Morgunblaðið - 24.01.1973, Síða 23
MORGU'N'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÖAR Ií973i 1
23
Skúli Helgason
læknir — Minning
Þessi kveðja til Skúla Helga-
sonar, læknis og bekkjarbróður
míns, er nokkuð síðbúin, en
hann lézt að heimili sínu í Umeá
i Sviþjóð 2. þ.m. og var jarðsett-
ur frá Dómkirkjunni í Reykja-
VSk 19. þ.m. Okkur bekkjarsystk
inum hans og vinum er nú harrn
ur í huga, er hann hvarf svo
skjótt úr hópi okkar aðeins 46
ára að aldri.
Skúli fæddist í Reykjavík 18.
júní 1926. Foreldrar hans voru
Helgi Skúlason, augnlæknir,
lengstum á Akureyri, Skúlason
ar, prófasts í Odda, Gíslasonar,
prófasts og þjóðsagnaritara
á Breiðabólstað, og kona hans
Kara Briem, dóttir Sigurðar póst
miálastjóra Briem, Eggertssonar,
sýslumanns, Gunnlaugssonar,
sýsluimaimis Briem. — Móð-
ir Helga læknis var Sigríður
Heilgadóttir, lektors Hálfdánar-
sonar og konu hans Þórhildar
Tómasdóttur, prófasts á Breiða-
bólstað, Sæmundssonar. Móð-
ir Köru Briem var Guðrún Is-
leifsdóttir, prests í Arnarbæli
Gíslasonar, prests í Kálfholti, Is
leifssonar, dómstjóra Einarsson-
ar og konu hans Karitasar Mark
úsdóttur, prests í Odda, Jóns-
sonar. — Ættir þessar eru al-
kunnar og eigi er þörf á að
rekja þær frekar i þessari fá-
orðu kveðju.
Það er vissulega vandi að lýsa
Skúla Helgasyni, geði hans,
störfum og framkomu svo að
engu skeiki. Hann var maður
mjög vandvirkur, nákvæmur í
mati og á vissan hátt kröfuharð-
ur, en þó miklu fremur í sjálfs
sín garð en þeirra er hann um-
gekkst. Og ég hygg, að þessi
kröfuharka hans í sjálfs sín garð
hafi á vissan hátt háð frama
hans, því að vegna vitsmuna og
lærdóms, ekki aðeins í sérgrein
hans, hefði mátt vænta þess, að
ævistarf hans yrði miklu viðtæk
ara en raun varð á. En enginn
vafi er á því, að þeir, sem nutu
þekkingar hans og hæfileika og
þeirrar mannlegu hlýju, sem hon
um var lagið að sýna, er
á reyndi, hafa verið ósviknir.
Skúli Helgason lauk stúdents
prófi frá Menntaskólanum á Ak
ureyri 17. júni 1945, degi fyrr én
hann varð 19 ára gamall, einn
úr 45 manna hópi. Hann er ann-
ar okkar bekkjarsystkina
sem við eigum á bak að sjá. —
Skúli var afburðanámsmaður,
vandvirkur og samvizkusam-
ur án þess þó að vanrækja vin-
áttu við þá bekkjarfélaga sina,
sem hann umgekkst mest. Oft
furðaði mig á náimsárangri
hans, þar sem laust var við að
hann lægi öilum stundum yfir
námsbókunum, hann var ekki
„kúristi" eins og það var þá
nefnt. En ég minnist þess ainn-
ig, að er á vorið leið og próf
voru framundan, urðu samfund-
ir færri og færri. Þá sótti hann
námið fastara en áður. Hann hef
ir áreiðanlega litið á það sem
skyldu við sjálfan sig, umliverfi
sitt og skóla sinn að standa vel
í ístaðinu. Enda lauk hann stúri-
entsprófi með miklum ágætum,
varð „dux“ i mátedeild.
Sama vor varð Sigurður, bróðir
hans ,,dux“ í stærðfræðideild
aðeins 17 ára að aldri.
Að loknu stúdentsprófi hóf
Skúli nám í læknadeild Háskóla
Islands. Þar komu sömu einkenn
in fram, enda lauk hann ágætu
læknaprófi í maí 1952.
Skúli sinnti ekki félagsmálum
í skóla, enda frábitinn þvi að
berast á og láta að sér kveða í
fjölmenni. En hann lét aldrei á
sér standa að taka þátt í gleði
þeirra vina sinna og félaga, sem
hann umgekkst. Lét hann þá
stundum ýmislegt flakka, en eng
um gat sárnað við hann vegna
hreinskilni hans og drengskap-
ar. Ekki er auðið að rekja hér
ýmis einkenni hans, er lýstu sér
við ölik kynni. Hann var strax
á skólaárum mjög fjöUesinn og
margfróður, las nánast alit milli
himins og jarðar. Hann var því
m.a. þess vegna mikill heimsmað
ur í þess orðs bezta skilningi.
En i góðra vina hópi brá oft
fyrir svo þjóðlegum og fornum
strengjum, að eigi lejmdi sér
lund hins ramma Islendings.
Skúli Helgason lét ekki stað-
ar numið í námi sínu við próf
frá Hásköla Islands. Hann leit-
aði sér þekkingar í læknavis-
indum bæði vestan hafs og aust-
an. Hann nam lækningarann-
sóknir og lífeðlisfræði og rann-
sóknir á því sviði. Mig skortir
bæði kunnugieik og þekkingu
um alia ‘hans fróðleiks- og þekk
ingaröflun á þessum sviðum, en
mér hafa tjáð kunnugir menn og
starfsbræður hans, sem um þetta
eru fróðir, að hann hafi verið i
fremstu röð manna í þess-
um fræðum.
Skúli Helgason stundaði
lengst af læknisstörf og lækna-
kennslu við háskólasjúkrahúsið
í Umeá í Svíþjóð. En áður stund-
aði hann lækningar á ýmsum
stöðum hér heima svo sem á Sel-
fossi, Raufarhöfn og Djúpavík.
Einnig stundaði hann um skeið
lækningar á vegum dansks náma
félags í Meistaravík á
Grænlandi. Þetta þótti þá og síð-
ar ekki eftirsóknarverður starfs
vettvangur læknum. En þetta
val lýsir þó Skúla Helgasyni á
ýmsan hátt vel. Hann var mað-
ur mjög forvitinn um mannlegt
eðli og hefir vafalaust talið að
það yrði betur séð i fáimenni en
fjölmenni. En jafnframt hefir
fórnarlund hans notið sín vel, er
hann gat beitt þekkingu sinni til
liknar þeim fáu, sem annars áttu
langt að sækja til lækna.
Á þessum stöðum hefir Skúla
Helgasyni efalaust einnig gefizt
mörg tómstund til lesturs. Hann
var bókamaður mikill og las allt
milli himins og jarðar, ef svo má
segja, ekki sízt heimspeki. Er
mér tjáð, að seinustu árin hafi
hann viðað að sér miklu safni
slíkra bóka. Var ekki hverjum
manni hent að eiga við hann orð
ræður sem jafningi, en svo hóg-
vær var hann, að hann lét eng-
an mann, er hann ræddi við,
finna, að hann kynni minna, en
hann sjálfur.
Er Skúli hvarf til starfa í
Umeá í Sviþjóð fækkaði
mjög samverustundum sem von
var. Urðu þvi of fá tækifæri til
að hittast og njóta góðra sam-
vista. Þau fáu skipti er við hitt-
umst síðar brást þó aldrei sá hlý
leiki, er honum var svo tamt að
sýná og ætíð gægðist fram ósk-
in um að láta í té hjálp, ef þörf
væri i smáu sem stóru.
Ég minnist þess ætíð, er Skúli
Helgason kom á heimili mitt síð
ast rétt áður en hann fór úr
leyfi hér heima til Svíþjóðar,
hversu mjög hann fagnaði börn-
um okkar hjóna, sem þá voru
komin vel á legg. Alúð hans var
slík, að þau fá þvi aldrei gleymt
og sakna þess sárt að hafa ekki
séð hann síðan.
Mér er tjáð, að Skúli Helga-
son hafi hin síðari ár haft hug
á að koma heim til Islands og
hefja hér störf að nýju. Hefðum
við, vinir hans, fagnað því mjög
og tekið honum opnum örmum.
En heilsu hans tók að hraka fyr
ir fáum árum og mun það hafa
hamlað þeirri fyrirætlan hans.
Hann lézt að heimili sínu í Umeá.
2. janúar s.l. eiris og fyrr segir
öllum harmdauði.
Hann var ókvæntur og barn
laus.
Skúli Helgason var ekki mik
ill að vallarsýn, grannur, í með
allagi hár, fríður sýnum, ein
stakt snyrtimenni og sómdi sér
vel hvarvetna. Hann lét aldrei
svo mikið að sér kveða,
að skyggði á prúðmennsku hans.
En nú er mál að linni. Ég veit,
að ég mæli fyrir munn allra
bekkjarsystkinanna, sem luku
stúdentsprófi frá M.A. 1945 og
annarra vina hans, er ég votta
Skúla Helgasyni virðingu okk-
ar og þakklæti fyrir viðkynn-
inguna og færi foreldrum hans
og systkinum og öðrum vanda-
mönnum kveðjur með samúð og
óskir um Guðs blessun um alla
framtíð.
Ingimar Einarsson.
Jón Einarsson
verksmiðjustjóri
Framh. af bls. 21
gerðir og sá Jón um að reynt
var að gera við og hjálpa eins
og frekast var unnt.
Með Jónii við vélstjóm og vél-
smíðar unnu afbragðsmenn,
Sveinmar Jónsson, sem léitinm er
fyrir nokkrum áruim og Eincir
Bryrnjólfss'on, sem nú hefiur séð
uim ýmsar smiðar hjá Tryggva
Ófeigssyni í hinu stóna hrað-
fryst'iihúsi hains á Kirkjusandi.
Einnig uinnu þar með Jóni Guð-
muindur Torfason og Hjörtur
Þórðarson mágur hans ®vo
nokkrir séu nefnidir.
Jón réðst til starfa hjá verk-
smiðjunni í Krossamesi árið 1963
og stjómaði þar dagle.gum
rekistri verksmiðjiunnar við hiinn
bezta orðstlr.
Jón Einarsson tók að sér þetta
starf við fráfall Jón.s M. Árrua-
sonar vélstjóra, siem var annar
afburðamaður á þessu sviði en
liézt uim aldiur fram.
Við Jón fóruim á hverju ári til
laxveiða í Laxá í Suður-Þing-
eyjarsýslu mieðan við umnum
saman á Dagverðareyri og jaifin-
an siiðan. Fórum við snemma
í júnii, við gerðum það til þess,
að vera vissir um að geta dvalið
þar 3 tii 4 daga fyrir síldarver-
tíð. Ekki var að vita hvort við
kæmumst í slíkia ferð síðar á
sumri eftir að síldarvertíðin
hóifst. Síðar breyttust veiðitím-
ar og fórum við þá í júnilok.
Margs er að minnast frá þess-
um ferðum. Með okkuir fóru
jafnan sonur hains, Guðmiunduir,
og einn eða tveir synir mánir
og gjarnan einin og tveir vinir
þeirra og okkar. Sá ágæti félagi
og vinur, Guðmiundur Jörundis-
son, hóf að veiða lax um svipað
leyti og kom þá með okkur nokk
uð mörg vor og voru þá með
honuim sonur hans edzti og seinna
einnig ymgri symi'r hans. Við
tjölduðuim við Kistukvísl og háð-
um þar marga glímuna við lón-
búann. Selnna bættist í hóp-
inn Ástvalduir Þórðarson, skip-
stjóri, mágur Jóns og núveranidi
hafnsöguimaður i Keflavík.
Þess ber að minnast fyrir
þá setm þekkja Kistukwisl, að
Jón ve'iddi þar hwert árið, þrjú
ár í röð, iax sem var yfir 30
puind. Jón var alllra mianna bezt
Guðbjörg Gunnars-
dóttir — Minningarorð
Guðbjörg Gunnarsdóttir, and
aðist í Landspítalanum 15. jan.
s.l. eftir ianga sjúkdóms-
legu. Mann sinn, Sigurjón Þórð-
arson, missti hún fyrir rúmu ári,
hann andaðist 18. ökt. 1971. Þar
með er lokið lífssögu merkra
hjóna.
Hjól tímans stöðvast ekki og
í sjálfu sér ekkert sérstæður at-
burður að háöldruð kona yfir-
gefi jarðlifið eftir langt og far-
sælt ævistarf, en á slikum stund
um verður manni ósjáWrátt á að
staldra ögn við og líta til átta.
Guðbjöng var fædd að Torfa
stöðum í Fljótshlíð 2. nóv. 1888.
Á haustdögum 1915 giftist hún
Sigurjóni Þórðarsyni frá Lamba
læk. Þau hófu búskap að Sáms-
stöðum í Fljótshlíð, en eft-
ir tveggja ára búskap þar fluttu
þau að föðurleifð Sigurjóns,
Lambaiæk í sömu sveit, þar
bjuggu þau með miklum mynd-
arbrag til ársins 1967 er þau
fluttu til Reykjavíikur þrot-
in iheillsu og 'kröftum. Þau eign-
uðust átta börn sem upp kom-
ust auk drengs sem þau misstu
ungan. Eftir að til Reykjavilfcur
kom átti Guðbjörg við mikla
vanheil'su að stríða. Dvaldist ým
ist í skjóli dætra sinna, Ingibjarg
ar og Þóru eða í Landspitalan-
uim, þar sem hún andaðist. Þetta
er í stuttu máli ytri umgerð
þeirrar lífssögu sem nú er lok-
ið.
En minningin lifir áfram, minn
ingin um mikilhæfa konu, sem
liíði og starfaði í Fljótshlíðinni
nærri hálfan áttunda áratug.
Hvernig þau hjón, með frábær-
um dugnaði og atorku unnu sig
upp úr fátætot fyrstu búskapar-
áranna og stefndu til stöðugt
aukinnar hagsældar og bjarg-
álna.
Ég kynntist þeim hjónum ekki
fyrr en þau voru komin á miðj-
an aldur. Þá voru alMr erfiðleik
ar frumbýlingsáranna langt að
baki. Þá stóð Lambalækjarheimii
ið með mifclum hlóma. Létt-
ur andi glaðværðar sveif yfir
'heimilislífinu, gestakomur tíðar
og hin vökulu augu húsfreyj-
unnar höfðu gát á öllu og séð
var um að allra þörfum væri
sinnt. En bezt naut hún sín samt
í hópi barna sinna og barna-
barna, og þá stafaði frá henni
siík hlýja og góðvild að seinit
mun gleymast.
1 dag verður hún lögð til
hinztu hvíldar, við hlið manns
sins. Nú er hún horfin sjónum
okkar en minningin mun l'ifa.
Oddur Þóröarson.
— í Þorláks-
höfn
Framh. af bls. 10
reglumenn urðu að vísa mann-
fjölda af bryggjunni til að
skapa nægilegt rými fyrir fólk-
ið sem var að koma, en i mann-
fjöldanum voru margir ættingj-
ar og aðstandendur Vestmanna-
eyinganna, sem komnir voru til
að taka á móti þeim. „En þvi
miður áttum við ekki annarra
kosta völ, ef etóki átti að
skapast þarna öngþveiti,“ sagði
Jón. Hann fór lofsamlegum orð-
um um alla hina fjölmörgu sem
lögðu hönd á plóginn við mót-
tökuna, þeir hefðu allir unnið
sem einn maður.
Hér á síðunni bregðurn
víð upp nokkrum svipmyndum
frá komu Vestmannaeyinganna
til Þorlákshafnar, og tók Sveinn
Þormóðsson þær í gærmorgun.
Þar á meðal eru allir viðmæl-
endur Morgun.blaðsins, er viðtal
birtist við í aukablaðinu í gær
og látum við fylgja stutta lýs-
ingu frá hverjum þeirra af þess-
ari óvenjulegu lífsreynslu.
— b.v.s.
kominn að því að fá stórlaxa-
bikarinn í Laxá, enda er nafn
hans skráð á þann bikar þrem
sinnum. Ég held að það sé met.
Eiinn monguin man ég eftir að
Jón bar á bakin.u frá Mjósundi
og heirn til Laxamýrar rúm 90
pumd af laxi og var einn laxanna
32 pund. Laxamýri var okkur
mjög kær og hefur allla tíð ver-
:0. Þá var enginn akvegur neð-
an frá Æðarfiossuim heim að
Laxamýri, ein síðan hann kom
fara mienn mikils á mis og hafa
ekki sömiu reynsllu af erfiðiniu
og við þessir göm.lu veiðimenn í
Laxá.
Fyrir tæpum fjórum árum
varð Jón fyrir því slysi í Krossia-
niesi að ifá kolsýringseitrun við
að taka að sér sHökfeviistarf þeg-
ar kviknaði í þurrkara. Lá hann
etóki á liði siinu en gekk þá fram
af sér.
Náði hann aldrei fufllri heilsiu
eft'r það. En með miklu vilja-
þreki og þjálfun virtist sem Jón
myndi ná sér að miklliu leyti en
reyndin varð silík að hann fell
frá á góðum aldri.
Jón Einarsson var mikill að
valllarsýn, svjpmi'kid i fasi og
varð hwerjuim ljóst að þar fór
enigimn meðalmaðuir. Hiann var
traustuir maður, helduir fámáll,
en það siem hann sagði var rök-
fast og viturfegt. Hið talaða orð
stóð eins og stafur á bók.
Jón Einarsson las kymstur af
bókum. Hann var sériega minn-
isgóður og var sjór af fróðleik.
Hann las alilt sem hann gat,
ská'dsögur, vísindarit, ferða-
bæk'U.r og las sér til hugarhægð-
ar og til að auka þekkingu sína.
Hann var stórfróður og kunni
vel að segja frá. Þagar Jón var
að setja n ðu>r hinar nýju véiar
í vertósmiðjunni, þá las hann úr
öilum erfiandum teikndnig.uim og
lýsingum svo hvergi sfceikaði.
Aldrei þurfti Jón að gamga
tvisvar í samia verkið. Hvert
verkefni sem hann vann að
lausn á var þannig gert að ekki
var uinnt að bæta þar um. Þess
vegna varð hin nýja verksmiðja
á Dagverðareyr árið 1945 ekkl
dýr fyrir eigandur hennar en
þeir voru aðalhluthafar þar Ólaf
ur H. Jónsson i Aillianoe h.f. og
Ólafur Tr. Einarsson í Hafnar-
firði. Virtu þeir báðir Jón Ein-
arsson mikiLs, mátu hæfileika
hans og treystu honiuim í hvi-
vetria.
Leiðir skija i bili. Þegar röð-
in kemur að mér vænti ég þess
að hitta hann á ströindum nýrra
veiðiivatna.
Mikiili harmur er kveðinn að
eftirlifandi eiginkonu og einka-
syni Jórns Einarssonar.
Votta ég og fjöiskyMa mín
þeim irmilega samúð.
Bragi Eiríksson.