Morgunblaðið - 19.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAE>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1972 39 JÓLABÆKUR Dögg í spori, fögur íslenzk ástarsaga. Lent með birtu. Lýsingar Bergsveins Skúlasonar á sjósókn við Breiða- fjörð. Fokdreifar Guðmundar á Brjánslæk. Snilldarlýsingar frá íslandi og Færeyjum. Vitinn, sjóférðasögur Cæsar Mar. A faraldsfæti, minningar Matthíasar á Kaldrananesi. Á tveimur jafnfljótum. Ævisaga Ólafs Jónssonar, búnaðarráðunauts á Akureyri. Sjótiðsforinginn, hörkuspennandi skáld- saga um volk og slark á sjó og landi. Kaldrifjuð leikkona. Saga um ást og klæki kaldrifjaðrar konu. Carnaby á ræningjaveiðum. Fyrrverandi lögregiuþjónn lýsir tildrögum að stórfelldu ráni. Ljóðaljóðin, ein fegursta jólagjöfin, sem nú er á íslenzkum bókamarkaði. Úr byggðum Borgarfjarðar II. Vestur-Skaftfellingar, 3. bindið er komið. Heimsmyndin eslífa, eftir Martini. Upplag mjög lítið. Til min laumaðist orð, bók séra Péturs Magnússonar frá Vallarnesi. Barnahækut LEIFTUBS Frank og Jói, tvær bækur. Bob Moran, tvær bækur. Nancy, tvær bækur. Dóttirin. Börnin á Bæ og sagan af kisu. Tommi og hlæjandi refur. Pétur Most, fjórða bók. Ærslabeígir og alvörumenn. Dúfan og galdrataskan. Munið að bók Guðrúnar frá Lundi veröur eins og venjulega uppseld fyrir jól. LEIFTUR hf. - Höfðatúni 12 Poul Norlund Poul fs^rfejrtd íopnarbYggöifa lyara heims Ein vandaöasta og glæsilegasta Isafoldarbók, sem gefin hefur verið út. Stórbrotið verk um örlög afkomenda Islendinganna, sem hófu landnám í ríki Eiríks rauða. — Þýðandi bókarinnar, dr. Kristján Eldjárn, segir: ,,Það er ekki líklegt að nokkurn tíma verði skrifuð geðfelldari frásögn af lifi miðaldamanna á Grænlandi" Dagur Sjakalans FREDERiCK FORSYTH Æsispennandi bók, sem segir frá hvetnig átti að myrða de Gaulle árið 1963. Bókin er byggð.á heimildum, sem franska öryggisþjónustan hefur ekki treyst sér að draga í efa. -v Bókin hefur náð metsölu í fjölmörgum löndum. Enda er spenna frásagnarinnar mikil frá upphafi til enda. ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.