Morgunblaðið - 24.01.1973, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANtÍAR 1973
® 22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
" ...
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
14444 25555
14444S25555
SKODA EYÐIR MINNA.
Smjdr
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
Scandinavian
Hobby &
Pen-Friends
Association
S0stervej 1 — Ejby
DK — 4070 Kirke-Hyllinge
Danmark.
Klúbbur fyrir pennavini, frf-
merkjasafnara, myntsafnara
o.fl. Meðlimir eru alls staðar
frá í heiminum. Skrifið eftir
upplýsingum.
HEKLA hf
STAKSTEINAR
Lýðræðis-
sinninn
Það bar við um miðjan jan-
úar, að útvarpsstjóri lét
banna sjónvarpsþátt um bann
félagrsmálaráðherra við þvi
að sveitarfélög: notfærðu sér
álagningarheimildir sínar.
Atvik voru þau, að sjón-
varpa átti þætti um þetta
mál og höfðu sjónvarpsmenn
beðið Hannes .Jónsson, blaða-
fuiltrúa, um að sjá um, að
stjórnvöld hefðu málsvara í
þættinum, þar sem ráðherr-
ann var ekki á landinu. Hann-
es kvað þetta útilokað. Eigi
að síður var ákveðið að ræða
við framkvæmdastjóra Sam-
bands íslenzkra sveitarfélaga
um málið, en þá bannaði út-
varpsstjóri útsendingu.
„Eg tók þessa ákvörðun
vegna eindreginna tilmæla fé
lagsmálaráðherra um að hann
fengi tækifæri til að reifa
sitt mál,“ sagði Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri, í
viðtali við Mbl.
Nú hefur það hins vegar
kornið i ljós að Hannibal
vildi siðnr en svo koma i veg
fyrir, að menn ræddu þessa
ákvörðun, þótt hann væri er-
lendis. Kom þetta fram í um-
sögn hans í Mbl. fyrir
skömmu urn málið. Þegar
þau ummæli eru svo aftur bor
in undir útvarpsstjóra, segir
hann: „Þá hef ég verið illa
svikinn í þessu máli.“
Og hver er það svo, sem
svikið hefur útvarpsstjóra
svo illa? Einn maður kemur
við aila sögu þessa máls.
llann er blaðafulltrúi ríkis-
stjórnarinnar og eitt af erf-
iðustu vandamálum hennar.
Það er hann, sem neitar sjón-
varpsmönnum um málsvara
fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.
Það er hann, sem hringir í
Hannibal erlendis og tjáir
honum ósk sjónvarpsntanna.
Það er hann, sem tekur við
þeim skilaboðum ráðherrans,
að ef sjónvarpsmenn leggi á
það áherzlu, sé það meina-
laust af sinni hálfu að fjalla
um þetta mál nú, enda fái
hann síðar tækifæri til að
slcýra sin sjónarmið. Hvernig
þessi skilaboð brengluðust svo
mjög á leiðinni frá Hannesl
til útvarpsst.jóra, að þau fá
þveröfuga meiningu, skal ó-
sagt látið. Lesendunt er látið
eftir að geta í eyðurnar.
Fráfararatriðið
Þegar Hannes Jónsson tók
við embætti vakti hann þeg-
ar á sér mikla athygli fyrir
dugnað. Svo er enn. En dugn-
aður hans er með þeim sér-
stæða hætti, að einn af öðr-
um gera ráðherrarnir það að
fráfararatriði að Hannes
.Jónsson verði skipaður kenn-
ari við þjóðfélagsfræðideild
Háskóla íslands.
spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unbiaðsins.
Hjördis Jensdóttir, Sigtúni
35, spyr:
Hvað starfa margar nefnd-
ir eða ráð að áfengisvörnum
á ísiandi?
Hvaða laun voru í heild
greidd til þeirra á sl. ári?
Hvað hafa þær gert til
hjálpar ofdrykkjumönnum?
Ólafur Haukur Arnason,
áfengisvarnaráðunautur, svar-
ar:
1. Áfengisvarnaráð, kjörið
aif Alþkigi, og áfengisvarna-
nefndir í öllum sveitarfélög-
um, alls 224. — Auk þessara
nefnda, sem Áfengisvarnaráð
hefir bein samskipti við,
mætti e.t.v. nefna byggingar-
nefnd lokaðs drykkjumamna-
hælis, sem starfar á vegum
heilbrigðis- og tryggingaráðu-
neytisrns.
2. Áfengisvamanefndir eru
óLaunaðar, en til Áfengis-
Sigríður Árnadóttir, Greni-
mel 13, spyr:
1. Er barnalífeyrir, sem
Tryggingastofn.un rikisins
greiði r með börnum látinna
foreldra, skattskyldar?
2. Hvers vegna eru ekki
hiafðir reitir í frádráttarhlið
skattframtalanna fyrir heim-
ilisfrádrátt einstæðra foreldra
á sama hátt og t.d. skyldu-
spramað, sjómarmafrádTátt og
50% af launatekjum kotru.
Bíkisskattstjóri svarar:
1. Bamalífeyrir, sem greidd
ur er með umræddum böm-
um irman 16 ára frá Trygg-
imgastofmm rikisins, á ekki
að teljast með skattskyldum
tekjum. Að öðru leyti vísast
til nýbirtra leiðbeinimga rík-
isskattstjóra í dagblöðunum
um útfyHingu framtalseyðu-
blaðsiins.
2. Stærð skattfnamtals-
eyðublaðsins takmarkar
fjölda þeirra atriða, sem
hægt er að láta koma fram
á því.
í>að má að sjálfsögðu deila
um það, hvaða liðir eiga eða
væri æskiLegt að kæmu fram
á eyðublaðinu, þegar frá eru
taldir þeir liðir, sem nauð-
synlegt er, að komi fram, en
reynt hefur verið að koma
fyrir á eyðublaðinu þeim
atriðum, sem varða sem
varnaráðs voru greiddar 108
þiisund krónur árið 1972.
3. Auk þess se-m getur í
svari við fyrsta lið, skal þess
gefiið, að áfengisvarnainefndir
víðs vegar um land aðstoða
ofdrykkjumenn og fjölskyld-
ur þeirra á ýmsan hátt. 1
Reykjavik og Kópavogi amn-
ast félagsmálaráð þessa að-
stoð. Aðalverkefni Áfengis-
varnaráðs og áfengisvama-
nefndainina er þó framar öðru
að leitast við að koma í veg
fyrir, að menn verði of-
drykkjumemn. Er m.a. unnið
að því verkefni með upplýs-
ingum og fræðslu, svo og að-
stoð við þá aöilja, sem vinna
vilja að heilbrigðu og áfeng-
islausu félagslífí.
Katrín S. Theódörsdóttir,
Mosgerði 10, spyr:
Hvers vegna er ekki haidið
flesta framteljendur og auk
þess hefur verið taiið nauð-
synlegt að hafa nokkrar aðr-
ar linur fyrir hin ýmsu atriði,
sem framteljendur þurfa að
upplýsa t.d. ýmsa frádráttar-
liði.
Með hliðsjón af áðurgreimd
um ástæðum hefur eigi þótt
ástæða fiil að prenita á fram-
talseyðublaðið sérstaka línu
vegna hermiMshalds einstæðs
foreldris, sem er tiltöiliulega
liti-11 hluti framteljenda og
fækka auðum. línum í frá-
dráttardálki framtalseyðu-
blaðsins til óþæginda fyrir
hina mörgu, sem þær þurfa
að nota.
Þráinn Sigurbjörnsson,
Þórustíg 7, ytri-Njarðvík,
spyr:
1. Varðandi húsbyggjenda-
skýrslu: Hvað mi'kið af eigin
vinnu er skattfrjálst?
2. Hve mikið á að gefa upp
á liaumaimiðum? Á t.d. að gefa
upp á launaimiða kaup á eld-
húsinnréttinigu eða öðrum
fösturn skápum í innréttingu
húss?
3. Skiptir mismunur á bygg
ingakostnaði og fasteigna-
mati síðar einhverju máli ?
Verður sá mismunur skatt-
lagður, t.d. ef ibúð er seld
innan 3 ára eða imnan 5 ára?
áfram með sjónvarpsþættina
„Dísa í töfraflöskunini“
(Töfradísin í flöskunni) og
Smart spæjara. Mér og mörg-
urn fleirum famnst þeir þættir
með bezta efnd sjónvarpsins.
Hermann Jóhannesson, dag-
skrárfuiltrúi sjónvarps, svar-
ar:
Ég held að megi fullyrða,
að þessir dagskrárþættir
koma ekki til sýninga aftur
i bráð. Það var búið að sýna
alla þætti, sem fáanlegir voru.
Sennilega verða þættirnir
teknir á dagskrá einihvem
tíma siðar meir, en ekki i
bráð.
I.ilja Leifsdóttir, Reynimel
34. spyr:
Er gjaldkerum í bönikum
leyfilegt að neita að skipta
smámynt fyrir fólk?
Rikisskattstjóri svarar:
Svar við liS 1:
Eignaauki, sem stafar af
aukavinnu, sem einstakling-
ar leggja f-ram utan reglu-
legs viraiutíma við byggingu
íbúða til eigin afinota telst
ekki til skattskyldra tekna.
Eigin vinna einstaklings
telst því aðein-s vera auka-
vimna, að hún sé U'nnin utan
regiulegs vinniutímia, þ.e.a.s.
að einstaklingurinn hafi unn-
ið fuEan vinmutíma við hið
eiginlega eða fasta starf sitt
og skilað eðlilegum árstekj-
um af því, nema um veik-
kidi sé að ræða. Eigin vinna
einstaklings unnin í reglu-
legum vinnutínaa telst því
eigi til aukavinnu og telst
því ávafft til skattskyldra
óekna, hvort heldur unnin
vtð eigin íbúð eða aðra hluta
húseignarinnar, ætlaða til
íbúðar eða önnur mannvirki,
sem ekki eru ætluð til íbúð-
ar.
Þegar búið er að ákveða,
hve há upphæð teljist til
aulkavinnu við húsið, skal
reifena út, hve mikiftl hluti
hússins eða húáhlu'tans, sem
aðili á, muni notaður til íbúð-
ar fyrir hann sjálfan annars
vegar og hins vegar fyrir
önnur afnot eiganda en til
íbúðár, til útileigu eða sölu
og finna hhitfaHið milli þessa
eftir stærð miðað við rúm-
Hannes Þorsteinsson, aðal-
féhirðir Landsbanka íslands,
svarar:
Svo getur staðið á, að illt
sé að verða við ósk um þetta
á þeirri stundu, sem hún er
fram borin. Hér í Landsbanka
Islands neitum við hins vegar
aldrei slíkum beiðnum. Við
höfum mynttalninigarvéiar og
skiptum tugum þúsunda
króna á degi hverjum.
í>að er ekki skilyrði hjá
okkur í Landsbanka Islands
að smámyntim sé lögð inn.
Eimn af okkar gjaldkerum
starfar eingöngu við mynt-
taininigarvélina, sér öllum
gjaldkerum bankans fyrir
smámynt, skiptir smámynt
fyrir þá, sem inn korna, og
sér þeim, sem óska eftir að
kaupa smámynt, fyrir inn-
pakkaðri smámynt.
metra. Eftir þessu hlutfalli
ákveðst hve mikill hluti auka-
vinnunnar er við byggingu
íbúðar til eigin afinota og þar
með skattfrjáls og hve mikill
hluti henrnar er vegna annars
og því skattskyldur.
Eignaauki, sem stafar af
ákattfrjáLsri eigin vinnu, skal
þó skattlagður, að svo mdklu
leyti sem hann fæst endur-
greiddur í söluverði íbúðar,
hafi hanm myndazt innan 5
ára fyrir söludag.
Svar við lið 2:
f 6. fil. laun'aimiðaeyðublaðs
ber að tiLgmeina m.a. greiðslu
tiíl verktaka og verkstæða
fyrir efni og vimn.u. Svarið
er því já.
Svar við lið 3:
Fasteignamat er m.a. eign-
armat til elgnarskatts og við-
miðun t. d. til mats á eigin
húsaleigu, fymingu og við-
haldi íbúðariiúsnæðis.
Upplýsinga uim byggimgar-
kosfinað er hins vega.r krafizt
af skattyf irvölduim tíd að
fylgjast m.a. með fjárfest-
ingu framteljanda og eru
grundvöUur að álkvörðun
söluhagnaðar íbúðarhúsnæð-
is, ef síðar selt. Mistnunur
byggin-garkostnaðar og fast-
eignamats skiptir ékki máli I
sambandi við sfkattlagningu
söluhagnaðar.
spurt og svaraó Skattgreidendur spyrja
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS