað frá rétti fólksins sam-
kvæmt þeim.
Desember-samnin-gamir voru
gerðir til tveggja ára í góðri
trú. Skerðimg þeirra eða ein-
stakra ákvæða samningsins
nú, myndi hafa hinar alvar-
legustu afleiðiingar.
— Hvaða mál önnur mun
þingið fjalla um?
— Trygginga- og fræðslu-
mál, atviinnulýðræði, vinnu-
vernd, fjár-, laga- og skipu-
lagsmál.
Þá hefi ég ia-gt fram til-
lögu um fjölgun varaforseta
úr einum í tvo. Af fenginni
reyn-slu og með tilliti til þess
að kjörtímahil miðsitjórnar er
til fjögurra ára, er nauðsyn-
legt, að slíkur háttur verði
á hafður.
Aukin verkaskipting og
virkari þátttaka einstakra
miðstjómarmanina I störfum
hreyfingarinnar eru brýnt
nauðsynja- o.g hagsmunamál.
Það verður ekki miklu leng-
ur aubaistarf hjá helztu for-
ustumönnumum að fjalla um
og marka meginstefnu ASl í
kjara-, atvinnu-, félaigs-,
trygginga-, fjár- og stjórn-
málum.
Verði ekki breyting tíl
virkaæi þátttöku og meiri
valddreifiingar, myndast í
toppraum afturhaldssamur og
þröngsýnn kjami valda-
manna, sem mun ekki ta-kast
tíl frambúðar að stjóma ís-
lenzku verkalýðs-hreyfing-
unni á virkan og lýðræðis-
legan hátt.
Von mín er, að 32. þing
ASÍ verði afgerandi þing,
sem marki skýra og heil-
brigða stefnu, verkalýðnum
og þjóðinni til heilla.
Lands
smiðjan
BORHAMRAR
FLEYGHAMRAR
Raqnheiður Guð-
mundsdótlir frá
Heydalsá — Minning
ALLIR eru fei-gir fæddir, það er
ölilum kunnugt. Samt sem áður
verður manni á að staldra við i
dagsins önn og horfa aftur í tím
ann þegar fréttir berast um and-
Ját gaimalia sveitunga
Við andlátsfregn Ragnheiðar
frá Heydalsá hliýtur huigur
a-llra bunnugra að leita fyrst og
fremst norður í Tungusveit. Þar
sem hún stjórnaði simu stóra
hieimili mestan hliuta ævi sinnar.
Enguirn ku-nnuguim duildist sú
einlæga islenzka gestrisni er
riíkti hjá henn-i og hennar hrein-
lynda heiðu-rsmannd, Gu-ðbrandi
Björnssyni. Það var mér fögur
reynsl-a er ég heimsótti hana á
hiennar síðasta dvaiarstað, að sjá
og finna sömu hlýju gestrisn-
ina.
Hún bjó þá i einu herbergi, en
samit var það heimili snyrti-
mennisbu og góðvilja. — Og
hennar fynsta verb að bera á
borð fyrir -gesti sína það sem
henni sjáifri var fært. Söm var
birtan í svip hennar, birta mik-
ils þrosba, þess þroska er þeir
einiir öðlast er teki-ð hafa þung-
ar byrðar á herðar sér og valdið
þeim óbrotnir laniga ævi. Því
þungar voru byrðar Ragnheiðar
frá Heydalsá, það dylst engum
sem til þebkti. Hvert foreldri
miun geta skilið hve þung sú
þraut er að horfa á langvarandi
veikindi og dauða bama sinna —
sj'álf vanheil — bera sviplegam
missi tveiggja mikilhæfra sona
sinna á bezta aldri, að manni
sánuim látnum. Hún sanna-ði með
lifi sinu þá staðreynd:
„Sá sem gefúr öðrum alit
er eflalauist ríkastur sijálfur.“
Á obbar landi eru dagar stuitt-
ir uim þeitta teyti árs, þó hygg ég
að mörgu-m finnst röbkrið
dekkra og dagurinn ennþá
styttri sem hún verður kvödd
hinzta sinni í kirkjunni að Kola-
fjarðamesi.
Því sam ímynd ljóss og hlýju
mun hún geymaist I minningu
allra sem hana þekktu. Enginn
heifiur sannað að annað Ilíf bíði
okk-ar, enguim hefur tekizt að
afsianna það heldur. Sé svo, að
löng þrosbabraut bdði okíbar að
þassari göngiu lokinni, þá óska
ég þér góðrar ferðar Ragnheiður
frá Heydalsá.
Þessuim kveðjuorðum er ekki
ætlað að rekja æviferil Ragn-
heiðar, það munu aðrir, mér
kunnari gera.
Börnum henn-ar og öðrum ást-
vinum vil ég senda mínar sam-
úðarkveðjur, og óska þeim að
brosið sem lýsti andlit hennar í
dauðamutm verði þeirra leiðarljós
uim aila ókomna daga.
Guðbjörg Jónsdóttir.
95
Heyrt en ekki séð“
Ný bók eftir Skúla
á Ljótunnarstöðum
OT ER komin ný bók eftir Skúla
Guðjónsson frá Ljóturmanstöð-
um, „Heyrt en ekki séð“. „Þessi
bók er einstök og engri annarri
I4k,“ segir útgefandinn, sem er
Skuggsjá. „Hér segir blindur
rnaður, sem flýgur tíl fjarlægs
lands í leit að lækningu, ferða-
sögu sírnia. Frásögn hans er sér-
stæðasta ferðasaga, sem skráð
hefur verið og gefin út á is-
lenzku, skrifuð af hinni óvenju-
tegu og næmu athyglisgáfu, frá-
sagmargleði og ri-tsnilld, sem
höfundurinm er landskunnur fyr-
ir.“
Þá segir ennfremur m. a.:
„Skúli Guðjónssom er fyrir
löngu landskummur vegna út-
varpsþátta sinna, blaðagreina
og bóka, en eftir hann hafa
komið út bækumar „Bréf í
myrkri“ og „Það, sem ég hefi
skrifað. Bók sú, sem hér kem-
ur fyrir almenningssjónir, er þó
fyrsta bókin, sem Skúli hefur
skrifað, hún var það fyrsta, sem
sem hann hamraði á ritvélina
sína, eftír að hann varð alger-
lega blindur árið 1946.“
ÆtlasCbpco
LESIO
DDGLECn
TIL SÖLU
Þessar glæsilegu fimm
herb. íbúðir eru í bygg-
ingu í Breiðholtshverfi.
íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk til afhend-
hendingar síðla næsta árs.
Verðið er fastbundið.
Útsýni yfir alla borgina.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN - FASTESGNAKAUP
Þingholtsstræti 15, sími 10-2-20.