Morgunblaðið - 16.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 39. tbl. 60. árg. FftSTlJDAGIJR 16. FEBRtJAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Krónan felld uin 10% í gær ST.JÓRN Seðlabanka íslands á- livað í gær með samþykki rikis- stjórnarinnar og að höfðu sam- ráði við bankaráð, að taka upp nýtt stofngengi íslenzkrar krónu. Somkvæmt nýja genginu jafn- gildir hver króna 0,00747424 g af skiru gulli, en það er 10% lækkun frá þvi gengi, sem í gildi hefur verið frá þvi er Seðlabank- Inn felldi síðast gengið í samráði við ríkisstjórnina 20. desember síðastliðinn, en þá féll krónan um 10,7%. Hið nýja gengi, sem tílkynnt var í gær tók gildi klukkan 15 í gærdag. Bankastjórar Seðiabankans, Jóhannes Nordal, Davíð Ólafs- son og Svanbjöm Frímannsson, skýrðu blaðamönnium frá þess- mi ákvöirðun í gær. Kaupgengi BandarikjadoiMars er nú 96.50 og söliugengi 96.80, en var 97.60 otg 97.90 krónur. Dollarinn ltokkar gagnvart krónunni um 1.10 krón ur, sem er 1,12%. Stafar þetta «f þvi að dollarinn er færður niður við gengisskirá n i ng u krón- unnar og er hafður 2% fyrir ofan sitofngengi til þess að dreg ið sé úr áhrifum gengisbreyting arinnar á verðlag hér innan- iands. Ef ekki hefði kom.ið til þessarar gengislækkunar krón- unnar, hefðu útfl utningsatvinnu vegirniir fengið um 6 til 7% minna í krónum fyrir útfliutn- inigsafurðir sínar og munar þar íyriir bæðS vörur og þjónustu Efni blaðsims: Fréttir 1, 2, 3, 13 í myndum 13, 32 Fjórði dagur tóbaks- bindindis (Kr: Ben.) 5 Hvert fara skattpen- ingar Reykvikin.ga? 10—11 Lei'kiist í MR — í máii og myndum 12 Mngfréttir 14 Doliairair og skynsemi 16 Hafnarhrip 17 íþróttir 30—31 hátt I 2.000 miU.jóinum króna, en fyrir vörur eingöngu, rúmlega 1.000 miil'jónum króna — og ér síðari maeii'kvarðinn raunhæfari að sögn Jóhannesar Nordal á blaðamannafundinium í gær. Islenzka krónan er ekki leng- ur miðuð við' gengi Bandaríkja- dollars og var hætit við þá við- miðun í fyrra, er Bandaríkja- stjóm sleit þau tengsJ, sem verið höfðu milii dol.larans og giullúns unnar frá því á árinu 1943. Er krónan nú miðuð við guii og eins og áður sagði jafmigildir hiver króna 0,00747424 g af skíru giulili. Enn hefur ekki verið unnt að taka saman meðal'talsiækkun Lslenzku taónunnar við það ó- vissiuástand, sem íiikt heftur á al- þj óðag j ai'dey r i scmörk u ðu-m síð- ustu daga, en búizt er við því að hún sé rúmlega 5%. í>á gat Jóhannes Nordal þess að doll- aravíðskipti ísiendi.ngö væru mik i'lvægári þeim en flestum öðirum þjóðum, þar sem dollaratekjur þeirra eru mikliu s'tærri hluti þjóðartekna en með öðrum þjóð um. Dollaratekj'ur Islendinga eru um það bil þrisvar til fjór- um sin.num meiri hluitfallslega en hirana Norðurlandanma. Eftiirfarandi breytingar hafa orðið á kaupigengi islenzkrar krónu gagnvart ýmsum myntum frá áirstokum 1972 tíl fyrstu skráningar nýja gengisims, 15. febrúar 1973. B an d a rikj a dol 1 ar + 1,14% ; sterlingspumd 3,3.3%; KanadadoMar +0,62%; danskar krónur —6,44%; norskar krónur -s-6,93%; sænsikar krónur h- 2,73%; finnsk mörk -r 5,33%.; franskir frankar -^8,22%; belg- iiskir frankar -f-6,38%; svissnesk ir frankar ^-9,50%; gyffini 7,12%; vesitur-þýzk mörk -e 7,05%; lírur -r0,77%; austurrisk Franihald á bls. 20 Vetur á Akureyri. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.). Hækkun erlendrar myntar allt að 33,6% frá sumri 1971 HVE mikið hefur erlend mynt hækkað í verði frá því i júlí- mánuði 1971, er miverandi rikis- stjórn tók við völdum? Þær myntir, sem mest hafa hækkað eru svissneskur og belgískur Miðausturlönd: Miðlar Kissinger málum þar ? EEVNILEGAR viðræður fara nú frani til að koma á fundi í París Bíðar i Jiessum mánuði milii Henry Kissingers og Hafez Ism- ail. öryggismáiaráðgjafa Egypta- landsforseta, með það fyrir aug- um að ná friðsamlegu samkomu- lagi í deilumáhtm Miðaustur- ianda. Sa,gði eitt biað, A1 Moharrer í Beíruf, sem stiendur í nánu saim- bandi við stjórnána í Kaíró, að Fangaskipti Saigon, 15. febr., NTB, AP. FANGASKIPTUM var haldið áfram miili Suður- og NorSiir- Víetnam í dag og létu Suður- Vietnamar lausa í dag um 1600 fanga, þa.r á meðal voru 904 kon- nr úr Þjóðfrelsisfylkingu Viet Cong. Voru þær á aldrimim 15— 50 á.ra og var flogið með þær frá famgabúðnm í Mekongóshólmun- »iim til borgarinnar Uoc Ninh, sem er við landamæri Kambodíu og Norður-Víetnamar ráða. Samtals hafa 3114 fangar frá FNL og Norður-Víefcniaim verið látnir lausir og 711 Suður-Víet- naimiar síðain á mámudag. Fyrir vikulokin er stefnt að því að alls urn eitt þúsuind S-Víetnaimar verði leystir úr haldi og sjö þús- umd FNL-mein.n. Ismaii kyrand að fara tíl Parisar eftír heimsókn síma tii London, ef Bandarilkjaforseti féllist á að fá Kissinger til að fara þangað til funda við hann. Yrði þetta þá fyrsti fundur svo háttsettra embættismianna þessara land® síðan William Rogers, uanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, kom til Kairó og ræddi við Sadat forseta í maímánuði sl. Lét blaðið i ijós voniir um, að af sllíkum fundi gæti orðið, þar eð hann kynni að leggja grundvöl að nýrri og betri þróun í máltum ísraela og Araba. Þess var vænzt að Ismail hitti Hussein, kon.uing Jórdaníu, í Lundúnaferð sinni, en nýjustu fréttir hermdu í daig, að Hussein ætlaði að hætta við að koma til Lundúna og myndi flýta sér heim á leið, vegna ókyrrðar i stjórnimálum heima fyrir. franki, en báðir hafa hækkað uni hvorki meira né niinna en 33,6%. Af Norðurlandamynt hefur danska krónan hækkað mest eða um 30,3% og sá gjald- eyrir, sem minnst hefur hækk- að er Bandarikjadollar, en hann hefur aðeins liækkað um 9,9%. Islenzka krónan hefur undan- farið sífellt farið halloka fyrir erlendum gjaldeyri, þrátt fyrir það, að i málefnasamningi rikis- stjónnarinnair hafi staðið: „Rílkis- stjórnin mun ekki beita gengis- lækkun gegn þeim vanda, sem við er að glíma í efnahagsmál- um . . Tvívegis hefur þessl ríkisstjórn þó fellt gengið og á þeim tima, sem hún hefur setið að völdum hefur svissneskur franki hækkað í verði um 33,6%, belgískur franki um 33,6%, gyll- ini um 31,7%, franskir frankar um 30,6%, danskar krónur um 30,3%, austurriskir schillingar um 29,4%, vestur-þýzk mörk um 29,2%, norskar krónur um 28,6%, pesetar um 27,6%, sænskar krón ur um 24,4%, escudos um 24,2%, lírur um 20,0%, finnsk mörk um 17,9%, Kanadadollar um 13,6%, Framhald á bls. 20 V erkamannaf lokk- urinn vinnur á Lomdon, 15. febrúar — AP SAMKVÆMT niðurstöðum skoðanakönnunar, sem brezka blaðið The Ðaily Teiegraph birt.i í dag, hefur Verka- mannaflokkurinn nnnið veru- iega á og færu fram kosning- ar mí, myndi hann fá 47'/« at- kvæða, ef niarka má svör spurðra, Ihaldsflokkurinn fengi 38%, Frjálslyndi flokk- urinn 12'+% og aðrir flokkar 2)4%. Hefur fylgi Verka- tnannaflokksins aukizt um 3'/« sl. mánuð og Ihaidsflokk- urinn misst V4% miðað við niðurstöður þá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.