Morgunblaðið - 20.02.1973, Page 8

Morgunblaðið - 20.02.1973, Page 8
40 MORjGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 og sigraði erkióvininn örugglega Það var ekfci mikil barátta í leifc erkióvinanna i fcörfuboltan um, ÍR Off KR þegar þau lið mættust í fyrri umferð íslands- mótsins. I*að var rétt aðeins i byrjun sem leikurinn var jafn, en eftir það tóku ÍR-ingar öll völd á vellinum. Oft á tíðum hreinlega lébu þeir sér að lé- legru íiði KR og' var KR-liðið efckert likt liði sem keppir um seðstu verðlaun íslenzks fcörl'u- bolta. JÖFN BYK-HÍN Liðin sem byrjuðu voru: KR: Kolbeinn, Gunnar, Hjörtur, Gutt ormur og Kristinn, og IR: Agn- ar, Birgir, Anton, Einar og Krist inn. 9 af þessum 10 leikmönn- um eru landsliðsmenn. — Kol- beinn skoraði fyrstu körfu leiksins með laglegu gegn- umbroti strax á fyrstu min. leiks ins, og þegar ieiknar höfðu ver- ið þrjár mín. var staðan enn 2:0 fyrir KR. Mikil taugaspenna eínkenndi byrjun leiksins eins og ávaílt þegar þessi lið mætast, en það raknaði úr henni smátt og smátt. Bæði liðin iéku maður gegn manni vörn, og voru varn- irnar báðar yfirleitt góðar í byrj un. — KR-ingar höfðu frumkvæð ið í skorun fyrstu mín. leiksins eins og áður segir, og eftir 6 mín. var staðan 12:6 fyrir þá. En ÍR-ingar með þá Einar Sigfús- son og Agnar Friðriksson í fylk- ingarbroddi skoruðu næstu 10 stiig, og var þá staðan orðin 16:12 fyrir ÍR. IR NÆR YFIRHÖNDINNI: Og upp úr þessu fór að draga sund'UT með liðunuim. ÍR liðið sýndi allar beztu hiiðar ísienzks körfubolta, bæði í vörn og sókn, og v!ð það réð KR ekki neitt. Liðin f jariægðust óðum hvort anniað á stigatöflunini, staðan var t.d. 35:21 þegar 3 mín. voru eft- ir af háifleiknum, en í háifileik var staðan 43:28, og ÍR með unn inn ieik. SVÆÐISVÖRNJN DUGÐI EKKI Þegar síðari hálfleikurinn hófst, breyttu KR-ingar um varn araðferð, og léku nú svæð- isvörn. ÍR sem leikið hafði 2-2-1 í sókninni fram til þessa, breytti þá um ieið i sóknaraðferðina 1-3-1. Ekki var þetta betra fyr- ir KR, því að á þrem fyrstu min. hálfleiksins skoraði IR 16:6, og KR breytti á ný yfir í maður á mann. Á þessu tímabili fengu skyttur ÍR betra næði, sérstak- lega Birgir Jakobsson sem lék undir körfu. og skoruðu iR-ing ar nær því úr hverju skoti. Stað an að þrem mín. síðari háifieiks- ins 'loknum var því 59:34. — Öil spenna var nú úr sög- unni fyrir löngu, og það sem eft ir iifði leiksins bar þess greini- leg merki. KR náði að visu að minnka muninn niður i 16 stig urn miðjan háifleikinn en neðar komust þeir ekki. Lokatölur þessa leiks urðu 92:72, og eru ár síðan jafnmikill munur hefur verið á þessum liðum. Yfirieitt hafa leikir liðanna endað með 1 til 5 stiga mun fyrir annan aðil ann, og er vissulega vonandi að svo verði einnig í framtíðinni, og reyndar ástæðulaust að óttast annað. — Það er erfitt að nefna einn ieiikmann öðrum frernur i liði IR eftir þennan leik. Liðið var mjög jafnt, bæði i vörn og sókn. Þó verður að geta um Birgi Jakobs son sem er nú kominn í æfingu á ný, og það var einmitt það sem vantaði fyrir iiðið. Sérstaklega í vörninni þar sem hann er „klett- ur“ og hirðir aragrúa frákasta. Vörnin var líka mun betri en fyrr, en sóknarleikurinn sem ver ið hefur sterkasta hlið IR i vet- ur, var svipaður oig ven julega. Þá virðist Agnar vera að ná sér á strik í sókninni, og hitti mjög vel að þessu sinni. Einar Siigfússon var mjög góður, og hafði í fullu tré við landsliðs- m'ðherjann Kristiinn Stefánsson. Anton var ekki í mikium ,,ham“ að þessu sinni, og háir það hon- um greinilega að geta ekki æft m'Eð liðinu sem skyldi. Og ekki má gleyma Kristni Jörundssyni sem barðist allan timann eins og ljón, og það þótt hann sé langt frá því að vera heiil heilsu. Kristinn sýndi einnig á sér nýja hlið í þessum leik. Hann hefur oft verið sakaður um of mikla eigingirni, en að þessu súnni lék hann meira fyrir liðið, en skor- aði samt 18 stig sjálfur. — Það var eitthvað meira en lítið að hjá KR i þessum ieik. Liðið virkaði á mann eins og æf inigalaust, en þó getur ekki ver- ið að svo sé. Kolbeinn Páisson sem oft hefur gert stóra hluti gegn ÍR, ætlaði sér greinilega um of í þessum ieik, og kom það illa niður á leik liðsins. Kolbeinn „vann" að visu ÍR i úrslitaleik Reykjavíkurmótsins en það var tekið öðruim tökum á hooum nú, og honum varð litið ágengt. Þá var Kristinn Stefánsson mjög óöruggur, og fór hailoka fyrir Einari Sigfússyni. Gunnar Gunn ' *’ 'V* *'■ ■ * * llSlll! . • Kiistinn Stefánsson sækir þarna í leik Kíi og ÍR, en þeir Agnar Friðriksson (nr. 6) og Einar Sig- fússon eru til varnar. Kristinn Jörundsson og Birgir Jakobsson fagna sigri ÍR-inga yfir KR. arsson hafði sig litt í frammi. Einu menn KR sem komu þokka lega út úr þessum leik voru Hjörtur Hansson og Guttormur Ólafsson, en þó gerðu þeir ljót- ar skyssur. — En það leikur eng inn betur en mótherjinn leyfir, og þótt KR hefði leikið mun bet ur en það gerði, er ég hræddur um að það hefði samt ekki dug- að að þessu sinni — tii þess var IR liðið ailt of gott. í STUTTU MÁLI: lislandsmótið 1. deild. ÍR — KR 2:72 (43:28). Stighæstir: IR: Agnar Frið- riiksson 24, Kristinm Jörunds son og Einar Siigifússon 18 hvor, Birgir Jakobsson 16. KR: Hjört ur Hansson 17, KoOibeinn Páils- son og Gutitormur Ólafsson 16 hvor, Bjarni Jóhaninesson 10. Vítaskot: IR iiðið sem verið hefur mjöig iéiegt í vitum í vet- ur, rétiti heldur betur úr kútm- um að þessu sinni, og af 14 skot- um höfmuðu 12 i körfunni — ‘gtlæsiiegt KR-ingar sem hafa verið bezit- ir 1. deiidarliðanna í víitum i vet ur „hröpuðu" heldur betúr áð þessu sinni, og af 22 skotum þeirra höfnuðu aðeims 8 í körfu — iéiegit. ViHur: 1R 24. KR 18. Brottvísun af velli: ÍR: Birig- ir Jakobssom, Kristinn Jörumds son. KR: Enigiinn. Leiikinn dæmdu Erlendur Ey- steinisson og Höröur Túftinius. ffk. Mikill barningur * á lokamínútunum í leik IS og HSK Á undan ieik ÍR og KR á sunnudagskvöldið léku HSK og ÍS í 1. deild og eins og vænta mátti var það mjög jöfn viður- eign. Þessi leikur var allan tím- ann mjög jafn, og það var ekki fyrr en í lok leiksins sem ÍS tókst að komast fram úr og sigra noltkuð örugglega. Bæði þessi lið leika ákaflega fasta vörn, og að þessu sinni þegar bæði beittu maður á mann vörn nær a.Ilan leikinn, keyrði harkan stundum úr hófi frain, og voru alis dæmidar 57 villur í leiknum — sem er þó ekki nenia 40 mín. Var greinilegt að bæði liðin ætluðu sér ekkert nana sigur, og ef hann ekki fengist með góðu, þá yrði hann með iilu sótt ur. Leiikurinn var afar jafn i fyrrri iháMei'k, cng sjaidmast skildu nema tvö stig liðin að, oig þau skiptust á um að hafa for- ustu. Mesti munur í hálfleikin- um var 6 stíg rétt fyrir lcxk hálfleiksins og var það IS sem leiddi, en með miklu harðfylgi tótesit H.SK að snúa dæminu við, og þeir höfðu yfir í hállfleik 39:37. HSK sá oftast um að hafa for ustu I S'íðari hálfflieitenum, mest 6 stiig. Staðan var 54:49 og stiuittu síðar 59:53, en upp úr þessu fór IS liðið að láta meira til sín taka, og þegar fjórar mín. voru til lei'ksloika var staðan orð in jöfn 69:69. — Síðan var jafnt 71:71. Miteil'l barnimgiur var loka mmú'tur leiksí'ns, og oft meira barizt af kappi en forsjálni. ÍS reymdist sterkara á loteasprettin um og sigraði með 80:73, enda voru þrir af beztu mönmum HSK komnir úit af með 5 vi'Mur. Þó að þessi lið keppi ek'ki að neimu sérstöku lengur í 1. deiM er gaman að fyligjast með ieik þeirra. IS er sloppið vi'ð falJ, oig HSK næstum öruiggilega einniig, en engu að síður steal ekikert gefið eftir, og er slítot vei, svo lengi sem það er ekki gert með of mikiili höTkiu. HSK liðið kom ekteert verr út úr þessum ieite en hinum fyrr í mótimu þótf Bir'ki Þorteel'sson vantaði, og það er furðu.legt hv-að l'iðið nœr út úr leik sinum sem er fremur ei.nhæfur. Það sem kom þó mest á óvart í þessum lieite var það hvað þeir hirtiu mikið af fráteöst umum gegn risum IS, sem eru alOra manna iðnastir við siliíka iðju. Áberandi bezt'U menn HSK að þessu sinni voru Ólaí- ur Jóihannsson meðan bans naut við, Þröstur Guðttnumdsson og Guðimundur Svavarsson sem sýinir nú mi'klar framifarir. IS li'ðið var mjög jafnt að þessu sinni, emiginn neitt góður, og engimn lélegur. Jón Indriða- som og Bjarni Gumnar voru þó eimma beatir og unmu vel. Stigihæstir: IS: Bjarni Gurnir ar, Jón Indriðason, Steflán Hali- grimsson. HSK: Guðmundur Svavars- son 23, Þröstur Guðtmumdssom 17, Ólafur Jóhannsson 13. Vítaskot: ÍS: 28:16= saamileglt. HSK: 24:18 = gioitt. Leikimn dœimdu Sigu.rður B. HaMtíónsison og GyWi Kristjáms- son. gk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.