Alþýðublaðið - 03.08.1958, Síða 2
4
AlþýSublaSiV
Sunnudagur 3. ágúst 1958
Sunnudagur
3, ágúst
307. dagur ársins. Ólafsmessa
Jrr.in síðari.
Slysavarðstofa Reykjavi&ar í
fieilsuverndarstöðinni er opin
illan sólarhringinn. Læknavörð
•ur LR (fyrir vitjanir) er á sama
Htað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 3.—9 ág-
líst er í Ingólfs-apóteki, sími
11330. — Helgidagsvarzla á
sunnudaginn er í Lyfjabúðinni
Iðunn, sími 17911. Helgidags-
varzla 4. ágúst er í Ingólfs-
apóteki, sími 11330. Lyfjabúð-
i,n Iðunn, Reykjavíkur apótek,
(Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
aölubúða. Garðs apótek og Holts
•apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
ium til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek eru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
tlla virka daga kl. 9—21. Laug-
-irdaga kl. 9—16 og 19—21.
fHelgidaga kl. 13—18 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
■irsson.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi
er opið daglega kl. 9—20,
giema laugardaga kl. 9—16 og
iielgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Hvað kostar undir bréfin?
irmanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00
Ennanlands og til
tátlanda (sjól.). ,. 20 - - 2.25
iTIugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50
★
„Svona, svona! — í
næstu umferð lemurðu
hann í smjör“.
Skráning atvinnulausra manna í Hafnarfirði, fer
fram á vinnumiðlunarskrifstofunni í Ráðhúsinu 5
-—7. ágúst að báðum dögum meðtöldum frá kl. 10
—12 og 13—17 alla dagana.
Vinnumiðlunarskrifstofan í Hafnarfirði.
40 -
6.10
urlanda, N. V.
og Mið-Evrópu.
Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00
S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10
Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30
utan Evrópu. 10 - - 4.35
15 - - 5.40
20 - - 6.45
Ath. Peninga má ekki senda 1
almennum bréfum.
Söfn
Landsbókasafnið er opið allí
virka daga frá kl. 10—12, 13—19
Dagskráin i dag:
5.1.00 Messa í Hallgrímskirkju
(Prestur: Séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup).
1.2.15—13.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar (plöt-
ur).
16.00 Kaffitíminn: Lög úr kvik
myndum.
16.30 Veðurfregnir. — Færeysk
guðsþjónusta,
18.30 Barnatími (Þorsteinn
Matthíasson kennari).
19.30 Tónleikar (plötur).
20.00 Fréttir.
20.20 „Æskuslóðir”, VI, Mý-
vatnssveit (Séra Gur.nar Árna
Son).
20Í50 Tónleikar: Þjóðlög og önn
ur létt tónlist frá Brazilíu —
(Svravar Gests kynnir).
21.20 „í stuttu máli“. — Um-
sjónarmaður: Loftur Guð-
mundsson rithöfimdur.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgnn:
16.40 Lög fyrir ferðafólk (plöt-
ur).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Frídagur verzlunarmanna:
Vignir Guðmundsson blaða-
- maður tekur saman dag-
skrána að tilhlutan Sambands
4sl. verzlunarmanna. t—
* a) Upplestur: „Minni verzlun
■ ar stéttarinnar” eftir Matthías
Joehumsson (Ævar Kvaran
leikari).
b) Erindi: Verzlunarminja-
safn (Oscar Clausen rithöf-
undur).
c) Upplestur: „Strandsiglíng'1
eftir Einar Benediktsson —
, (Vignir Guðmundssor;).
■ -ú) Viðtöl við verzlunaríólk:
.Haraldur Hamar ræðir við
Guðrúnu Árnadóttur og Matt
hías Johannessen við Björn
; Pétursson um bækur og böka-
sölu.
• -e) Leikþáttur: Þriðji þáítur
j úr „Pilti og stúlku“ eftir Jón
í , Thoroddsen og Emil Thor-
oddsen. — Leikstjóri: Ævar
Kvaran. — Ennfremur tón-
leikar.
22.00 Fréttir og íþróttásp.iaJl.
22.10 Danslög, þ. á. m. leikur
danshljómsveit Gunnars Orm
■slev. Söngvari og kynnir: —
HauLur Morthens.
01.00 Dagskrárlok,
Dagskráin þriðjudag 5. agúst:
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Frá ísrael. — ÞjóS
endurfæðist; síðara erindi —
(Gylfi Þ. Gísiason mennta-
málaráðherra).
20.55 Tónleikar: Píanókvartett
í g-moll op. 25 eftir Brahms
(Arthur Rubinstein og félagar
úr Pro Arte kvartettinum
leika).
21.30 Útvarpssagan: „Sunnu-
fell“, eftir Peter Freuehen;
20. (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur).
22.00 Fréttir.
22.10 Búnaðarþáttur: Sitt af
hverju (Gísli Kristjánsson
ritstjóri).
22.25 Hjördís Sævar og Haukur
Hauksson kynna lög unga
fólkslns.
23.25 Dagskrárlok.
og 20—22, nema laugardaga frá
kl. 10—12 og 13—19.
Þjóðminjasafnið er opið á'
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 13—15, og á
sunnudögum kl. 13—16.
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahöfti
kl. 08.00 í dag, Væntanlegur aft
ur til Reykjavíkur kl. 22.45 í
kvöld. Flugvélin fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar kl. 08.00 í fyramálið. Sólfaxi
er væntánlegur til Reýkjavíkur
kl. 17.30 í dag frá 'Hamborg,
Kaupmanrxahöfn og Oslo. Gúil-
faxi fer til London kl. 10.00 í
fyrramálið. — Innanlaudsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
ísafjarðai, Siglufjarðar, og Vest
mannaeyja. — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Bíidudals, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Blöð og tímarit
Fjármálatíðindi, 2. hefti þessa
árs, hefur borizt blaðinu. Af
efni þess má nefna eftirfarandi:
Utanríkisviðskipti 1957. Störf
Alþingis. Ný lög um Útflutn-
ingssjóð. Fréttaþættir o. fl. Rit-
stjórinn, dr. Jóhannes Nordal,
ritar forustugrein, er nefnist
Nauðsyn aðhalds. Ræðir hann
þar um afleiðingar hinna nýju
laga um Útflutningssjóð.
Orð uglunnar.
Addio la bella!
Tilkynning
til skatt- ©g útsvarsgresðenda
í Kcpavogskaupstað
Skrá um útsvör, tekiu- og eignaskatt. tryggingagjöld,
námsbókagjald og kirkjugarðsgjöld einstaklinga og fé-
laga liggia frammi í skrifstofum bæiarstióra og skatt-
stjóra að Skjólbraut 10 dagana 2.—15. ágúst.
Kærufrestur er til 15. ágúst.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Skattstjórinn í Kópavogi.
í miklu úrvali nýkomin fyrir eftirtaldar
gerðir bifreiða: ■
FORD smíðaár 1941—48
FORD — 1955—56
MERCURY — 1941—48
MERCURY — 1955—56
CHEVROLET — 1941—48
CHEVROLET — 1955—56
BUICK — 1941—48
BUICK _ 1951—56
OLDSMOBILE — 1941—48
OLDSMOBILE — 1950—56
PONTIAC — 1955—58
PLYMOUTH — 1940—48
HUDSON — 1941—47
NASH 1941—48 L 1
Kr. Knstjar isson h.L
Laugaveg 168—170, sími 23366 (5 línur)
S
s‘
s1
s
s
V
s
s
V
S'
s'
V
I
s1
s1
í
s1
s1
I
(l
5!
s
V
I
V
s
*
FILIPPUS
OG GAMLI
TURNINN
Jónas féllst á að ganga á fund
prófessorsins, og þeir lögðu af
stað. Það var nærri orðið
dimmt, er þeir náðu tii borgar-
innar, enda klukkan orðin sjö.
Frófessorinn var e.nn í klefa
sínum og braut hedann ákaft
am atburðina, sem gerzt. höföu.
„Ef tir því, sem ég kemst næst“,
hugsaði hann, „hefur Fxlippusi
tekizt að stöðva vélina. En það
vei'sta af öllu var, að enginn
hafði hina mínnstu hugmynd
uxn, að ég var hér al'-an tím«
aun.“
r