Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 31

Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 31
MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1072 31 f gær var verið að vinna við að tengja hina nýju leiðslu hitaveitu Reykjavíkur við gömlu leiðsl- una, en nýi stokkurinn sést til vinstri á myndinni, en ofar og til hægri er g-amla leiðslan. Sam- skeytin en-u við ána Korpu. Ljóscmynd Mbl. Ól.K.M. Qtrygg færð: Lokaðist um hæl til Siglufjarðar A SUÐVESTURLANDI var færð ágæt í gær og sömu sögu er lað segja um Snæfellsnes. Bratta- brekka er ófær og eins er mjög þungfært um Svinadal og Gils- f jörð í Reykliólasveit. Ráðgert er að ryðja þessa leið í dag, em ef mikill snjór reynist á Bröttu- brekku verður farið um Heydal. Úrt frá Patreksfirði er fært uim 9) INNLENT Kleifaheiði og yfir á fluigvöMánn og í gær var verið að ryðja leið ina frá Patreksfirði til Bíldiudalls um Hálfdán. Á norðan.verðum Vestfjörðum er mikil ófærð og voru aMr veg- ir orðnir ófærir þar uim helgina, en í gær var h'afinn moksfcur frá Þingeyri fyrir Dýraf jörð og ætl- unin er að halöa áfram til Flat- eyrar í dag ef veður leyfir. Út írá ísafirði hóifst snjömokstur í morgun og er verið að moíka milli Boiungarvík'ur og ísafjarð- ar og eims var hafinn mokstur imn á fliuigvöDl'inn þar, en þar var all.t á kafi í snjó, einni'g verð- ur haldið til Súðavikur í dag. Hol'tavörðuheiðd var orðim ó- fær fyrir helgi, em þegar veður gekk niður á sunnudag var að- stoðað yfir heiðina. Hefur Holta vörðuheiði verið sæmailega fær stóruim bíDuim. Heldur hefur spilllzt færi í Húnavatnssýslum og Skagafirði. Á föstudag var rutt tii Siglu- fjarðar, en um hæl varð ófært. Ráðgert er að brjótast þangað I dag á stórum fjall'abil. Öxnadals- heiði var makuð á fösifcudaginn og var fær fram á lauigardags- morgun, en nú er heiðin ófær og eins er mjög þungfært efet í Öxnadal. Ráðgert er að ryðja leiðina milii Akúreyrar og Reykjavíkur í dag. V’aðlaheiði er ófær, en verið er að moka Svalbarðsströnd og Daiísmyhn'i. Austur frá Húsavik er talið fært stórum bítum um Tjörnes. Erfið færð er i Mývatns sveit og er ráðgert að moka Kís- ilveg í dag. Möðrudalsöræfi eru ófær og á Pijótsdalishéraði hefur færð þyngzt verulega. Verið er að moka Pagradal. Fjallvegir eru ófærir, Vatnsskarð, Fjarðar- heiði og Oddisskarð. Hafinn er miokstur suöur með fjörðum, en þar var ófært I gær. — Engir Bretar Framliald af bls. 32. mílna mörkin, 2 nokkuð utar en togararnir 9 á Skerjadjúpi og einn djúpt út af Lónsdjúpi. Sjö vestur-þýzkir togarar voru I vari eða á siglingu, 4 í vari fyrir mynni Isaf jarðardjúps, 2 á sigl- ingu á Halanum og einn syðst í Látragrunninu. Þrjú færeysk veiðiskip voru í vari, 2 í mynni Isafjarðardjúps og eitt sunnan undir Snæfelte- jökli. Fjórir belgískir togarar voru að lögiegum veiðum innan 50 mílnanna, I hólfi númer 5, sem er á Grindavíkurdjúpinu. Samkvæmt upplýsingum Land helgisgæzlunnar fer erlendum veiðiskipum við Island fækkandi og því til sönmmar gaf Land- helgisgæzlan Mbl. í gær upplýs- ingar um fjölda togara við Is- land 11. nóvember 1971 og 1970 til samanburðar við fjöldann 66, síðastliðinn laugardag. 1 fyrra voru þennan sama dag 95 togar- ar að veiðum við landið og í bitteðfyrra voru þeir 100 þennan sama dag, 11. nóvember. — Upplýsinga- deild Framhald af Hs. 2 sanngirni hægt að ætlast til þess. að almenningur væri „fyllilega með á nótunum", enda væri það oft með höppum og glöppum, sem fólk, sem öðlast rétt til trygg ingabóta, fengi vitneskju um það. Adda Bára Sigfúsdóttir tók undir það, að mikið skorti á nauð syrtlegt upplýsingastarf varðandi tryggingakerfið og bótarétt fólks. og skýrði hún síðan frá hinni nýju félags- og upplýsingadeild Tryggingastofnunar rikisins, sem nú’er vérið að setja á lagg- imar. Tillaga þeirra Sigurlaugar og Steinunnar var svo samþykkt rneð 15 samhljóða atkvæðum. - Kvíði I'ramliald af bls. 32. ast væri að hér yrði staðsettur veghefill. Annrars hefur atvinna verið göð í sumar og haust. Þrír bátar hafa verið á Dínu og einn á toig- veiðum. Línubáitarmr hafia aflað vel þegar gæfitir hafa verið. Fyr irsjáanlegur slcortur er hér, sér stakíega á kvenfólki, ef eitthvað aflaðist að ráði. Næg vinna er hjá karlimönnuim vegna endur- bóta á frystihúisinu og einniig hef ur verið mikil vinna hjá hreppn- um. Er hann m.a. að Dáta steypa götu fyrir fraimian frystihúsið. ■— Kristján. — Stáliðjan Framhald af bls. 32. Helgi sagði að emgiar stórar pantanir lœgju fyriir ennþá. „Panitanir benast á hverj'um dieigi,“ siagði hann, „og við keyr- uim út hér daglega eins og heima. Stólainia sel'jum við hér í Skot- lairudl og einnig til London, en heimingur þess, sem hafur verið pantaður fer til London.“ Norstieel setur saman 5 teg- undir stóla og er úitsöluveirð þeirra frá 5000—8000 kr. Heiligi sagði að fraimleiðsíiuverð væri heldur lægra en á IsSiandi vegna ódýnara áklæðis og svamps. Stáliðjam hér heimia selur firamleiðsllu sína bæði tiíl Norður- lan-danna og Bandaríikjanna, en þó sa-gði Helgi -að saliain ti! Bamdairíkjamna væri orðin mjög óhagstæð vegna hinna m-i'kilu hækkaina á öllu hér heinm. — Neyðarástand Franiliald af bls. 32. bæjarins að þeir sæju svo um, að læknir yrði staðsettur í Ólafs- firði hið bráðasta og lýsti bæjar- stjóm algjöru neyðarástandd í heilbrigðismálum kaupstaðarins, þar sem samgöngur á landi hafa nú teppzt vegma snjóalaga og staðurinm aligjörlega einangraður frá næriiggjandi byggðariögum og enga læknisþjónustu hér að fá. I Ólafsfirði búa nú um 1100 manns. — Jakob. — Bjargaði Framhald a-f bls. 32. væri að og hann sva-raði: „Hann d-att í sjói-nn, hann er dáinn.“ Ég tók hamn þá á hjólið og bað hann að sýma mér hvar einhver hefði dottið í sjóinn. Benti hann þá út á bryggjuma og þar hékk strák- urinin, Gestur Helgason 4 ára garruall, í sjónum og hélt s-ér í neðsta dekkið á bryggjunni, en það er notað sem stuð- púði. Höfuðið á Gesti var rétt upp úr sjónum, en hann var farirrn að súpa sjó. Hafði hann fallið milli trillu og bryggju og stökk ég strax niður í trilluna og náði taki á honum. Þeg-ar ég var að koma honurn upp á bryggj- una hjálpuðu mér nolkkrir krafckiar, sem komu þarna að og síðan bar ég Gest fyrst í faniginu áleiðis upp í bæi-nn og reiddi hann síðain á hjól- inu mtmu heim til hans. Það er allt í togi með hamn.“ í «fiittuniáli Sumar síðan 3. í jólum Sauðárkróki 13. nóv. HÉR hefur verið mikið af 5Ó1 s.l. surnar, elskulegt sum-ar, og einn af bæjarbúuim hafði það á orði að vdð hefðum átt að sjóða svolitið niður af sól til þess að sel'ja öðrum lands- mönnum, sem svo mikið hafa kvartað undan sólariéy-si. Segja má að hér hafi verið sumarveður frá þvi 3. í jófb um s.l. ár og meira að segja á föstudaginn í fyrri viku, þegar allt ætlaði um fcoM að keyra viða á landinu, og sima staurar fuku með meiru, þá var bezía veður hér. íbúar hér eru nú 1650, en á s.l. árum hefur fjöllgun ver- ið um 4% og er það t.d. helm ing-i meira en á Afcureyri. Nokkuð hefu-r dregið úr vinnu hér upp á síðkastið 0(g gæffcalítið hefur verið fcil sjós. Togarinn He-granes hefur bjargað mestu með hráefni. — Guðjórt. Endurbæta frystihúsið Raufarhöfn 13. nóv. HÉR er al'lt róliegt, bæði I at- vinnumálum og félagsmálu'm. Helzt ber til tíðinda að von er á nefndarmönnum að sunnan vegna atv-innrumála, en þeir fcoma hingað vegna frystifiúss ins. Er ráðgert að endumýja þar og bæta við eins og þörf krefur. Efcfcert er róið eins og er vegna veðurs, en í daig fcom himgað fyrsta fbugvélin í viku. Annars er bilifært hér austur um og til Akureyrar fyrir stóra bíla. Hríð hefur verið öðru hvoru en efcki hefur snjór þó hlaðizt. 5 dekkbátar verða gerðir út héðan i vetur á límu, trol og snurvoð, en von er á skuittog- aranum hingað um mánaða- mótin apríl-mai á sama tíma og trilDur fara að róa. — Ólafur. Vilja 10. japanska skuttogarann Skagaströnd 13. nóv. HÉR er allt á kafi I snrjó. Ekkt er hægt að segja að menn vaði snjóinn upp í kDof, þvi að hér er miklu meiri snjór en það. Verið er af bjéstra við að moka, en misjöfn eru mannanna kjörin, þvi að þeg- ar komið var hálfa leið inn á Blönduós sást efcki s-njókorn. Annars er það helzt tíðinda að við erum nú að basla við að fá hingað 10. japianska stout togarann, en ekki hefur ver- ið gen-gið frá samndnigum um smiði á honum. Höfum við góðar vonir um að stjórnvöld leyfi okfcur að kaupa þann 10., en hann yrði afhentur í júni næsta ár. Hér var sett á stofn rækju- vinmisla fyrir stuttu, en við hrana vinna 25 manns. Leigði fyrirtækið, Rækj-uvinnslan h.f. rækjuskelflettingarvéa frá Bandarikjunum. Afli hefur verið góður, en 3 bátar stunda veiðar og fleiri eru að búa sig. Gæftir hafa þó verið steem ar. Afli fcogbáta er heldur rýr. — Sveiinm. Kort Landhelg i sg;ezl unnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.