Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 1
íþrótta- hús Bygging íþróttahúsa er mál efni sem marga varðar, og oft hefur verið deiluefni. í grein sem Jón Ásgeirsson frétta- maður ritar og birtist á bls. 38 bendir hann m.a. á að þrátt fyrir að handknáttleik- ur sé orðinn sú íþróttagrein sem naest flestir íslendingar stunda, þá sé aðeins eitt hús í Beykjavík sem hefur lög- legan keppnisvöll, og það þrátt fyrir að íþróttahúsun- um fjölgi jafnt og þétt. Bend- ir Jón á það í grein sinni, að hagsmunir liins frjálsa íþróttastarfs og skólaíþrótta fari mjög saman og séu raun- ar tvær greinar á sama meiði. Á blaðsíðu 34 og 35 birtist viðtal við Guðmund Þ. Harð arson sundþjálfara, þar sem hann rifjar upp feril sinn sem sundmanns, og fjallar um þjáifun íslenzks sundfólks. ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Á sunnudagskvöldið fóru fram tveir leikir í 1. deild Is- landsmótsins í handknattleik. Þá sigruðu íslandsnteistarar Frain Hauka úr Hafnarfirði með 23 mörkum gegn 19 og FH sigraði Ármann með 20 mörkum gegn 19. Hvorugur þessi leikur Verður minnis- staeður fyrir þann handknatt- leik sem liðin sýndu, og frem ur var dauf stemmning i íþróttaliúsi Hafnarfjarðar — gagnstaett venju. Fjallað er um leiki þess á bls. 36 og 37 og þar er jafnframt birt staðan eins og hún er í mót- inu nú. FH-ingar hafa for- ystu og hafa hlotið átta stig úr fjórum leikjum sínum — hafa engu stigi tapað. t SÍDUR ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. Glæsileg sýning Það þarf ekki að liafa mörg orð um fimleikasýningu þá sem haidin var í Laugardalshöll- inni á sunnudaginn, hún var frá bær. í tvo klukkutíma sýndu 750 mannns ýmsar æfingar fyr- ir troðfullu húsi hrifinna áhorf- enda og mistökin sem þessi stóri hópur gerði voru örfá. Vinnan sem flytjendur og skipuleggj- endur lögðu í þessa sýnigngu hlýtur að hafa verið gifurleg. Sú vinna var þó ekki unnin fyr ir gýg, síður en svo, atriðin gengu fyrir sig eins og vei smurð vél og þau voru hvert öðru betra. Allir þeir sem lögðu hönd á plóginn við þessa sýn- ingu eiga miklar þakkir skildar. Æfiingiair með slæðum, áhalda- leikfiimi, þjóðdansiar, uppistii'lldnig- ar, æfingar imeð gjöirðum, lei'k- 'fimi með tónlist, æfingar með sippuböndum, æfinigiar með bolt- aiim, gólfæfingar með tónldist, rythim'.isk leikfiimi og leikur að boirðuim voru nöfn atriðanna sem sýnd voru. Á þessari upp- t'ffllningu sést að þau hafa verið bim fjölbreyti'legustu. Fiimieika- sýniingin hófst á því að uingi- ingalúðrasveit úr Kópavogi 5ék nokkur lög og marseraði uim gólfið. Þ>á var fámahylilinig og síðan bauð Ásgeir Guðmuinds- son, formaður Fiimleikasam- bands Islandis igesti velkomna. Fyrsta atriðið var að stúikur úr Reykjavík sýndu æfiinigar með siæðuim. Síðam rak hvert atr iðið amnað þangað til allir hinmia 750 þátttakemda höfðu koimið fram. Sérstök ástæða er ti'l að igeta þriggja hópa sem komu utam aí iamdi tií þessarar sýningar, frá Vestmannaeyjum, Akranesi og úr Reykjaskóla í Hrútiafiirði. Síðasta atriöið á sým imguinm'. var írá Rey'kjum, æfimg ar með slæðum undir stjórm Höskuldis Goða KarCssionar. Að því loknu þakkaði Ásgeir Guð muindssom þátttakenduim fyrir þeirra ’hlut í þessard vei heppm uðu sýningu og á'horfendur klöppuðu þe!m lof í iófa. Þeir sem sikipulögðu sýnimg- una voru FSÍ og íþróttakemn- arafélag Islamds oig var Guðrún Nielsen fonmaður undirbúmmgs nefndar. 1 hófi að sýningummi lokinni þaltkaði Imgimar Jóns- son ölluim aðstaindemdum sýnimg arinmar og þá sérstaklega Guð- rúmu Ndelsen, em umdirbúmdmgs starfið hvíldi að m'kdu deyti á hennar. herðuim. Öl'l'uim þátttak endum voiru færð merkd til mimnimgar um sýminiguma og íþróttakennuruiniuim oddveifa og Olympíiubókim 1972. I>að er vitað mál áð sýming sem þessi er mikið fyrirtæki og eikki möguleig nema með mdkilli ator'ku. Voim ndi . verður þó áframhald á sýn'mgu.m sem þess um, en þetta er aininað árið í röð, seim sýnimig sem þessi er haldiin.. - áij. Fimleikasýning 750 karla og kvenna í Laugardaishöllinni á sunnudaginn heppnaðist nieð afbrigðum vel. Mynd þessa tók Sveinn Þormóösson af ungum Vest- sem voru að leika listir sínar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.