Alþýðublaðið - 03.08.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 03.08.1958, Side 8
Sunnudagur 3. ágúst' 195® VEÐRIÐ: Norð-austan kaldi, skýjað með köflum. Alþýöublnöiö Háðfyglinn, sem gekk of langt: Stðlin lé! þagga nidur í fremsta ádeiluhöfundi Sovétríkjanna Zoshchenko, „Leningrad'höfundur“, sem Zhadhnov beindi skeyti sínu að, dáinn SOVETSTJORNIN tilkynnti í s.l.'viku, að rithöfundurinn Mikhajl Zoshchenko hefði látizt 23. júlí í Leningrad, 63 ára að 'jidrj, Zoshchenko var einn vinsælasti rithöfundur Sovétríkj- anna fyrir 1940 en eftir bað fór stjarna hans lækkand íeið fram um 1950 yar hætt að gefa verk hans út og nafn hans sð mestu liorfið -— nema þegar það var stundum notað sem 'kammaryrði. Starfsferill Zoshchenkos riátti feljast einkennandi fyrir scarfsferil háðskálcla (satirista) t einræðislöndum. í fyrstu á- vann hann sér mikla hvlli með ádeilu sinni, en smámsamanfór rviðinn af henni að verða meiri, en Stalín gat þolað. Hyllin aæmi höfundinn til bókmennta legs dauða. ÁRÁSIR Á LENINGRAD. HÖFUNDANA. Zoshchenko var annað aðal- skáldið, sem varð fvrir hörð- ustu árás, sem gerð hefur verið á skapandi ritmennsku í Sovét .rikjunum þau fiörutíu ár, sem kommúnistar hafa setið að völd um í Rússlandi. Þetta var árás Andreis A. Zhadnovs sáluga á Leningradrithöfundana árið 1946. Urðu Zoshchenko og Anna Akhmatova aðallega fyr x: þeirri árás, iKEKINN ÚR RITHÖFUNDA SAMBANDI. Mikhail Zoshchenko var rek ínn úr rithöfundasambandi Sov étríkjanna. os þótt hann reyndi (ðóður árangur í fugþrauf í GÆR fór fram á íþrótta vellinúm fyrri hluti tugþraut arkeppni, sem ÍR gengst fyrir. Björgvin Hólm náði mjög góð- '•m árangri, 3515 stigum. og chá því búast við að hann nái (ágmarkskröfu til þátttöku í EM, sém er 6000 stig. Árangur Bjqrgvins í einstökum grein um var sem hér segir: 100 m. íilaup 10,9, langstökk 6.54, kúluvarp 12.00, hástökki 1.70, 400 m. hlaun 52.4. iynnir sérvélvæð ngu í brezkum andbúnaði. stöku sinnúm að komast áfram á siónársviðið á ný, tókst hon um aldrei að brjótast undan farginu, sem hin pólitíska for dæming var. Jafnvel ,,hlákan‘; eftir dauða Stalíns bætti ekki aðstöðu hans. GAFST EKKI UPP. Árið 1954 fékk hann að skrifa tvær síður í Krokodil (rússneska Spegilinn) og sýndi þá, að hann hafði ekki látið sig, því að síðurnar notaði hann til að ráðast á flaðrandi höfunda og gagnrý'nendur. skrifstofubáknið í útgáfufyrir tækjum ríkisins og alla hina þunglamalegu vél, er lamar listasköpun í einræðislándi. SVIPAR TIL DAMON RUNYON. Zoshchenko hefur verið líkt við ameríska háðfuglinn Dam on Runyon, einkum þar eð hann lætur venjulega ruddaleg an-mann að málfari og mennt un, sem er fulltrúi hinnar nýju stjórnar, segja sögurnar, og sýnir með málfari hans hið mikla djúp, sem staðfesí er milli hinna sovézku loforða og hinna sovézku efnda. MEST SMÁSÖGUR. Flestar bækur hans frá þess um tíma eru safn smásagna, sem áður höfðu birzt í blöðum og tímaritum. Þekktustu bæk urnar eru „Virðulegi borgari11. „Taugaóstyrkt fólk“ og ,,Smá munir úr lífinu“. Það var fyrst og fremst sagan „Ævintýri apa”, sem hann skrifaði í lok seinni heimsstyrjaldarinnar er olli árás Zhadncvs. en hún batt endi á rithöfundarferil hans. Myndin <?r ?.f flutningasklpinu Baldri irá Dalvík, er það fyrir nokkru ko.m til Raufarhafnar með farm af tómum tunnum frá Akureyri. Á leiðinni hreppti skipið slæmt veður, misstí 220 tunnur af þilfari og hallaðist mikið er það koni til Raufar liafnar. Tunnurnar sem. útbyrðis tók, rak á land austan við Rauðamíp á Melrakkasléttu og var hjargað hér. — Ljósm. Hörður Vilhjálmsson. 6 fogaralandanir í í vikurtni í 6 TOGARAR lönduðu fi vikunni sem leið — Á þriðju- dag lönduðu, Skúli Magnússotl 278 lestum, Þorsteinn Ir.gólfs- son 326 lestum, Marz 321 ,'est og Neptúnus 344 lestum;. — & fimmtudag lönduðu, Pétur Hal| dórsson 293 lestum Oa Karls- í gær rúmum 80 efni landaði lestum. Uthluíun úr menningar og minn- ingarsjóði kvenna í ár lokið Úthlutað var 32 þús. kr. til 18 kvenna NÝLEGA er lokiS úthlutun styrkja úr Menningar og minn ingarsjóðj kvenna fyrir yfir- standandj ár. Úthlutað var 32 þúsund krónum tH 38 kvenna. Nokkrar fleiri umsóknir bár- ust, er ekki var hægt að sinna að þessu sinni.. Eftirfarandi styrkir voru veittir: Alma E. Hansen, Rvk. Tón- list í Þýzkalandi, kr. 2000.00. Arnheiður Sigurðard., S.- Þing. íslenzk fr. Hásk. ísl. kr. 2000.00. Áslaug Jóhannsd., Hvera- gerði. Efnafr. í Þýzkaiandi,. kr. 3500.00. Ásgerður Ester Búadóttir, Rvk. Myndvef., kr. 1500.00. Gíslrún Sigurbjörnsd,, Rvk. Listvefn. í Austurr. kr. 1000.00. Grímhildur Bragad., Árness. Tannlækn. í Þýzkal., kr. 2500. oo. Guðrún Jónsd., Rvk. Hýbýla fræði í Danmörku, kr. 1000.00. Guðrún Sigr. Magnúsd., V.- Skapt. ísl. fræði. Háskóla ísl., 1500.00. Gústa I. Sigurðard., Rvk. Franska og fr. bókm., í Frakk- landi, 2500.00. Helen Louse Markan, Rvk. 'Söngur í Svíþjóð, kr. 1000.00. Ingibjörg Stephensen, Rvk, Tallækn. í Engl., kr. 2000.00. Jóna Þorsteinsd., Rvk. List- vefnaður í Austurríki, kr. 1000.00. Maia Sigurðard., Akureyri, .Sálfræði í Bretlandi, kr. 3500. 00. Margrét E. Margeirsd., Rvk. Pélagsmálafr. í Danmprku, kr. 1500.00. i Olga Jóna Pétursd., Rv'k. Sj^ranudd í Þýzkalandi, kr. 1000.00. i Sigrún Árnadóttir, Rvk. ísl. fræði. Háskólj ísl, kr 1500.00. (Sólveig Kolbeinsd., Skagaf-, ísl. fræði. Háskóli ísl, kr. 1000. 00. I 'Zita Kolbrún Benediktsa., Rvk. Tónlist í Danm., kr. 2000. 00. Jökuli 7, árg. Ársrit Jöklarann- sóknafél. íslands ,,JÖKULL“, ársrit Jöklarano sóknafélags íslands, 7. ár er ný kominn út. í Titið skrifa margir fræðimenn auk þess sem fjöldi mynda prýðir heftið. Þessir menn rita í þetta hefti ,,Jökuls“: Gunnar Böðvarssonp Sigurður Þórarinsson, G. R„ Elliston Sigurjón Rist, Flosij Björnsson, Guðmundur Kjarfc ansson, Jchannes Briem, Jón Eyþórsson. Þá er skrá yfir nýja félaga JöklarannsóknarfélagS ins og áskrifendur „J.ökuls". Vilhjálmurog Útgjöld Alþjóðakjarnorku- stofnunarinnar nema 5 millj, dollara í áœtlun fyrir 1959 HARÁLDUR ÁRNASON, T.indbúnaðarvélaráðunautur FJARHAGSAÆTLUN Al- þjóða kjarnorkustofnunarinn- ar — IAEA — eða Internati- onal Atomic Energy Agency eins og það heitir á ensku — hefur verið lögð fram á fram- Gúnaðarfélags íslands, hefur i kvæmdaráðsfundi sem hald- irr.ýlegá lokið ferðalagi um Eng T.and ■ boði British Council. Haraldi var boðið að kynna sér nýtízku aðferðir vi.ð vélvæð •igu landbúnaðarins í Englandi <]g dvaldist hann þa,~ frá 23. júr.f tii 14. iúlí. — Meðan á dvöl Haraldar í'Englandi. stóð heim sótti hann margar landbúnað arstofnanir, m. a. National In stitute og Ágricultural Enginee i'tng og verksmiðjur Massey Ferguson í Conventry. inn var í Vínai'borg, þar sem stofnunin hefur aðalbæki- stöðvar sínar. Útgjöld áætlun- arinnar, sem er fyiir árið 1959, nemur samtals 5.225.000 dollurum. Auk þess koma framlög til framkvæmdasjóðsins, en úr honum er greitt fyrir ýmsar viísindaiegar framkvæmdlr, s_em stofnunin gengst fyrir. Ákveðið hefur verið, að tillög til framkvæmdasjóðs hækki á þsssu ári um 250 þús. dollara, þannig að þau nemi alls 1.5 millj. dollurum árlega. Kjarnorkustofnunin var sett á laggirnar fyrir tilstuðl- an Sameinuðu þjóðanna. Á framkvæmdaráðsfundi IAEA. sem haldinn var fvrir skömmu £ Vínarborg var Dan- mörk kiörin í stjórnina. . í stjórn kjarnorkustofnun- arinnar eiga sæti fullt:.'úar frá 13 ríkisstjórnum, þar á meðal frá Bandarfkjunum og Sovét- ríkjur.um. FramkværndastjórjÚ Álþjóða- kjarnorkustofnúnarinnar er Bandaríkjamaðurinn W. Ster- Bræla á síldarmiðum og engin NORÐANÁTT og súld er fyr ir Norður- og Austurlandl og ekkert veiðiveður. Liggur all- ur síldveiðiflotinn ýmist i höfn um eða varj og hefur verið svo undanfarna daga. Vart hefur orðið við síld fyrir Austurlandi, en ekki hefur verið hæ-gt að fara í báta vegna veðurlagsins. VILHJALMUR og Da Silva keppa öðru sinni í Sviþjóð á morgun í Sundsvall. Þar erui skilyrði til þrístökkskeppni sögð hin beztu, og má því bú ast við góðum árangri. Esperantotímarii kynnir Kjarval ESPERANTOTÍMARITID „Belarto11 (Fagrar listir), sum arheftj þessa árs, birtir all langa grein um Jóhannes Kjarval eftir Baldur Ragnars son stud. mag. Greinin er prýdd myndum eftir listamanninn, m. a. heil síðulitmynd af málverki Kjanr als Úti og inni. Léði bókaútgáf an Helgafell tímaritinu mynda mótin. Er hér um að ræða merkilega og nýstárlega kynn: ingu á Kiarval, sem hefur vak ið athygli meðal erlendra esperantista. Tímaritið BelartO' gefið út af Alþjóðasam er bandi esperantista, Rotterdam„. Forsetahjónin heimsækja Norður- Isafaróarsýslu nú um helgina l ling Cole. FORSETI ISLANDS herra Ásgeir Ásgeirsson, og forseta- frú Dóra (Þórhallsdóttir fara í opinbera heimsókn í Norður- Isafjarðarsýslu nú um helgina. Munu þau koma að Reykja- nesi við ísafjarðardjúp sunnu- i setaritari, Haraldur Kröyer. daginn 3. ágúst og verður þar opinber móttaka klukkan 4 e„. h., en í Bolungavík verður mót taka á mánudag. í fvlgd með forsetahjónununœ. á þessu ferðalagi verður for-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.