Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 8
Jólamynd — teiknari Krístín Karólína Harðardóttir, 6 ára, Sæviðarsundi 35 í Reykjavik. Allir krakkar — teiknari Inga Rún Harðardóttir 3 ára, Studentbyen Kringsjá, Osló, Noregi. Kúrekinn — teiknari Davíð Steingrímsson, 4 ára, Laugarnesvegi 45 í Reykjavík. Barnateikningar i þessu blaði eru 8 myndír og teikningar en auk þeirra völdu teiknikennararnir, er dómnefndina skipuðu, rúmlega 20 aðrar myndir og teikningar og munu þær birtast i dagbók barnanna í Morgunbiað- inu sjálfu á næstu vikum og mán- uðum. Blaðið kaupir hverja mynd á 500 krórrur. Mynd yngsta þátttakandans — Mjallar Þórarinsdóttur, 2ja á ra, Miðvangi 6, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.