Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973
29
MiÐVIKUDAGUR
24. ianúar
7.0# Morg'unvtvarp
VeðurTregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gv. dagbl.), 9.00 og 10.00.
MorffBnhsrn kl. 7.45. Mergrunleik-
fimi kl. 750.
Morcmistnnd barnanna kl. 8.45:
Hulda Runóifsdóttir heldur áfram
að segja söguna um Nilla Hólm-
geirsson eftir Selmu Lagerlöf (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli li5a.
RitningarlestHr kl. 10.25: Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfum
Páls postuia (14). Sálmalög kl.
10.40.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Bíe-
et: Atriði úr „Carmen" og þættir
úr hljómsveitarsvltunni „Stúlk-
unni frá Arles“.
12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tón-
leikar.
13.00 Við vinnuna: Tónlelkar.
14.15 LiáAu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14.20 Stðdegissagan: „Jón Gerreks-
sim“ eftir Jón Itjörnsson, SigríÖ-
ur Schiöth les (10).
15.00 MiAd<‘gistói<leikar: Islenzk tó«-
list
a. Lög eftir Guömund Hraundal,
Bjama I>óroddsson og Jón
Bjjörnsson. Guömundur Guðjóns-
son syngur. Ölafur Vignir Al-
bertsson leikur undir á pianó.
b. Lög eftir Pál Isólfsson I útsetn-
ingu Hans Griseh. Guðrún Á.
Símonar syngur meö Sinfóníu-
hljómsveit ísJands.
c. Lög eftir Sigfús Halldórsson i
útsetningu Jóns Sigurössonar.
Sinföniuhljómsveit Islands og
Karlakór Reykjavíkur flytja.
Páll P. Pálsson stjórnar.
d. Rapsódla fyrir hljómsveit op. 42
eftir Haiigrlm Helgason, Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur.
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir.
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistarsaga barnanna
Atli Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
17.40 Litli barnatíminn
Gróa Jónsdóttir og I»órdls Ásgeirs-
dóttir sjá um tfmann.
18.00 Létt lög. Tllkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
bu.
19jOO Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Bein lína
til Jóhannesar Nordal seölabanka-
stjóra. Umsjónarmenn: Einar Karl
Haraidsson og Árni Gunnarsson.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Einar Kristjánsson syngur lög
eftir Sigfús Einarsson, Markús
Kristjánsson, Jónas Þorbergs-
son og Jón Þórarinsson, Fritz
Weishappel leikur á planó.
b. Fwwr Fallandason
Sverrir Kristjánsson sagnfræö-
ingur flytur fjóröa hluta frá-
söguþáttar sins af Bólu-Hjálm-
ari.
c. Vísnawftál
Adolf J. E. Petersen verkstjöri
fer meö stökur eftir ýmsa höf-
unda.
d. Suður í ver
Haraidur Jóhannsson hagfræö-
ingur segir frá.
e. I m ístenzka þjóðhætti
Ámi Björnsson cand. mag. flyt-
ur þáttinn.
f. Kórsöngur
Útvarpskórinn syngur nokkur
lög. Róbert A. Ottósson stj.
21.30 Að tafli
Guömundur Arnlaugsson flytur
skákþátt og birtir lausnir á skák-
temum.
22.90 Fréttir
22.15 Veöurfregnir
ÍTtvarpssasfan: „Haust/ermiiiB“
eftir Stefán Júlíusson
Höfundur les (9).
28-40 Djassþáttur
1 umsján Jóns Múia Árnasonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár-
lok.
FIMMTUDAGUR
25. janúar
7.40 Morgnnótvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Marganbæn kt. 7.45. Mergnnlelk-
fimi kl. 7.50.
Mnrminstad barnanna kl. 8.45:
Hulda Runólfsdóttir heldur áfram
endursögn sinni á sögunni um
Nilia Hóimgeirsson eftir Selmu
Lageriöf (4).
TiJkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milii liöa.
Þáttwr um heilbHgðismál kl. 18.25:
Jón Þorsteinsson læknir talar um
gigtsjúkdóma á fsiandi.
Morcunpopp kl. 48.45: Hljómsveit-
in D.P.M.T. syngur og leikur.
Fréttir kl. 11.00. HUómplötusafniÖ
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Á frivaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
1415 Við sjóinn
Jón Þorsteinsson lögfræðingur tal-
ar um nýja lagasetningu um
slysatryggingu.
14.30 Frá sérskólum í Reykjavík:
IV: Húsmæðrakninaraskólinn i
Reykjavík
Þórunn Bjarnadóttir talar við
Vigdisi Jónsdóttur skólastjóra.
15.00 Miðdegistónieikar: Gömul tón-
list
Strengjasveit undir stjórn Yehudis
Menuhlns leikur Fantaslu I d-moll
og Tríósónötu í g-moll eftir Purc-
ell.
Kathleen Ferrier syngur arlur eft-
ir Purceil og Handel.
Filharmoniusveitin í Vín leikur
forleik að ,,Anakreon“ eftir Cheru-
bini, Kari Munchinger stj./Barry
Tuckwell og St. Martin-in-the-Fi-
elds hljómsveitin leika Etýöu fyr-
ir horn og strengi eftir Cherubini,
Neville Marriner stj./Arthur Grum
iaux leikur Partítu fyrir einleiks-
fiðJu nr. 1 í b-moil eftir Bach.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Barnatími: Soffía Jakobsdóttir
st.iórnar.
a. I-itiÓ inn hjá Leikfélagl Sei-
tjarnarnesft
þar sem sagan um Gosa er sýnd
I leikgerö Jöhannesar Steinsson-
ar, undir stjórn Jóns HJartar-
sonar.
b. í tvarpssaga barnanna: „Ilglan
hennar Marín“ eftir Flnn Havre-
vold
Olga Guörún Árnadótir les (10)
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
Indriði Gíslason lektor flytur þátt-
inn.
19.25 Gluggmn
Umsjónarmenn: Gylfi Glslason,
GuÖrún Helgadóttir og Sigrún
Björnsdóttir.
20.05 Gestir í útvarpssal
Pranas Zaremba, Juri Shvolkovski
og Ljudmila Kurtova frá Sovétrlkj-
unum syngja og leika.
20.35 JL.eikrit: MNeðanjarðarbrautin“
eftir LeRoi Jones
Þýöandi og leikstjóri: Þorgeir Þor-
geirsson.
Persónur og Jeikendur:
Lúla______ Margrét Guðmundsdóttir
Clay ............... Arnar Jónsson
21.15 Kinsöugvarak%artettinn syngur
lög úr Glaumbæjargjailaranum við
undirleik Ólafs Vignis Albertsson-
ar.
21.48 „Fnlda*4
Thor Vilhjálmsson rithöfundur ies
kafla úr nýju skáldverki sínu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir
I sjóuhending
Sveinn Sæmundsson ræðir aftur
við Jón Eiríksson, sem segir frá
Halaveörinu mikla og leitinni aö
týndum skipum.
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár-
lok.
MIÐVIKUDAGUR
24. janúar
18.80 Jakuxinn
Nýr, bandarískur teiknimynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
Aöalpersónan er jakuxi í háfjöll-
um Tibets, sem verður leiður A
sínu hversdagslega lífi og ieggur
_ af stað út i veröidina í ævintýra-
leit.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur Andrés Indriðason.
18.15 Teiknimyndir
Þýðandi Garðar Cortes.
18.30 Einu sinni var .....
Gömul ævintýri færö I leikbúning.
Þulur Borgar Garðarsson.
18.55 Hlé
28.80 Fréttir
28.25 Veður og auglýsingar
29.3« Þotufólk
Bandarlskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Aldahvörf í Afríku
Fjórði þáttur myndaflokksins um
framþróun Afríkuríkja á síðustu
árum.
Þýðandi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið)
21.25 Kloss höfufismaður
Pólskur njósnamyndaflokkur.
Á eigin ábyrgfi
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
’22.28 Mfthorf hinna vitru
Umræðuþáttur, þar sem Nóbels-
verðlaunahafar 1972 skiptast á
skoðunum um ástandiö 1 heimin-
um um þessar mundir, og ýmis
vandamál mannkynsins, sem ofar-
lega hafa verið á baugi að undan-
förnu.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið)
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.88 Dagskrárlok.
Nú er samkvæmislifið
í olgleymingi!
Við bjóðum yður samtimis lagningu, handsnyrtingu
og kvöldsnyrtingu.
Tilkynning
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að
samkvæmt auglýsingu viðskiptaráðuneytisins, dags.
5. janúar 1973, sem birtist í 4. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1973, fer 1. úthlutun gjaldeyris og/eða innflutn-
ingsleyfa árið 1973 fyrir þeim innflutningskvótum,
sem taldir eru í auglýsingunni, fram í febrúar 1973.
Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands-
banka íslands eða Útvegsbanka (slands fyrir 1. febr.
1973.
LANDSBANKI ÍSLANDS,
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.
Hestomonna-
félagið Fúkur
Frœðslufundur
verður haldinn í Félagsheimilinu fimmtudaginn 25.
janúar klukkan 21.00.
Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir ræðir um orma-
veiki í hrossum.
Sýnd verður kvikmynd um fæðingu folalds, uppeldi
þess og tamningu þar til það er orðið fullorðinn
hestur.
Árshátíð
félagsins verður haldin 3. febrúar nk. að Hótel Borg
og hefst kl. 19 með sameiginlegu borðhaldi.
Ræðumaður kvöldsins er Guðmundur Óli Ólafsson.
Einsöngur: Guðmundur Jónsson.
Miðapantanir teknar í skrifstofu félagsins.
Miðaafhending og borð frátekin 1. febrúar milli kl.
17 og 19 e. h. að Hótel Borg, suðurdyr.
Tilkynning fiú
Heilbrigðisnelnd Kópnvogs
til atvinnurekenda og allra þeirra
er þetta mál varðar.
Hér með er vakin athygli á, að samkvæmt ákvæðum
heilbrigðisreglugerðar nr. 45/1972, þarf leyfi og lög-
gildingu heilbrigðisnefndar á húsakynnum þeim í
lögsagnarumdæmi Kópavogs, sem ætluð eru
til: framleiðslu, vinnslu og dreifingar á matvælum
og hvers konar öðrum neyzluvörum.
— matsölu-, gisti-, samkomu- og veitingahússtarf-
semi.
— kennslu og skólahalds.
— reksturs barnaheimila og hvers konar heil-
brigðisstofnana.
— reksturs rakara-, hárgreiðslu- og hvers konar
snyrtistofa.
— hvers konar iðju og iðnaðar.
Umsóknir skulu sendar heilbrigðiseftirliti Kópavogs
áður en starfrækslan hefst, og er til þess mælzt að
hlutaðeigendur hafi þegar í upphafi samráð við skrif-
stofu heilbrigðisfulltrúa, Félagsheimili Kópavogs,
um undirbúning og tilhögun starfseminnar um állt
varðandi hreinlæti og hollustuhætti.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu heilbrigðisfull-
trúa Kópavogs, milli kl. 11.00—12.00 alla virka daga
nema laugardaga, sími 41573.
HEILBRIGÐISNEFND KÓPAVOGS.