Morgunblaðið - 16.02.1973, Side 25

Morgunblaðið - 16.02.1973, Side 25
MOP.GUNBLAÐIÐ, FÖ3TUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973 25 — KAstitr og klippin$u, þakka þér fyrir! — Nýi dýragræzlumaðiirinn — FUk» vill fara t göngutúr! vill gr.iarnan vera jafningí okkar! % stjörnu , JEANE OIXON Spff Hrúturinn, Zl. marz — 19. apríi. Allt hrndír t»I, aó þ<*tta getl orðið góftur dag:ury ef þú ferd var- lega í penitig;avnálum. Kvöidið verður ánægrjulegt. Nautið, 29. apríl — 20. maí. I»að lendir allt til þess, að l»ö fáir einhverjar góðar fréttir í dag, sem J»ú hefmr lengi beðið eftir. Lðtlega kyiinist þú einhverjum t da«. sem á eftix að reynast þér góður vinur. Tvlburarnir, 21. maí — 20. júni Mi munt fá tækifæri til að greiða fyrír gamta skuM i daff. Lík- lega berst þér bréf i bendur, sem mun ekki valéa þér neinni ánaegju. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Ferðalag, sem þú hefur í uiidíirbúnivvgi, vefdttr þér miklum lieila- brotum f dag, en liklega verður þetta skemmtílegasU feróalag. «m leið og Iafft er af stað. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þetta verður áuæffjulegur dagur at9 öllu leyti, ng hfwnin m«n fylff ja þér í peningamálum. Þó m«i» gagnsbrda kynió ef til víU valda þér einhverjum vonbrigðum. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Einbver náinn vinur þinn mun gera þér stéran greiiki í dag, nem þú átt vissulega skilið. og að öðru leyti verðor þetta prýóisdagur. Vogin, 23. septomber — 22. október. l»að virðist ekki langt að bíða, ad þér verdi boðið i einhderja veizlu eða gieði. Þú munt sennflega fá srar vió etnhverri sparninga, sem valdið hefur þér miklum heilabrotum síóastlíóna daga. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú skaft vera aðgætinn i dag, og versa veS á verði gagnvart þeim, sem þú umgengst í dag, því líklegt er aó einhver sé ad lara á bak við þiff. Bog:maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þetta verður góður dagur, en þér ber aó fara gartileg* f pfninga- málum og láta ekki allt uppi um fyriraetlanir þínar, því það gæti komið sér ifla fyrir þig. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þaó vlrðist liggja einhver hula yfir kvötdinu, ng ekki er gutt ad segja um, hvernig það fer, þé bendir flest til þm. að þú verðtr áuægðtir með endalokin. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þa<» m'tni margrt grrr.t l d:»sr. og siumt allóvæot. Fardu varlrga f að treysta tréttum um kuimingja þiua »b vini, treystu þinnl eigin dómgreind. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Sýndn umbun í dag, þvi líklega nmtm margir leita til þín með vandaniál sín. IJklega verður gestkvæmt bjá þér i kvöid. Hver breytir ljóðum EinarsBenediktssonar? í KVÖLDDAGSKRÁ 17. júni 1972 sörtg Karlakór Reykjarvíkur nokkur lög, þ. á m. eitt við Ijóð Einar3 Bened i k t ssona r Súðin min. í þeim flutningi var 3. Ijóð- Mna 1. erindis höfð svona: „heimtsins yftr höf til þtn.“ Tvívegis var Ijóðldnan sungin þartnig. Ég hefi kunnað þetta ljóð frá þvi Hvammar komu ‘út 1930, en um þá útgáfu sá slcáldið sjáift. I>ar er 1. erindið svona: Sigiir dýra súðin min sveipuð himinbjarma yfir heimsins höf til þín, hrundin bjartra arma. Er hún endurprentuð þannig í þeim úbgáfum, sem birzt hafa eft ir-lát skáidsins. Hverjum manni, sem gæddur er sæmilegum næmleik á fegurð miáls, Wjóta að ofbjóða máLspjölL, sem af því hljótast, að forsetning- in er flutt til og henni skotið inn á miLld nafnorðanna tveggja ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunní ferma skip vor til Islands, sem hér segin ANTWERPEN: Fjallfoss 26/2 Skógafoss 5/3 Fjallfoss 15/3 ROTTERDAM: Tungufoss 21/2 Fjallfoss 24/2 Skógafoss 2/3 Tungufoss 9/3 Fjallfoss 14/3 FEUXTOWE: Mánafoss 20/2 Dettifoss 27/2 Mánafoss 6/3 Dettifoss 13/3 HAMBORG: Detöfoss 18/2 Tungufoss 22/2 Detttfoss 1/3 Mánafoss 8/3 Dettifoss 15/3 NORFQLK: Brúarfoss 20/2 Selfoss 28/2 Goðafoss 12/3 WESTON POHNT: Askja 21/2 Askja 7/3 KAUPMANNAHÖEN: írafoss 19/2 Múlafoss 23/2 írafoss 6/3 Múiafoss 13/3 HEESINGBORG: írafoss 7/3 GAUTABORG: Hofsjókull 16/2 Múlafoss 21/2 Skógafoss 27/2 frafoss 5/3 Múlafoss 12/3 KRtSTlANSANO: Hofsjökutl 17/2 Vesse! 26/2 Tungufoss 12/3 GDYNIA: Laxfoss 28/2 Lagarfoss 19/3 WALKCM4: Laxfoss 26/2 Lagarfoss 16/3 VENTSPILS: Laxfoss 23/2 Lagarfoss 18/3 Klippið auglýsinguna út og geymið. „heimsáns höf“, sem túlka óend- anlega þrá skáldsins og hefja ljóðið um leið til hæstu reianar. Hver tekur sér rétt til að breyta Ijóði höfuðskálds? Mér sárnaði, þegar ég heyrði þessa afbökun flutta í hljóð- varp af þjóðkunnum söngkór, en lét þó hjá Líða að mótmæ<la, enda héLt ég að hér væri um ógát að ræða, sem yrð: leiðrétt og beðið afsökiunar á. En í dag, sunwu- datginn 11. febrúar, var þetta kvæði Elnars surtgið og með sömn afbökun og fyrr var getið. Gerðist það í þættinum „Þegar hnigur húm að þorra“, sem Jóm B. Gunnlauigsson stjórnaði. Þá er ekki lengur hægt að hlusta af- skiptalaus. Því spyr ég: „Hver breytir Ijóðum Einars Benedikta- sonar? MattMas Jónasson. Til leigu í Muinmiirði nýleg 2ja herb. íbúð, með þvottahúsi á hæðinni, leigist með húsgögnum, gluggatjöldum og teppum. Leígutími minnsta kosti 1 ár. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboðum sé skilað tií Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „9120“. Willy’s Wngoneer Custom Höfum til sýnis og sölu Willy's Wagoneer Custom árg. 1971. Ekinn um 50 þús. km, ný dekk, útvarp,, allur í góðu ástandi. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson hf., Fordhúsinu, Skeifunni 17 Simi 85100. j Mar. sykur- \ aður £/ : síld 400 g 113.00 95.00 [ ] Rauður heimilis- poli nr. 1S 7920 69.00 | i Amerísk rauð j cpli 3 kg 2420o205.00 | j Jacobs tekex 33,0 32.50 | j Sírius átsnkkn- labi 3 pk. 100 g 16200 132.00 1 Ora gulr. og gr. 1 baunir \ *’» 34.00 K-KAUPMAÐURINN býður lœgra vöruverð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.