Morgunblaðið - 19.12.1972, Blaðsíða 12
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1972
íslenzkur brautryöjandi
í vatnalíffræöi:
Fimm lítil
dýr lifa
í kæliskáp
á botni
vatnsins
— en skipta svo miklu
máli fyrir lífid
í vatninu og umhverfinu
Viðtal við dr. Pétur M. Jónasson, sem nýlega
varði doktorsritgerð í Danmörku um 20 ára
rannsóknir á lífinu í Esromvatni - og nú
vinnur að rannsóknum á lífkeðjunni á Mý-
vatns- og Laxársvæðinu.
MEÐ ört vaxandi áliuga á vist-
fra;ði og umhverfisvernd hefur
áhuginn á líffræðileffiim þáttnm
og þörfin fyrir rannsóknir á líf-
fræði í vötnum farið mjiig hratt
vaxandi. Nú hefur UNESCO
komið upj) alþjiiðleKii líffra-ði-
legu rannsóknarverkefni, sem
fjölmargar þjóðir taka J)átt í
með ótal vísindamönnum. I>að
samstarf hófst 19(i7. Kinn Jieirra,
sem i sl. september sátu fund
til upjihyggingar þessa verkefnis
er Pétur M. Jónasson, vatnalíf-
fræðingui’. En þetta er engm
nýjung í hans starfi, þvi sjálfiu-
hefur liann í 20 ár fengizt við
slíkar rannsóknir í Danmörku
og hefur skrifað 25 ritgerðir um
vatnaiíffræði í Esrom-vatni. Nú
nýlega varði iiann við Hafnar-
háskóla doktorsritgerð um vöxt
og viðgang jurta- og dýrasvifs
og botndýra í vatninu og valcti
ritgerð lians mikla athygli með-
al fræðimanna og í blöðum.
Hann var farinn að velta þess-
um málimi fyrir sér löngu áður
en áhuginn vaknaði almennt og
verkefnaáætlun hans var gerð
15 árum á undan þeirri alþjóð-
legu. Er því ekki ofniæit að Pét-
ur M. Jónasson sé á Jicssu sviði
brautryðjandi.
Dr. Pétur M. Jónasson er
Reykvíkingur, komiinn af skip-
stjóraætt úr Vesturbæniuim.
Áhuga hans á lifinu í stöðu-
vötniucm má rekja til æskuár-
anna, þegar hann var 12 sumur
í sveit við Þingvailavatn. Nú
hefur hann líka á hondi stórt
verkeiflni, sem miklu máii skiptir
fyrir Islendinga, liffræði'legar
rannsóknir á Mývatns- og Laxár-
svæðinu. Hann var einmitit stadd-
ur hér vegna skýrshigerðar um
Laxársvæðið, þegar fréttaimaður
Mbl. náði viðtali við hann.
í fyrstu hafði Pétur hug á að
leggja stund á fiskifræði, en
fannst vatnalíffræðin svo
skemTntileg, að hann sneri sér
að hennl. í upphafi vann hann
við rannsóknir á á einni í Suóur-
Sjálandi, en fannst þær of flókn-
ar. — Ég tók því fyrir dýr, síim
öllum þót'tu litilfjörleg og leið-
inieg og það hefur verið mitt
hlutverk að gera þau áhugaverð
og skeimmtileg, segir Pétur til
útskýringar. Og það tökst hon-
um sannarlega, þegar hann fer
að segja frá lifi þessara fimm
tegunda, sem hann valdi sér á
botnii Esromsvatns, þar sem þær
lifa í myrkri og kulda, en skipta
í
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Kaupið þér hljómflutningstæki
yðar af ábyrgum aðila, sem
ekki getur afsakað sig með
þekkingarskorti.ef tækið
reynist lélegt?
Kaupið þér það hjá
útvarpsvirkjameistara?
Þeir eru auðfundnir, þvi þeir og aðeins þeir
hafa merki félags útvarpsvirkjameistara
á hurð verzlunar sinnar
Meistarafelag útvarpsvirkja
svo miklu máli fyrir lífið i vatn-
inu og uimhverfið. — Galdurinn
var að finna nægilega takmark-
að verketfnd eða niógu einfalda
keðju, sem ég gæti unnið að
einn, segir Pétur ennfremur.
— Ég var við þetta á styrk frá
danska Visinidasjóðnum og gætti
þess að láta ekki ráða mig í fast
starf fyrr en ég máitti til.
Nú er Pétiur deildarstjóri
vatnállf fræðistofniunar háskól -
ans I Hilleröd, um 35 km norðan
við KauxMnaranahöfn, og lektor
við háskólainin. Það er því hans
hlutverk að vekja áibuga nem-
endanna og gera viðíanigsetfnið
skemmtilegt, en rannsóknimar
heldur hann áfram við af íuil-
ura kratfti. Nú er viðhorfið orðið
mjög breytt. Danir haf a nú slík-
ar raninsóknir i 30 vötnum, og
þeir hatfa komið upp umhverfis-
ráðuneyti, þar sem sumir af
nemiendum Péturs starfa nú.
FRAMLEIÐNI
OG FJÖLDASVKIELUR
En nú viljum við fá að vita
eitthvað um þessa fiimmmenn-
inga á botni Esromsvatns og
rannsóknir Péturis 4 þeim, sem
hainin beitti við nýjum aðfet'ftum.
— Ég valdi mér dýpsta hlutann
i vaitninu, þar sem er leðjubotn.
Og þar hefi ég femgizt Við raran-
sóknir á fimrn tegundum, þ. e.
þremur tegúBduim af mýi, einni
tegund af ormum og einni Skel,
útskýrðd Pétur. — Þessar teg-
undir nýta leðjubotoinn á mis-
munandi hátt. Ég hefi fyigt
fjöldasveitflum þessara dýra í
15—20 ár og hefi getað skýrt:
þessa*r sveiflur í sambandi við
ýmsa umhvertfisþætti. Og eins og
titill doktorsritgerðarinnar ber
með sér, var markmdðið að fá
tölur um framleiðni vaitnsins.
— Notaðir þú einhverjar nýj-
ungar við mælingamar, sem
vakið hafa atihygli?
— Ég byrjaði mjög snemma
að mæla framleiðni jurtasvifs
með geislavirku koletfni, sem er
svipuð aðferð og við aidursgrein-
ingu. Þessi aðferð va*r fyrist tek-
in í notkun 1952, þegar Galatheoo
leiðanigurinn mæLdi framleiðn-
ina víðs vegar i höf-um jarðar.
Þar með var i fyrsta skipti hægt
að mæla framleiðni i vatni. Nú
hetfi ég fengið mælingar á frajm-
leiðninni í þessu ákveðna vatni
á þetta mörg ár, sem er lengsta
mælingaröð, sem til er í hekn-
iniuim. En nú haía margir tekið
upp þessa aðferð. Og hún var
-tekiin til notkunar við alþjóða-
verkefni UNESCOs i haust.
— Hvcrt var svo næsta siporið,
eftir að tölur voru femgn-ar um
framleiðnina í vatninu?
— Þegar ég haifði fengið sveifi-
urnar i framteiðni vatnsins, þá
gat. ég fyrstur sýnt fraim á, að
það er mjög náið samiba-nd milli
dýramna á botninum og j-urt-a-
sivifsins í vatninu. Um þe-tita héit
ég fyrirlestur í Ameráku á sín'um
tíma.
— Hefur ekki umhverfið áhrif
á þetta vatn?
Dr. Pétnr M. Jóna.ssoii
Mývatn er grunnt
og kalt og vindur-
inn getur hring-
snúið öllu vatninu.
Þá fæst súrefni og
það er til mikilla
bóta fyrir gróður-
inn.
— Þetta er allt í samhengi.
Um leið og maður se-tur m-eira
atf áburðarefnum, eims og fostfór
og köfnunarefni i vaitnið, þá
eykst framleiðná á jurtasvifinu.
Þetta vatn er heitara en vötnin
á Islandi. Og að því leyti ólikt
þei-m, að það er h-eitt efsit, en
ka-lt niðri og skilin skörp. Jurta-
svifiið fellur á sumrin eins og
regn niður á batmimn, þai- sem
dýrin eru tiibúin til að nýta það.
Jurtasvifið er eingöngu fram-
leitit við yfirborðið, þar sem sól-
arl-jósið kernst að því. Og þegar
það kem-ur í svona mifcliu magni
niður á botnimn, þá rotaar það
og nýtir a-llt sú-refnið. Og þá
geta sérfræðingarni-r einir nýtit
það. Séxtfræðingamir þarna i
vatninu eru einmitt þessar- teg-
undir, sem ég hefi fengizt við.
Þeir lifa ei-ns og í isskáp í kalda
vat-ni-n-u vð botninn. Þa-r fer hit-
iinin ekki upp fyrir 10 gráður,
þótit hainm sé 22 stig á yfirborð-
in-u.
SÉRFRÆDINGAR í VINNSLU
SÚREFNIS
— í hverj-u eru þeir svona
miklir sérfræðingar?
— Þeir eru sérfræðingar, atf
þvi að þeir geta nýtt minna
maign aí súrefni en önniu-r dýr,
sem munid-u flest katfina vi-ð þess-
a-r aðstæður. Þessi dýr eru rauð
á liitinn og nýta súrefnið á sama
háítt og við. Og jatfnvel þegar
súrofnið er búið, þá geta þau
litfað án súrefn-is í nofcku-rn
Framhald á bls. 53
£2 DVNLOP
Colfvörur
til
jólagjafa
A* AUSTURBAKKI
f SÍMP 38944