Morgunblaðið - 20.02.1973, Síða 3
MORGUN&LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973
35
Vitum það eitt að Danirnir eru góðir
- sagði Jón Erlendsson, formaður landsliðsnefndar
— Það er alltai erfitt fyrir
landslið að leika gegn félags
liðum, það hefur raunveru-
lega lítíð að vinna. Ef ég
mætti ráða léki islenzka
landsliðið ekki gegn félagslið
uiii, og meðnefndarmenn mín-
ir eru á sama máli. Það er því
fyrst og fremst af fjárhags-
ástæðum að liðið leikur þessa
leiki. Þannig fórust -Jóni Er-
lendssyni, formanni landsliðs-
nefndar HSf orð að loknum
leik landsliðsins og Zagreb á
sunnudaginn og mátti heyra á
honum að hann var ekki allt
of ánægður með franunistöðu
sinna manna i leiknum.
J6n sagði að Guðjón Magn-
ússon mymdi koma inn í lands
liðið í stað Geirs HaUsteins-
sonar sem meiddist í leik
gegn Zagreb á laugardaginn.
Er augljóst að þau skipti
verða til þess að veikja lands
Hðið verulega, þar sem nær
útilokað er að fyHa skarð
Geirs. Helzt hefði maður ætí
að að hinn ungi og bráðefni-
legi FH-ingur, Gunnar Ein-
arsson gæiti það. Jón Erlends-
son var að því spurður hvort
Gunnar hefði ekki komið til
gt'eina.
'— Gunnar Einarsson er
mjög efhilegur leikmaður, en
að oíkkar dómi er hann of ung
ur, svaraði Jón, — hann á fyr
ir höndium erfitt verkefni
með unglingalandsliðinu, og
við Dumum lofa ungi'inga-
landsliðsnefndinni að vera í
friði með hann, unz Norður-
landamótið er búið.
B4ARM A Afi STYRKJA
LIÐIfi
Sem kunnugt er þá leikur
islenzka landsliðið við Dani í
næstu viku, og hefur Bjami
Jónsson, leikmaður með Aar-
hus KFUM verið valdnn í is-
lenzka landslíðið, en hann
hefur ekki leikið með þvi í
tvö ár. — Er ekkí hæpið að
velja Bjama í landsliðið, —
þekkja Danirnir hann ekki út
og inn, spurðum við Jón Erl-
endsson.
— Danimir þekkja Bjarna
vitanlega, sagði Jón, — en
það má ekki gleyma því að
þeir þekkja einnig flesta okk-
ar leikmenn frá fyrri leikj-
um. Við verðutn Hka að at-
huga að Bjami þekkir líka
Danina, og getur gefið okkur
ákaflega mikilsverðar upplýs
ingar um þá. Sannast
sagna er það sem við vitum
um danska liðið núna ákaf-
lega af skomum skammti —
annað en það að líðið er
sterkt — og þvf mikiivægt að
fa mann imn í liðið sem þekk
ir andstæðingana vel. Og eitt
er vist: Bjami Jónsson er
alltaf mikill bardagamaður.
Hann hefur líka leikið með
flestum þeim er núna skipa
Jón Erlendsson.
landsliðið, þanni-g að ég er
ekki hræddur um að hann
fallí ekki inn í hópinn.
— Ætlið þið að leika flata
vöm í landsleiknum?
— Um það getum við ek’k-
ert sagt fyrr en víð vitum
hvemig þeir stiiia liðá sínu
upp.
EHH M MÖGULEIKA
— Já, við eiguan möguíeika
á sigri í þessum leik, saigði
Jón Eriendsson, þegar við
inntum hann eftir því hvart
hann teldi svo vera. Jón
sagði að íslenzka landsliðið
væri nú ekki eins sterkt og
á Oiytnpíuleikunum í sumar,
enda hefði það en,ga samæf-
ingu að bald. — En eínsíakl-
ingarnir eru góðir, og það
þarf að nýta þá í þessum leik,
sagði Jón, — hins vegar má
ekki búast við því að liðið
sem heild skili áranigri fyrr
en samæfinigin er komin.
— Nú hefur manni fundizt
vömjn opnast illilega í þeim
leikjum sem Kðið er búið að
leika í vetur ?
— Já, þar kemur sfcorturinn
á samæfingu hvað gleggst
fram. Liðið hefur þó náð góð-
um varnarlotuan, og þá helzt
ef þeir eru ínn á í einu sem
þekikja vel’ hver annan.
— Ertu ekki hrasddur um
markvörzhma ?
— Markvarzlan er alltaf
erfiður þátitur hjá okkur, en
ef vörnin verður í lagi þá ef
ast ég ekki um að markverð-
irnír standa fyrir sinu.
— Ef Birgir Fiimbogason
kemst ekki í ferð þessa,
hvaða markverði verður þá
teflt fram með Hjalfa ?
— Við höfum áihuga á að
gefa Gunnarí Einarssyni úr
Haukúm tsakifæri. Hann stóð
sig vel X leiknum i dag.
— Hvað með Ólaf Bene-
dikitsson ?
— Ólafur Benediktsson er
ekki tiJ umraiðu hjá landsliðs
nefnd, í svipiim.
AfiSTAÐAN RÆÐUR
ÚKSUITUM
Við bárum ummarii Júgó-
slavanna, að það eina sem Is-
lendinga skorti tii þess að
vera eín af allra beztu hand
knattleiksþjóðum heims væri
meiri æfing, undir Jón Erl-
enatsson.
— Ég er þeim saimmála,
sagði Jón. — Þetta er aðeins
spurniingim um þá aðstöðu
sem við fáum. Hún ræður úr-
slitum. Það er til að mynda
ætíu-nin að æfa vel neesta sum
ar, og taka þátt í mótum þá
og næsta haust. Við vorum
ákveðmir í því að láta félög-
in sitja fyrir sínum mönnum
í vetur, í þeirri von að það
yrði metið, og við fengjum
meiri yfirráð yfir þeim í sum
ar og næsta vetur. Það er
nauðsynlegt að leika marga
landsleiki þegar þessu keppn
istíanabili er lokíð, og má
nefna sem desmi að undirbún-
ingur Olympíusigurvegara
Júgóslava fyrir leikana fór
að langimestu fram á þann
hátt að liðið tók þátt í iands-
lei'kja“mótum“ og þeir segja
að einn landsleikur sé mikil-
vægari fyrir liðið en heils
dags æfing. Frammistaða ís-
lenzka landsliðsins í næstu
heim.smeistarakeppni mum
standa og falla með þeim
ieikjum sem við fáum fram að
henni, og þeirri aðstöðu sem
okkur verður búin, sagði Jóm
að lokum.
- stjL
Góður lokakafli færði
Víkingum sigur
Það var sannarlega ekki
bjart útlitið hjá Víkingsstúlkun-
um er tíu mínútur voru liðnar
af siðari hálfleiknum á móti KR
& sunnudaginn. Staðan var orð-
In 9:5 fyrir KR og hver sóknar-
lotan af annarri fór í vaskinn
hjá Víkingi. Þá var allt í einu
sem þær rönkuðu við sér og sjö
siðustu mörkin í Ieiknum voru
þeirra. Leiknum lauk þvi með
sigri Víkings 11:9.
Fyrri hálfleikur var m.jög
jafn og jafnt var á öllum tölum
upp í 5:5, en tvö síðustu mörk
hálfleiksins skoruðu KR-stúlk-
urnar, þannig að staðan í háHf-
ieik var 7:5, KR i vil. Hjálm-
fríður og Hjördís skoruðu tvö
fyrstu mörk síðari hálfieiksins
og komu KR í 9:5 og hefði KR
átt að vera búið að tryggja sér
sigur í leiknum ef vel hefði ver
ið á spilunum haldið. En það
var síður en svo að KR-stúlk-
urnar spiluðu af skynsemi, er
Víkingsstúlkurnar þéttu vöm
sána æstu KR-ingarnir sig upp
og skutu í tíma og ótíma.
Víkingsstúlkumar gengu líka
á lagið og skoruðu hvert mark-
ið á fætur öðtu og sigruðu í
i’eiknum með tveggja marka
mun, 11:9. Góður lokakafli hjá
Víkingi, en að sama skapi mjög
léieg-ur hjá KR.
Greinilegt er að bæði þessi
lið eru á uppleið og þá sérstak-
lega KR. Hjördís og Emilía
voru beztar í KR-liðinu að
þessu sinni, en breiddin eykst
með hverjum lei’k liðsins. Guð-
björg Ágústsdóttir stóð sig bezt
Víkingsstúlknanna. Guðbjörg
hefur verið búsett í Vestmanna-
eyjum síðustu árin, en kom til
Reykjavíkur þegar gosið hófst
og hefur mætt á nokkrar æfing
ar með Víkingi og styrkir lið-
ið mi'kið þó svo að hún hafi ekki
leikið handknattieik lengi.
Mörk KR: Hjördíis 3, Emelía
3, Helga, Hjálmfríður og Soffía
1 hver.
Mörk Víkings: Guðbjöng 4,
Guðrún Helgad. 3, Jónína 2.
Agnes og Guðrún Haukisd. 1
hvor.
Ein KR-stúlkan koniin í gegn og skorar, tilraunir Gnðrúnar
Ilauksdóttur og Guðbjargar bera ekld árangur.
Arnþrúður Karlsdóttir átti stórleik með Fram á móti Ármanni og skorar hér eitt marka sinna.
Fram vann Armann
verðskuldað
l’rara vaiui Armann á sunnu- fyrri hálfleik, en slakaði á í
daginn nokkuð örugglega eftir
aö fyrri hálfleikurinn hafði ver
ið mjög jafn. Er Ármann nú
eina liðið í 1. deild kvenna, sem
ekki hefur hlotið stig, en liðið
þeim síðari. Guðrún Sigurþórs-
dóttir stóð sig þokkalega, en
ætti þó að geta mun meira.
Arnþrúður bar af í Framlið-
inu og átti nú sinn bezta leik í
langan tíma. Oddný og Birna
stóðu sig einnig ágætlega.
Mörk Ármanns: Erla 7, Guð-
rún 2, Katrín og Sigríður 1
hvor.
Mörk Fram: Arnþrúður 8,
Oddný 3, Birna 2, Heiga og
Halidóra 1 hvor.
Valur sigraði
Breiðablik 10-7
hefur líka mætt sterkustu lið-
um deildarinnar. f þessum leik
lék Sigríður Rafnsdóttir sinn
109. leik með nifl. Ármanns og
var henni færður blómvöndur
frá félaginu fyrir leikinn.
í hálfleik var staðan 7:5 fyrir
Fram og skoruðu Framstúlkurn
ar tvö síðustu mörk hálfleiks-
ins. 1 byrjun síðari hálfleiks
bættu þær stöðuna enn og
gerðu út um leikinn. sem end-
aði 15:11 fyrir Fram, verðskuid
aður sigur.
Einhvern veginn finnst manni
að ekki komi eins mikið út úr
Ármannslíðiniu eins og efnivið-
urinn bendir til, en flestar
stúlkurnar í liðinu eru mjög
friskar, en finna sig alls ekki.
Erla átti skínandi góðan leik i
Meðan flestir horfðu á
Brekkukotsannálinn i sjónvarp-
inu, háðu \alur og Breiðablik
hörkukeppni í 1. deild kvenna í
iþróttaliúsinu í Hafnarfirði.
Leikurinn var mjög harður og á
köflum lá hreinlega við slagsmál
um.
1 hálfleik var staðan sú að
Breiðablik hafði forystu, 4:3. 1
si'ðari hálfleitonum tóikiu Val’s-
stúlkurnar sig saman í andldit-
imu, sigu fram úr og si®r>uðu með
þriggja marka mun, 10:7.
Dóimarar leiksins stóðiu sig
ekki vel og leyfðu oi miMa
hörku í leiknum. Breiðabli’kslið-
ið lék mjög rólegan handknatt-
leik og hélt bol'tanum lenigi í
hverri sókn, sem fór mikið i taug
ar Valsstúlknanna og er þær
loksins fengu bolitann ætl-
uðu þær sér minnst tvö mörk i
hverri sókn. Sigur Vals í leikn-
um var sanngjarn, þær léku bet-
ur. Björg Jónsdóttir var mark-
hæst hjá Val, en annars var lið-
ið mjög jafnt. Alda og Kristín
Jónsdóttir voru at’kvæðamestar
Bre i ðabliksst úlkna.