Morgunblaðið - 24.01.1973, Page 11

Morgunblaðið - 24.01.1973, Page 11
MOR\3ÚNBt,AÐIi^ MIÐVLKOdAGI.fr 24. JANÖAR 1973 llí HAMFARIRNAR í YESTMANNAEYJIJM Fimmtíu kýr voru leiddar til slátrunar í Vestmannaeyjum i gær, þar sem tún eigandans eru nú öll undir ösku. Skrokkarnir voru fluttir sjóleiðis til Þorlákshafnar og verða þeir unnir í sláturhúsum á Suðurlandi. — segir Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur Matráðskonan i Héðni og að stoðarkonur hennar, sem mat- reiddu fyrir Vestmannaeying'ana. (Ljósm. Mbl. Sv. I>orm). 400 Vestmannaeying- ar borðuðu í Héðni í gegiraum það. Slíkt er raunar ek'ki óalgengt. Engu vildli Siigurður spá um það hvenær fólk gætá farið að flytjia aftur heóim til Eyja í stór- um stil. Þó taldd harun ekki staifa háska af því, þó þeir sem þyrftu þess kæmu til nauðsynlegustu vinnu, því heldiur taddi hann ólíklegt að eitthvað nýtt gerðist snögglega. Til dæmis ekki liklegt að höfnin lokaiðást skynddlega. Þó mættá ekki gleyma þeim möguleika, að önnur spruniga gæti opnazt, eins og átti sér stað í Surtseyjiargosiniu. Yfirleitt gerð ist það þó ekki nema sú fyrri lokaðist. En emgin regla væri án undantekniinga í gosum, því mætti ekki gleyma, sagði Sig- urður. Sigurður taidi þetta gos ekki mjög athyglisvert írá jarðfræði- legu sjónarmiiði. Nú hefðii ait- hyglim beinzt að mamnlegum hliðum. Gosið hefði ekki þótt háskaiegt uppi í óbyggðum, en nú væru viðlhorfin önniur. Þarna kæmi til hin mannletga og fjár- hagslega hiið sl'ikrn atburða. Og það tæki fyrst og fremst upp hugamn. UM 400 Vestm annaey i n ga r snæddu í gær hádegisverð í mötuneyti Vélsmiðjunnar Héð- ins S boði fyrirtældsins. Undir- búningurinn að hádegisverðinum hófst strax, þegar séð varð, að Vestmannaeyingar yrðu fiuttir til Beykjavíkur. Um kl. 11.30 í gærmorgnn komu svo 14 hóp- ferðabifreiðar með fólkið að Héðná beint frá Þorlákshöfn. Sett ist það þá þegar að snæðingi og borðaði súpu og kjötbollur. Var máltíðinni lokið um klukku- stiindu síðar. Að sögm Sveins Gu ðmrumdsson- air, fomsitjóm Héðims, og Ásiu Sig- urðardóttur, miaitráðskomu, var fólikið irfilegt og æðrulaust, em surnit sjóveikt og ijla haldið. VenjiuQlega borða uim 170 mamms hádegisverð í mötiuneyti Héðins, eni I þetita simm fóru þeiir fllestir heim til sim i mat. Auk Ásu starfa þrjáir sitúlkur við mötu- nieytiði, en í gær mutu þær aðstoð ar skrtitflsitioflufkMksiins. Reiðubúnir til þess að ljá alla aðstoð sem i okkar valdi er — segir bandaríski sendi- rádsritarinn, Doyle Martin — MÚB var falið í morgun að tjá islenzku rí kisstj órni nn i sam- úð okkar vegna þeirra válegu at bnrða, sem gerzt hafa á fslandi og það með, að ef þörf væri á neyðaraðstoð, þá værum við reiðubúnir til þess að láta hana í té á aiian þainn hátt, sem við gætum. Þetta sagði Doyle Mart- in, sendiráðsritari bandariska sendirððsins i Beykjavik i gær f vlðtali við Morgunblaðlð. — Þá hefur varnarliðið, eins og þegar er komið fram í fréttum, látið mjög til sín taka i brottfiutningi fóiks frá Vestmannaeyjum og er reiðubúið til frekari aðgerða, bætti hann við. — Vamarliðið hieifur enmtfremur lýst sáig reiðubúið til þess að ljá húsnœði á vamarstöðinni, hve- niær sem þess verður þörf. Þar að auiki höifum við boðið fram húsnæði okkar í Memmtim ga rstof n un Bamdaríkjamna 1 Reykjaivík, ef þörf er á húsmæði til skipu- laigminigar hjál'jparstarfs. Mér var tjáð aif íslemziku stjóm völdamum, að svo virtist að svo 'feomniu máii, sem ekki væri þörf á aillþjóðlegri aðstoð, en ég mun hafa saimibamd við íslenzk stjóm- vöM, strax og ástandið verður ljósara til þess að flá vitmeskju um hvort við getum ekki veitt einlhverja frekari aðstoð. Martim sagðí, að etfmahagsað- stoð vegna eldgossims c»g afleið- inga þess hefði ekiki borið á góma, emda kvaðst hamm telja enn aMt of snemmt fyrir is- lemzku ríkisstjómina að geta gert sér grein fyrir, hvafla vanda mál kynmu að korna upp í því ttfflttl. MARGIR jarðifræðingar og aðr- ir vísindamienn voru í Vest- mamnaeyjum i gær, við athugan- ir á gosinu. M.a. voru þar dr. Þorbjörn Sigurgeirsson og Leo Kristjámsson j a rðeólisf ræðirug ar við hitaathugun á hrauni, dr. Trausti Eimarsson jarðifræðingur, Siigurður Steinþórsson og Sveinn Jakobsson, sem kom,u með sýn- ishorn af nýja hrauminu til grein- inigar og auðvitað Sigurður Þór- arinsson. — Ég þori engu að spá uon framhaldið á þessu gosi, sagði Sigurður Þórarinssom í gær- Ikvöldi. Sprungugos vara alltaf lengi hér, stamda oft vikur eða mánuði, þvi miður. Em gosið gæti líka stytzt í báða enda og hlaðizt upp gígur um miðjuna, sem ekki er gott. Þeim mium hærra, sem gíguy hleð&t upp, þeim miun háskaiegra verður það fyrir umhverfið. Eins getur það gerzt, að gíigur lokist og opn ist með mýjum krafti og þeyti þá gosefnum lengra. Eims og er liggur sprun,gam undarlega ved við, þ. e. a. s. úr þvi gos þurflti að verða svo nærri byggð. Það er eins og Helgafell hafi veitt við nám og hlift, svo sprungan mynd að st í hiiíðum þess, en fór ekki Bæjarstjórn Vestmaimaeyja: Opnar skrifstofu í Hafnarbúðum - í boði borgarráðs Reykjavíkur BORGABRÁÐ Reykjavfkur gerði á fundi sínum í gær álykt- anir, þar sem m.a er boðin öll sú aðstoð, sem borgaryfirvöld geta veitt tii að Vestmannaeying- um, sem í borginni dveljast, megi Mða sem bezt. Einnig var bæjar- stjórn Vestmannaeyja boðin að- staða fyrir skrifstofu í Hafnar- búðum og hefur bæjarstjórnin tekið þvi boði og mun koma npp skrifstofu þar til aðstoðar íbú- um Vestmannaeyja. Þá munu Sparisjóður Vestmannaeyja og útibú trtvegsbankans í Vest- mannaeyjiim opna útibú hér í Reykjavík. Framtals- frestur framlengdur BlKISSKATTSTJÓRI hefur tilkynnt, að framtalsfrestur Vestmannaeyinga hafi verið framlengdur til og með 38. febrúar n.k. í ályktun borgarráðs segir m. a.: „Borgarráð Reykjavikur send- ir bæjarstjórn Vestmannaeyja og Vestmannaeyingum ölluim samúð arkveðjur vegna þeirra alvarlegu atburða, sem nú hafa gerzt í Vestmannaeyjum. Borgarráð lýs- ir jafnfratmit ánægju sinni yfir því, hversu vel hefur tekizt með brottfli'utnmg ibúa Vestmanna- eyja og að skipulagning hjálipar- starfsins skuli hafa tekizt jafn giftusamlega og raun ber vitni um. Hefur skipuiag almanna- varna vel staðizt þessa raun, en fjöltíi sjáiifboðaliða hefur í dag unnið við þetta hjáiþarstarf og vill borgarráð færa þeim sérsfak- ar þakkir. Borgarráð býður þá Vestmanna eyinga, sem tid Reykjavíkur hafa komið, velkomna til borgarinnar, þótt undir óskemmtilegoim kring umstæðum sé. Borgaryfirvöld eru reiðúbúin til allrar þeirra aðstoðar, sem mögulegí er að veita, til að því fólki, sem nú dvelur hér, megi líða sem bezt og vænta þess að Reykvikingar alir séu reiðubún- ir til aðstoðar." Eins og Helgaf ell hafi hlíft byggðinni, Fjöldierlendra fréttamanna FJÖLDI erlendra frétta- manna og ljósmyndara hefur boðað koiiui sína til landsins vegna eldsgossins í Heimaey. Margir fréttamenn komu með flngvélum Loftleiða og Flugfélags ísiands í gær og aðrir em væntanlegir í dag. Flestir em fréttamennirnir frá Norðnrlöndunum og nokkrir frá Bretlandi. AP-fréttastofam sendir hing að ljósanyndara, Daily Tele- grapih bliaðaimanin. Þá eru hér konmir memm frá Sydsvemska Dagbladeit, Aftenpostem, Kvállsposten í Málmey, Extra bladet, Jyiflamdsposten, Dag- ems Nytheter og Ritzau fréttastofunmi. Þá eru nú hér á landi sjónvarpsmenm frá BBC, sem ætluðu að gera þátt um stairfsemi íslemzkra firystihúsa. Fjölmargir ís- lemzkir fréttamenn stiarfa auk þess fyrir fjölda firéttastofa og fjölmiðfla viða um heim og hafa þeir stamzlaust ver- ið að senda fréttir út. Var svo mikið álag á talsambamdi við útlönd að simastúlkur báðu menm að takmarka sam- töirn við sex mínútur. Þá hefur einmig verið stöðug sending síimamynda frá Reykjavík og er eftirspurm eftir myndum af gosimu gifurleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.