Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 6

Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 6
:>8 MORGVJtNeLAÐIÐ, ÞftlÐJUDAOUR 5. DESB8WBBR 1-972 Jén Ásgeirsson fréttamadnr: Æskan á að geta stundað þær íþróttir sem hún kýs — hagsmunir skólanna og hins frjálsa íþróttastarfs fara víða saman Laug-ardalshöllin — eina íþróttahúsið í Reykjavík, sem hefur lög- legan vöil fyrir handknattleikskeppni. Fyrir nokkru var haldinn fundur á vegum fþróttakennara félags íslands þar sem m.a. var tekið til umræðu hið frjálsa iþróttastarf og skólaíþróttir. Meðal framsögumanna var -lón Ásgeirsson fréttamaður, og fliitti hann athygiisvert erindi um mál þessi. Að beiðni íþrótta frétta Morgunblaðsins tók Jón helztu atriði erindis síns saman og fara þau hér á eftir: 1 framsöguerindi mínu á fyrr- greinditm fundi íþróttakennara tfélags fslands ræddi ég einkum um tengsl miili skólaíþrótta og hiinnar frjálsu iþróttahreyfingar sem svo hefur verið nefnd. f þessari grein verður vikið að nokkrum atriðum, sem fram Ikomu í því sambandi, — eink- um varðandi íþróttamaninvir'ki, — og einnig settar fram skoð- aniir, sem ekki komu fram á tfundinum. Rétt er að geta þess í upphafi að einhvers konar endurskoðun er víst að hefjast á vegum menntamálaráðuneytisins, — endurskoðun á skófakerfinu, og námsskrá skólanna. Það er því ailt eins víst að einhverjar breytingar verði gerðar á nú- verandi trlhögun leikfimikennsl unnar, eftir nokkur ár. Og þá hefur orðið veigamikil breytinig á ailri starfsemi íþróttakennara skóla fslands að Laugarvaitni og námstími nemenda lengdur uim meira en helming frá því sem áður var, og eir nú tvö ár. — Raunar var varla hægt að tala um skóla í venjulegri merk ingu þess orðs, þetta var ekkert annað en níu mánaða námskeið, og að því loknu áttu nem- endumir að vera fulifærir um að taka að sér það veigaimikla verkefni að aia heilbrigða sál j hraustum likama. Allur aðbún- aður kennara og nemenda þar eystra hefur titl skamms tíma verið til skamimar, og það er ekfki langt síðan þorri nemenda varð að búa í timburkofa, sem reistur var sem afdrep fyrir þá, sem unnu að mannvirkjagerð þama í grenndinni. — Lætur að líkum, að á vetrum var Kulda- boli heiðursgestur nemendanna, sem þar bjuggu. SAMVIXNA FORSENDA ÁRANGURS Á fundinum ræddi ég nokkuð um fþróttakennaraskólasnn, enda vart unnt að sleppa sjálf- um kettinum, þegar rætt er um mýsnar, en ég ætla ekki að fara frekar út í þá sálma hér. Það vil ég þó taka fram, að ég tel námstilhögun við skólann að verulegu leyti meingallaða, og ég er þeirrar skoðunar, að mun meiri samvinna edigi að vera mil'li íþróttakennaraskólans og íþróttasambands íslands, heid- ur en gert er ráð fyrir með nýju lögunum. Hingað til hefur ekki verið um að ræða neina samvinnu, sem orð er á gerandi. — Samstarf þessara tveggja að- ila er hins vegar álgjör for- senda fyrir því, að nemendur Jón Ásgeirsson fréttamaður kynnist almennum íþróttum í skólanum, — hún er nefnilega líka í fullu gildi í íþróttahúsun- um reglan um að búa nemend- ur sem bezt undir lífið sjálft. Það á að vera höfuðmarkið með íþróttakennslu í skólum að vekja áhuga nemendanna á íþróttum, og stuðla þannig að því að þeir haldi áfram að stfunda íþróttir í skóla lifsins, þegar skóla kerfisins dleppir. — Það á að vinna markvisst að því að minnka bílið á milli skóla- kennslunnar og þeírrar íþrótta- kennsiu, sem fram fer utan veggja leikfimisalarins. Það á ekki að vera neinn regitimunur á leikfimi og íþróttum. EINN LÖGLEGUR HANDKNATTLEIKSVÖLLUR f þessu sambandi vék ég á fundinuan nokkrum orðum að grein, sem birtist í einu dagblað amna fyrir skömmu. Hún er skrifuð af skólamanninum dr. Brodda Jóhannessyni og kynnir sjónarmið hans, og margra ann arra skólanaanna, og sýnir hver viðhorf þeirra eru til iþrótta. Harm skrifaði greinina að gefnu tilefni. Biaðamaðurinn hafði birt grein, þar sem hann fjall- ar um stærð íþróttahúsa, og vitnar í ályktun sem gerð var á ársþiingi Handknattleikssam- band-s ísiands 28. október í því sambandi, en þar kemur fraim ósk um það, að framvegis verði góifflötur íþró'ttahúsa, sem reiist verða við skóia höfuðborgarinn- ar, ei’g-i minni en 20x40 metrar, eða eins og lögiegur handknatt leiiksvöMur. — Það þarf víst varla að taka það fram, að í Reykjavík er aðeins einn lögleg ur handknattleiksvöLlur í íþróttaihúsi, nefnilega í Laugar- dalshöMinni. — Nú er byrjað að reisa íþróttahús við Kennara- skólann, það verður 18x33 metr ar að stærð. ínnan skamms verður byrjað á smíði íþrótta- húss við Hagaskólann, Mennta- skólann við Hamrahlíð og Hlíða skólann. Hvergi er gert ráð fyr- ir 20x40 metra íþróttasal. En hvemdg stendur á því? Hvað veldur því, að ekki má bæta við þessum fáu metrum? íþróttafulltrúi ríkisins segir, að það sé svo voðalega dýrt. UMMÆLI DR. BRODDA Doktor Broddi er formaður bygginganefndar íþróttahússdns við Kennaraskólann, og hann hefur þurft að bíða iengi eftir þvi að fá iþróttahús við skól- ann sínn. -— Hann hefur því tndðirr ekki fylgzt með þróun þessara mála á meðan hann beið eins og glöggt kemur fram í grein hans, til dæmis þar sem hann segir orðrétt: „Þúsundir ungmenna í skólum í grernid- inni bíða eftir siíkum mannvirkj um. Kannski erum við líka að bíða eftir einhverju öðru. Kannski hefur sá ráðþrota lýð- ur, sem hrakizt hefur milli manna í leit að íþróttahúsd frá því 1, október 1908, vænzt þess undir niðri, að áhugamönnum um íþróttir rynni bdóðið til skyldunnar, og þeir vektu at- hygli á hlutskipti þeirra og ann airra ung- og gamalmenna, er við sama kost búa í fjölmörgum Skóluim. í fjórum dagblöðum, sem ég hef flett í dag, eru 1048 dálksentímetrar helgaðir íþrótt- um, en þess er skylt að geta, að Morgunblaðíð skilaði þeim 1560 í fyrradag. Undanfarin ár mun álíka flatarmál hafa verið heigað íþróttum í dagblöðum að staðaldrL — Og viti menn. I dag- ber því nýrra við, (ieturbr. mín), þegar athyigili er vakin á húsi því, sem verið hefur á Jeið- inni í 64 ár, og skorað er á menntamálaráðherrann og borg- arstjórann að hriista af sér s'len ið og 'Stöðva framkvæimdir um óá'kveðinn tíma, svo að hagræða megi húsakynnum til þjónkunar við alþjóðlegar keppnisreglur í einni grein (leturbr. míin). Þag að gat ég þó með samn, segir í gömlu erindi." Þetta segir Broddi orðrétt. Sjálfsagt er það einmitt vegna þess, að greínarhöifundur hefur ekki fylgzt með þessum máSum, vegna anna og annarra staría sinna að skólamáSum, að hann gerir sér ekki grei-n fyrir því, að það sem hér um næðir esr ekkert inýtt. Það vita þeir, sem starfað hafa eitthvað irtnan í þ r ó ttahrey fin garirun a r, að hér ber ekkert nýma váð. Það hef- ur svo oft verið á þetta mimnzt í dálkum dagblaðanna á undan förnum árum. En vinsældir íþrótta eru svo miklar hér á landi, sem annars staðar, að f jöl miðlar heiga þeim mikið rúm, og þess vegna er varla hægt að ætl ast til þess af Brodda, að hann hafi lesið a-lla d álksenti metrana, og þess vegna hefur þetta bara farið framhjá honum. Og það er óneitaniega svolítið slæmt, sér- staklega með tilli'td til þess að hann er formaður bygginga- nefndar íþróttahússins. HVERJIR ERU I KAPPLIÐUNUM? Haim heldur átfram í gnein sinni, og segir þá meðal annans, orðrétt: „Þó að mér sé annara um alhliða heilsurækt skólaa-sku og ótíndra hverfisbúa en sérþarf ir kappliðs, vona ég að hvoiir unni öðrum isæmilegs h'lutskipt- is kappar og alþýða, og öli kjós um við heilbrigt fólk í landi.“ Þarna talar hann um skóla- æskuna og ótinda hverfisbúa annars vegar og kappiið hins vegar. En hverjir ætli skipi kappiiðin venjulega. Er það ekki skóiaæskan og ótindu hverfisbúamir. Jú, ÖU kjósum við heilbrigt fólk í landi. Þess vegna verður að skapa skólaæskunni þau skilyrði, sem nauðsynleg eru til þesis að hún geti iðkað þær íþróttir sem hún kýs. Og þess vegna verður að vera samstarf milli skólayfirvalda og hinnar frjá'Isu íþróttahreyfingar, sem hefur milli 30 og 40 þúsund virka þátttakendiur innan sinna vébanda. Það er líka miklu hagkvæmara. Öll iþróttamann- virki í Reykjavík eru í stöðugri notkun frá morgni til kvölds, æskulýðurinn iðkar þar hvers konar íþróttir, bæði í skólatím- an-um og utan lians. Handfcnatt- leiksiðkendur eru á sjöunda þúsuind, eða fleiri en iðkendur nokfcurrar íþróttagreinar ann arrar, sem stunduð er innanhúss. Það getur því varia taiízt óeðlilegt að Handknattieiks- samband íslands fari þess vin- samlegast á leit við hæstvirta forráðamenn, að þeir sniðgangi ekki a'lveg þessa íþróttagrein, en eins og nú er háttað, þá er handknattleikur eina greinin, sam hvergi er umnt að iðka við Júlíus Þórðarson, Akranesi: Sementsverksmiðj - an og sundlaug í júnímánuði 1973 verður hún 15 ára gömul. Það urðu talsverð átök um „staðsetningu" hennar í upphafi, sem verða ekki rak- in hér, og heldur ekki saga henn ar þann tíma, sem hún hefir ver ið starfrækt. — En framleiðsl- an hefir gengíð vel og stórslysa- laust. Tilgangurinn með því að minna á þetta afmæli, er að skapa áróður fyrir því að byggð verði útisundlaug hér á Akranesi, með aðstoð Sements- verksmiðjunnar. Það mundi verða afmælisgjöf hennar til bæjarins, lífrænt listaverk, sem gæti einnig komið i staðinn fyr- ir listaverkin sem voru ekki „hönnuð“ á byggingar verk smiðjunnar í upphafi. Þegar verksmiðjan var byggð, var lagður undir hana hluti af Langasandi, sem er ein bezta baðströnd á landi hér. — Þar er skeijasandisþróLri „staðsett", lok- uð í suðurendann með 60 m löng um steinsteypuvegg. — Þennan vegg mætti nota í aðra hlið laug arinnar, sem mundi verða 50 m löng. — Þarna er því tilvalinn staður fyrir sundlaug, með Langasandinn fyrir framan og íþróttasvæðið litiu sunnar. Mjög mikið hitamagn 120<’C, heitt fer ónotað út í loftið frá þurrkara verksmiðjunnar, sem er „staðsettur“ ekki alllangt frá þessu svæði. — Hluta af því mætti væntanlega beizla á okk- ar tunglferða og tækniöld, og hagnýta til upphitunar á vatni eða sjó í lauginni. Akumesingar eiga nú framúr skarandi gott sundfólk og má í því sambandi benda á, að þeir áttu helming sundfólks þess sem sent var á Olympíuleikana s.L sumar, með góðum árangri. — Þetta fólk hefír æft í „Bjama- laug“ sem er aðeims 12% m á lengd. 1 henni hafa unglingar skólanna lært sund síðustu 30 ár in, en nú má segja að hún full- nægi því hlutverki vel, en síð- ur þörfum sundkappa og „tríimmara". — Bjamalaug var byggð í minningu um hinn vel- þekkta skipstjóra Bjarna Ólafs- son, sem fórst hér í lendingu í Teigavör ásamt þrem háset- um sínum, árið 1939. Það er því mikil þörf fyrir fullkomna sundlaug hér á Akra nesi. — Vissulega væri það bæði þarfleg og skemmtileg afmælis- gjöf, ef Sementsverksmiðjan legði til efni og hita í sundlaug á Langasandsbökkum, til afnota fyrir fólkið í bænum — og ferða langa, sem fer fjölgandi með hverju árinu sem líður. Miklatúns- hlaup Fyrsta Miklatúnshlaup Ár- manns fór fram 26. nóvember s.l., en Ármann efnir til þessara hlaupa fyrir ungt áhugafólk um hlaupaiþróttina. Helztu úrslit i fyrsta hlaupinu urðu þessi: Stúlkur f. 1962 og 1963: mín. Björk Harðardóttir 3:11,0 Raunar er það staðreynd að sundmennt er lika máttur og sement er eitt atf þeim frumefn- um, sem nauðsynleg eru til upp byggingar „mannvirkja". — Það er einnig upplýst, að ráðamenn Sementsverksmiðjunnar á Akra nesi, hafa áhuga á heilbrigðis- málum bæjarins. Piltar f. 1962 og 1963: mín. Jón Gunnar Bergs 2:25,0 Hafiiði Harðarson 2; 47,0 Sigurjón Ragnarsson 2:50,0 Piltar f. 1958 og 1959: mín. Ásgeir Þór Eiríksson 1:53,0 Magnús Ólafsson 2:24,5 Piltar f. 1957 og fyrr: mín. Gunnar P. Jóakimsson, 1:48,0 Næsta Mikiatúnshlaup fer fram annan sunnudag í desem- ber.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.