Morgunblaðið - 16.02.1973, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 197»
Húseignir tii sölu
5 herbergja sérhaeð m/tn'lskúr.
Skrifstofu- og lagerpiáss í mið-
borginni.
5 herbergja íbúð í Laugarnesi.
Sölubúðir á mörgum stöðum.
4ra herbergja íbúð í gamla bæn
um.
Kaupendur á biðlista.
Rannveig Þorstelnsd., hrl.
mSlaflutningsskrifstofa
Sígurjón Stflurbjömsaon
fastelgnaviCsWpti
Laufðsv. 2. Sfml 19960 - 13243
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu:
3ja herbergja sem ný og glæsi-
leg íbúð, um 100 fm á eftírsótt-
um stað við miðbæinn. Útborg-
un kr. 2 miHj.
2ja herbergja íbúð á jarðhæð í
eldra húsi á góðum stað í vestur
bænum. Verð kr. 700.00.00.
Árni Cunnlaugssoii hrl.
Austurgötu 10, HafnarfirSi.
Sími 50764.
Til sölu
spil á Landrover, einnig kúplings
hús á BMC díselvél í Landrover.
Upplýsingar í síma 43117.
4ra herbergja
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð
við Jörfabakka í Breiðholti, um
110 ferm. og að auki sér gott
herbergi og geymsla í kjallara.
Þvottahús á sömu hæð. Tvenn-
ar svalir. l'búðin er með harð-
viðarinnréttingum. Teppalögð.
Útborgun 2 milljónir.
4ra herbergja
höfum í eínkasölu 4ra herb.
vandaða íbúð á 2. hæð við Háa-
leitisbraut. Um 117 ferm. Bíl-
skúrsréttindi. íbúðin er teppa-
lögð. íbuðin verður laus í sept.
Útborgun 2,2 miMjónir.
í smíðum
höfum til cölu 5—6 herb. fok-
helt raðhús í smíðum við Torfu
fell i Breiðholti um 136 ferm.
og að aukí jafnstór kjallari.
Teikningar á skrifstofu vorri.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu
kr. 700 þús. Aðrar greiðslur
samkomulag.
mmm
i rdSTEiowm
AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HAÐ
Sími 24850.
Sölum. Agúst Hróbjartsson.
Kvöldsimi 37272.
Einbýlishús
Til sölu 110 fm. EINBÝLISHÚS. I SMAÍBÚÐAHVERFI, allt
á einoi hæð, búið er að steypa plötu undir bítskúr, ræktuð lóð.
IVIJÖG FALLEG EIGINI.
FASTEIGNAIVIIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTi 11,
SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798.
Fiskiskip fil sölu
90 lesta byggður 1964 mjög góð kjör, 50 lesta nýlegur stál-
bátur, 60 lesta byggður 1956 ný vél, 40 lesta byggður 1953
ný vél, nýtt stýrishús, 11 lesta bátatónsbátur 1968.
FISKISKIP, AUSTURSTRÆTI 14 3JA HÆO
SÍMI 22475 — HEIMASÍMI 13742.
íbúð óskasf
Hef verið beðinn að útvega 4ra — 5 herb. íbúð til
leigu til 10. apríl n.k. Góðri umgegni heitið.
RAGNAR TÓMASSON, HDL,
Austurstræti 17, sími 26600.
Iðnuðaihúsnæði 600-800 Im
Vélsmiðja frá Vestmannaeyjum óskar að taka á
leigu nú þegar eða sem fyrst iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð í Reykjavík eða nágrenni. Stærð 600 — 800
ferm. — Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Meistarafélags járniðnaðarmanna í síma 17882.
BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu
Til sölu
Brekkugafa Hf.
3ja herb. íbúð á 2. haeð í
tvíbýlishúsi víð Brekkugötu i
Hafnarfirði. Útborgurr 600
þús.
Langeyrarv. Hf.
3ja herb. íbúð á 2. haeð við
Langeyrarveg í Hafnarfirði.
Nýleg eldhúsinnréitting.
Skipasund
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Skipasund, um 90 ferm. Tvö
svefnherb. og stofa.
Kleppsvegur
3ja — 4ra herb. íbúð á 1.
hæð við Kleppsveg. Tvö
svefnherb., samliggjandi stof
ur. Nýmáluð að mestu.
Stóragerði
4ra herb. íbúð um 100 ferm.
á 4. hæð. Suðursvalír. Bíí-
skúrsréttur. Falleg íbúð.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð á 2. hæð um
100 ferm. 3 svefnherb. með
parkett á gólfum. Stofa með
teppum. Rúmgott eldhús
með borðkrók.
Laugarnesvegur
5 herb. íbúð á 4. hæð við
Laugarnesveg. Geta verið 3
—4 svefnherb., stofur, eld-
hús með borðkrók.
Eyjabakki
5 herb. íbúð, 120 ferm. 2
samliggjandí stofur, eldhús,
3 svefnherb., bað og stórt
hol. Mjög falleg íbúð með við
arklæðningu og veggfóðri.
Einbýlishús
einbýlishús í Breiðholti með
4 svefnherb., stofu og eld-
húsi.
Einbýlishús
einbýlishús við Breiðás í
Garðahreppi. 3 herb., eldhús
og bað á hæðinni. Bílskúr.
Óinnréttað ris sem mætti
gera að 3—4 svefnherb.
Einbýlishús
einbýlishús í Kópavogi, 124
ferm. á hæðinni, 56 ferm. í
kjallara. Selst fokhelt.
Raðhús
raðhús á tveim hæðum við
Hrauntungu í Kópavogi selst
fokhelt.
Höfum kaupanda að 4ra heir-
bergja góðri íbúð á góðum
stað í austurbænum. Mikil út
borgun.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955
Til sölu s. 16767
Skrifstofu- eða
verzlunarhúsnœði
við miðbæinn sem er jarðhæð,
hæð og ris, um 130 ferm lager-
husnæði og nokkur bilastæði á
lóðinni.
V erksmiðjuhúsn ceði
245 ferm við Reykjavíkurveg í
Hafnarfirði.
í Hlíðunum
hæð um 130 ferm. með bílskúr.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð í háhýsi, góð
útborgun.
Einar Sigurisson, hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767,
Kvöldsími 84032.
Laus til afnota
Creftisgafa
3ja herb. íbúð á hæð, nýstand-
sett mað nýjum teppum. Út-
borgun 1500 þús., sam má
skipta.
Einbýlishús
í Garðahreppí getur losnað strax
Útborgun 3 milljónir.
Melgerði
Kópavogi
4ra herb. timbuthús, nýstand-
sett. Verð 275 þús.
Hjarðarhagi
2ja herb. íbúð i kjaílara, lítið
niðurgrafin. Verð 1100 þús.
Rauðarárstígur
3ja herb. íbúð nýstandsett með
nýrri eldhúsinnréttíngu og tepp-
um. Útborgun 1500 þús.
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúð í timburhúsi, lít-
ur mjög vel út, iosnar um mán-
aðamótin. Útborgun 900 þús.
Teikningar á skrifstofunní.
Hraunbœr
2ja herb. íbúð um 70 ferm. á
jarðhæð. Úíborgun 1500—1600
þús.
Háaleitisbraut
gul'lfalleg 2ja herb. íbúð á 1.
hæð. Útborgun heizt um 1500
þús.
Háaleifisbraut
6 herb. íbúð á 1. haeð. Skipti
möguleg á einbýlishúsi. Verð 4,2
milljónir. Útborgun 2,5 milljónir.
Háaleitisbraut
5 herb. endaíbúð á hæð. Bíl-
skúr. Útborgun 2 nmUjónir.
Kleppsvegur
gullfalleg 4ra herb. íbúð á 1.
hæð. Útborgun 2 milljónir.
Kleppsvegur
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Losnar
1. maí.
Jörfabakki
4ra herb. íbúð mjög fai'eg á
hæð. ibúðin er með herbergi í
kjaWara. Verð 2,9 miMjónir.
Raðhús
í Breiðholti, tæplega fullfrágeng
ið. Verð 2,5 milljónir.
Breiðholt
tilbúíð undir tréverk og máln-
ingu. Verð 2,9 rmMjónir.
Kópavogur
Fokheld raðhús við GrænahjaMa.
Verð 2,1 miMjón.
Fokheft við Stórahjalla. Tilboð.
Verzlunarhúsnœði,-
í vesturbæ. Verð 1 milljón.
vlð Hverfisgötu. Verð 1,2 míKjón
Höfum fjársterka
kaupendur að 2ja herb. íbúðum
í Háaleitishverfi.
Hötum fjársterka
kaupendur að einbýtishúsum á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
I Opið tii kl. 8 í kvöid
l 85650 85740
* mmtm mm —• 335-10
ÍEKNAVAL
Suðurlandsbraut 10
| Við Crœnuhlíð
höfum við til sölu 5 herb. íbúð.
íbúðin er á 2. hæð og er 2 stof-
ur, 3 svefnherbergi, skáli, eld-
hús og baðherbergi. Svalir. Tvö-
falt gler. Teppi. Sérhiti. Bílskúrs
plata komin.
Við Víðimel
höfum við tí! sölti 4ra herb.
íbúð. íbúðin er á 1. hæð, stærð
um 115 ferm. íbúðin er þrjár
stofur, svefnherbergi, eldhús,
forstofa og baðherbergi. Svalir.
Tvöfalt gíer. Teppi á góifuin.
Auðvelt að útbúna fleiri svefn-
herbergi ef með þarf. Sérhiti.
Sérinngangur. Bíliskúr.
Við Kaplaskjólsves
höfum við til sölu 4ra herb.
íbúð á 2. hæð um 100 ferm.
fbúðín er 1 stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús, forstofa og bað-
herbergi. Svalir. Nýleg teppi og
parkett.
Við Ásbraut
höfum við til sölu 4ra herb. íöúð
á 2. hæð, endaíbúð. íbúðin er
2 stofur, 2 svefnherbergi, for-
stofa, eldhús og baðherbergi.
Tvöfaiit verksmiðjiugler. Teppi.
Svaiir.
Risibúð
við Skaftahlíð er til sölu. fbúðin
er 3 herbergi, eldhús, forstofa,
baðherbergi ásamt 2 herbergj-
um í efra risi. Allt nýendurbætt
og endurnýjað. Svalir. Tvöfalt
gler. Sérhiti.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskra
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
simar 21410 — 14400.
SÍMAR 21150 -21370
Lokað frá kl. 12 til kl. 2 síðdegis
Til sölu
glæsileg 5 herb. íbúð á 3ju hæð,
117 ferm við Hraunbæ. Gott
kjaliaraherbergi fylgir. Sameign
frágengin. Glæsilegt útsýni.
Einbýlishús
Skipti
einbýlíshús, 110 ferm með 4ra
— 5 herb. íbúð, teppalögð (með
harðviðarinnréttingu) á mjög
góðum stað í Smáíbúðahverft.
Selst í skiptum fyrír góða 4ra
herb. íbúð með fallegu útsýni.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Skammt ftú
Landspítalanum er til sölu 85
farm. góð 3ja herb. íbúð. Nýtt
verksmiðjugler. Ný harðviðareld-
húsinnrétting. 1. veðréttur laus.
Háaleiti - nágrenni
raðhús, einbýli eða sédiæð ósk-
ast
Einbýlishús
á einni hæð óskast tíl kaups.
Gott raðhús kemtir einnig til
greina.
Fjársterkur
kaupandi
óskar eftir góðu einbýlishúsi eða
raðhúsi í Kópavogi, Garðahreppi
eða í borginni.
Komið oa skoðið
m N 1
FASIiIGKMALAM
wm IffTA?