Morgunblaðið - 24.01.1973, Side 6

Morgunblaðið - 24.01.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973 hArgreiðslusveinn óskast á stofu í miðborginni í Rvík. Stuttur vinnutími, laun eftir samkomulagi. Upplýsing ar f símum: 5-0-4'8-6 og 2-2-6-4-5. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiösla. Nóatún 27, simi 2-58-91. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. NÝ BLIKKSMIÐJA Loftræstingar, þakrennur, kjöl ur, kantjárn, lofttúður. Reyn- ið viðskiptin. Blikkver h.f., Hafnarfirði. Sími 53050. SKATTFRAMTÖL SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmahl. 32, sími 21826, eftir kl. 18. Bókhaldsþjónustan sími 13567, eftir kl. 6. SKATTFRAMTÖL Aðstoða einstakl'inga og smærri fyrirtæki við skatt- framtöl. Arnar G. Hinriksson hdl. Kirkjuhvoli, sími 26261. ATVINNA Kona óskast til afgreiðslu- starfa í sælgætisverzlun. 5 tíma vaktir. Tilboð merkt: „Vön 017" sendist afgr. Mbl. IBÚÐ ÓSKAST Ungt barnlaust par óskar eft- ir 1—2 herb. ibúð. Reglus. og góðri umgengi heitið. Uppl. f s. 10389, eftir kl. 6 í kvöld Og næstu kvöld. VANAN MANN vantar á kúabú í S.-Þingeyja- sýslu. Sér íbúð, ef þess er óskað. Uppl. f s. 25716 eða á Ráðningarstofu landb. sími 19200. KONA sem hefur BA-próf í þýzku og ensKu óskar eftir vinnu tvo tíma á dag. Vélritun, þýðing- ar, kennsla. Upplýsingar f sfma 20579. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson, simar 26286 og 14408. NJARÐVfK Til söki rúmgott vel með far- ið einbýlishús f Ytri-Njarðvik ásamt stórum bílskúr. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. ATVINNA ÓSKAST Ungur maðiur með stúdents- próf (máladeildar), óskar eft- ir atvinnu. Uppt. f s. 30166. fBÚÐ ÓSKAST 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu i 1 ár, helzt i Kópa- vogi. öruggar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 40398. VAUXHALL VIVA GT ’70 Fæst gegn fasteignatryggð- um veðskuklabréfum, eða eft ir samkomulagi. Bilagarður símar 53188 — 53189. UNGAN MANN vantar vinnu. Hefur fjöl- breytta reynslu. Upplýsingar í síma 18407, allan daginn. OPEL COMMANDORE ’68 Fæst gegn fasteignatryggð- um veðskuldabréfum, eða eft ir samkomulagi. Bílagarður símar 53188 — 53189. KJÖRBÚÐ BLESUGRÓF Seljum kjöt, mjóik, brauð, fisk og nýlenduvörur. Send- um. Opið til kl. 9 á föstu- dagskvöldum. Kjörbúðin Blesugróf, sími 35066. 78 LITIR af garni fyrír demantssaum, verð 70—75 kr. hespan. Demantssaumsefni kr. 864 meterinn. Póstsendum. Hannyrðaverzl. Erla Snorrabraut. MACRAMÉ HÁLSMEN og veggskraut. 3 rammar með útsaumsefni á kr. 215. Gróf- ar ámálaðar barnamyndir. Verð kr. 240 — 278 — 340. Póstsendum Hannyrðaverzlunin Erla Snorrabraut. SKATTFRAMTALS- OG BÓKHALD3AÐSTOÐ fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Set einnig upp greiðslukerfi fyrir launagreiðslur. Guömundur Þórðarson, viðskiptafræðingur sími 1-53-47, eftir kl. 1. SKATTFRAMTÖL Veiti aðstoð við reikningsskil og skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Jón Ó. Hjörleifsson, cand. oecon., endurskoðandi, sími 33313. INNRI-NJARÐVfK Til sölu 100 fm einbýl'ishús ásamt bílskúr, skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Fasteignasala Vil'hjálms og Guðfinns símar 1263 og 2890. Vélsetjari óskar eftir starfi. — Upplýsingar í síma 81753. eftir kl. 5 í dag og á morgun. BIZT að auglýsa i Mergunblaðinu [ DACBÓK... »mi«iMiiii[ifi[M 1 dag er miðvikiidagurinn 24. janúar. 24. dagur ársins. Fáls- inessa. Eftir lifa 340 dagar. Ardegisháflæðð i Reykjavik er kl. 10.46. Fví að fyrir e'gin mátt sigrar enginn. I>e.ir sem berjast á móti Drottni, verða sundunnélaðir. (1. Sálm). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþíónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudög-um kL 17—18. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttárngripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar viknr. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunmudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl. 1,30—4. Aöganigur ótoeypis. ÁRNAÐHEILLA IIIIIIIIIIIUUUIIlinillllllllllllllHlllllllillllUllllimiMMMII 75 ára er í dag, Sigurbaldur Gislason, Fjarðarstræti 38, Isa- firði. 13.1. 1973 voru gefin samaji í hjónaband í Landafeotskirkju af séra Froman ung’frú Elísabet Bernstad hárgreiðslutoona og Benoný Ásgrímisson sitýrimaður. Heimili þeirra er að Skipasundi 12. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 30.12. 1972 voru gefín saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Ilauki Guðjónssyni ungfrú Friða Björg Þórarinsdóttir oig Öli Einar Ein- arsson. Heimili þeirra er að Áflif- hieiimum 26. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 9.12. 1973 voru gefin sam an í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Ólafí Skúlasyni ungfrú Auðbjörg Kristvinsdóttir og Eysteinn G. Guðmundsson. Heimili þeirra er að TorfufielM 31. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 23. nóvember voru gef- in saman í hjónaband á Long Island, New York, Siigurbjörg Kristjánsdóttir Bskifirði og Fried Canpoiat frá TyrklandL Heimili þeirra er í New York. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimiliira v. Eiríks- götu fæddist: Maríu Fiiippsdóttur og Bjarka Sveinbjörnssyni, Klíðar- vegi 33, Kópavogi, sonur, þann 18.1. ki. 13.35. Hanm vó 3750 g og maeldist 53 sm. HMf Kristjánsdóttur oig Si.gur birni Þórbjörnssyni, Skeggja götu 17, Rvik, soniur, þarrn 20.1. M. 02.20. Hann vó 3570 g og mældist 52 sm. Áslaugu Ágústsdóittur og Ara Jónssyni, RauðaJæk 10, Rvik, sonur, þann 20.1. ki. 18.00. Hann vó 4220 g og mældiist 53 sm. Lilju Hafdísi Snorradóitbur og Síimoni Aimarzúnlodia, Suður- landsibraut 61, Rvík, dóttir, þann 20.1. M. 14.35. Hún vó 2750 g og maildiist 47 sm. Ey.gió Guðmimdsdóttur og Helga Pálssyni, Áffaskeiði 82, Hafnarfirði, dóttir, 21.1. kL 01.15. Hún vó 3500 g og miællid- ist 51 sm. önnu Gísladóttur og Eiríki Þór Einarssyni, Fjóluigöitíu 5 Vestmannaeyjum, sonur, þann 22.1. fel. 01.20. Hanm vó 4400 g og miældist 54 sm. Xngiibjörgu Júlíusdóttur og Samúel ÓlaÆssyni, Goðbeimuim 11, Rvik, dóttir, þann 22.1. kl. 11.40. Hún vó 3950 g og mæM- iist 52 sm. EOsu Björg Áismundsdóttur og Þorsteini Ásmundssyni, Samtúni 24, Rvák, dóftir, þann 22.1. M. 10.20. Hún vó 3100 g og mæld- ist 51 sm. Þann 18. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, af séra Ragnari Fjalari Lárussynd, Jóhanna Ragnarsdóttir, vefnaðarkennari og Magnús Guðmundsson banka maður. Heimili þeirra er að Hraunkambi 9, Hafnarfirði. Ljósm.st. Iris. Þann 25. des. voru gefin sam an í hjónaband í Keflavík, Ein- ar Sigurbjörnsson, sjómaður og Anney Jóhannsdóttir. Heimili þeirra verður að Kirkjuvegi 30, Keflavik. Einnig voru gefín sam an sama dag, Jóhann Jóhanns- son og Halldóra Oddsdóttir. Heimili þeirra verður að Vestur braut 9, Keflavík. BOREM munið regluna heima kiukkan 8 i*Wí'4 JHrf í'.í v j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.