Alþýðublaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 1
Alþ ýöu b l a ö i ö XXXIX. árg. Sunnudagur 3. ágúst 1958 173. tbl. Jafnvel Liferafurnaya Gazeía geíur ekki orða bundizt yfir kvennavinnu „Kaup hreingerningarkvenna svo lágt, að ekki borgar sig að fá þetm vélar“ hef- ur þetta sovízka bfað eftir háttsettum manni. LESENDUR rússneska tímaritsins „Literáturnaya Gazeta" skrifa oft blaðinu til þess að kvarta ,,af reiði, sársauka og furðu“ vfir því, að konur í Sovétríkjunum vinni enn verk, er séu .'illtof erfið fyrir þær. Það er forstjórum iðnfyrir- tækja að kenna, að konur enn bera múrsteina, járnteina, ýta járnbrautarvögnum, safna ösku og ferma og afferma sem- ent og korn úr og í flutninga-1 tæki, segir Literaturnaya Gaz-1 eta, og bætir við, aö tímj sé kominn til þess, að vísindaleg- ar rannsóknarstofu.r komi fram með einhvers konar vélvæð- ingu. „FORNLEGAR SAIÍMA- VÉLAR“ Blaðið heJdur áfram og skýr- ir frá vinnuskilyfðurn í Pod-. olsk saumavélaverksmiðjunni, þar semi smíðaðar eru „Fornleg ar saumavélar, eins og þær, sem ömmur okkar notuðu“. — Vinnuskilyrði kvenna í þessari verksmiðju höfðu þeg'ar verið gagnrýnd í blaðinu, en „ekkert hafði breytzt á s. 1. ári: sama Erlendar fréííir í sfutfumáli THHERAN, laugardag. Furst inn í furstadæminu Kuwait við Persaflóa er kominn í opinbera heimsókn til Irans. \ París, laugardag. 1 FRANSKA logreglan tilkynn ir, að tekizt hafi að hafa hend ur í hárj leiðtoga stórs hóps algierskra upreisnarmanna, er haft haf} stöðvar um allt P rakk land. Fundust hirgðir af föls’.ið- um vegabréfum, fjölritunarvél og margt fleira í aðalstöðvum hópsins. ÍNew York, laugardag SOBOLEV, fastafulltrú, Eiússa í öryggisráði SÞ, skýrði Maðairjönnum frá því seint í gærkvöldi, að hann hefði enn ekki fengið nein fyrirmæli frá stjórn sinni ujn, hvernig bregð ast skul við beiðn v.esturveld- anna um sérstakan fund í ör- .yggsráðinu vegna mála Austur landa nær. algjörlega ófulinægjandi loft- ræstingarkerfið, sama handa- vinnan við saumavélarnar, eins og tíðkaðist fyrir hundrað ár- um.“ ' . - ' I 1000 FERMETRAR Á HVERJA HREINGERN- INGARKONU, Hrein^arningarkonur verða áð þrífa rúmlega 1000 fermetra svæði. „Það bólar ekki hið minnsta á vélvæðingu . . . Þeg- ar ég spurðj yfirmann öryggis- ráðstafana við' visindalega rann scknarstofu, hvers vegna ekki hefðu verið framleiddar nein- ar hreingerningarvélar fyrir verksmiðjusali, sagðj hann. að það mundi e’kki borga sig. — Hreingerningarkonu m væri; greidd svo lág laun, að vafa- samt værj hvort það borgaði Ug að fá ba rr. vélar tij að vmna með “ ILMVANTSSPRAUTUR í STAÐ VINNUVÉLA, Við landbúnað vinna konur einnig allt of mikið. Þær þurfa að afferma korn og bera þung ar byrðar, og mjaltastúlkur verða að fást við þunga strokka. Og þó, segir Lireratur- naya Gazeta, eru vélar fundnar upp til að sprauta á mann iim- vatni, þegar eyrir er settur í vél, eða Ö1 að taka af manni mvnd. írak þakklátt fyrir fæknihjálp frá Sovétríkjunum „Hugsanlegt, að írakbúar vilji aðild að UAR" Bonn,laugardag. ABDUL JABBAR JOMARD, hinn nýi utanríkisráðherra Ir- t iJís, segir í viðtali við vestur- j þýzka blaðið Die Welt í dag, að Irak væri þaklátt fyrir tækni legs aðstoð frá Sovétrik.jun- um, en landið muni ekki kaupa sovézk vopn. Ráðherrann kvað Irakstjórn ekki hafa gengið úr Bagdadbandalaginu, en hún tæki hins vegar ekki þátt í störfum þess. Áframhaldandi samvinna við Bagdadbandalag ið færi eftir afstöðu þessara ríkja til Iraks í framtíðinni. Ráðherrann kvað stjórn sína mundu hafa nána- samvinnu v;ð egypzku stjórnina, en hún mundi ekki ganga inn í Ara- bíska sambandslýðveldið, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn, bætti hann við. ,.Það er hugsanlegt, að írönsk þjóð óski eftir aðild að Arabíska sambandslýðveldinu. Í Megn óánægja meðal verka manna úfi á landi með slóðaskap Dagsbrúnar s s s s s s s s s V s s s s s s ,s s s s s s s s V > s s s s s s c s' 'V s ■i V- V s I' V { 'S s 'S’ MAÐUR nokkur, er undanfarið hefur verið á ferða- lagi út um land, kom að máli við Alþýðublaðið í gær og skýrði frá bví, að megn óánægja væri nú meðal verka- -manna víða um land, vegna slóðaskaps stjórnar komm- S únista í Dagsbrún, í sambandi við gerð nýrra samninga. S V V '-s s s s s s s 'S s V V V s s s V HVAR ER FORUSTA DAGSBRÚNAR? Sem kunnugt er hafa hin smærri verkalýðsfélög víðs vegar út um land oftast fengið kjarabætur í kjölfar Dags brúnar. Segja má því, að þau hafi lotið forustu Dagshrún ar í kjaramálum. Nú mega þessj félög horfa upp á það, að flest verkalýðsfélög í Reykjavík, og Verkmannafélagið Hlíf í Hafnarfirði fái kauphækkanir án þess, að Dags- hrúnarforustan hreyfi höfn eða fót til þess að fá sambæri íegar kjarabætur. Verkalýðsfélögunum úti á landi finnst því með réttu sem forusta Dagsbrúnar í kjaramálum sé úr sögunni og ekki sé unnt að bíða lengur eftir aðgerðum Dagsbrúnar. Það var ekki Dagsbrún, sem braut ísinn að þessu sinni heldur Sjómannafélag Reykjavíkur og Félag ísl. rafvirkja. Og eftir því liafa verkamenn víðs vegar úti um land tekið. ALVARLEGUR SKORTUR Á TANNLÆKNUM Murphy farinn til Bagdad Beirut, laugardag, (NTB-AFP). r .ROBEíRT MURPHY, sérleg- ur fulltrúi Eisenhowers Banda- ríkjaforseta, sem undanfarið! hféur verið í Líbanon, fór í morgun flugleiðis tU Bagdad, þar sem hann mun ræða við fulltrúa hinaar nýju stjórnar Iraks. MÖNNUM verður æ Ijósara hve nauðsynlegt það er fyrir heilbrigðismál hverrar þjóðar, að ahuenningur hafi hraustar pg góðar tennur. Eftir því sem þessi skoðun ryður sér meira til rúms, því meiri eftirspurn verður að sjálfsögðu eftir tann læknum. Er nú svo komið, að víða um heim er tilfinnanleg- úr skortur á tannlæknum, eft- ir því sem segir í nefndaráliti frá sérfræðinganefnd er Al- þjóðaheilbrigðlisstofnunin settj á laggirnar til þess að kynna sér málið. Nefndin komst ekki einungis að þeirri niðurstöðu, að anikið vantaði á, að það séu nægjanlega marg Nicosia, föstudag. , BREZKI landsstjórinn á Kýpur, Sir Hugih Foot, hélt því fram í dag, að andstæðurnar í skoðunum manna á . Kýpur- vandamálinu væru’ svo milílar, að ekki væri hægt áð. finna íaúsn á því þegar í stað. Telur hann það vera margra ára verk að finna lausn á því. Myndin er af söltunarplani Hafsilfurs á Raufarhöfn, en á því plani hafa fieiri tunnur verið salt 1 aðar undanfarin ár en nokki'u öðru á landinu. — Ljósm: Haukur Helgason. ir tannlæknar í heiminum heM ur og, að ekki væri útlit fyrír að það bre.yttist til muna á næstu árum. FJOLGUN ADSTOÐARFÓLKS. Til þess að bæta úr tann- læknaskortinum lagði sér- fræðinganefnd WHO tiþ áð lögð verði áherzla á, að kenna aðstoðarfólki ihandtökin og listina, að líta eftir tönnum manna og gera þeim gott. Það er skoðun nefndarinnar að æft hjúkrunarlið geti mjög létt störf tannlækna, sem bundnir eru við smávægilegar aðgerðir og eftirlit og sem tefur frá stæri’i og þýðingarmeiri að- gerðum. Sérfræðingarnir voru þeirr- ar skoðunar, að þetta ætti ekki við eingöngu í þeim löndum, þar sem. tan!nlækningar éru tiltölulega nýjar, eða jafnvel fyrirfinnast ekki, heldur væri ráð. að nota sérstaklega æft hjúkrunarlið í þeim löndum, þar sem tannlækningar eru tiitölulega fullkomnar og al- mennar. Þess er getið í nefndarálitinu, að Bandaríkjamenn hafi tekið uþlp' þá aðferð að nota sérsták- lega æft hjúkrunarfólk til að- stoðar á tannlækningastofum og hafi þessar tilraunir gefizt Vel. Þá er og bent á þýðingar- mikil reynsla hafi fengizt í skólalækningum hvað snertir nytsemi æfðs hjúkrunarliðs í tannlækningum. Kostirnir við tillögu WHO- tiefndarinnar eru augljósir, að það tekur skemmri tíma áð 'kenna hjúkrunarliði nokkur á- kveðin handtök, en að mennta tannlækni. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.