Morgunblaðið - 06.02.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR. 6. FEBRÚAR 1973 39
Þátttakenður í Skjaldarg-límu Ármanns 1973, talið frá \1nstri: Guðmundur Freyr HalMórsson
fánaberi, Gunnar Ingvarsson, Rögnvaldur Ólafsson, Hjálmur Sigurðsson, Ómar Úlfarsson. Pét
ur Yngvason, Björn Hafsteinsson, Sigurður Jónsson, Mattliías Guðmundsson og Guðmundur
ÓÓlafsson. (Ljósm Sv. Þorm.)
— Skjaldar-
glíman
Framhald af bls. 33
þrjár glímur. Vœru verk-
efni glímumanna fleiri ykist
áhugi þeirra fyrir œfingum og
glíman yrði þar af leiðandi enn
skemmtilegri.
Hér verður ekki fjallað um
hverja glimu fyrir sig, en rétt
er að minnast á hvern einstak-
an glímumann. Sigurður Jóns-
son, Víkverja, sigraði i glímunni
hlaut 7,5 + 1 vinning. Sigurður
er í góðri æfingu og var vel að
sigrinum kominn, þvi glím-
ur er léttur glímumaður og
ur hans voru jafnbeztar. Sigurð
jafnvígur hvort sem er í sókn
eða vörn. Hann notar hábrögð-
in mikið og fylgir þeim eftir af
hörku og ákveðni ef með þarf.
Ómar Úlfarsson, KR varð í
öðru saeti með 7.5 vinninga. 1
upphafi glímunnar virtist Ómar
nokkuð taugaspenntur, en er
leið á glímuna slakaði hann á
og glímur hans urðu mun betri
og skemmtilegri. Ómar notar mik
ið hælkrók hægri á vinstri og
bar það góðan árangur.
1 þriðja sseti varð Pétur
Yngvason, Víkverja með 6,5
vinninga. Pétur er mjög vaxandi
glímumaður og kom árangur
hans að þessu sinni nokkuð á
óvart. Pétur er harður glímumað
ur, í góðri æfingu, sem ekki gef
ur eftir fyrr en í fulla hnefana.
Gunnar R. Ingvarsson,
Vikverja varð f-jórði með 6 vinn
inga. Gunnar er sérlega góður
varnarmaður og tapaði hann t.d.
aðeins einni glímu. Gunnar er
aftur á móti heizt til of rólegur
í sókninni.
Hjálmur Sigurðsson varð
fimmti i glimunni með 5,5 vinn-
inga. Hjálmur er mjög skemmti-
legur glímumaður og ein falleg-
asta glíman í þessu móti var
glíma hans við Guðmund Frey.
Hjálmur stóð sig þó ekki eins
vel og hann hefði getað ef hann
hefði verið í betri æfingu.
I 6.-7. sætd urðu KR-ingam-
ir Rögnvaldur Ólafsson og
Matthías Guðmundsson, hlutu
báðir 4 vinninga. Rögnvaldur er
lipur glimumaður en var þó
óvenju stífur að þessu sinni.
Matthias er mjög stífur og glím-
ir mikið af kröftum.
1 8.—9. sæti urðu Ármenning-
arnir Guðmundur Freyr Hall-
dórsson og Guðmundur Ólafs-
son með tvo vinninga. í 10 sæti
varð svo Björn Hafsteinsson Ár
manni, hann hlaut engan vinn-
ing. Ármenningarnir virðast all
ir vera æfingarlausir.
Glímumenn voru mun jafnari
nú en oft áður og skiptust vinn-
ingarnir óvenju mikið innbyrð-
is. Sigtryggur Sigurðsson
var skjaldarhafi 1972 en hann
gat ekki verið með nú vegna
veikinda. Ólafur Guðlaugs-
son var glímustjóri og Garðar
Erlendsson yfirdómari. Hörður
Gunnarsson setti glímuna en
Gunnar Eggertsson formaður
Ármanns afhenti verðlaun og
sleit glimunni.
107 stig í II deild
UMFS sigraði UBK 107:36
Þ»ð er augljóst, strax eftir
fyrsta leik UMFS í II. deild, að
lið'tó ketnur til með að verða ill
sigrandi í vetur. Liðið lék sinn
fyrsta leik um helgina við
Breiðabiik, og það var um al-
gjöra einstefnu á körfu Kópa-
vogsntanna að ræða.
Styrkleikamunur liðanna lá
ekld einungis i mun betri leik
LFMFS, heldur einnig i gífurlegr-
um Ukamsyfirburðum. Leik-
menn Breiðabliks setn mættu að
eins fimm til leiksins eru allir
leiknienn úr II. flokki, og liðið
því ólögiegt.
Það er góð reynsla fyrir
þessa ungu leikmenn, sesm marg
ir eru mjög- efnilegir að fá að
leika svona leiki, en það lýsir
mikiiim vanþroska lijá himun
eldri mönnum Uðsins að velja
heldur þorrablót en leik eins og
þennan og láta hina yngri sjá
um leikinn. Vonandi endurtek-
ur þetta sig ekki og æskilegt
væri að liðin mættu a.m.k. lög-
ieg til keppni í II. deild.
Um leikinn sjálfan er það afi
segjá, að UMFS sem beitti mik-
ið hraðaupphlaupum koimst í
25:7, síðan í 44:11 en í hálfteik
var staðan 54:16.
Sömu yfirburðir voru í síðari
hálflei'knum, og leiknum lauk
tneð einum mesta yfirburðasigri
í II. deild i langan tíma 107:36.
Þrátt fyrir þennan mikla ósiig
ur sýndu hinir unigu Breiða-
bliksmenn að þegar þeirra rétti
timi kemur, þá geta þeir orðíð
góðir. Deikmenn eins og Óskar
oig Björn (ég hef því miður ekki
föðurnöfn þeirra) eru mjög efni
legir, og greinilega á réttri leið.
UMFS liðið er rétt eins og við
var að búast, afar jafnir leik-
menn með talsver.ða reynslu.
Það sem þeir sýndu helzt sem á
óvart kom, voru vel útfærð
hraðauppMaup, sem tnundu
sóma mörgum 1. deildar liðuim.
Liðið verður greinitega ilteigr
andi i vetur, en þó er lið Snæ-
fells sem lei'kur í Vesburlandis-
riðtti mjög sterkt, oig gæti allt
eins unnið þá. Þá herma sögur
að lið Grindavíkur sé gott, en
það lið hef ég ekki enn séð
leika.
Leik UMFS og Breiðabliks
dæmdu Erlenduir Eysteins-
son og Fritz Heineman, ag
dæmdi sá siðarnefndi mim bet-
ur í þessum leik, en í fyrri leik
kvöldsins.
UMFS hafði alg-jöra yfirburði
í leik sínum við hið unga lið
Víðis um helgina. í annað skiptið
um helgina tókst LaiFS að kom
ast yfir 100 stigin, og það var
gert heldur hressitega að þessu
sinni. 115 urðu stigin, og var þvi
höggrvið narri vaUamietinu á
Seltjam amesi. Það met se*n er
119 stig setti ÍR í Bikarkeppn-
inni í haust — einmitt gegn
UMFS.
Það voru aðeins fyrstu 7 til 8
míin. leiksins sem hin'Uim ungu
og reynslulitlu leikmönnum Víð-
is tökst að halda í við Bor.gnes-
ingan.a, sem eru allir orðnir leik
reyndir, enda hafa þeir leikið í
1. deild. Staðan var þá eftir
þessar fyrstu min. 12:10 fyrir
UMFS. Síðan breyttisit gangur
leiiksins verulega, og stigunum
fór að rigna yfir Víðismenn. Stað
Frá IBV
Allir leikmenn meistara-
flokks, I. og II. Hokks ÍBV í
knattspyrnu em boðaðir á
áríðandi fimd 1 Iþróttamið-
stöðinni í T.augardal, þriðju-
daginn 6. febrúar kl. 20.30.
an í hálrfleik var orðin 47:24.
Og ek'ki voru yfirbuirðimir
minni í sáðari hálfleik. Fyrstu 9
mín. hálfleiksins skoraði UMFS
hvorki meira eða minna en 34
stig, — gegn engu. Þeir fóru
svo yfir 100 stig skömmu fyrir
leikslök, og leikurinn endaði
115:39.
gk.
KR
sigraði
Kr-ingar heiamsóttu Þór á
Akureyri um helgina og léku
liðin fyrri leik sinm i Islands
mótinu. KR-inigar sigruðu
eins og vænta mátti nokkiuð
örugglega, og það þótt þrjá
af aðalmönnum liðsins vant-
aði.
KR tóik strax forystuna í
leiknum, þótt ekki næðu þeir
afgerandi forustu strax. Þeg
ar fyrri háltfleikurinn var
h&iifinaður var staðan
22:20 fyrir KR, en í háif-
leik var staðan 40:28 fyrir
KR.
Siðari hálifleikinn unnu KR
ingar með 10 stiga mun, og
leikinn með 86 stiguim gegn
64.
Nánar á morgun.
— Hlaut stig
FramhaJd af bte. 35
inni. Þrátt fyrir þessi úi-slit er
ekki enn séð hvort liðanna verð
ur að sætta sig við þriðju deild
að ári — til þess eru of nrargir
leikir eftir.
Heldur verður þessi leikur að
teljast slakur, þótt inn á milli
brygði þó fyrir allsæaniileg-
uim leikköflium. Einkum voru það
Stjörnuleikmenn sem þau til'þrif
sýndu. Viðar Simonarson, hinn
kunni FH-leikmaður, hefur nú
hönd í bagga með þjálíun Stjöm
unnar, og má sjá þess greinileg
merki strax.
Leí'kur beggja liðanna er ákaf
lega ómótaður, enda leikmennlm
ir flestir ungir og hafa ekki tek-
ið út likamtegan þroska. 1 lið-
unum eru þó bráðefni'legir hand
knattleiiksmenn ag nægir þar að
nefna Eyjólf Bragason og Guð-
mund Ingvason i Stjömunni, en
sá síðamefndi er kunnari sem
knattspymumaður, og í Fylki
þá Einar Einarsson og Einar
Ágústsson.
1 stuttu máli var gangur leiks
ins sá, að Stjarnan komst i upp
hafi yfir, en ekki leið á löngu
unz Fylkismenn höfðu jafnað og
höfðu þeir yfidhöndina mest ali
an leikinn. Stjörnuieikmennirn
ir börðust mjög vel er líða tók
að leikslokum, og það var bar-
áttukrafturinn sem fyrst og
frecnst færði þeim siigur í leikn-
um.
Reykjavíkiirmeistarar KR í i nnanhússknattspyrn u. Fremri röð frá vinstri Gunnar Gunnars-
son, Ámi Steinsson, Halldór Björnsson fyrirliði, Halldór Sigurðsson og Baldvin Elíasson.
Aftari röð: Stefán Sigurðsson, Atli Þór Héðinsson, Sigþór Sigurðsson, Ólafur Ólafsson og
Otto Guðmundsson.
— KR sigraði
Framhald af bls. 33
sætið kepptu Þróttur og Ár-
mann. Það leit ekki vel út fyrir
Ármenninga í hálfleik, en þá
var staðan 5:1 fyrir Þrótt. 1 sið-
airi hálfleik snerist dæmið alveg
við og nú léku Ármenningar
Þróttara sundur og saman og
si'gurðu með 7 mörteum gegn 6.
Um þriðja sætið var geysi-
hörð og skemmtileg barátta á
milli Fram og Víkings og skipt-
ust l'.ðin á um að hafa forystu.
Sigurður Hannesson skoraði tvö
fyrstu mörk leiksins fyrir Vík-
ing, en Snorri svaraði með þrem
ur mörkum Framara. Fyrir hlé
skoraði hvort liðið eitt mark,
þannig að staðan í hálifleik var
sú að Fram leiddi með einu
marki 4:3. 1 síðari hálfleik
snerist dæmið við og þá skor-
uðu Víkingar 4 mörk, en Fram
3. Síðasta markið skoraði Jó-
hannes Tryg.gvason laglega, sek
úndubroti fyrir leikslok, staðan
var því jöfn 7:7 oig varð að fram
lengja um 2x3 minútur.
Til að byrja með gekk hvorki
né rak hjá liðunum í framleng-
ingunni, en að því kom að Örn
skoraði fyrir Fram og i hálfleik
var staðan 8:7, Fraim i vil. 1
síðari hálfleik framlengingarinn
ar skoraði Bjarni tvö mörk fyr-
ir Víking og trygigði þar með liði
sínu sigur i leiknuim og þriðja
sætið í mótinu.
Til úrslita léku KR og Val-
ur og var búizt við baráttu jafn
sterfcra liða. Sú varð þó ekki
raunin því KR-in.gar tóku strax
forystu og í upphafi síðari háltf-
leiks voru þeir komnir imeð
draumastöðu, 5:0 og hafði
Gunnar Gunnarsson verið drjúg
ur við að skora, en hann skor-
aði alls 4 mörk í leiknum, HaJÍ-
dór Björnsson á þó mestan heið
ur skilinn fyrir leikinn, en
hann stjórnaði KR-ingum eins
og góður herforingi. Valsarar
tófcu mikinn fjörkipp sióustu
mínútur leiksins og börðust
grimmilega, en of seint var af
stað farið. Leiknum lauk með
griimmilega, en of seint var af
sigri KR 7:6 og verða það að
teljast eftir atvikum sann-
gjörn úrslit.