Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973
5
Hversdagsdraumur
og Ósigur
Frumsýning á einþáttungum
Birgis Engilberts
NÆSTKOMANDI fimmtudag
þann 25. þ.m. verður frumsýn-
ing í Þjóðleikhúsinu á tveimur
einþáttungiim eftir Birgi Engil-
berts, en eiiiþáttunganiir heita,
Hversdagsdraumur og Ósigur.
Á liðmi vori voru hafðar tvær
forsýningar á einþáttungum
Birgis í Þjóðleikhúsinu, en þær
sýningar voru báðar hafðar á
vegum „Listahátiðar í Reykja-
vik 1972“.
„Þokast
í áttina“
RANNSÓKN í niáli tveggja út-
iendinga, Bandarikjamanns og
Hollendings, sem hafa verið í
haldi liér á landi frá i desember
byrjun vegna gruns uin fíkni-
efnasölu, er ennþá haldið áfrain
hjá lögreglunni á Keflavíkurflug
velli og „þokast í áttina“ til
lausnar, eins og fiilltrúi liigregiu
stjóra orðaði |iað.
Hollendingurinn fékk í síðustu
viku til sín lækni, að eigin ósk,
þar sem hann taldi gæzluvarð-
haldsvistina farna að hafa áhrif
á geðheilsu sína. Hann segist áð
ur hafa verið undir læknishendi
vegna taugaveiklunar.
Höfundurinn hefur gert mikl-
ar breytingar á „Ósigri“ og má
segja að hann hafi skrifað leik-
ritið upp aftur. M.a. hefur hann
bætt við nýrri persónu í jiáttinn
og stytt önnur atriði hans svo
að eitthvað sé nefnt.
Birgir Bngilberts er eirnn af
yngs'lu leikritahöfuniduim okkar
og er fæddur í Reykjavík árið
1946. Hanin stuindaði náim í leik-
myndagerð í Þjóðleikhúsinu
1963- 66 og er nú fastráðinn við
leikhúsið sem leikmyndateikn-
ari. Fyrsta leikrit hans „Loftból-
urnar“, var sýnt á Litlasviðinu
í Lindarbæ árið 1986 og hlaut
leikurimn góða dóma. Síðar voru
Loftbólur sýndar í sjónvarpi hér
og á Norðurlöndum. Árið 1967
frumsýndi Grírna leikritið „Lífs-
neista“, eftir Birgi, og einnig
flutt i Menmtaskólinn í Reykja-
vík eftir hanin „Sæðissatíru“ ári
síðar. Leikendur í Hversdags-
draumi eru aðeins tveir, en það
eru þau Bessi Bjarnason og Mar-
grét Guðimundsdóttir, sem fara
með hlutveiikin. í Ósigri eru
leikendur aftur á mótd 7 alls, en
þeir eru: Þórhallur Sigurðsson,
Flosi Ólafsison,, Hákom Waage,
Sigurður Skúlason, Randver
Þorláksson, Hjalti Rögnvaldsson
og Jón Gummiarsson.
Leikstjórar eru Benedikt jÁrna
son og Þórhalilur Siiguirðsson.
Höfuindurinn gerir sjálfuir leik-
myindirnar.
Bæjarstjórn Húsavíkur:
Framkvæmdum
verði hraðað
- við endurbyggingu þjóðvegarins
frá Akureyri um Þingeyjarsýslu
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt ályktun frá bæjarstjórn
Húsavíkur um endurbygginigu
þjóðvegarinis frá Akureyri um
Þingeyj arsýsiiu:
Bæjarstjórn Húsavíkur hefur
borizt nefmdarálit um framtíð-
arvegarstæði milli Akureyrar og
Fnjóskárbrúar. Er bæjaratjórnim
sammála um að mæla með því
fyrir sitt leyti, að veginum
verði valinn staður um Leirurm-
ar norðan flugvallar við Akur
eyri og þaðan um Svalbarðs-
strönd og Vílkurskarð að
Fn'jóslkárbrú.
Skorar bæjarstjórnin á hæst-
virtan samgönguráðherra
og aðra stjórmendur samgömgu-
mála að hraða framkvæmdum
við vegarlagningu þessa svo sem
framast er unmt og að áfanga
skiptinig og slitlag verði í sam-
ræmi við nefndarálitið.
Jafnframt vekur bæjarstjórnin
aflhygli á því, að brýna mauðsym
ber- til að ljúka hið allra fyrsta
endurbygginigu þjóðvegarins um
Kölduikinm, frá vegamótum hjá
Krossi að Skjálfandafljótsbrú
neðan Ófeiigsstaða.
Leið þessi lokasit strax í fyrstu
smjóuim og er miklum erfiðleik-
um bumdið að ryðja hana sök-
um þess hve vegurinm er lágur.
— Með byggimigu nýrrar brúar
yfir Skjálfandafljót hjá Foss-
hóU, sem ldkið var á s.l. ári,
hefur opnazt möguleiki á að
vinna við enidurbyggingu Kinn-
arvegar án þess að valda öng-
þveiti í samgöngumálum héraðs-
ins. i— Þá er að lokum rétt að
taka fram að vegurinm urn Ljósa-
vatmiiskarð er eininig mikill far-
artálmi á vetrum, enda hafa eiKki
verið gerðar teljandi endurbæt-
ur á honum um áratugaskeið.
Belgískur
fyrirlesari hjá
Háskólanum
PRÓFESSOR Jacques Tamimi-
aiux fr'á háisikólainuim í Lou-vain I
Belgiu muin flytjia tvo opimbera
fyririestr'a uim lisitfræði i boði
heimspejíitiisildiáir Hásikóla Is-
lands. Vei'ðuir fyrrl fyri lestur-
inn á fimimitudais;:, em himm síða.ri
diaigimn eftir. H'efiast þeir kl.
17.15 í fyrstu kennslustofu Há-
skóiamis. Fyriri'Stirana báða ns'fm
ir prófasso inn Art as Ijaingúia'ge,
og verða beir Pliu-ftir á en.siku.
Öiilum er heimil'l 'aðgaf'gur.
Það J»arf bæði kraft og mýkt í sum dansatriðin.
Þjóðleikhúsið 2. febr.:
80 Júgóslavar
syngja og dansa
í BYRJUN næsta mánaðar,
febrúar, kemnr 80 manna flokk-
ur dunsara og söngpara frá Júgó-
slavíu fram á sviði Þjóðleikhúss-
ins og sýnir slavneska þjóðdansa
og flytnr þjóðiög frá Slóveníu,
Serbíu, Makedóníu og Króatíu.
Er þetta fjölmennasti liópur út-
lendra listamanna, sem sýnt
hefur til þessa í Þjóðleikhúsinu,
en Júgóslavarnir hafa tveggja
sólarhringa viðdvöl hér á landi
á leið sinni vestnr um haf í
sýningarferð um gervöll Banda-
ríkin. Miðasala hefst 26. janúar,
en sýningar verða áðeins tvær,
2. febrúar. •
Listameninirnir eru frá borg-
inrná Ljubljana í Slóveiniíu, dans-
ararmir úr hinum víðfræga
Framce Mamoltt þjóðdanisaflO'kki,
en söngvaramir félagar í Tome
Tomisic þjóðlagaikórnum. Dans-
flokteur þessi var stofnaður fyr-
ir aldairfjór'ðuingi og er kenmdur
við stofinamda hams og helzta for-
göngumanin, Framce Marolt, sem
var á sánum tíma kumnur fræði-
maður á sviði þjóðlliegrar slafn-
eskrar dams- og tónmenmtar, og
varnm mikið brautryjandastarf
við söfinum og Skráningu þjóð-
laga og dansa. Hefur damsfilokk-
urinm og starf hams hlotið mikla
viðurkenmdingu, ekki aðeins í
heimalandinu, heidur og víða
um lönd, þvi að hanin hefur sýmt
í fliesituim lömdum Evrópu og
noklkruim Afríkurfkjum, en er nú
að leiggja upp í fyr'stu sýninigar-
ferðima til Bamdaríkjanma.
Þó að lutafólkið sé frá Ljubl-
jana er efmisskrá damssýning-
anna mjög fjölforeytt; skiptast á
damsar og þjóðHög frá ýmsum
héruðum Júgóslavíu, m. a. fjör-
miiklir dansar frá Gorenj sko
(Slóveníu) og Sumadija (Serb-
íu), damsarnir „Sopsko Oro“ frá
Maikedórdu og „Starobosamsko
Ko’io“ frá Serbíu, ,,Momacko“ og
„Velilko Kolo“ úr Króatíu o. fl.
Milii dansatríða syngur kórinm
þjóðlög, stjónnandi er Marko
Mumih.
Fyrir réttum 5 árum sýndi ann-
ar söing- og damsiflokkur frá Júgó
slavíu, Frúla, tvívegis í Þjóðleik-
húsinu við mikla aðsótem og
hii’ifinimgu. Sýminigar Franc Mar-
olit floklksins nú verða einnig
tvær, báðar föstudagimn 2. febrú-
ar, kluklkan 8 og 11.
Lokað í dag
frá kl. 12—16 vegna jarðarfarar.
Málningarverzlun Péturs Hjaltested,
Suðurlandsbraut 12.
Veitingastofa
Til leigu eða sölu er veitingastofa á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, vel tækjum búin.
Upplýsingar í sima 40598 eftir kl. 19 á kvöldin.