Alþýðublaðið - 06.08.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 06.08.1958, Síða 5
Miðvikudagur 6. ágúst 1958, 5 AlþýðublaSíS Sunnudagur. . . . ÞAÐ konia sannarlega margir smá'hlutir, sem við notum dags daglega, um langa vegu. Ekki hafði ég tekið eft- ir því fyrr en í dag, að rak- vélablöðin mín eru búin til í Rio de Janeiro! Ég raka mig alltaf með bláum Gilletteblöð í d!ag varð mér af tilvilj- un litið á myndina af Gillette gamla á einu blaðinu. Fyrir ofan myndina stóð „Marca Registrada“ í stað hins venju íega „Trade Mark“. Þá fór ég að skoðá þetta: Blöðin gerð , í Braziiíu. Sennilega keypt fyrir saltfisk. Hingað til hélt ég, að þau hlytu að vera ensk eða amerísk. Svona athugar maður oft illa það, sem næst manni er! Það er víst varla furða, bótt blöðín séu orðin dýr, fyrst þau koma um öli þessi regin- höf. Enda virðist mér, að hvert blað kosti kr. 1,70. Hvað skyldi blaðið kosta suður þar? Og hvað skyidu fást mörg blöð fyrir einn saltfisk? Svo eru sumar þjóðir að furða sig á því, að,við íslendingar skui- um endilega vilja veiða fisk! Annars er verzlunarmátinn oft skrýtinn í henn; veröld, Einu sinni keyptj ég smá- minjagrip í höfuðborg Kan- ada. Ottawa. Gripurinn var steyptur úr málmi og fagur- lega. í hann, greypt merki Kanada. Ég var mjög hrifinn af hlutnum, þvi hann minnti mig á skemmtilegt atvik, senx gerðist í Öttawa. L’öngu seinna tók ég eftir því, að xnnan í hlutnum að neðan stóð með örlitlum stöfum', að hann væri búinn til í Eng- landi! Það fannst mér reglu- legt „plat“. I Mánudagui*. . . . Mjög fáir farþegar feomu með flugvélinnj frá L.undúnum í kvöld1, víst ekki fJeiri en þrettán. Oft hefur þetta verið svona í sumar, að- eins fáir farþegar í hinum stóru vélum. Samt hækka fargjöld mikið, en flugferðum er ekki fækkað á umræddri leið. Þetta virðist vera eitt- hvað undarlegt. Mannj fynd- ist eðlilegt, að þegar farþeg- ■ um fækkaði, yrði ferðum fæfckað til að draga úr kostn- aði, en hinir fáu: farþegar ekki látnir greiða hærra gjald. En kannski eru ein- hver rök fyrir þessu. Og hver em ek að hnýsast í bissness!? Annars skal ég játa það, að mér líkar ágætlega að ferð- ast með hinum nýju vélum Flugfélagsins. Mér finnst öll þjónusta og afgreiðsla vera fyrsta flokks. Þess vegna fynd - íst mér skoilli hart, að félagið gæti ekki haldið ferðunum ' uppi. En sjaldnar fer ég milþ landa, þegar fargjaldið er svo 1 hátt sem nú er og mun svo um fleiri. Hins vegar stæði 1 mér á samaýbótt ég bíði einn dag eða tvo eftír því, að vélin fengi fullfermi: ’En sem sagt* r Mig brestur þélckihgu tíl aö‘ ræða þetta frekar. Óneitan- lega kemur það samt undar- lega fyrir sjónir. Þriðjudagur. . . . Ég ók suður Hafnar- fjarðarveg í dag. Umferðm var í meira lagi. Ég fór þá aS hugleiða, hve bráðlega þyi'ft! að gjörbreyta þessum mesta umferðarvegi landsins. Hann er bæði mjór og óskipulega lagður, gömul, endurbætt hest vagnabraut, með flestum þeim hlykkjum og krókum, sem siður var að hafa á veg- um hér í öndverðu. Hafa ekki skipulagr.ingar- meistarar heldur illilega van- rækt sitt hlutverk í sambandi við Hafnarfjarðarveg? Hvar er landrýmj fyrir breiðan, tví skiptan veg, sem hlýtur að koma í framtíðinni? Hefur ekki þegar verið þrengt óeðli lega að veginum, í báðum Fossvogsbrekkum, Kópavogs- brekku og við Silfurtún? Veg urinn er þegar ofhlaðinn., svo að hann er naumast sæmi- lega fær nema tíma og tíma x senn, álagið virðist vera of mikið á mjótt slitlagið. — Þarna hlýtur að koma tviski.pt ur vegur, tvær einstefnuakst- ursbrautir, breiðar og vel byggðar. En þarf þá ekki að rífa sumt, sem verið er að byggja? Nú er ekki lengur hægt að leggja veginn beint suður í Fossvog, og ekki held- ur beint yfir Digranesháls í Kópavog. Þessi krókaleið verður því sennilega áfram, mjór krákustígur með óþai’fa beygjum:, í stað tvíbrauta þjóö vegar um fjölbyggðustu hér- uð landsins. Hins vegar mætti enn taka land undir veginn beint úr Kópavogsbrú í Silfur tún, meðan Arnarnesland er enn óbyggt. En skyldu skipu- lagsmeistarar hafa hugsun á því? Ekki er mikið útlit fyrir það, ef dæmt er eftir fyrir- hyggjuleysinu hingað til. Miðvikudagur. . . . Ég var að Iesa verð- launasögu Bjarna- Benedikts- sonar frá Hofteigi í Samvinn- unni í dag. Að lestri loknum fór ég að hugsa um, hvernig sumir ritdómarar myndu dæma þessa sögu: „Sagan Undir dómnum er ósköp tilþrifalítil, þrautleið- inleg og átakasnauð. Hún grein;r frá mannvæflu, sem hrekkur eilítið upp af stand- inum við það, að konan hans fæðir andvana son. í stað þess að taka þessu mannlega og geta annan son við konu sinni, hengslast hann niður og fer að aka méð dauðan drenginn í vagni út um götur og torg, auðvitað ímyndaðan dreng. Endirinn er í samræm; við annað: Maður og vagn lenda í sjónum, og þótt maðurinn sé fiskaður upp, deyr hann ó- sköp lempilega sínum drottni. Verður það að teljast heldur ófrumlegt og billegt. Maður- . inn er svo h-versdagslegur <og- nreifenarlaafe faö öllu leyti, að; mannj finnst jafnvel ótrúlegt, að hann hafi gerð til að hrökkva upp af standinum, enda lítur helzt út fyrir, að höfundur telji hann fæddan til að aka með andlvana draum. ( ÍÞróttir ) KR sigraði í Drengjamótinu efíir geysiharða keppni við IR DRENGJAMEISTARAMÓTI Reykjavíkur lauk s. 1. föstu- dagskvöld og 'var góður árang ur seinn; daginn eins og þann fyrri. KR sigraði í stigakeppn- inni með 161 stigi, eftir geysi- harða keppni við ÍR, sem hlaut 153 stig. Árnxann hiaut 46 stig. Margir sömu piltarnir s'gr- uðu seinni daginn, en keppnin var skemmtilegust í 800 m. og Þetta éru hans forlög, og því i ^000 m. boðhlaupinu. S’gmund þarf ekki átö.k, orsakir né af- Ur Hermundason er mjöa efni- leiðingar. Höfundur reynir að Ie§nr spjótkastari, en hann er gefa þéssari væflu örlítinn lit. byrjandi. með því að láta hann þrástag- ^ heild er ekki hægt að segja ast á orðum og endurtaka, svo annað, en að þessi nýbreytni „kútakútur", „labba-1 EERR, að halda mót hafi ver- 1 ið skemmtileg og gagnleg ný- Úlfar Teitsson. KR, Steindór Guðjónsson, ÍR, Þrístökk: Þorvaldur Jónasson, KR, Kristján Eyjólfsson, IR, Gvlfi Gunnarsson, KR, Þórarlnn Lárusson, KR, Stangarstökk: Kristján Eyjólfsson, IR, Steindór Guðjónsson, ÍR. Þorval'dur Jónasson, KR, Jón Sveinsson, ÍR, 1000 m. boðhlaup: A-sveit KR, A-sveit ÍR, Sveit Ármanns. 25.36 21,82 12.80 12,67 11,98 11,58 2,85 2,85 2,75 2,67 sem kjabbi“ og fleira álíka. Þetta breytni. fer svo í höfundinn, að á éin- um stað segir hann: „Augu hans urðu djúp og djúp“. Þessi saga á lítið erindi. Sé Grétar Þorsteinsson, Á, hofundur að reyna að lýsa eig Úlfar Teitsson, KR, in sálarástandi í basli með ' andvana fæddan draum, terst honum það vægast sagt klaufalega. Og hvað varðar mann um einstaklinginn í á- tökum' samfélags og alheims? Sagan bendir ekki til þess að höfundur frelsi föðurlandið, þótt hann kenni sig við Hof- teig“. Mikið væri ég ósammála .svona cLómi. Sagan er ágæt- lega samin, prýðilega skrifuð og fallega sögð. Höfundur kann sjáanlega mjög vel ti’ verka. Hann er vei að sigrin- um kominn. URSLIT: 200 m. hlaup: Magnús Ólafsson, ÍR, Örn Jóhannsson, KR, 800 m. hlaup: Gylfi Gunnarsson, KR, Helgi Hólm, ÍR, Jón Júlíusson, Á, 23.9 24.2 25.2 26.2 2 08 3 2:09,0 2:25,5 Kristinn Sölvason, KR, 2:28,4 200 m. grindahlaup: Steindór Guðjónsson, ÍR, 28.4 29,6 29.9 30,1 Úlfar Guðjónsson, ÍR, Gylfj Gunnarsson, KR, Kristján Eyjólfsson, ÍR, Fimmtudagur. . „ . jÉg Ihittli sérfræðing minn í heimspólitíkinni, Kalla á kvistinum í dag. Hann var heldur viðskotaillur. „Eisenhower átti ekki að þvertaka fyrir að fara til Moskvu“, sagði hann. ,,Hann átti sko að segjast vilja- fara hvert á jarðríki, sem væri, en helzt til Moskvu. ÞaÖ er lát á Krúsa, sérðu. Haim var far- inn að hiksta á New York, kannski hefur hann orðið sníaykur, þegar á.átt;. að herða, en þó eru meiri líkindi til, að hann hafi ætlað sér að reka fleyg milli vestanvéra, þegar hann heyrði tóninn íf Frökkum. Auðvitað átti Eisen hower þá að láta krók koma á móti bragði, segjast endi- lega vilja halda fund í Moskvu. Þeir kunna ekkert í áróðrinum, þessir .kárlar þarna vestra, þeir áttu sko að ganga á lagið, þegar Krúsi bilaði.“ Þetta söng nú í Kalla karl- inum í dag. Það er ekki nema von, að menn séu .r.uglaðir í ríminu út af öllu þessu fund-, arhjali „hinna stóru“. En Kall; heldur sínu striki, og hann liggur ekki á meining- j unni. En hann bíður sjaldan eftir svari, og ekkj bx*á 'hann venjunn; í dag. Föstudagur. . . . Ekki verður m.eð sanni sagt, að mikiUar festu gæti í byggingarmlálunx höfuðborgar innar. Mér varð þetta ekki sízt ljóst í dag, þegar ég labb- að; um hið nýja „Heima“- hverfi Vestan Langholtsvegar. Þar ægir alls konar húsum saman, stórum tvíbýlishúsunj, Vtambalð á S. sáffo. .. Spjótkast: Sigmj. Hermundsson, Á, 48,28 Magnús Ólafsson, ÍR, 44,97 Þórarinn Lárusson, KR, 42,51 Ingvar Sigurbjörnss., Á, 39,29 Sleggjukast: Þórarinn Lárusson, KR, 44,25 Jóihannes Sæmundss, KR, 37.05 Nor&urlandsmót í fr}áSsum íþróttum UM helgina 9, og 10. ágúsx verður háð á Akureyri hið ár- lega melstaramót fyrir Ncrður- land í frjálsum íþróttum.-r Búizt er við mjög mikilli þátt- töku að þessu si'nni, Og skal væntanlegunx þátttakendum á ■ það bent, að tilkynna þátttöku. sína í æka tíð til réttra aðila. Keppnin hefst á laugardaginn. kl. 2 og verður þá keppt í eft- irtöldum greinum: 100 m. h3., 1500 m. hl„ 1000 m. boðhl, þrístökki, kringlukasti og há- stökki karla og kvenna, og 80 m. hlaupj kvenna. Á sunnudag hefst keppni fýrir hádegi' í 110 m. grhl. og langstökki karla og kvenna. Eftir hádegi verðtír kepþt í 400 m. hl., 3000 m. hi„ 4x100 m. boðhlaupi karla Og kvenna, stangarstökki, spjóí- kasti, kúluvarpj og kringlukasti kvenna. — Ungmennasambanti. Eyjafjarðar sér um mótið. — Mótstióri verður Ingimar Jóns- son, Akureyri. Myndirnar eru frá Drengjameistaramóti Reykjavíkur, senx sagt er frá hér að ofan. Efst til vinstri sést Jón Ólafsson, sem sigraði í hástökki, til hægri er Helgi Hólm, sigurvegari í 1500 m. hlaupi og Gylfi Gunnarsson, seni sigraði í 800 m. hlaupí. Neðri myndirnar eru af Grétari Þorsteinssyni, sem sigraði i 200 m. hlaupi og Úlfari Teitssyni, sem sigraði í langstökki, 100 ra. og kúluvarpi, — og Steindóri Guðjónssyni sigurvegara. tfifj í báðum grindahlaupunum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.