Morgunblaðið - 20.02.1973, Page 7

Morgunblaðið - 20.02.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 39 — Sárabót Framhald af bls. 33. uraar. Þeir Axel, Einar og Ólaf- ur eiga allir létit með að skora með lanigtskioöuim, og ég get ekiki betur merlct en að þeir séu núrva í m«n betra fiormi en í fyrrra og fyrst otg fremisit ákveðnari. Guð- jón Magaiússon sem kom inn i lið ið í stað Geirs Hallsteinssonar var í erfiðiu Mutverki í þessiuim leik. Hann fylliti skarð Geirs eragan veginn vel, og kóm ekki nógiu vel frá leiknum. Virðist koma fram, að Guðjón er til muna betri með félagsliði sínu en landsliðinu. Markvarzlan vair sæmileg hjá landstiðinu, en eklkert fram yfir það. Landsliðsnefind fékík að vera með þrjá markverði í þess- um leik: Hjalita Einarsison, Birgi Finnbogason og nýliðann Gunnar Einarsson. 9tóð Gunnar sig sýnu bezt markvarðanna, OFTAST JAFNT íslen.zka l'iðið hafði ofitast frumikvæöið í leifcnum, en tókst aldrei að ná afigerandi fiorystu. Muinurinn varð mestur tvö mörk: 3:1 og 14:12. Júgóslavam- ir börðust jafinan af mi'klum móð, sérstaklega í vörninni. 1 sóknar leifcnum fóru þeir sér hægar, og 1 STUTTTJ MÁLI: Gestaleikur i Lauigardalshödl 18. febrúar. Urval HSl — Zagreb 18:18 (9:9). Brottvísun af velli: Nenad Ra- dic og Goran Gaznodia í 2 rmn., Björgvin Bjöngvinsson og Einar Magnússon í 2 mín. Misheppnuð vítaköst: enigin. Mörk Zagreb: 2Wravóh Radeno son 11, Einar Magnúisson 3, Ól- afiur H. Jónsson 2, Björgvin Bjöngviinsson 1, Guðjón Magnús son 1. Mörk Zagrreb: Zravöh Radeno vic 5, Goran Gaznoda 4, SI)o- bodan Cerilnac 4, Vlado Pezic 2, Krunoslav Sestak 1, Nenad Radic 1, sjálfsmark úrvaláins 1. Beztu menn úrvalsins: Axel Axelsson, Bjöngviin Björgvins son, Auðunn Óskarsson. Beztu menn Zagreb: Zdravoh Radenovic, Zdenko Zorko og Goran Gaznoda. Dómarar: Hannes Þ. Sigurðs- son og Karl Jöhannssoin. Þeir báru of miikla virðingu fyri'r ZagrebJiðinu og dæmdu tæpast nógu mikið á brot þeirra. Þegar á þurfiti veruiega að halda sýndu þeir hins vegar nauðsyn- lega stjórnsemi. -stj. Axel Axelsson sýndi mjög góðan leik með landsliðinu er það mætti ZagTeb. Þarna skorar hann eitt af ellefu mörkum sínum — úr vítakasti. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Fyrsta punktamótið A Enn bera Haukur og Arni sigur úr býtum biðu efitir tæikifærunutn. Viikuðu þeir stundum nokkuð þumg- ir, enda sjálfisagt orðnir þreytt- ir efitir strangia keppnisferð. í háifleik var staðan 9:9 og þegar aðeins 6 minútur voru efit ir stóð 16:16. Axel skoraði svo 17:16, en Júigósliavar jöfnuðu úir viiti. Axel svaraði fljófit fyrir ís- iéndinga, en á ellefitu stundu tókst JúgóSílövum að jafina afit- ur. Reykjavík 16. febrúar 1973. 1 Morgunblaðinu 13. febrúar birtist tafla yfir 24 beztu 100 m hlaupara landsins. Skrá þessi er unnin upp úr bók undirrit- aðs, Beztu frjálsiiiþróttaafrek ís- lendinga, sem kom úit 16. ágúst á síðastliðnu ári í tilefini 25 ára afmælis F.R.Í. Bókin er mynd- skreytt með 56 myndum af bezta írjálsíiþróttafóllki Jslendinga. Skráin nær yfrr afrek 100 beztiu felendin.ga í flestum karlaigrein- um utanhúss og afrek 30 beztu kvemna í hverri grein. Auk þess ítarleg innanhússkrá. Við samn- ingu afrekaskrárinnar studdist ég við Árbók íiþróstamanna 1M2—1956, iþróttabiöð, sport- blaðið, timaritið All't urn ilþrótt- ir, Skinfaxa, afrekaskrár fs- lands hvers árs, afrekaskrár einstakra félaga og héraðssam- banda, mótaskýrslur oJ. Sér- staklega vil ég taka fram, að Jóhann heiitinn Bemhard rit- Á sunnudaginn fór fram i Hlíð arfjalli fyrsta punktamót vetr- arins á skiðum — Hermannsniót þessir timar staðlfestir sem lands met. Finnbjörin Þorvaldsson varð um sumarið Norðurlanda- meistari í 100 m hlaupi í Stokk- hólimi á 10,6 sek og setti síðan þann 18.9. í Reykjavík, Isliamds- met 10,5 sek. 1951 hleypur Hauk ur Clausen á 10,5 sek þann 14. j úní í Reykjavlk. Um það er get- ið í Sporfiblaðimu, 9. tbl. 1951. Jó- hann Bemhard skráir tímann 10,5 sek. löglegan hjá Hauki Cl'ausen m.a. í 10 manna skrá yf ir beztu 100 m hlaupara lands- ins. f íþróttablaðinu Sport 3. tbl. júli 1958. Þar sem afrek þetta var tekið með á afrefca- skrá yfir 10 beztu afrek íslend inga frá upphafi fram til ánsins 1958 af Jóhanni Berahard, sem hafði unnið að skráningu íþrótta afreka fyrir m.a. F.R.I. í nær tvo áratugi, taldi ég að það fiæri ekki á miMi mála, að af- rek þetta væri löglegt. ið. Fyrri Iiltití mótsins átti að fara fram á laugardaginn en vegna veðurs varð að fresta öllu mótinu fram á sunnudag. Á sunnudaginn var strax skap- legra veður, þó svo að strekk- ingur væri á suð-vestan og nokkuð frost. Færi var sæmilegt og þátttaka í mótinu góð. Hauk- ur Jóhannsson og Árni Óðins- son vom í algjörum sérflokki nú sem í öðrum mótiun eftir að þeir komu frá Frakklandi. í kvennaflokki sigraði Áslaug Sigurðardóttir í sviginu og tví- keppninni, en Margrét Baldvins dóttir í stórsviginu. Úrslit í mótinu urðu þessi: Svig karla, brautarlengd 500 metrar, faMhæð 160 m, hlið 43. Haukur Jóhannsson, Aik 85,36 Árni Óðinsson, Ak 85,91 Viðar Garðarsson, Ak 95,70 Gunnl. Frímnannss., Ak 100.27 Stórsvig karla, braut 650 m, fallhæð 170 m, hlið 40. Ámi Óðinsson, Ak 87,32 Haufeur Jóhannsson, Ak 87,86 Viðar Garðarsson, Ak 97,26 Björn Haraldss., Húsavíik 98,11 Alpatvikeppni. Ámi Óðinsson, Ak 3,63 Haukur Jóhannsson, Afe 4,21 Viðar Garðarsson, Afe 129,41 Gunnlaugur Frim.s., Ak 162,68 Svig, konur, brautariengd 500 m, fallihœð 160 m, hlið 43. Áslaug Sigurðiard., Rviik 118,23 Svandís Haufesdóttir, AK 122,13 Margrét Þorvaldsd., Ak 125,25 Stórsvig kvenna, fallhæð 170 m, brautarlengd 650 m, hlið 40. Margrét Baldvinsd., Ak 112,63 Margrét Þorvaldsd., Ak 113,66 Áslauig Siigurðard., Rvík 114,56 Alpatvíkeppni kvrenna. ÁsJaug Sigurðard., Rvik 13,45 Margrét Þorvaklsd., Ak 34,20 Mangrét Vilhelmsd., Ak 74,17 Síðara sundmót skólanna 1972 —73 fer fram í Sundhöll Reykja víkur 8. marz n.k. og hefst kl. 20.30. Keppt verður í þessum greinum: J SUNDKEPPNI STÚUKNA 1. 6x33% m skriðsund 2. 66% m briniguisumd 3. 33% m skriðsund 4. 33% m baksund 5. 33% m björgunars., marvaði Hagaskóli vann bikar móta- nefndar 1972, sem þá var keppt um í annað sinn. II. SUNDKEPPNI PIUTA 1. 10x33 m skrið-boðsund 2. 66% m skriðsund 3 33% m björgunars., marvaði 4. 66% m baksund 5. 100 m bringusund 6. 33% m flugsund Árni Óðinsson Keppt verður um bikar, sem Gagnfræðaskóli Hveragerðis vann 1972. Stigaútreikningur er þannig: a) Hver boðsundsveit, sem lýk ur sundi löglega. hlýtur 10 stig. (Þótt skóli sendi tvær sveitir hlýtur hann ekki hærri þátt tökustig). b) Sá einstaklingur eða sú sveit, sem verður fyrst, fær 7 stig, önnur 5 stig, þriðja 3 stig og fjórða 1 stig. Leikreglum um sundkeppni verður stranglega fylgt og í björgunarsundi verða allir að synda með marvaðatökum. Tilkynningar um þátttöku sendist sundkennurum skólanna í Sundhöll Reykjavíkur fyrir kl. 16 miðvikudaginn 7. marz n.k. Þær þátttökutilkynningar, sem síðar berast verða ekki teknar tU greina * Qlafur IJnnstcinsson: ATHUGASEMD Beztu frjálsíþróttaafrek * Islendinga frá upphafi Sundmót stjóri og Brynjólfur Ingólfsson fyrrv. form. F.R.I. hafa unnið frábært starf í tvo áratugi 1942—1962 við útgáíu íþrótita- bl'aða, árbóka ag samningiu af- rekaskráa iþróttamarnna. Heim- ildir þessar hafa reynzt mér ómetaniegur stuðningur í þessu verkefni fyrir F.R.I. f Morgunblaðinu 13. þessa ménaðar er skráð að Haukur Clausen fR hafi hlaupið á 10,7 sek árið 1951 og væri hon- IngóMsson kom með leiðréfit- inigu dagiran efitir i Morgunblað- imu. Þar segir hann, að Haukur Clausen hiafi bezt hlaupið á 10,7 sek. árið 1951 ag væri hon- um ekki kumnugt um, að hann hefði bætt þamn tíma sinn. Þetta er ekki rétt. Haukur Clausen setti Islandsmeit í 100 m hlaupi 10,6 sek. í lamdskeppni við Norðmenn á Melavell'inuim, Reykjavik 27.6. '48 og sigraði glæsilega. Haufeur hljóp afbur lögiega á 10,6 sek. 17. júni í Reykjavík 1949. Voru báðir Haukur Clausen hefur hlaup- ið 3 sinnum á 10,7 sek. ag 10 sinnum á 10,8 á árunum 1948— 1951. Auk þess á 10,4 sek. 1951 ag 10,5 sek 1948 í meðv. Hauk- ur Clausen varð Norðurlanda- meistari í 200 m hlaupi á 21,9 sek. í Stokkhókni 1947, 19 ára gamall öllum á óvart. Á Ol- ympíuleikunum í London komst Haukur í milliriðil I 200 m hl. Á Evrópumeistaramótinu í Brússel 1950 varð Haukur Clau- sen 5. á 10,8 sek. Sigurvegari var Bal'ly Frakklandi á 10,7 sek. Haukur Clausen kórómaði feril sinn sem spretthlaupari árið 1951 með þvi að setja Norð urlandamet i 200 m hl., 21,3 sek. þann 8.9. í Esikilstuna í Sví- þjóð. Það var bezti tími inn- fædds Evrópumainns 1951. Hafi einhver íþróttaafrek fallið nið- ur eða misritazt í afrekaskrá F.R.l. frá upphafi er sjálfsagt að hafa það sem sannara reyn- ist. Senda þarf gögn um þau til F.R.I. til athu.gunair. — Vítaskot Framhald af bls. 37. ur, sem gáfu mörk af og til. Lið- ið er ákaflega ákveðið i leik sín um og gefur ekkert eftir. Það leiðinlegasta í fari leikmann anna var það, að vera stöðugt að reyna að gera lítið úr dóm- urunum — hrista hausinn þegar dæmt var á þá, og brosa að dóm gæzlunni. Þeir Björn og Óli létu þetta litið á sig fá, en hætt er við að liðið gæti fallið ffla á þessu t.d. ef dómarar væru frá hlutlausum aðila. Satt að segja varð maður undrandi á getu FH-liðsins, með tilliti til þess að Geir og Viðar vantaði Það var reyndar ekki sami krafturinn og ógnunin í sóknarleik þess, eins og þegar Geir er tU staðar' t)il þess að drífa hann upp, en liðið lék samt sem áður vel, og gerði marga fallega hluti. Einkum og sér í lagi Gunnar Einarsson, sem er smækkuð mynd af Geir Hallsteinssyni. Tilburðirnir eru þeir sömu og hjá Geir, en Gunn- ar vantar aðeins þroska til þess að verða yfirburðamaður á borð við læriföður sinn. Auðunn Ósk arsson sýndi lika mjög góðan leik bæði í sókn og vörn, og Birgir Bjömss. lék nú einm simn bezta leik i vetur, og sneri oft á andstæðinga sina. Um þátt Hjalta í markinu hefur verið fjallað áður, en hann var inná allan leikinn. Birgir Finnboga- son gat ekki leikið með FH-lið- inu þennan leik, þar sem hann var utanbæjar og kom oft seint í bæinn. I STUTTU MÁLI: Gestaleikur í Laugardalshöll 17. febrúar: FH — ZAGREB 18:19 (11:10) Brottvísun af velll: Nenad Radic í 2x2 mínútur, Goran Gaz noda í 2 mín. og Þórarinn Ragn- arsson i 2 mín. Misheppnuð vitaköst: Zdenko Zorko varði tvö vitaköst frá Þórami Raginarssyni og eitt frá Gunnari Einarssyni. Birgir Björnsson átti vítafeast í stöng. Hjalti Einarsson varði vitakast frá Slobodan Ceralinac. Mörk FH: Gunmar Einarsson 6, Birgir Bjömsson 4, Auðunn Óskarsson 3, Ólafur Einarsson 2, Jón Gestur Viggósson 2. Gils Stefánsson 1. Mörk Zag-reb: Slotoodan Cera- linac 6, Zdravoh Radenovich 5, Goran Gaznoda 3, Vlado Pezic 3, Krunoslav Sestak 1, Nenad Radic 1. Beztu menn FH: Gumnar Ein- arsson, Hjalti Einarsson og Auð unn Óskarsson. Beztu menn Zagreb: Slobodan Ceralinac, Zdenko Zorko, Gor- an Gaznoda. Dómarar: Björn Kristjánsson og Óli Oisen. Þeir dæmdu erfið- an lerk allvel. Voru þó helzt til örlátir á vítaköst á FH-inga þegar liða tók á leikinn. - stjL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.