Morgunblaðið - 16.02.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 197."-
5
Nú verður
að gæta að
kílóunum!
Kr. Ben. segir frá reynslu sinni
af f jórða degi tóbaksbindindis
Á FJÓRÐA og næst síöasta
fiindiiiuin í Norræna húsinu,
sem haidinn var í fyrrakvöld,
lagði dr. .lens D. Henriksen á-
herzlu á, aö Jrað væru ekki
aðeins lung'iin sem sködduðust
alvarlega við reykingar, held
ur væru hjarta- og magasjúk-
dómar miklu tíðari hjá reyk
ingafólki en öðrum. Einnig
ættu ófriskar konur, seni
reyktu mikið, á hættu að ala
ófullbiirða börn, vegna skað-
legra áhrifa nikótíns á
nióðurlifið.
Margir hræðast að hætta
reykingum af ótta við að fitna
og þyngjast. 1 handbókinni
um fjórða dag bindindisins er
einmitt spurt um þetta, og
sagt að margt kunni að leiða
til þess. En það er líka hægt
að gera eitthvað í mál.nu.
1. Þú þyngist skjótlega, ef
þú nartar í mat á milii mála.
Tygigöu sykurlaust tyg.gi-
gúmmí í stað þess að borða
sætindi eða bnetur.
2. Tala kílóanna vex hröð-
um skrefum, ef þú borðar
stóra máltíð á kvöldin. Ef
möguiegt er, skaltu borða í
meira lagi um hádegið, en
neyta léttrar máltiðar að
kvöidi.
3. Þú bætir við þig þuniga
af annarri ástæðu. Tóbak ð
hefur um langan tíma truflað
viss svið meltingarstarfsins s
líkama þinum. Nú ertu að
losna undan þessu fargi, þann
ig að þú nýtir matinn betur.
Matarlystin vex.
Margur kann liíka að spyrja,
hvort maður eigi að þamba
vatn eða ávaxtasafa og hakíka
i sig ávexti það sem eftir er og
aldred að gæða sér á stelk og
öðrum gómsætum réttum. Það
mataræði, sem mér heíur ver-
ið rúðtagt og gefizt mér mjög
vel í baráttunni við nikótíneitr
ið, er talið það æsikilegasta
meðan löngunin er að hverfa
úr líkamanum og einnig mjö.g
hollt fyriir aliia heilsurælkt í
framtíð nni, þar eð tóbaks-
bindindi er liður í heilsurækt.
H'ns vegar þegar frá líður
ætti að vera óhætt að fá sér á
sunnudögum gómsætar steik-
ur eins og áður fyrr, en þá er
bara að vera staðfastur og
muna eftir reykingabindindi
sínu og fá sér göngutúr í stað
þess að fleygja sér í hæginda-
stóliinn. Þá eru alls konar le'k
fimisæfingar (morgunleikfimi
útvarpsms) og skokkæfingar
upplagðar tii að draga úr fitu
hættunni an.k þess sem þær
Ávaxtasafinn er betri og holl-
ari og dregiir úr löngnninni.
eru hressandi í alla staði. Úti
vera færir fóiki hreint loft í
lum.gun og flýtir fyrir úthreins
un nikótíneitursins og endur-
nýj’unarstarfsieminni, sem fer
i gang þegar hætt er að
reykja.
Ég hef gert mig sekan um
að skýra ekki frá einiu aifar
áhr'famiklu, sem kom'ð hefur
fram á námskeiðinu og gefið
góða raun. Fólki er bent á að
fá símanúimer hvert hjá öðru
og hringja síðan daiginn eftir
i þessa nýju kunnmgja sína,
þegar lömgunin er hvað sterk-
ust, og hvetja félaga sinn að
láta nú ekki freistast og fá
þanntg hvatningu sjálfur um
leið og efía viljastyrkinn.
Nú, seinni hluta fjórða dags
verð ég að hæla mér svoiítið
því að frá sunnudaigskvöldi
hef óg aðeins fallið tvisvar, á
mánudag fyrri partinn, og síð
an ekki söiguna meir. Er það
lamgt fram úr þvi, sem ég
þorði nokkum tírna að vona.
Og það sem meira er, löng
unin er ekki til þessa stund-
ina. Vaninn hrjáir mig einnig
minna en á þriSja degi og er
greinilega yfirstíganlegur
eins og lö’mg'unarvandamálið,
þó svo að þetta virtist al’lt von
laust í uppjhafi.
Þá er eftir aðeins einn fund
ur í námskeiðinu þar sem fólk
fær lífstiðar vegarnest'ð, og
síðan er það undir hverjum
og einum komið, hvort hann
heldur áfram að vera þræll
sigarettunnar.
Þátttakendur léttir í skapi þótt sígarettuna vanti.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
ÁRANGURSLAUS LEIT í GÆR
— að skipbrots-
mönnum Sjö-
stjörnunnar
LEIT að gúmmíbjörgiinarbátun-
um tveimur af Sjöstjörmmni KE
8 hófst strax í birtingu í gær-
morgun, eða strax og veðurskil-
yrði höfðu batnað nægilega til
leitar. 1 ailan gærdag var leitað
úr lofti og á sjó á víðáttumiklii
svæði vestan Færeyja og í átt
að landinii.
Alls tóku þrjár flugvélar þátt
í þessiani leit í gær, og einnig
moklkur skip. Farið var aftur yf-
ir svæði’ð, sem þegar hafði verið
leitað á á síðustu döguim, en
svæðið einnig auikið nokkuð með
hliðsjón af hugsanlegu reki bát-
anna undan morðanátttnni, sem
ríkjandi vair á þessu svæði í fyrra
daig og á þriðjudaig.
Þegar Morguniþlaðið hafði síð-
ast frétitir í gærkvöldi, hafði leit-
in engan árangur borið, en að
sögin Hamnesar Hafstein hjá
Slysaivamaifélaginu, verður reym.t
að halda leit áfram og þá aðal-
lega úr lofti.
arbaugs og 12. og 16. lengdarbaugs. Krossinn sýnir hvar tal-
ið er að Sjöstjarnan hafi sokkið eða um 100 mílur austsnðaust-
ur af Dyrhólaey.
Fákur
Frœðslufundur
verður í félagsheimili Fáks, fyrir yngri félaga og
gesti þeirra í dag, föstudag 16. febrúar kl. 21.
Ragnheiður Sigurgrímsdóttir ræðir um
meðferð hesta og reiðtygja.
Sýnd verður kvikmynd frá Ölympíuleik-
unum í Tokío. Mjög falleg mynd og hefur
hún ekki verið sýnd hér á landi áður.
Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.
Kaffihlaðboð
Fákskonur verða með sitt vinsæla kaffihlaðborð í
félagsheimilinu sunnudaginn 18. febrúar 1. Góudag
(konudag), húsið opnað kl. 14.
Hestamenn og velunnarar þeirra komið og drekkið
síðdegiskaffið hjá þeim.
höfuóatriði
Vcrksmiðjan Höttur, Borgarncsi
framlciðir margar gcrðir og liti af
lctíum,hljjum loðliúfum úr íslcnzk
um skinnum. Mcrkiðl tryggir gæðin.
Glcymið ckki II()I I I) VTHII)I\L
í kuldanum!
Utsölustadirkaupfélögin og sérverzlanir um land allt
.,,.c