Alþýðublaðið - 03.08.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 03.08.1958, Side 7
Sunnudagur 3. ágúst 1958 AlþýSublaffiiS 7 Húseigendur örmumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnir s.f. Símar: 33712 og 1289». Lokað vegna sumarleyfis Húsnæðismiðlunin Vitastíg 8a. KAUPUH prjónatuskur og vað- inálstuskur hæsta verði. Álafoss, ]Þ4ngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir é öllum heimilis— tækjum. Áki Jakobssoi •f Krisfján Eiríksson hæstaréttar- og héraffa dómslögmena. Málílutningur, innheimta, samningageirðir, íasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Síml 1-14-83. Samáðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannysöaverzl uninni í Bankastr. 6, VerzL Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — tm\ - Sipröur Oiason hæstaréttarlögmaður héraðsdómslögmaður Þorvaidur Lúðvíksson Austurstræti 14 Simi 155 35 KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag SuSurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af harnafainaði og ' ■'ifalnaSi. HILMAR JÓN í_..i—"íngam. Selfossi. Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Vasadagbókin IVXInnSngarspIöSd D. S.a fá*t hjá Happdræiti DAS, Vesturveri. sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, BÍmi 13786 — Sjómannaíé lsgi R,eykjavíkur, sími 11915 Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, BÍmi 12037 — Ólafl Jóhanns I synl, Rauðagerðí 15, sími S39S8 — Nesbúð, Nesvegi 29 ——Guðm. Andréssyni gull tmið, Laugavegi 50, sími 13789 — í Hafnarfirði í Póst fe’Éainu, Bimi D0267. PILTAR, > .EFÞlÍJÉI5ip'UN«UÍ7UN4 ÞÁ A.ÉS HRiKMNA'> tyrfs/i j?sMvnksior)_ Þorvaidur Ari Arasan, tfdí. LÖGM ANNSSKRIFSTOF A Skólavörðustíg 38 c/o Páll fóh Þorleifsxon h.f. - Pósth. €21 tímm IUI6 og IUÍ7 - Simnefni; Ati Fæst I öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Harry Carmichaeh Nr. 34 Greiðsla fyrir morð ingi við mig? Það má vel vera, að það sé satt, sem þú segir, að Christina hefði orðið sæmi- legasta manneskja, ef hún hefði verið svona óheppin. •Piper rétti honum vindling- inn. Hann heyrði rödd frú Bar- rett sífellt í éyrum sér, er hún fjasaði yfir því að hún hefði ekki leyft konunni að taka til inni eða þurrka rykið, og hún mundi verða brjáluð, ef hún dvéldist lengur í þessu húsi. 'Hváð múndi hún svo gera, þegar hún kæmi til baka? Hvar sem hún liti mundi eitt- hvað minna á .. hvernig skyldu ekkjur yfirleitt fara að því að losa sig við eftirlátna muni eiginmanna sinna? Þær gátu að sjálfsögðu gefið ein- hverri líknarstofnun fötin, .. en hver mundi vilja nota rak- áhöld dauðs manns? Það er furðulegt að enginn skuli hafa neitt við það að at- huga að kvænast konu látins manns, .. sofa hjá henni, .. en hver mundi vilja reykja úr pípu hans? Quinn spurði: Og hvert skal svo halda? Og Piper svaraði : Þú ferð og kynnir þér hvernig málin standa í ritstjórnarskrifstof- unni, — en ég. .. Hann stakk á sig myndinni af Christinu Howard. .. Fyrir mitt leyti, er ég að hugsa um að skreppa eitthvað út á ána í grennd við Meyjarhöfða. Hann snæddi morgunverð í gamalli matstofu við Windsor- stræti. Og á meðan hann sat við borðið hugleiddi hann ýmiss atriði í sambandi við þetta mál, — það var þessi Ell- is skartgripasali í Leeds. .. Og Pat Oddy, sem ætlaði ekki með neinu móti að tíma að lána Quinn myndina af vinkonu sinni, — jæia, þótt þær leigðu saman íbúð var ekkj beinlínis þar með sagt, að þær hlytu að standa í óeðlilegum ástamök- um ; þess voru dæmi, að stúlk- ur töldu ódýrara og þægilegra að búa þannig saman og sam- band þeirra varð því fremur hagrænt en ástrænt, að minnsta kosti fyrst í stað, en IEIGUBÍLAR Bifrúiðastöð Stemdóra Sími 1-15-80 --0— Bifreiðastöð Beykjavíkuj Sími 1-17-20 VELKOMIN í LAUGARDALINN lun verzlunarmanna- helgina. Daglegar ferðir. Tvær ferðir á dag næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS, Sínii 18-9-11. ÓLAFUR KETILSSON. undantekningarlítið vildi þó sækja í hitt horfið. En hvemig mundi þessu hafa verið farið með þær tvær? Christina :: hafði verið hjákona Barretts, . — og Pat. .. Hvað um hana? Höfðu kannske verið dáleikar ■ með þeim tveim áður eh Bar- ; ret komst í spilið? Og gat það átt sér stað að þær tvær hefðu staðið í einhverju sambandi við skartgripaþjófana? Og ef svo væri, — hvað hafði jiá Pat gengið til, er hún vildi um- fram allt komast í samband við Quinn? Seinni hluta dagsins var vor í lofti og sló blárri slikju á gráma himinsins. Handan Við ána stóð þokueimur upp af . enginu og dökk móða lá yfir sefinu. Húsbátur einn lá í : tengslum við árbakkann, ann- ars var engan farkost að sjá. Piper kom að lokuðum dyr- um í fyrsta’ skýlinu, þar sem bátar voru leigðir að sumar- ; lagi, og tilkynning, sem fest j hafði verið á dyrnar, var dag- j I sett í ágúst sumarið áður. j Skammt frá stóð annað slíkt í; skýli. Þar stóð hurð í hálfa ,. gátt og flökti ljósbjarmí í j glugga. Piper gægðist inn. — ; j Gólfið var þakið sagi og hefil ! spónum, en bátar lágu þar á : hvolfi og hvíldu á stöfum. Olíu 1 suðuvél lítil stóð á hefilbekk og var þar mikið af verkfær- um, og þar sat maður klæddur vinnufötum og sötraði heitan tesopa. Hann beið þangað til Piper • var kominn inn á gólfið. Þá setti hann frá sér téfantinn, , virti gestinn fyrir sér og ■; spurði hann erindis. Piper spurði hvort unnt myndi að fá lánaðan bát eih- ' hvers staðar í grennd. — Það efa ég stórlega, herra minn. Sú starfsemi hefst ekki fyrr en í mars, í allra fyrsta lagi. Hann saup enn á teinu og þurrkaði sér um munninn. — Hvert voruð þér að hugsa um að fara ? — Bara smáspotta út á ána. Eg mundi ekkert eftir því að ég er allt of snemma vors á ferðinni. — Já, þessu er nú svona fár- ið, góðurinn, . . og ekki skuluð þér láta yður detta í hug að þé gætuð notazt við neina af I þessum fleytum, jafnvel þótt ég væri til í að lána yður ein,- • hverja þeirra. Þær hafa legið hér á hvolfi í allan vetur og eru orðnar svo gisnar, að vatn ið mundi fossa inn um súðirn- ; ar með hverju borði. Að svo mæltu sötraði hann teið enn u® hríð. Virti Piper fyrir sér, og var ekki örgrannt um að honum þætti ferðalag j hans skrítið. Svo spurði hann: Þér eruð vist ókunnugur hér? j — O, já, raunar kom ég } hingað oft síðastliðið sumar og ; kunni prýðisvel við mig, þegar j ég var heppinn með veðrið. Og í þegar ég var hér síðast komst ég í kynni við skrambans ái’i laglega hnáku, lagsmaður. — Piper brosti gleitt, og okkur varð bara vel til vina. Húh kvaðst dveljast á armi mikimi hluta sumarsins .. ef til vill kannist þér líka við hana. •— Howard hét hún, — bíðum við — einhvers staðar átti ég nú að vera með mynd af heimi.;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.