Morgunblaðið - 14.11.1972, Page 32
Engir Bretar
fyrir vestan
og norðan
Alls 66 erlendir togarar við landið,
vorn í fyrra 95 og hitteðfyrra 100
SAVFTA LS voru 66 erlend veiði-
skip að veiðuni við ísland á laug--
ardag, er Landlielgisgæzlan lét
telja skipin á miðunum við land-
ið. Af þessum fjölda voru 20
örezkir togarar að ólöglegum
veiðum á svæðinu frá Látra-
l>jargi, norður óg austur um að
Melrakkasléttu. Allir brezku tog-
ararnir, sem eru á veiðum eru
fyrir austan landið. Styður þetta
þær fregnir, sem bárust fyrir
ísaf jörður:
Dágóður
afli
ISAFJARÐARBÁTAR kom-
ust á sjó í geesr eftir mairgra
diaga larndle-gu. 5 bátar róa
þaðain núna, en þegar við tö!-
nokkrum dögum um að Bretum
hafi verið bannað að veiða á
þessii svæði.
Þrátt fyrir þetta, eru þó 13
brezkir togarar í vari í mynni
ísafjarðardjúps, þrir lágu í vari
vestan við Skor. Þeir Bretar sem
voru að ólöglegum veiðum fyrir
austan land, voru flestir, eða 13,
á Glettinganessgrunni, þrír voru
nokkuð norðar í Héraðsdjúpi og
þrír í Bakkaflóadjúpi. Einn var
að veiðum í Reyðarfjarðardjúpi.
Þrettán vestur-þýzkir togarar
voru að ólöglegum veiðum við
landið, 9 i Skerjadjúpi og 4 á
Lónsdjúpi. Þrír vestur-þýzkir
voru að veiðuan fyrir utan 50
Framhald á bls. 31.
Þessa mynd tók Sigurgeir i Eyjum um borð í varðskipinu Ægi af meistaraliði Vestmainna-
eyinga í knattspyrnu, en liðið varð bikarmeistar-i í keppni KSÍ si. sunnudag. Vegna sam-
göngiKirfiðleika við Eyjar flutti landhelgisgæzlan leikmennina milli lands og Eyja fyrir og
eftir leik, en Eyjamenn sóttu þar með bikarinn í annað sinn til meginlandsins og fluttu út
í Eyjar. Á myndinni e,r liðið ásamt forráðamönnum ÍBV og lengst til hægri eir Guðmundur
Kjæmested skipherra á Ægi.
Samsetningar verksmið j a
Stáliðjunnar í Skotlandi
uðum við ísafjörð kl. 22 í gær-
kvöldi var aðeiins einn bátur
kooninn að, Tjaildur, en hann
var með 4 lestir af fisiki.
Tjaldur er 35 lestir og rær
mieð 35—40 bjóð. Er aflinn
því dágóður. Von var á öðr-
utm líniubátnum inn i nótt,
en hinir bátamir eru á trotli.
- mjög aukin sala eftir viku rekstur, en verksmiðjan
afgreiðir nú 100 skrifstofustóla á viku
STÁLIÐJAN í Kópavogi hefur
opnað samsetningarverksmiðju
fyrir skrifstofustóla i Skotlandi,
og gengnr reksturinn mjög vel.
Stólarnir eru framleiddir í Stál-
ið.junni í Kópavogi og fluttir út,
en í Skotlandi lieitir fyrirtækið
Norsteel furniture. f næstu viku
á Norsteel að afhenda 100 stóla
pöntun frá verksmiðjnnni, en
en framleiðisilan hófst fyrir
stut'bu. ÖM firumismíði stól'anna er
í Kópavogi, en samsetninig og
bólstrun fer fram í Skotlandi.
Hdlgi sagði að þeir hefðu
reiiknað með að afgreiða 200—
300 stóla á máimuði fyrsbu mán-
uðinia, en samkvæimt pöintumum
væri framileiðslain komin upp í
400 stið’a á máwuði. 1 áætl'un
fyrirtækisins er gsirt ráð fyrir
að framleiðslan verði komin í
1000 stóla eftir 3 ár.
Framhald á bls. 31.
ótsöluverð á stól er frá 5000—
Flateyri:
Kvíða læknisleysi
Flateyri, 13. nóv.
SEGJA má að aligjört neyðar-
ástand ríki hér vegna þess að
hér hiefur snjóað geysimikið und
anfarna daga og aMt vegasam-
band er komúð úr skorðum. ETkki
einu sinni fært innan fjarða.
Segja má að mikill kvíði sé í
fólki hér vegna læknisleysisins,
en hér er læíknislaust og eniginn
leeknir nema á ísafirði og Pat-
reksfirði. Vonlaust er að ná i þá
þegar svona aðstæðiur skapast.
1 allri sýslunni er einn veghef
iH, sem er ætlað að þjóna allri
sýslunni og hann er staðsettur
á Þingeyri. Ef þyrfti að koma
sjúklingi héðan tæki það hefilinn
sólarhring að komast út á flug-
völl og ryðja hann. S'kyn'samleg-
Framhald á bls. 31.
8000 kr.
Morgunblaðið hafði í gær
saimband við Helga Halldórsson
forstjóra Stáliðjunnar þar sem
hann er staddur í Cumberland
í Skobl'andi, bæ náilægt Glasgow,
en Nonsteel hefur aðstetiur i
Ouimberland. Norsteel hefur 600
fiermietra húsnæði og 6 menn
vinna við samsetningu stólanna,
en þar aí eru tveir ístendimg-
'ar. Hetgi kvað al'lt ganga
samkvæmt áæt'lun, „Og saian
er mjög vaxandi," sagði
hainn. Helgi hefiur verið ytra
vegna byrjunarframikvæcnda
veirksmiðjuninar í þrjá mánuði,
Ólafsfjörður:
Neyðarástand
í heilbrigðismálum
Ólafsfirði, 13. nóv.
SÍÐAN á miðvilkudag hefur ver-
ið hér verista veður, hvöss norð-
austainátt með snjókomu eða
slyddu. Hafa samgöngur á landi
lokast og ekiki aðrar samgöngur
en Flóabáturinn, en hann kemur
'hér við tvisvar í viku frá Akur-
eyri.
Ennþá hefur ekki tekizt að fá
lækni hingað í Ólafsfjörð. Á
fundi sl. föstudag skoraði bæjar-
stjóm Ólafsfjarðar á þingmenn
Framhald á bls. 31.
„Höfuðið var rétt upp
úr, en byrjaður að
drekka sjó“
13 ára piltur á Dalvík, Örn Arn-
grímsson, bjargaði 4 ára dreng
með snarræði úr höfninni
FYRIR nokkrum dögum
bjargaði 13 ára drengur á
Dalvik, með miklu snarræði,
4 ára gömlum dreng úr höfn-
innj þar. Dremgtirinn, sem
féll i höfnina hafði verið að
leika sér á bryggjunni ásamt
4 ára gömlum félaga sínum,
em aðrir voru ekki á bryggj-
unni.
Morgunblaðið falaði í gær-
kvöldi við björgunarma.nninn,
Öm Amgrímsson 13 ára
gamlan og sagðist honum
svo frá:
,Ég var að koma út úr
Sheliinu, eða Bifreiðastöð
Dalvíkur, eins og það heitir,
og sá þá lítinn strálk vera há-
grátandi svona 100 metra frá
stöðirani, en lffldega eru 200 m
niður á bryggju. Ég fór til
hans á hjóliiru mínu og sá þá
að þetta var frændi minn,
sem heitir Ingólfur Krist-
jánsson, en hann er 4 ára
gamall. Ég spurði hann hvað
Framhald á bis. 31.
Elli- og örorkulífeyrir:
Frádráttarbær
til skatts
Tillaga Matthíasar Á. Mathie-
sen og Matthíasar Bjarnasonar
MATTHÍAS Á. Mathiesen og
Matthías Bjamason hafa lagt
fram frumvarp til laga um breyt
ingar á lögunum um tekjuskatt
og eignaskatt. Frumvarpið gerir
ráð fyrir að draga skuli frá
hreinum tekjum einstaklinga og
hjóna, sem a,nnað hvort eða bæði
eru orðin 67 ára á skattárinu,
fjárhæð er nemi fuUum árlegum
ellilifeyri á skattárinu, miðað
við, að hann sé fyrst tekinn frá
67 ára aldri.
Hjá þeim, sem rétt áttu til
örorkulífeyris á skattárinu, sikal
aukafrádráttur þessi nema fuffl-
um árlegum örorkuISfeyri. 1
frumvarpinu er gert ráð fyrir,
að lö'gi'n korni til framkvæmda
við ál'agnim gu skatta tíl rilkis-
fyrir skattá.rið 1972.
í ákvæði til bráðabirgða er
iagt tid, að bráðabirgðalög ríkis-
stjórnarinnar frá í sumar um
sérstakar skattaívilnanir ellli- og
örorkullífeyrisþega fyrir skattár
ið 1971 verði siaimþykkt sem lög
frá Alþingi. En rikisistjórnin laigði
í gær fram frumvarp til iaga
um staðfestingu á þessum bráða
birgðaTögum.