Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.11.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, JÞRTÐJUDAGUR 14. JSÍÓVEMBER 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 14. nóvember 7.00 Morgrunútviirp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgrunbæn kl. 7.45. Morgunleik-> fimi kl. 7.15 Morgunstund barnannu kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sína ,,Helgi stendui 1 stríðu“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Jóhann J. E. Kúld og Ingólfur Stefánsson ræð- ast við um saltfiskverkun. Morgunpopp kl. 10.40: The Guess Who syngja og leika Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.) 12 00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Bjallan hringir Fimmti þáttur um skyldunám- stigið. landafræði og náttúru- fræði. Umsjón hafa >órunn Friðriksdótt- ir, Steinunn Harðardóttir og Val- Xerður Jónsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Þrír planó- leikarar Svjatoslav Righter leikur „Fantas- iestucke“ op. 12 eftir Schumann. Pavel Serebrjakoff leikur Etýður op. 39 eftir Rakhmaninoff. Earl Wild og Sinfóniuhljómsveitin í Boston leika píanókonsert 1 b- moll op. 32 eftir Scharwenka, Er- ich Leinsdorf stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Þorsteinn Sivertsen kynnir 17.10 Framburðarkennsla i þýzku, spsensku og esperanto. 17.40 tTtvarpssaga barnanna: „Sag- an hans Hjalta litla“ eftir Stefán Jönsson. Gísli Halldórsson leikari les (10). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- íns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfiamál 19.50 Barnið og samfélagið Jón Karlsson sálfræðingur talar um áhrif óttans á sálarllf barna. ?0.00 Frá tónlistarhátfðinni i Eourd- e» á þessu ári. Tónlist eftir Mozart og Schubert. Flytjendur: Térésa Stich-Randall, Ceciliu-kórinn i Lourdes og Pro Arte hljómsveitin 1 Munchen, Kurt Redel stj. 21.40 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. Kannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson talar við Pál Skúlason prófessor I heim- speki. 22.45 Harmonikulöc: Harmonikuklúbburinn I Sundsvall leikur. 23.00 Á hljóðbergi Réttarhöldin yfir prestunum Dan- iel og Philip Berrigan og sjö öðr- um kaþólskum mótmælendum gegn Víetnam-stríðinu fyrir saka- réttinum í Baltimore. Félagar i Centre Theatre Group flytja efnið, sem byggt er orðrétt á málsskjölum. Síðari hluti: Yfirheyrslur hinna á- kærðu, ræður sækjenda og verj- enda, dómur. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár- lok. MIÐVIKUDAGUR 15. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sina „Helgi stendur i striðu“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. RitningarKvstur kl. 10.25: Séra Kristján Pwóbertsson les bréf Páls postula (4). Sálmalög kl. 10.40: Bethesda-hórinn í Klakksvik i Fær eyjum s^ngur; Jógvan við Keldu stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Grieg: Lillemar östvig syngur nokkur lög. Philharmoniu-hljóm- sveitin leikur „Sigurð Jórsaiafara“ svítu fyrir hljómsveit; Georg Weldon stj. Josef Suk og Josef Hála leika Sónötu nr. 3 i c-moll op. 45 fyrir fiðlu og pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum -hlustenda. Prestbakka. Höskuldur Skagfjörð les. e. Um íslenzka þjóðhættl Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Alþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar. 21.30 Að tafll Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarpssagau: „Vtbrunnið skar“ eftir (iraham Greene Jóhanna Sveinsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar (11). 22.45 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Ný sending TANINGAKÁPUR og JAKKAR með hettu. TÆKIFÆRISKÁPUR, KULDA- FÓÐRAÐAR TERYLENEKÁPUR. Hagstætt verð. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, _________________Laugavegi 46. Auglýsing 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Iiigunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson bóndi á Melum byrjar lcrtur bókarinnar (1). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálssor. Hljórasveit Ríkisútvarps- ins leikur. b. Lög <ftir Pál lsólfsson. Guð- mundur Jónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó^ c. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Lei»s, Steingrím Hall og Sig- fús Einarsson. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu og Guðrún Kristins- dóttir á píanó. d. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stj. Einsöngvarar: Sigurður Björnsson og Guðrún Tómasdóttir. 16.00 FrétMr. 16.15 Veðurfregnir. Tllkynningar. 16.25 Popphornið. Jón Þór Hannesson kynnir. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 LitK barnatímiiin Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um þáttinn. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Bein lína til stjórnarandstöð- unnar Jóhann Hafstein formaður Sjálf- stæðisflokksins og Gylfi Þ. Gísla- son formaður Alþýðuflokksins svara spurningum hlustenda. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. Eiirfföngur Guðmunda Eliasdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar; höfundurinn leikur á planó. b. Klerkurinn á Klausturhólum Séra Gisli Brynjólfsson flytur fjórða frásöguþátt sinn. c. 1 mannfagnaði Auðunn Bragi Sveinsson fer með frumort kvæði. d. Grjótrullan Smásaga eftir Ingólf Jónsson frá ÞRIÐJUDAGUR 14. nóvember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður «g auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 29. þáttur. óvæntur endurfunáur Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 28. þáttar? ' • Colin heidur áfram að heimsækja Sheilu. Henni fellur. hann vel 1 geð, en óttast að ,falla i freistni, ef hann heldur uppteknum hætti. John Porter er á batavegi. Hann veit enn ekkert um samband Mar- grétar við Michael, en þegar móð- ir hans kemur i heimsókn og við- hefur undarleg orð um léttlyndi og freistingar, fær hann grun um, að ekki sé allt með felldu. Hann segir móður sinni óvægilega til syndanna og neitar að setjast að í grennd við hana. Margrét heim- sækir Michael og segir honum !að nú sé sambandi þeirra endanlega slitið. 21.25 Á valdi fíknilyfja Umræðuþáttur og kvikmynd um vanabindandi lyf og misnotkun þeirra. Umræðum stýrir Markús örn Ant- onsson, en aðrir þátttakendur eru Ásgeir Karlsson, læknir, Jón O. Edwald lyfjafræðingur og Kristján Pétursson, deildarstjóri í tollgæzl- unni á Keflavíkurflugvelli. Inn 1 umræðurnar verður felld brezk fræðslumynd um þetta geig- vænlega vandamál. 22.25 Frá Eistahátíð ’72 Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur „Louisville-konsert inn“ eftir Hilding Rosenberg. Stjórnandi Sixten Ehrling. Einleikari John Lill. 22.50 Dagskrárlok íbúð til leigu Við Sörlaskjól er til leigu 2ja herb. rúmgóð ibúð. Tilboð er greini fjölskyldustærð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „Rúmgóð — 2016". BORCARAPÓTEK Álftamýri 1 Snyrtisérfræðingur frá LANCÖME Mlle C0L0MB. verður í snyrtivörudeild Apóteksins miðvikudag og fimmtu- dag 15. og 16. nóvember til viðtals og leiðbeininga fyrir við- skiptavini um val og notkun á LANCOME snyrtivörum. B0RGARAPÓTEK, Álftamýri 1 — Sími 81251. Tilboð óskast í framleiðslu eða innflutn- ing á vinnusloppum fyrir starfsfólk í fiskiðnaði. Um verulegt magn yrði að ræða. Nánari upplýsingar veittar hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild Sambandsins. tyjar íbúðir til sölu 4 ) \ 1 r tá!—300 Vorum að fá þessar glæsilegu 4ra til 5 herbergja íbúðir til sölu. J ■ • íbúðirnar seljast sjálfar tilbúnar undir tréverk, húsið fullgért að utan, sameign inni fullgerð (þó ekki dyrasimi) og lóðin frágengin að mestu leyti. ' ÍJ Ibúðimar eru við Vesturberg í Breiðhohi, en þar er óvenju- lega fagurt útsýni. I húsinu eru aðeins 7 ibúðir. v ’• Hver íbúð er með sérþvottaklefá inn af þa(li aufi' satbélainlegs þvottahúss á neðstu hæð. "i’'- •" « • vj; 'ft’;..: - ; >t- sJj/ ':v; toj IBÚÐIRNAR AFHENDAST ÞANN 15 FEBRÚAR 1973f, „Aíf 1. % ■ Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni, éf óskað er. Véfúieg út- borgun fyrir áramót nauðsynleg. Teikning til sýnis 'á skrifstof- unni. ‘ ,’••-•,.' IBÚDIRNAR SELJAST AÐ SJALFSÖGÐU A FÖSTU VERÐI. (Ekki vísitölubundið). FASTEIGNASALAN Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. Árni Stefánsson. hrl., Ólafur Eggertsson, sölumaður. Kvöldsímar: 34231 og 36891.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.