Morgunblaðið - 24.01.1973, Page 21

Morgunblaðið - 24.01.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAÓúk ii. JjAr^b!AR 19tá 2T Fæddur 11. 11. 1910 Dáinn 17. 12. 1972 KUNNINGI minn, Jón Éinars- son, vélameistari og vinnsliu- stjóri í Krassanesverksmiðj unni v. Akureyri, Byg.gðavegi 103, Akureyri, lézt á heimili sinu 17. desember sl. og var útför hams gerð frá Akureyrarktrkju 28. s. m. Langar mig til aS minnast þessa mæta mianns á opinberum vettvanigi með fáum orðum og hiefði fyrr mátt vera, en ekki varð því við komið. Jón Einarsson var sonur hjón- anna Þórdísar Guðmumdsdóttur, sem var frá Hafnarfirði og Ein- ars Sveinssonar, bónda og húsa- smiðs, sem var Skaftfellingur að ætt og uppalinn í Mýrdal og eru þau nú bæði létin. Þegar Jón, fyrsta bam þeirra hjóna, fæddist, bjuiggu þau hér í Reykja ví'k og áttu hér heima nokkur ár eftir það og vann Einar að iðn simni, sem var húsasmíði. Það mun hafa verið árið 1914, að hjónin öuttust að Brautarholti á Kjalamesi og hófu sveitabú- s'kap, en höfðu þar aðeins stutta dvöl, þvi ári síðar keyptu þau Leirá í Borgarfirði, höfuðból að formu og nýju og bjuggu þar nálægt áratug, eða þar til Jón var 14 ára. Jón ólst því að mestu leyti upp í Leirársveitinni og átti hann margar ljúfar minn- inigar frá þeim árum, en á þeim aldri er mesta þroskaskeið og breytinga flestra manna og verða minningar frá því skeiði jafnan rikastar í endurminnimg- unni, einkum þegar á ævina liður. Um það leyti sem Jón fenmdist, það er árið 1924, flutt- ist fjölskyldan frá Leirá og sett- iist að á Skaiganum og reisti Ein- ar þar íbúðarhús fyrir þau, en 1929 fluttuist þau til Reykjavikur og bjuggu foreldrar Jóns þar jafnan síðan. Jón var þó farinn suður nokkru áður til iðnnáms í jámsmíði. Námsgáfur góðar komu snemma í ljós hjá Jóni en ekki mun hugur hans þó hafa staðið svo mjög til langskóla- náms, en hann lauik iðnnámi með góðum vitnisburði og nokkru síðar settist hann í Vél- stjóraskóla fslands og útskrifað- ist þaðan vorlð 1933 með óvenju- lega hárri einkunn, eða þeirri hæstu, sem þar hefði verið tek- in, að þvi er kunmuigir menn hafa sagt mér. Nokkru síðar fór hann í ratfmagnsdeildina og út- skrifaðist þaðan Næstu árin starf aði Jón aðallega sem vélameist- ari á skipum Eimskipafélags fs- lands, mest á gamia Dettifossd. Það miun svo hafa verið á árimu 1941, að Jón brá sér í land og gerðist þá um sumarið aðalvél- stjóri við síldarverksmiðjuna á Dagverðareyri við Eyjafjörð. Vorið 1940 hafði Jón gengið að eiga eftirlifandi konu sína, Ingi- bjöngu Þórðardóttur, sem var héðan úr Reykjavík og fluttust þau hjónin norður árið 1942 og bjuggu þar saman þar til yfir lauk og hygigst frú Iingibjörg búa þar áfram, svo mikliu ástfóstri tóbu þau bæði við þessa fögnu og veðursælu byggð, þótt fjarri væri átthöguim þeirna beggja. Fynst voru þau möng ár á Dag- verðareyri, en þegar þar var ©kki verksvið fýrir Jón lengur, þegar síldin brást við Norðuir- land, fluttust þau til Akureyrar og gerðist Jón þá yfirvéllsitjóri við frystihús Ú.A., en nú síðast, eða um árafuig, var hann vinnslu- stjóri við Krossianesverksmiðj - una. Jón hafði alla tíð verið þrekmenni og hnauistmenni, en fýrir 3—4 árum veiktist hann og varð að vera frá vinnu nokkurn tírna, en virtist svo hafa náð sér nokkuð vel eftír þau veikindi, en nú kom kallið án þess að gera boð á undan sér. Eins og áður er dnepið á, var allt nám og síðan starfssvið Jóns Einarsson í aðalatvinniuigneinum landsins og hygg ég, að naumast magi á milii hjá, hvort hann haifi staðizt betur prófin í iðn- og vél- skólanum eða í sjálifum skóla lífsins. Ég vann aldrei með Jóni, en glöggir menn, sem starfað hafa með Jóni og undir hans stjónn hafa sagt mér ýmislegt athyglisvert um vinnubrögð hans. Jón er sagður hafa verið yfirleitt mjög vinsæll af sam- starfsmönmum sinum og undir- mönnum, enda var honum ein- staklega laigið að stjórna fólki við störf. Hann gerði að vísu miklar kröfur til manna sinna, en öllum var ljóst, að hann gerði jafnan mestar kröfur til sjáifs sín. Hann gekk heill og óskiptur að hverju verki og dugnaður, hæfni hans og eldmóður hreif aðra með sér. — Ekki var Jón margmáll til lofs eða lasts, en þeir, sem lögðu sig fram, gátu reiitt sig á traust hans og stuðning. — Sumium fannst Jón vera nokkuð íhalds- samur í háttuim og hann var ihaldssamur í þeim skilningi að hann mat mikils ýrnsar fornar dyggðir, svo sem orðheldmi, vinnusemi og hófsemi. Hann var hins vegar opinn fyrir hvers kon ar nýjiungiuim í hagrænum og verklegum efnum og fáir mumu haifa verið fljótari að tileinka sér nýjungar á sínu sviði en hann. Einn af starfsmönnuim Jóns, vel glögigur maður, hetfur saigt mér eftirfarandi sögu: Þeg- ar síldarverksmiðjan í Krossa- nesi hafði fy rst tekið á leigu sild arflutniingaskip, en það var árið 1963, hafði verið fengin síldar- dæla og sett í skipið, en hún reyndist óhæf, þegar til átti að taka. útlendur verkfræðingur, sem komið hafði með dæluna til landsins, var þá kallaðiur til. heimakær, enda bjó kona hans honum gott heimili, enda bar aldrei skugga á hjónaband þeirra. Ekki varð þeim þó barna auðið, en þau tóku í fóstur og sem kjörbam konumgan dreng, sem nú er uppkominn, Guð- mund Jónsson, yfirvélstjóra í vararafstöðinni á Akureyri, sem hefur reynzt foreldrum sinum eins vel og bezt verður á kosið og hefur gengið svipaða braut bæði í námi og starfi og faðir hans. Tvo bræður á Jón á lífi, sem báðir eru yngri en hann, en þeir eru Hlöðver Einarsson, vél- smiður, Njarðargötu 33 hér í borg og Sveinn Einarsson, verk- fræðingur, starfsmaður Samein- uðu þjóðanna í Mið-Ameríku. Fóstursystir þeirra bræðra er Arnheiður Jónsdóttir, húsmóðir á Breiðamýri í Reykjadal. Méð Jóni Einarssyni hverfur af sviðinu sérstæður o>g uimfram Sveinsson trésmiður. Hann var Skaftfellimgur í ættir fram. Jón fluttist með foreldrum sinum vorið 1914 að Brautarholti á Kjalarnési. Þá jörð höfðu þau tekið á leigu til eins árs, en vor- ið 1915 festu þau kaup á heima- jörðinni Leirá í Leirársveit og fluttust þá þangað þar sem þau bjug'gu í 9 ár. Árið 1924 fluttist Jón með foreldrum sinum til Akraness og átti þar heima til ársins 1927 að hann fór til Reykjavíkur og hóf jámiðinaðar- nám í Vélsm ðjuinni Héðni og lauk þar sveinsprófi í rennismíði árið 1931 ásamt iðnskólaprófi. Það sama haust hóf hann svo nám í Vélskóla íslands og lauk þar prófi með ágætum vorið 1933, enda ágætur námsmaður. Þá strax að afloknu prófi hóf hann störf hjá Eimskipafélagi ís- lands h.f., sem vélstjóri á e. s. Dettifassi, en haustiið 1936 fékk hann fri frá störfum þar og hóf niám i rafmagnisdeild Vélskól- ans, sem þá var nýlega stofnsetf. Lauk hann þar lofsamlegu prótfi vorið 1937. Eftir það var hamn vélstjóri á e. s. Dettitfossi þar til árið 1941 að hann sagði sfcarfi símiu lausu hjá Eim.skipafélaiginu og réðst að Dagverðareyri, en þar steig bann á land hinn 1. maí 1941 ásamt eiginkonu sinni, Ingi- bj örgiu ÞórðardóttUr. Þau giftu sig 22. júní 1940. Einkasonur þelrra er Guðmundur fæddur 29. nóvember 1944. Bræður Jóns eru Hlöðver jám- smiður og Sveinn verkfræðing- ur og Bergþór er var yngstur og dó smá bam. Sonur Þórdísar af fyrra hjóna- bandi var Guðmundur Jónsson. Hann lauk prófi úr Sjómanma- skólanum árlð 1930 og fórst mieð m.b. Kveldúlfi frá Akranesi vet- urimn 1933. Hann var alla tið Jóni JÓN EINARSSON, Akureyri - Minning Verkfræðingurinn skoðaði grip- inn i krók og kring og reyndi að finna, hvað að væri. Jón Einars- son stóð álengdar og fyigdist vel með. Ekki tókst verkfræð- inignum að finna hvað að var og gaf verkið frá sér. Gekk Jón þá að dælumni, losaði með fáum handtökum úr henni stálsívaln- ing og fór með hann í verkstæði verksmiðjunnar. Eftir hálftíma eða svo, var viðgerðinni lokið. Ekki sagði Jón eitt orð meðarn á þessu stóð. Nú var það verk- fræðin'gurinn, sem stóð álengd- ar og fylgdist með og er sagt, að hann hafi orðið dálitið skrítinn í framan, þegar dælan fór í gang. — Þetfca þótti að vomum vel af sér vikið. En svipuð atvik, þótt þau væru kannski ekki eins sér- stæð, munu oft hafa komið fyrir í starfi Jóns Einarssonar. Hann tók vist æði oft til sinna ráða, m.a. með smiði vandfenginna hluta, þegar mikið lá við og var þá ekki spurt um, hvort væri dagur eða nótt, helguir dagur eða rúmhelgur. Slíkir menn eru þarf- ir þjóð sinni og samiferðamönn- uim og vandfýllt skarðið, þegar þeir falla. Ég held, að segja megi, að Jón Einarsson hafi fyrst og fremst verið miaðiur starfsins, fundið þar miklia lífstfyllingu. Mikla ánægju hafði Jón þó af veiði- skap, og var það næstum eini „iuxusinn", sem hann veitti sér, að skreppa austur í Laxá dag og dag, enda var hann laginn veiði- maður. Eiinmiig kunni hann vel að fara með byssu, einkum fyrr á ánuim. Virðist Jón hafa sótt bæði smiíðanáttúruna og veiðigleðina til föður sins, en hann mun lítt hafa gierngið að störfum við bú- skap, nema uim sláttinn, en sinnti því meira smiíðum og veiðiskap i Laxá meðan hann bjó á Leirá. Jón Einarsson var maður allt merkur maður, sem lagði sig ekki eftir að þræða slóðir annarra í hvívetna, en var þó mikil hjálparhella samferðamönn um og öllu atgervi leggja fyrir frábær. Er það mikið happ, þeg- ar menn gæddir svo góðium gáf- um og öllu atgervi lieggja fyrir sig nám og störf í þýðingarmestu atvinnuigrein landsmanna og leggja sig þar alla fnam og held ég, að fátt sé æskilegra fyrir af- komu og framtið þjóðarinnar i þessu landi en að eiga sem flest börn af gerð Jóns Einarssonar. Við hjónin vottuim konu Jóns heitins og öðrum ástvinum ein- læga samúð okkar. Sigurður M. Helgason. JÓN Einarsson, verksm.stjóri í Krossanesd er látinn. Sunnudagsmonguninn 17. des- ember hafði hann heimsótt gaml an og góðan vin sinn og fyrr- verandi samsfcarfsmann við Síld- arbræðslustöðina á Dagverðar- eyri, Guðna Þórðarson, verk- stjóra í Hamarstíg 1 á Akureyri og Sigríði Einarsdótfcur konu hans. Þeir héldu þeim góða og gamla sið og heimsækja oft hvor annan. Jón virtist reifur og hress og kvaddi þessi vini sina og gekk heim á leið upp Hamarstiiginn en hann kornst ekki heim i Byggðaveg 103. Hann hné í götuna framan við næsta hús við sitt eigið og dó samstundis af blóðtappa í hjarta. Jón Einarsson var fæddur í Reykjavik. Voru foneldrar hans hjónin Þórdis Guðmundsdófctir, ætfcuð úr Hafnarfirði og Einar mjög kær enda sérstakur að öllu því sem góðan dreng prýddi, enda alizt upp alla tið með bræðnum sínum. Fóstursystur átti Jón. Hún heitir Arnhieiður Jónsdóttir og er gift Hanallldi Sfcefánssyni, bónda, Breiðumýri í Reykjadal. Ing'Ibjörg var dóttir hjónanna Þuiríðar ólaifedóttur og Þórðar Sigfúsar Vigfússonar, skipstjóra. Bjuiggu þau á Njáissgötu 37. Þórðuir dnukknaði árið 1924 og var ynigsta barnið þá enn ófætt. Systkinin voru 7 og var Irngi- bjöng eina systirin og 9 ára að aldri þegar Þuríður varð fyrir þessu áfalh. En hún var einstök manneskja og hélt saman he'm- ilinu og kom sínum stóra hópi upp og öllum vel til manns. Böm þeirra voru: Ástvaldur skipstjóri, hafn- sögumaðuir í Keflavik. Ólafur raifvirki í Vestmannaeyjum. Vig- fús skipstjóri, sem lézt í apríl 1968, 54 ára og hafði þá síðustu 4 árin verið fnamkvæmdastjóri við Hraðfryst'lhús Stokkseyrar. Skúli trésmiðuir. Hjörfcur vél- stjóri og ynigstur, Þórður, rak- arameistari í Vestmannaeyjuim. Ég sem þessar línur rita sfcarf- aði í Síldarbræðslunni á Dag- verðareyri árin 1943 til 1953 eða um 10 ára skeið og i nánu sam- starfi með Jóni Einarssyni. Á stríðsárunuim var hafizt banda uim endurbyggingu verk- smiðjuinnar á Dagiverðaneyri. Þagar Jón réðst til verksmiðj- unnar árið 1941, var hún lítifl og gömul, bræddi um 1.200 mál á sólarhring. Það voru erfiðir tímar við upp- byggmgu og bneytingar á gam- alíli verbsmiðju og þurfti mik- iMar hugsunar við. Jón bar hitann og þuinigann af öllum þeim verklegu fram- kvæmdum. En fnamkvæmdirnar voru þantn i.g genðar, að gamla verksmiðj- an var aldrei stöðvuð. Reksfcur- inn hélt áfram og smátt og smátt jókst vélakostur og var svo kom- ið 1945, að verksmiðjan var kom- in í fullia afkastagetu, 6.000 mál á sólarhring. Það er nú óhætt að segja að þesisl verksmiðja var með beztu verksmiðjuim landsins að öllum vðlabúnaði og í hagkvæmnii i rekstri og jafnvel þófct viðar væri leitað. Jón sá um og stjómaði upp- sebninigu og staðsetningu allna vó’ia og allis rafmagnsútbúnað ar en verksmiðjan rak eigin raf- stöð og framleiddi næga orku fyrir allar þarfir sínar. Aðalverkstjóri verksmiðjunn- ar var Guðni Þórðarson og var samvinna Jóns og Guðna við all- ar endurbygginigar með ágætum. Á þeim árum var verksmiðju- stjóri norskur maður, J. Jentoft Indbjör að nafni, en hann hætti starfi árið 1948. Bar hann fullt traust til Jóns og fóil honium mik- M verketfni, sem Jón leysti frá- bærlega vel af hendi. Verksmiðjan, sem Jón tók ást- fóstri við og byg'gði upp svo vel, sem það var gfirt, varð honum mjög kær. Síðan kom síldarieysið fyrir Norðurlandi 1945 og þá sögu ætla ég ekki að rekja. Það var með miklum trega, sem Jón horði upp á það, að vélar verksmiðjunnar voru tekn- ar niður og seldar til ýmsra staða, Sauðárkróks, Vopnafjarð- ar og Neskaupstaðar. Þrátt fyrir allt, þá skiiluðu vélarnar bæði í Vopnafirði og Neskaiupstað mikl- um hagniaði til beggja þessara staða. Þagar vélakostur verksmiðj- umnar á Dagverðareyri var rifinn niður og seldur árið 1955, flutt- ust þau hjón til Akureyrar og keyptu þar húsið Bygigðaveg 103 og áttu þar heima æ siiðan. Hann vann nokkur ár sem yfir- vélstjóri við frystihús Útgerðar- félags Akureyr'nga, eða til árs- ins 1963 að hann réðsfc verk- smiðjustjóri að verksmiðjunmi á Krossanesi. Þó að Jóni væru allar leiðir opnar til ágætra starfa við ýmis fyrirtæki, þá vildu hann og hans ágæta kona, Ingibjörg Þórðar- dóttir, ekki flytjast frá Akureyri og Eyjafirði. Þar undu þau sér bezt enda höfðu þau Lifað þar sín beztu ár. Margar ferðir fór Jón á sjó i Eyjafirði bæði til fiskjar og til veiða og sér till andlegrar og líkamlegrar hressingar. Hanm undir sér vel á bátnum sinuim á firðimum bláa. Stund- um gekk hann með sjó fram í vikinni á Dagverðareyri og út með fjörum. Hélt hann þá gjarn- an á silungsistömg og veiddi oft vel stóra og væna sjóbleikju. Þessar stundir voru Jóná dýrð- arstundir. Fylgdi pabba sínum á þessum feröum Guðmundur einkasonur hans, og var hann ekki margra ára, þegar hann fór að fylgjaat með honum. Var jafnan mjög náið og kært samband þeirra á millli. Hefur Guðmundur fetað i fótspor föður sins og sótt mennt- uin sína í sömu skóla og hamn. Guðmund'Uir er nú yfirvélstjóri vð vararafstöð Laxárvirkjunar ó Akureyri. Á stríðsárunuim á Dagverðar- eyri þegar síldin var mest árin 1943 og 1944 var ganram að litfa. Jón lagði nótt við dag og ég skiildi aldrei hve hann gafc lagt á sig mikla vinnu við að halda verksmiðjunni i fullum giangi og gekk það göldrum næst, hve Jón var úrræðagóður og snjall á að leysa hinar vandamestu smíðar á varahlutuim svo sem legum og tannhjólum svo nokkuð sé nefnt. En mikill skortur var á öllum varah’iutum sérstaklega í ýmsar gamlar vélar og á striðsárunum var al'ls ekki hægt að fá suma nauðsynlega varahJiutL Eimnig bættist það við að skip- in þurftu margvislegar við- Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.