Morgunblaðið - 06.02.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.02.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 35 Heimsmet í 11 greinum af 19 Risaframfarir í fr jálsum íþróttum heimsafrekaskrAin i frjálsum íþróttum ber þess sterk- lega merki að Olympíuleikar fóru fram á árinu. Gífurlegar framfarir urðu í svo til ölhim greinimi, og í 11 af hinum 19 „klassísku“ keppnisgreinum frjálsra íþrótta vom sett ný heimsmet eða þau gömiu jöfnuð. I»essar greinar voru: 100 m hlaup, 800 m hlaup, 5.000 m hlaup, 10.000 m hlaup, 3000 m hindrunarhlaup, 400 m grinda- hlaup, stangarstökk, þrístökk, kringlukast, spjótkast og tug- þraut. t>etta metaregn segir mikla sögru af frjálsum íþróttum árs- ins, en þó ekki þá staðreynd, að sjaldan hafa verið eins margir um boðið á toppnum. I mörgum greinum munar ekki nema sek- úndubrotum eða örfáum senti- metrum á þeim bezta og þeim næstu á eftir. Svo sem við mátti búast eru Bandarikjamenn og Sovétmenn fiestir á afrekaskránni, einkum þó þeir fyrmefnd'U, sem nær ein- oka sumar greinar, eáns og t.d. styttri hlaupin. Atihyglisvert er þó sarnt sem áður, hversu sum- ar Evrópuþjóðir kotma sterkar út, eins og t.d. Austur- og Vest- ur-Þýzkaland, svo og nokkrar Afríkuþjóðir, sem eigia nú á að skipa mörgum frábærum afreks- mönnum i þessari iþróttagrein. Ber þar helzt til að nefna heims- methafann i 400 m hlaupi, Ug- andabúann John Akii-Bua, en heimsmet hans var það, sem kom einna mest á óvart í heimi frjálsra iþrótta í susmar og er eití frábærasta met iþróttagrein- arinnar. Hlutur Norðurlandanna hefur sjaldan verið eins veglegur og að þessu sirani. Ef til vill væri réttara að segja hlutur Svíþjóð- ar og Finnlands, þar sem frjáls- iþróttiamenn frá hinum Norður- löndunum komast ekki á blað. í hópi heimsimethafanna er einn Finni, Lasse Viren, og einn Svii, Rieky Bruch. Þess ber þó að geta að heimsmet hims síðarnefnda — í kringlukasti — hefur ekki hlot- ið staðfestingu enniþá, og er ekki vitað með vissu hvort svo verð- ur. Meðfylgjandi töflur tala ann- ars skýrustu máH um afrek frjáLsíþróttamannanna i sumar: 9,9 9,9 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0 200 m hlaup: 20,0 L. Black, USA 20,0 V. Borzov, Sovétríkjunum George Woods frá Bandaríkj 20,2 L. Burton, USA umim. Verður liann fyrstur 20,2 S. Williams, USA míuina til að sigrast á 22 20,2 J. Crockett, USA metra markinu i kúluvaxoi? 20,2 V. Mennea, Ítalíu 400 m hlaup: 44.1 W. Collett, USA 44.2 F. Newhouse, USA 44.3 J. Smith, USA 44.6 L. Evans, USA 44.7 K. Honz, V-Þýzkalandi 44,7 V. Matthews, USA Einn mesti afreksmaður árs ins 1972, Aviiov frá Sovét- ríkjunum sem setti nýtt heimsmet í tugþraut. 800 m hlaup: 1:44,3 D. Wottle, USA 1:44,5 P. Vasaia, Finnlandi 1:45,0 R. Wohlhunter, USA 1:45,1 K. Swenson, USA 1:45,2 J. Ryun, USA 1:45,3 Y. Arzhanov, Sovétr. 1:45,3 R. Phillips, USA 1500 m hlaup: 3:34,8 J. Ryun, USA 3:36,3 P. Vasaía, Finnlandi 3:36,8 K. Keino, Kenýa 3:37,3 P. Stewart, Bretlandi 3:37,4 M. Boit, Kenýa 3:37,5 R. Dixon, N-Sjálandi 100 m hiaup: E. Hart, USA R. Robinson, USA V. Papageorogopolous, Grikklandi V. Borzov, Sovétrikjunum H. Ramirez, Kúbu R. Taylor, USA W. Edmonson, USA C. Branch, USA S. Riddick, USA H. Jackson, USA R. Vilen, Finnlandi Jolm Akii-Bua, Ugandabú- inn sem vann eitt bezta frjálsíþróttaafrekið á árinu 1972. 5000 m hlaup: 13:13,0 E. Puttemans, Belgíu 13:16,4 L.Viren, Finnlandi 13:17,2 D. Bedford, Bretlandi 13:19,8 I. McCafferty, Bretlandi 13:22,4 G. del Buorao, Italiu 13:22,8 S. Prelontaine, USA 10.000 m hlaup: 27:38,4 L. Viren, Fimnlandii 27:39,6 E. Puttemians, Belgíu 27:41,0 M. Yifter Eþíópíu 27:48,2 M. Haro, Spáni 27:51,4 F. Shorter, USA 27:52,4 D. Bedford. Bretlandi 3000 m hindrunarhlaup: 8:20,8 A. Garderud, Sviþjóð 8:21,0 T. Kantanen, Finmlandi 8:22,2 B. Malinowski, Póllandl 8:23,6 K. Maranda, Póliandi 8:23,6 K. Keino, Kenýa 8.23,8 A. Biwott, Kenýa 8:23,8 D. Moravcik, Tékkóslóv. 110 m grindahiaup: 13.2 R. Milbum, USA 13.3 T. HiM, USA 13,3 F. Siebeek, A-Þýzkialandi 13,3 A. Casanas, Kúbu 13.3 G. Drut, FrakkJandi 400 m grindalilaup: 47,8 J. Akii-Bua, Uganda 48.4 R.Mann, USA 48.5 D. Hemery, Bretlandi 48.6 R. Bruggemann, USA 48,6 J. Seymour, USA 49,0 W, Koskei, Kenýa Hástökk: 2,25 Y. Tarmak, Sovétríkjunum 2,24 K. Sapka, Sovétríkjunum 2,24 H. Magerl, V-Þýzkalandi 2,24 S. Lunge, A Þýzkalandi 2,23 V. Abramov, Sovétrikjunum 2,22 J. Dahlgren, Svíþjóð 2.22 T. Woods, USA Stangarstökk: 5,63 R. Seagren, USA 5,59 K. Isaksson, Sviþjóð 5,50 S. Smith, USA 5,50 J. Johnson, USA 5,50 W. Nordwig, A-Þýzkalandii 5,49 D. Roberts, USA Langstökk: 8,34 R. WiEiaims, USA 8.22 P. Carrington, USA 8.19 H. Hines, USA 8,18 H. Baumgartner, V-Þýzkal. 8,15 A. Robinson, USA 8,11 W. Rea, USA Þrístökk: 17,44 V. Saneyev, Sovétríkjunum 17.31 J. Drehmel, A Þýzkalandi 17,10 C. Corbu, Rúmeníu 17,07 N. Prudencio, Brasiliu 17,07 D. Smith, USA Kúluvarp: 21,54 H. Briesenick, A-Þýzkal. 21,52 A. Feuerbach, USA 21,38 G. Woods, USA 21.32 H. J. Rothenburg, A-Þýzk. 21,31 H. P. Gies, A-Þýzkalandi 21.19 R. Matson, USA Kringlukast: 68.58 R. Bruch, Svíþjóð 66,64 L. Damek, Tékkóslóvakiu 66.58 T. Vollmer, USA 65,92 J. Cole, USA 65,79 J. van Reenen, S-Afríku 65.58 J. Silvester, USA Sleggjukast: 75,88 A. Bondarchuk, Sovétr. 74,96 J. Sachse, A-Þýzkalandd Wllliams frá Bandarikjunum — verður hann fyrstur manna til að ógna hinu stór kostlega meti Beamons í lang stökki 8,90 metra? 74,54 A. Spiridonov, Sovétr. 74,36 M. Vecchiatto, Italíu 74,04 V. Khemelevskiy, Sovétr. 73,92 K. H. Riehm, V-Þýzkalandi Spjótkast: 93,80 J. Lusis, Sovétrikjunum 90,48 K. Wolfermann, V-Þýzkal. 87,58 H. Siitonen, Finnlandi 87,28 M. Nemeth, Ungverjal. 86,00 M. Stolle, A-Þýzkalandi 85,50 J. Kinnunen, Fimnlandi Tugþraut: 8.454 N. Avilov, Sovétríkjunum 8.147 R. Skowronek, Póllandi 8.040 P. Gabbett, Bretlandi 8.035 L. Litvinenko, Sovétr. 8.120 J. Bannister, USA 8.076 J. Bennett, USA Skíðí • Frakkiim Jean-Nool Augert vann sl. sunnudag: sinn fyrsta sigur í heimsbikarkeppninni á skíðum á þessu keppnistímabili. Mótið fór fram í Kitzbueliei í Austurríki og' sisraði Ausert í svigkeppninni, fór á 50,83 sek. í fyrri umferð og 55,39 sek. í síðari umferðiimi. Samanlagður tími hans var því 106,2 selt. Annar varð Gustavo Thoeni frá ftalíu á 107,07 sek., þriðji Piero Gros, Ítalíu, á 107,07 sek. o gfjórði Walter Tresch frá Sviss á 108,42 sek. • Kappmót í 25 kílómetra skíöagöng'u fór fram við Osló um síðustu helgi. Sigurvegari i goiig unni varð Thomas Magnusson frá Svfþjóð, sem gekk á 1:15,19 kist. Annar varð Fars Arne lliill- ing, Svíþjóð, á 1:16,04 klst. og þriðji Paal Tyldum, Noregi, á 1:17,04 klst. og fjórði Ivar Formo frá Noregi á 1:17,06 mín. • Ingrid Eberle frá Austur- ríki sigraði í stórsvigskeppni sem fram fór i Schladning i Aust urríki um siðustu helgi. Tími hennar var 1:24.92 mín. Önnur varð Martina Gappmaier, einnig frá Austurríki, á 1:25,57 mín. og þriðja varð Angelika Rudiger, Austurríki, á 1:25.67 mín. Keppni þessi var liður í heimshikar- keppninni. • Roland Collomhin frá Sviss, sigraöi í stórsvigsmóti, sem fram fór í Kitzbiihel um síðustu helgi. Tlmi hans var 2:13.32 mín. Ann- ar varð iandi hans, Bernhard Russi á 2:13.49 mín og þriðji varð Bob Cochran frá Bandaríkjunum á 2:14.38 min. • Staðan í baráttunni um heimsbikarinn var þannig að þessari keppni lokinni: 1. Collombin 131 stig. 2. David Zvvilling, Austurríki, 104. 3. Gust- avo Thoni, ftaliu, 84 stig. 4. Russi 81 stig. 5. Durviliard, Frakklandi, 67 stig. Sund Ht Á sundmóti, sem fram fór I Hvidovre I Danmörku nýlega setti Mikael Skov Rassmussen nýtt danskt met í 200 metra flug sundi karia, synti á 2:20,8 min. Á sundmóti sem fram fór í Hels- ingborg nýlega setti Else Gun- sten nýtt sænskt met í 1500 metra skriðsundi kvenna með því að synda á 18:16,5 mín.. (Stutt laug). Frjálsar íþróttir • Tvítug austur-þýzk stólka, Rosemarie Witschas, setti helms- met í hástökki innanhúss á móti sem fram fór þarlendis í fyrra- dag. Hún stökk 1,91 metra. Fyrra metið áttu þær Ilona Gusenhau- er, Austurríki, og Rita Schmidt, A-I»ýzkalandi, og var það 1.90 m. W'itschas varð sjöunda í hástiikki á Olympíuleikunum í Múnchen, stökk þá 1,85 metra. • Bandaríski kúiuvarparinn A1 Feuerbach, hefur tvíbætt innan- hússheimsmetið i kúluvarpi á nokkrum dögum. Fyrst kastaði hann 21.14 metra og síðan 21.17 merta á móti, sem fram fór um sl. helgi. • Danska stúlkan Grtth Kjstr- up setti nýtt danskt met og Norð uriandamet í hástökki kvenna innanhúss, er hún stökk 1,81 m á móti sem fram fór um sl. helgi. Var hún alveg við að fara 1,83 m í öllum tilraunum sínum við þá hæð. Önnur i keppninni varð Solveig Eangkiide sem stökk 1,75 metra. • Brezki langhlauparinn Bed- ford bar sigur úr býtum í hinu árlega San Sebastian víðavangs- hlaupi, sem fram fór á sunuudag inn. Hlaupin var rúmlega 10 km vegalengd og var tími Bedfords 33:15,8 mín. Annar varð Morris- son frá Skotlandi á 33:25,4 mín., þriðji Jourdan, Frakklandi, á 33:32,4 mín. og fjórði Uardet frá 1 rakklandi á 33:32,6 mín. Meðal keppenda var Mamo Volde frá Kþíópíu, en hann gafst upp eftir 7 km. • Keino frá Kenía sigraði i míluhlaupi sem • fram fór irinan- húss í San Francisco um helgina. Hann hljóp á 4:03,8 mín. Á sama móti sigraöi Olympiumeistarinn I langstökki, Randy Williams, S sinni grein, stökk 7,98 metra. Olympíusigurvegarinn frá Mexi- kóleikunum 1968, og heimsmethaí inn, Bob Beamon varð annar, stökk 7.93 metra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.