Alþýðublaðið - 02.09.1930, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.09.1930, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 375 milj. bushels, en svo miklar skemdir Urðu á kartöfluökrum fyrstu vikuna í ágúst, að talið er að draga megi 8 milj. bushels frá fyrir pá viku eina, en frá 1. júlí til 11. ágúst 33 milj. bushels, f og nemi pví uppskerutjónið á kartöflum að eins á peim tíma 33 milj. dollara. (UP-fréttabréf.) IJm daglirn og ^eginn, Nœturlæknir næstu nótt átti að vera Einar Ástráðsson, Smiðjustíg 13, sími 2014, en hann er ekki í borginni eins og stendur. Kemur hann e. 't. v. í dag og hefir þá næturvörð- inn, en ella verður næturlæknir Björn Gunnlaugsson, Laufásvegi 16, sími 325. Nýja Bíó hefir beðið Alþbl, að geta þess, að tal- og hljóm-kvikmyndirnar, sem nú er verið að sýna, séu þannig úr garði gerðar, að ekki sé hægt að hafa hlé milli 1. og 2. þáttar, eins og venja var á meðan þöglu kvikmyndirnar voru sýndar. Er það því mjög áríð- andi, að menn sæki kvikmynda- sýningarnar stundvíslega sjálfra sín og annara leikhúsgesta vegna, þar sem hávaði af komu þeirra, sem ekki koma fyr en eftir að sýning er byrjuð, kemur í veg fyrir, að menn hafi full not myndanna. Er þess vænst, að all- ir leikhúsgestir leggi áherzlu á að vera komnir í isæti sin er sýning hefst. Sýningar hefjast stundvís- lega kl. 9 (og 7 þá daga, sem tvær sýningar eru). Til berklaveiba drengsins frá Flatey: Frá Ingibjörgu 5 kr. Áður komið 710 kr. Samtals 715 kr. Bátur kennir grunns. í gærkveldi kendi mótorbátur grunns á Hólmasundi (við Akur- ey), en komst út óskemdur með hækkandi sjó. Það var „Ingólf- ur“ Lofts Loftssonar. „Súlan". Viðgerðarhlutirnir í „Súluna" náðu ekki „Max Pemberton". Munaði það að eins um tveimur klukkustundum. Þeir koma með næstu skipsferð. KVeiðibjallan“ kemur hingað í dag til þess að fara póstferð til Norður- og Aust- ur-landsins í stað „Súlunnar“. f gær var „Veiðibjallan" í síldar- leit, en regn og þoka hefti út- sýnið og varð ekki síldarvart. Veðiið. ;K.h 8 í jnorgun var 10 stiga hiti í Reykjavík. Utlit á Suðvesfur- landi vestur um Breiðafjörð: Hægviðri I dag og úrkomulaust, Nýtt ráðabrugg gegn Rússlandi. Dagana um miðjan ágústmánuð hélt samband íhaldssinnaðra •landflótta rússneskra liðsforingja þing sitt í París. Bárust í fyrstu þær fréttir þaðan, að til stæði ný árás á Rússland, í líkingu við innrásir Denekins, Koltschaks pg Judenitch. Síðar fréttist, að þess- ir rússnesku íhaldsmenn væru alveg afhuga árás á Rússland að utan, þar eð þeir væru vonlausir um að það bæri árangur, en gerðu sér enn vo-n um að verða ágengt með því að útbreiða óá- nægju innanlands, einkum meðal bænda, og að þeir ætluðu að leggja aðaláherzlu á þannig lag- aðan undirróður. Miller hershöfð- ingi er foringi þessara íhalds- liðsforingja, síðan Kútjepof her- foringi hvarf í fyrra, og Morg- unblaðið talaði mikið um þá. Sagt ér, að steinolíukóngurinn sir Henry Dederding, forstjóri Roy- al Dutch, leggi liðsforingjasam- bandinu fé til undirróðurs í Rússlandi.en aðrir segja, að hann en sunnangola í nótt og hætt við að rigni. Árekstui og meiðsli. Bifreið rakst á hjólreiðamann á mótum Bankastrætis og Lækj- argötu kl. l)/2 í dag. Meiddist hjólreiðamaðurinn eitthvaö á höfði og var borinn til læknis. Nánari fregnir ókonmar. Stórt loftskip. Loftskip eiga Bandaríkjamenn í smíðum. í Akron i Ohio. Loft- skipið á að heita „Akron“. Það verður 780 fet á lengd, 142 á hæð. Til samanburðar má geta þess, að brezka loftskipið R—100 er 709 fet á lengd og 133 á hæð. 1 „Akron“ verða notaðir svokall- aðir Maybach-mótorar. Flugsvið loftskipsins verður 9000 enskar mílur og það getur flutt 100 far- þega. Loftskipið verður útbúið ýmsum þægindum, sem ekki er um að ræða í þeim loftskipum, sem til þessa hafa verið smíðuð. Ráðgert er að smíða annað loft- skip sömu tegundar í Akron. (UP-fréttabréf.) Fellibjflur i Napóli. Eins og símskeyti sögðu frá, er hér voru birt í blaðinu, kom um daginn fellibylur í Napóli, stærstu borg ítaliu, skömmu eft- ir að landsskjálftarnir gerðu ó- skunda þar í landi. Það var 15. ágúst að fellibylur- inn kom. Hófst hann með óstjóm- legri rigningu, svo göturnar urðu eins og fossandi lækir. Rétt fyrir kl. 7 síðdegis kom fellibylurinn og fór yfir aðaltorgið og ók þar telji slíkan undirróður vonlausan nú orðið og að liðsforingjasam- bandið muni vera mjög félítið. Miiier hershöiðingi, foringi rússnesku íhaldsmann- anna, sem ætla að reyna að stofna til uppreista í Rússlandi. i ' iöllu í hring, mönnum og skepn- um og varningi, en mörg hús hrundu. Meðal annars hrundi múrveggur Rómeó-flugverksmiðj- anna, en undir þeim vegg hafði fjöldi bænda leitað skjóls, er ver- ið höfðu á torginu með vörur sínar. Biðu 4 menn bana sam- stundis, en 6 nokkru seinna af á- verkum þeim, er þeir höfðlufeng- ið. Auk þess voru 20 fluttir í spítala mjög illa á sig komnir, en 60 hlutu minni háttar meiðsli. Kafbátur Wilkins. Nú er sem óðast verið að út- búa kafbát þann, sem sir Hubert Wilkins ætlar á til norðurpóls- ijns. Það mun ekki vera rétt, sem sagt hefir verið í ýmsum blöð- um, að báturinn, sem hann ætl- ar á, hafi verið smíðaður til þessarar norðurfarar, heldur er það bátur, sem Bandaríkja- stjórnin lánar til fararinnar, en verður útbúinn sérstaklega til hennar. Hefi.r Wilkins orðið að setja 10 þús. dollara ábyrgð fyrir báti.nn. Aftur á móti er leigan á honum ekki dýr: 1> dollar á ári, þ. e. leigan er sett til mála- mynda. Þessi dollar verður svo þegar til kemur að líkindum áldrei borgaöUr. Hvað er að frétta? 77/ Strcmdctrkírkju. Áheit frá Ö. Ó. 3 kr. Skipajréttir. ,„Goðafoss“' kom í morgun að norðan og vestan. „Nova“ fór í gærkveldi vestur og norður um land og fer það- an til Noregs. „ísland“ fer í kvöld í Akureyrarför. „Esja“ er Sænguraúkar, undir og yfir. Yfirveraefni hvít og mislit. — Fiður, — háifdúnn. — aldúnn. Beztu kaupin hjá Georg. Vöíu- búðin, Laugavegi 53. Glervðrur. Gúsáhðld, alunsininm og emallernð. Klapparstíg 29. Sími 24. Dömuskinnkápur og dömukjóiar með nýtízku sniði og faiiegum iitum, nýkomið i Soffíobi, Austurstræti 14. Sími 1887. ■issnaHHHBaaBmBHHÉsni ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, siml 1204, tekur að sér alls kou- ar tæklfærisprentUE, svo sem erfjljóð, að- gðngumlða, kvittanli, reiknlnga, bréf o. a. frv, og afgreíðlr vinnuna 'jótt og við réttu verði. Komið, Skoðið. Nátlföt á börn, kosta frá 1,50 — 3 kr. Efni í morgunkjóla 2,95 í kjólinn. Efni í undirlök 2,95 í lakið. Sílkiundirföt seljast ódýrt, Enskar húfur frá 1,95. Silkisokkar frá 1,65. Alt af ódýrast í Klðpp, Laugavegi 28. á Akureyri og „Súðin“ kemur1, þangað í dag. Naglavísurnar. (Leiðrétting.) Síðari hluti fyrri naglavísunnar, (í blaöinu í gær) á að vera þann- ig: Þótt þeir báði neyð og nekt í nagla-moð-súpunni. Togarinn „Þórólfur“ er nýkom- inn af síldveiðum. Afli hans var um 13000 mál. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.