Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 14. NÓVEMEER 1972
félk
i
fréttum
m
Konstantín og Anna Maria eru nú með peningjaáhyggjur.
Konste.ntin og Anna María
soija
Konstantín konungur og
Arma María neyddust til að
seiija hluta aí Tatoi búgarðin-
um í nágrenni Aþenu, þar eð
s-ystir konungis, Irene, á kröfu
á sinum hliuta eignarinnar.
Tatoi búgarðurinn hefur verið
1 eigu grisku konun'gsfjöl-
skyldunnar siðan 1871.
Lóðin var seld á 40 miJEjónir
danskra kröna, og verður hún
væsntaniega notuð fyrir orlofs-
heimili grfckra s'kipaei'genda,
og þar mun Onasisis riki sentni-
lega eiga eftir að dveija.
Tatoi höllijn hefur ailtaf ver
ið uppóihald Ön-nu Mariu og
þar fæddi hún sitt fyrsta barn,
Alexíu litlu.
Sögusagnir herma, að hagur
þeirra hjóna fari nú versnandi,
og nema eignir þeirra nú að-
eins fjórum miliijónuim í stað
39 áður.
í»au Konstantin og Anna
Maria eru nú búsett í Róm.
Soþhda Loren og Peter
0‘Töoie leika aðaihíutverkin i
kvikunynd um ævi Don * Quix-
ote, sem verið er að taka í
Róan.
X-
Sarah Churehill, dóttir
Winston diurcihiils, för tid New
York fyrir nokkru til að vera
viðlstödd frumsýuingu á kvik-
myndinni — Æskuár Chur-
dhiflQis.
— Þetta er fyrsta heimsókn
Söru til New York i 10 ár, eftir
það milda regin hneyksli, sem
hún olli í Waldorf Astoria.
Franeoise Saigan, hin heims-
fræga skáldkona, heldur því
fram að hún sé fátækasti mifflj-
ónamæriiragur heims. Örsökiina
segir hún vera þá, að hún vii'ji
alte ekki hafa mikla peninga
undir höndum. — Ég fæ viku-
I'ega vasapeniniga, um 10 þús.
krónur, og það er meira en
nóg, segir skáldkonan.
.VEIÐUM ÁFRAM
S/VrfJ/jP
Nina Peldiman, tóli ára göm-
ul, sést hér í fyligd með foreldr-
unn sánum á leið í S'kótenn sinn
í Rrookiyn-hverfi í New York.
Nina er ein af fláum nemend-
um, sem haía stundiað náim i
honum, þrátt fyrir mótmælaað-
gerðir foreldra, sem hafa neit-
að að senda börn sin 1 skö'Iann
vegna lagaákvæða um, að öll-
um bömum sé skylt að fiara í
skólann með sömu skölavögn-
unum án tiHits til hörundsliiitar.
PauD McCartney var valdmn
beztd bassagítarieikari í ár eins
og í fyrra. Rimgó Starr verður
að láta sér nægja að vera að-
eins þriðji bezti tnommleikari í
heimi.
*
Oustaf AddEf Svialkonungur,
kom fram í sjónvarpinu i
fyrsta sinm, siðan sjónvarp
hótf starfsemi sina í iandinu.
Hann toom fram á 90 ára af-
mæidsdeg: simum þ.e. síðastlið-
inn laugardag.
Sundkóngurinn frá Ol'ympiu-
leikunum í Múnchen, Mark
Spitz, toernur teiknaranum fyr-
ir augu sam hafmey. Eins og
tounnuigt er þá var Spitz i sér-
fiokki í sundi á OL og hann bar
sigur úr býtum í þeirn grein-
um, sem hann tók þátt í. Siðan
þá hefur margt á daga Spitz
drifið og ýmiss koraar tilboð
hafa borizt honurn. Blöð sem
einkum eru aetliuð kvenfólki
hafa sagzt vera fús til að
greiða Spitz háar upphæðir fyr-
ir myndir af honium þar sem
hann væri nakinn.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
BUT...1F VOUR HUSBANd') THE BRANO/
HAS A BIT OF BRANDV, /1 HAVE...THE
lætte er allt mér að kenna og nær ekki
nokknrri átt að þú stendir hér í slydd-
unni og haJdir um höfitðið á þcr. Öúú,
það hringsnýst. alít fyrir auguniini á mér.
(2. mynd). Ef þú kemur inn og sezt nið-
ur, ska.1 ég hreinsa óhreinindin af frakk-
aniim þínum. I*að þarf ekki. (3. rnynd).
En ef ntaðuriim þínn á koníak, þá
ka.nn.ski. . . . Koníak á ég tíl, en engan
mann . . . ekki lengur.
Peter Ustinov, sem er nýkvænt
uir og þvl vel sprækur, mun
leika Göring í kvitomyndi nni
um ævi Hitlers, en upptatoan
fer fram um þessar mumtiT.
Raquel Welch við konrnna til
London á þriðjudag.
l>ann 7. nóvember var toviik-
myndin — Cansas Crty Bond-
er — frumsýnd á Leicester
Square í London, en með að-
alhlutverto myndarinnar fer
Raquel Welch. 1 tilefni frum-
sýn'Ingarinnar brá stjarna'n sér
til London, en hún hefur dval-
izt i Paris undanfarna daga.
Ekki var frk.Weich néitt hamn-
ingjusöm þegar blaðamenn
hittu hana að máli á Heatrow
flmgveili, hún grét og lét öfflum
ilium látum og það eina sem
hún fékíkst til að segja var:
„Láttu mig í friði_“ „Ég er svo
slæm á taugum,“ „svo rugluð"
og fleira þess háttar. Etokj er
tounnugt, hvað olli þesisum vSð-
brögðum kyo.lxHnbu n n a r.
Óhöpp eiga alltaf rétt á sér.
Og um daginn, þegar Péi'ur
litli, siem býr í Ástraléu, fór að
synda með vinkomi sinni í sjón
um, var hann svo óheppinn að
missa niður swmdskýhina si na.
Vinkona hans hún Anria, hló
heiimiQtíð og hafði gaenan af,
s»ein íór voðaJega í taugarn«,r á
Pétri.