Morgunblaðið - 24.01.1973, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973
27
Sími 5034«.
Uglan og lœðan
Bráðfjörug og skemmtileg amer-
ísk mynd í litum með íslenzkum
texta.
Barbara Streisand
George Segal
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
^riPAVOGSBÍfí
Afríka Addio
ÍSLENZKUR TEXTI
Myndin sýnir átök milli hvítra
menningaráhrifa og svartra
menningarerfða. Ljóst og
greinilega, bæði frá broslegu
sjónarmiði og harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
FAÐIR MINN AlTI
FAGURT LAND
Litmynd um skógrækt.
áBÆJARBÍP
5lmi 50184.
Þar til augu
þín opnast
Sýnd kt. 9.
H LEÐSLUT ÆKIN
FYRIR 6 OG 12 VOLTA
RAFGEYMA ERU KOMIN.
fiarftar Díslason hf.
bifreiðaverzlun
PortjnnWaWb
RUGLVSincnR
^-»22480
Tilboð óskast
í Datsun 2200, árgerð 1971, skemmdan eftir árekstur.
Bifreiðin er til sýnis í Bifreiðaverkstæði Friðriks Ól-
afssonar, Dugguvogi 7.
Tilboð skulu berast Hagtryggingu hf. fyrir 27. þ. m.
HAGTRYGGING HF.,
Suðurlandsbraut 10.
SKAFTFELLINGAR!
Árshátíð
föstudaginn 26. janúar að Hótel Borg. — Hefst með
borðhaldi klukkan 19.30.
Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni í Hótel Borg.
Skaftfellingafélagið.
Félogsmenn
ma
S.V.F.R.
Vinsamlegast tilkynnið skrifstofunni um aðseturs-
Átthagolélog
Sondara
heldur árshátíð og Þorrablót í hinum nýja og glæsilega
Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 27. janúar og
hefst með borðhaldi kl. 7.30 stundvíslega.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Aðgöngumiðar í verzluninni Nóatún, Norðurveri,
símar 17260 og 17261.
STJÓRNIN.
pjðJisccL$& P.óh$ca!l& p.óhscci^&
skipti vegna útsendingar úthlutunargagna.
Skrifstofan er að Háaleitisbraut 68, sími 19525.
- veita aukna ánæg ju og betri
í skólanum og heima!
Vinsælastir vegna þess
hve ....
• lengi þeir endast
• blekgjöfin er jöfn
• oddurinn er sterkur
• litavalið er fjölbreytt
PENOL 300 fæst I flestum RITFANGA- OG
BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum
með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum
— eða í stykkjataii.
Heildsola: FÖNIX s.f., Sími 2-44-20, SuSurgðfu 10, Rvík.
FREON-kælimiðill er
ávallt fyrirliggjandi.
FREON 12
FREON 22
FREON 502
sími 20000.
Miúlpn G.GLJaAQnF
««.u. j.r*T.ort
Tílkynning frá Byggðasjóði
Stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins hefur ákveðið*
að frá og með 25. janúar 1973 skuli allar sjálfvirkar
lánareglur, sem til þess tíma hafa verið í gildi, um
lán úr Byggðasjóði til skipasmíði innanlands, skipa-
kaupa erlendis og innanlands, og skipaviðgerða
innanlands, falla niður.
Frá 25. janúar 1973 skulu umsóknir er berast um
lán úr Byggðasjóði til skipakaupa og skipaviðgerða
innanlands metnar til lánshæfni og lánsupphæðar
með tilliti til byggðasjónarmiða, í samræmi við lög
nr. 93/1971 um Framkvæmdastofnun ríkisins o. fl.
Þetta tilkynnist hér með þeim sem hlut eiga að máli.
FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS.
ÚTSALAN
er að Hverfisgötu 44.
Kápur, kjólar, jakkar,
síðbuxur, peysur, blússur.
Daglega nýjar vörur.
-verblisfinn.