Alþýðublaðið - 03.08.1958, Side 5
Sunnudagur 3. ágúst 1958
A 1 þ ý S n b 1 a 8 i 9
Emil Jónsson, forseti sameinaSs þings, flytur ávarp fyrir hönd íslenzku þingmannanefndarinn-
ar, sem fór til Sovétríkjanna, við k omuna á Vnukovoflugvöll í Moskvu.
Pétur Péfursson:
Þaettir ur þingmannaför-Vlil
til Rússlan
( ÍÞróftir ^
Danir föpuðu fyrir Belgíu
en sigruðu Spánverja.
1 SIÐUSTU viku háðu Dan-
ír, Spánverjar og Belgíumenn
þriggja landa keppnf í frjálsúm
íþróttum 1 Brússel. Leikar fóru
þannig, að Belgíumenn sigruðu
báðar þjóðirnar með yfirburð-
um, en Danir unnu Sþánverja
með töluverðum mun.
Þar sem Íslendingar og Dan-
ir þreyta fimmtu landskeppn-
ina í frjálsum' íþróttum 30. og
31. ágúst í Randers, er ekki úr
vegi að birta afrekin í keppni
þessari, en þess má geta að
keppnisskilvrðj voru ekki góð í
Brússel, þó að árangur Dan-
anna sé lélegri en búizf var við
getur barátta íslendinga og
Dana orðið jöfn og skemmtileg
eins og oft áður og ekki er rétt
að vanmeta Danina, þó að sig-
urmöguleikar okkar séu óneit-
anlega meiri í augnablikinu.
Hér koma svo afrekin:
I. Pedersen, D.
P. Apellanis, S.
A. Debacere, B.
J. Cullere, S.
4X1Í10 m boShlaup:
Belgía
Danmörk (met)
Spánn
56,72
56,26
54,80
54,30
43.6
41.6
42,4
V OROSHILO V
, Kliment Y. Voroshiiov er for
geti forsætisráðs Æðsta ráðsins
og er þannjjT í raun og veru for-
seti Ráðstjórnarríkjanna, eins
©g áður er sagt. Hann er nú 76
ára, en er vel ern og kátur.
Voroshilov er einn af hinum
gömlu baráttumönnum, sern
alla tíð frá dögum byltingarinn
ar hefur verið einn af framá-
mönnuni síns lands. Hann hef-
ur. verið í forsætisráðj „flokks-
íns“ frá 1926.
Upphaflega höfðum við gert
ráð fyrír að hitta Krústjov
þegar við kæmum aftur til
Muskvu.. Þá var hann farinn
til Austur-Þvzkalands, . ugg-
laust í áríðandi erindagjöiðum.
Hins vegar hittum við nú Vo-
roshilov og dvöldum um stund
hjá honum. Eftir að harin hafðj
fooðið okkur velkomna og þakk
að okkur fjmir að gleyma ekki
þessum gamla manni, ræddi
foann um frið og friðarvilja
Háðstjórnarríkjanna. Hann
sagði, að þótt íslenzka þjóðin
vae'ri lítil gæti hún samt haft
sín áhrif á gang mála í heim-
Inum, þegar rödd hennar heyrð
ízt, ásamt hinum Norðurlanda
þjóðunum. Stærð þjóðar væri r
því sambandj ekkj aðalatriði.
Hann ræddi um, að íslendingar
ættu að vera hlutlausir að hans
,Sfrokið um sfrengi',
Ijóð eftir Lárus
Salómonsson
ÚT er komin Ijóðabók eftir
luárus Salómonsson lögreglu-
þjón. Nefnist hún „Strokið um
sírengi" og er tíu arkjr að
stærð í stóru broti.
Lárus Salómonsson hefur
foirt mikið af ljóðum, einkum
tæki færiskvæðum', { blöðum á
undanförnum árum,- enda feng-
izt við ljóðlist frá unga aldri.
Mun hér um að ræða eins kon
ar úrval þess, sem hann hefur
ort og kennir þpr margra grasa.
„Strokið um. strengi“ er prent-
uð í Prentsmiðju Jóns Helga-
sonar og ágætlega til útgáfunn
ar vandiað. Bókarinnar verður
■síðáfigetiðtt&iíárlíérif fsláðinuv
áliti. Sagði, að Ráðstjórnarrík-
in vildu ekki stríð, en sumav
aðrar þjóðir vildu það. Þá sagði
hann, að Rússar væru hvenær
sem væri tilbúnir til að skrifa
undir samning þess efnis, að
aldrei yrðj stríð, ef aðrar þjóð
ir vildu slíkt hið sama. Heldur
fannst mér allt tal hans kulda-
legt í garð vesturveldanna og
staðhæfingar á veikum rökum
reistar.
Um kvöldið hélt Peive þing-
forseti veiziu fyrir okkur og
fjölda gesta. Næsta morgun ki.
7 var lagt af stað til Kaup-
mannahafnar með rússneskri
þrýstiloftsflagvél, sem kom til
Hafnar skömmu eitir kl. 7
sama morgun, enda er tímamis
munur tveir tímar. Hún flutti
okkur með meira en 900 km
hraða vestur fyrir jarntjaldið
aftur, eftir lærdómsríka ferð
um Ráðstjórnarríkin og fram-
úrskarandi gestrisn; gestgjafa
okkar.
LOKAORÐ
Og hver er svo min persónu-
lega skoðun á því, sem ég hef
heyrt og séð í Ráðstjórnarríkj-
unum? ’ Fyrst af öllu, ég held
að lífsafkoma fólksins sé ekki
góð, samanborið við þau vest-
rænu lönd, þar sem ég þekki
til. Það er vonlaust fyrir einn
mann, sem vinnur almenna
vinnu, að ætla að vera fyrir-
vinna heimilisins. Það þarf
ekki annað en rétt að líta á verð
lagið til að sannfærast um það.
Segjum að meðallaun séu um
3000 krónur á mánuði. 1 kg. af
nautakjöti kóstar. 70—100 krón
ur, 1 kg af frystum þorskflök-
um 30 krónur, 1 kg saltsíld 55
krónur, 1 egg ca 4 krónur, kart
öflur 6—8 krónur kilóið, mjólk
um 8 krónur lítrinn, föt úr
góðu efnf 3—5000 krónur, tékk
neskir góðir skór 1000—1500
krónur. Að vísu er húsaleiga
mjög lág, 3—400 krónur með
Ijósj og hita, og skattar ekki
nema 5—7% af tekjum.. Engu
að síður er verðlagið svo hátt,
að útilokað er að fjölskyldan
komist sæmilega af nema tveir
til þrír. úr henni vinni fyrir
heimilinu.. Því er það, að mað-
ur sér konur viimá ViS alls kón
ax erfiðisvinnu, sem hvergi sést
íf ;í Ves.turlöndum. Ketilð er
slíkt, að þetta er nauðsynlegt,
og mér geðjast ekki að þvi. Það
má vel vera, að þetta kerfj sé
gott gagnvart fólki í Ráðstjórn
arríkjunumj. Um það hef ég
enga aðstöðu tij að dæma. En
ég er alveg sannfærður um, að
kerfið er ekki nothæft sér á
landi. Til þess er það of ólíkt
hugsanagangj almennings í
landinu.
Þá er það augljóst, að skrif-
finnskan er á mjög háu stigi.
Allar þær áætlanir, sem gerðar
eru um alla mögulega hluti,
hljóta að kosta óhemju vinnu.
Hin algjöra þjóðnýting á öll-
um hlutum, smáum og stórum,
hlýtúr að vera svo þung í vöf-
um og vinnuaflsfrek, að ekki
samrýmist hugsanagangi Vest-
ur-EVrópubúa.
Á hinn bóginn skyldu ailir
gera sér vel ljóst, að Ráðstjórn
arríkin erú stórveldi, fyrst og
fremst þau sjálf, en enn meir
svo með öllum þeim þjóðum,
sem hafa tileinkað sér sama
hagkerfi og þau. Er það lík-
lega þriðjungur jaröarbúa.
Tækniþróun Ráðstjórnarríkj-
anna er áreiðanlega mjög ör og
má mikið vera, ef þau standa
ekki á sumum sviðum fyllilega
jafnfætis hvaða annarn þjóð
sem er. Þá er það augijóst, að
afarmikil uppbygging atvinnu
lífsins og á öðrum sviðum á
sér stað í Ráðstjórnarrikjun-
um. Þjóðin vinnur mikið, bæði
karlar °g konur. Arðurirm af
vinnunni gufar ekki upp, og
enda þótt fólkið sjálft njóti
hans kannske ekkj nema lítið
persónulega, verður hann þó að
einhverju leytj til uppbygging-
ar, hvað sem öðru líður.
En kjarnj allra minna hug-
leiðinga um Ráðstjórnarríkin
og það stjórnarfar, sem þar er,
skal þó vera þessi: Þar vantar
frelsi. Frelsi til að umgangast
umiheiminn. Frelsi til að kynn
ast öðrum þjóðum og þeírra
högum. Frelsi til að skrifa og
tala óttalaust. Einn eða fáir
menn, sem hafa komizt í valda
aðstoðu, ráða öllum gjörðum
þjóðarinnar. Þjóðin ræður sér
ekki sjálf. Þess vegna er trú
mín á lýðræðisskipulagið' eins
og það er í framkvæmd á Vest
urlöndum, óbreytt, — og þó
líklega ennþá sterkari.
i i srírííii. P. P,
110 m grindahlaup:
J. Cornet, B. 14,9
E. Christensen, D. 14,9
G. Salmon, B. 15,2
E. Campra, S. 15,4
E. Nissen, D. 15,7
Busquiets, S. 15,9
SIÐARI DAGUR
400 m grindahlaup:
Lambrechts, B 54,6
P. Kristensen, D. 55,7
Van den Abeele, B. 55,9
Abalo, S. 57,2.
Ernst Eck, D. 57,7
Busquets, S.' 59,6
800 m hlaup:
Leva, Belgíu 1:53,4
Barris, S. 1:53,4
B. Stender, D. 1:54,5
Celarain, S. 1:55,2.
Bailleux, B. 1:55,3
B. Jensen, D. 1:55,7
3000 m hindrunarhlaup:
Alonso, S. 9:03,2
(spánskt met)
Leenaert, B. 9:07,0
Fernandez, S. - 9:15,0
Roelants, B. 9:29,8
Niels Söndergaard, D. 9:24,4
100 m hlaup:
J. Vercruysse, B. 10,8
P. Rasmussen, D. 10,8
C. Germonpre, B. 10,8
M. Asensio, S. 10,8
E. Madsen, D. 10,9
Spánverjinn Roca brá of
fljótt við tvívegis og var vísað
úr leik.
1500 m hlaup:
T. Barris, S. 4:01,4
B. Stender, D. 4:01,7
Verhusen, B. 4:01,9
Langenus, B. 4:02,1
J. Scmidt, D. 4:04,2
C. Marin, S. 4:04,6
Hástökk:
N. Breum, D. 1,85
E. A. F. Adrraga, S. 1,80
W. Herssens, B. 1.80
Busquet, S. 1,70
Debock, B. 1,60
Dörig, D., felldi byrjunar-
hæðina, 1,70 m.
Kringlukast:
J. Munk-Plum, D.
Q. Salcedo, S.
C. Dewaay, B.
E. Sostak, B.
V. Quadra, S.
A. Thorsager, D.
Langstökk:
G. Salmon, B.
C. Soetens, B.
N. Conzales S.
H. Andersen, D.
P. Nielsen, D.
R. Capillis, S.
400 m hlaup:
L. Declerck, B.
A. Frandsen, D.
Desmet, B.
L. Martinez, S.
Pröben Kristensen, D.
A. Diez, S.
10 km hlaup:
A. Amaros, S.
Garcia, S.
T. Thygersen, D.
Vandendriessche, B.
P. Jensen, D.
D, Jouret, B.
Spjótkast:
G. van Zeune, B,
'Sjteenéahl^ D,:
45,87
45,58
43,94
43,94
43,64
42,17
7,14
6.92
6,75
6,73
6,65
6,57
49.1
49,8
50,0
50,6
51.2
51,4
30:29,6
30:38,0
30:58,4
31:01,2
31:36,0
31:58,4
59,89
T Michelsen, D„ 10:16,4
200 m hlaup:
Vercruysse, B, 21,9..
P. Rasmussen, D. 22,1
Albarran S,. 22,2
E. Madsen, Ð. 22,5
Ichasmendi, S. . 23,9
Germonprez, B. hætti hlatip
inu vegna meiðsla.
Stangarstökk:
R. Larsen, Ð. 4,15
Van Dyck, B. 4,15
Pirlot, B. 4,00
Adarraga, S. 3,92
(spánskt met)
B. Stendfer, D. 3,40
Spánverjinn Rodrigiz felldi
byrjunarhæðina, 3,40 m.
*
Kúluvarp:
A. Thorsager, D. 15,68
Depde, B. 14^98.
Szotak, B. 14,43
V. Quadras, S. 14,36
A. Michaelsen, D 14,24
Quadra-Salcedo, S. 13,88.
5000 m hlaup:
Allsosius, B. 14:29,6
Van de Wattyne, B. 14:30,6
Molins, S. 14:35,2
T. Thygersén, 14:48,4
Hurado, S. 15:07,0
S. E.Scmidt, D. 15:42,2
Þrístökk:
Herssens, B. 14,01
R. Lindholm, B. 13,82
Helguera, S. 13,79
S. Jörgensen, D. 13,69
Constales, B, 13,60
Guillen, S. 13,36
Sleggjukast:
Poul Cederquist, D. 54,39
Heast, B. 52,95
Sv. A. Fredriksen, D. 52,81
Elloriage, S. 46*152
Martinez, S, 46,26
Lessire, B. 44-99
4X400 m boðhlaup:
Ðelgía 3:15,8
Sþánn (met) 3:lé,4
Danmörk 3:24,8
Úrslit: Belgía 172 stig, Da,n-
rqörk 137 og Spánn 115.
Ef .litið er á úrslit þessarar*
keppni gæti landskeppni mvOi
Belgíu og Islands orðið xnjög
hörð og skemimtileg, en Spán-
i 59,17 verjai; #?w oí;