Morgunblaðið - 16.03.1973, Síða 4

Morgunblaðið - 16.03.1973, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1973 v ® 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V -------------/ BÍLAIEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 25555 mifim BÍLALEIGA-HVEFISGOTU 103 14444 ** 25555 Bílaleiga GAB BENTAL 41660 ~ 42902 Popp-1 tónlist á kassettum Uriah Heep Slade Cat Stevens Emerson Lake and Palmer Grosby Stills Nash and Young Nilson The Who Chuck Berry Elton John Deep Purple The Beatles The Carpemters GUNNAR ÁSGEIRSSON HF Suðuriandsbraut 16 Laugavegi 33 STAKSTEINAR Á hverfanda hveli Hvernig: er afstaða rikis- stjórnarinnar til mála stórra og smárra? Þessi rikisstjórn er klofin i afstöðu sinni til Atlantshafs- bandalagsins. Þessi ríkisstjórn er klofin í afstöðu sinni til varnarliðs- ins á KeflavikurflugveUi. Þessi rikisstjórn klofnaði í afstöðu sinni til flugbraut- arlengingarinnar á Keflavík urflugvelli. Þessi ríkisstjórn er ósam- mála i afstöðu sinni til samn- ingsins við Efnahagshandaiag ið. Þessi rikisstjórn var ósam- mála um til hvaða ráðstafana skyldi grípa vegna náttúru- hamfaranna í Vestmannaeyj- um. Þessi ríkisstjóm hefur þrá- faldtega klofnað i afstöðu sinni til verkalýðshreyfingar innar. Þessi rikisstjóm klofnaði í afstöðu sinni til gengisfell ingarinnar í dcsember. Þessi ríkisstjórn er klofin í afstöðu sinni til raforkumála Norðurlands. Þessi ríkisstjórn er ósam- mála um friðunaraðgerðir vegna fiskstofnanna. Þessi ríkisstjórn er ósam- mála í afstöðu sinni til tog- aravetkfallsins og afstöðu sinni til gerðardóms vegna deilunnar. Þessi ríkisstjórn er í and- stöðu við „stuðningsmenn“ sina um vísitölumálin. Þessi ríkisstjórn er í and- stöðu við stuðningsmenn sína um hvort banna eigi verkföll vegna eldgossins í Heimaey. Þessi rikisstjórn er klofin i andstöðu sinni við grunn- skólafrumvarpið. Þessi ríkisstjórn er ósam- mála í afstöðu sinni til frið- unar Bernhöftstorfunnar. Þessi ríkisstjórn er ósam- mála um samningaviðræðurn- ar við Breta og Vestur-Þjóð- verja vegna landhelgismáls- ins. Þessi rikisstjórn er klofin i afstöðu sinni til þess hvort senda beri málflytjendur til Haag eða ekki. En þrátt fyrir allt, virðist ríkisstjórnin hafa verlð sam- mála um að sitja áfram i ráð herrastólunum í óþökk allra landsmanna. — En nú bendir margt til þess, að einnig sé komið upp ósamkomulag inn an rikisstjórnarinnar um þetta atriði. .. spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unbiaðsins. LíPPJLÝSINGAB HJA GJALDHEIMTUNNI Aðalbjörg Gunnlaugsdótt- ir, Goðheimum 5, spyr: „Eigum við gjaldendur ekki heimtingu á því, að Gjaldheimtan geti gefið okk- ur upplýsingar um greiðslu- stöðu okkar hjá stofnuninni? Eigum við ekki rétt á að stofn unin hafi nægum mannafla á að skipa til að geta svarað í síma um þessi atriði?" Gjaldheimtustjóri svarar: „Gjaldendur eiga rétt til þess að fá að vita um greiðslu stöðu sina hjá Gjaldheimt- unni, en því eru takmörk sett, hvað mikið er unnt að af- greiða af slíkum upplýsing- um í síma. Gjaldandi, sem greiðir gjöld sín í afgreiðslu Gjald- heimtunnar, fær kvittun, sem sýnir greiðslustöðu hans eft- ir innborgun. — Noti gjald- andi gíróþjónustu við greiðslu, á hann að geta treyst þvi að sú greiðsla kom ist til skila og ætti þá heldur ekki að þurfa að vera í vafa um greiðslustöðu sína. Gjald heimtan hefur nú tekið upp IHHll EÖGBEGLUMAÐUR var stunginn með hnífi og tveir dyraverðir meiddust, er til átaka kom í anddyri Rainbow- hljómleikahallarinnar í Lond- on á dögunum. Á sviðinu var hinn eldfjörugi James Brown og hefði því fremur mátt bú- ast við ólátum i salnum en í anddyrinu, en því var öfugt farið: Þegar lögreglan reyndi að handtaka tvo menn, sem voru grunaðir um að stunila vasaþjófnað, réðst hópur manna á lögregluþjónana og dyraverðina og allt fór í háa loft. — Annars er sagt, að nýjustu stóru plöturnar frá Jatnes Brown séu bans lang- þann hátt að senda gjaldend um með nokkru millibili til- kynningar um greiðslu- stöðu þeirra, m.a. i því skyni, að gjaldendur geti fylgzt sjálfir með því, hvort kaup- greiðandi hefur skilað fé, sem hann hefur haldið eftir af launum þeirra. Um nokkurt skeið, eða frá sl. áramótum hefur álag á síma Gjaldheimtunnar verið miklu meira en eðlilegt get- ur talizt. Þetta stafar fyrst og fremst af því, að framtelj endur þurfa upplýsingar um álagt útsvar á fyrra ári og e.a. greidd fasteignagjöld. Þessar upplýsingar eiga fram teljendur að hafa, annars veg ar á gjaldheimtuseðli 1972 og hins vegar á fasteignagjalda seðli 1972. Á báða þessa seðla voru skráðar feitletraðar áminningar til gjaldenda um að geyma seðlana, en svo er að sjá, að ótrúlega mikill mis brestur sé á því að þetta sé gert. Hér er því ekki spurning um, hvort opinber stofnun veiti ákveðna þjónustu, héld ur um það, hve oft hún á að láta sömu þjónustu i té.“ James Brown — syngur í stað þess að rymja. beztu í langan tíma og á þeim megri heyra hann syngja, i stað þess að rymja. Þær heita „Get on the good foot“ og eru tvær saman í pakka. — 0 — JONATHAN KING, einn snjallasti plötuframleiðandi í Bretlandi, — hann hefur komið um 15 plötum í Topp 30 í Bretlandi iinilanfarin 2'/2 NÁMSKEIÐ FYRIR LEIDBEINENDUR 6 ÁRA SKÓLABARNA Steinunn Kjartansdóttir, Bústaðavegi 42, spyr: „S.l. sumar var haldið nám skeið fyrir fóstrur til undir- búnings kennslu 6 ára barna. Geta stúdentar tekið þátt í slíkum námskeiðum og kennt 6 ára bömum að loknu slíku námskeiði, eða er fóstru- menntun æskilegri? Á vegum hvers eru þessi námskeið haldin?“ Birgir Thorlacius, ráðu- neytisstjóri, svarar af hálfu menntamálaráðuneytisins: „Kennaramenntun er nú áskilin til kennslu 6 ára barna. f 77. gr. grunnskóla- frumvarpsins, sem liggur fyr ir Alþingi, er gert ráð fyrir, að heimilt verði að ráða fóstr ur til starfa við for- skóia. — Námskeiðið, sem um er spurt, var á vegum Reykja víkurborgar.“ MENNTADEILD VÍGHÓLASKÓLA Svava Ágústsdótti r, Kárs- nesbraut í Kópavogi, spyr: ár — hefur nú gert umboðs- samninga við tvo stráka, sem eiga að vera svar Breta við stráklingsstórstjörnumim Donny Osmond og David Cassidy frá Bandaríkjunum. Þessir tveir nýju viðskipta- vinir hans eru Ricky Wilde, 11 ára gamall sonur söngvar- ans Marty Wilde, og Simon Turner, 18 ára gamall ieikari, sem þegar hefur vakið atliygli fyrir leik sinn í sjónvarps- þáttum í Bretlandi. Báðir hafg, þeir sungið inn á plötur fyrir Jonathan — Ricky söng gamla Pat Boone-lagið „April Love“ og selst það mjög vel núna og Simon söng lag Jonathans sjálfs, „Baby, I gotta go“. — Þess er getið, að Ricky litli liafi þegar vak- ið siíka athygli, að sjónvarps- menn frá BBC hafi farið með honum í kynningarferð hans til Hoilands til að kvikmynda hann. f flugvélinni tii Hol- lands voru tveir af Osmond- hræðniRiini, þeir Donny og Alan, ásamt föður sínum, og Donny bað Ricky að rita nafn- ið sitt á eintak af „April Ix*ve“!!: (Áreiðanlegar fregn- ir herma, að ekki hafi komið til átaka með þessum aðilum í þetta skiptið!) „Hvernig hefur mennta- málaráðherra hugsað sér framhald hinnar nýstofnuðu menntadeildar við Víghóla skóla í Kópavogi á næsta vetri, t.d. í húsnæðis- og kennslumálum?“ Birgir Thoriacius, ráðu- neytisstjóri, svarar af hálfu menntamálaráðuney tisins: „Þegar efnt var til þessar ar kennslu haustið 1972 var í bréfi menntamálaráðuneyt- isins til fræðslustjórans í Kópavogi óskað eftir að- stöðu í Víghólaskóla fyr- ir kennslu 1. bekkjar mennta skóla fyrir a.m.k. tvær bekkj ardeildir skólaárið 1972/3 og tekið fram, að líklegt væri, að farið yrði fram á hlið- stæða aðstöðu 1973/4, þ.e. fyrir annars árs kennslu sömu nemenda og fyrsta árs kennslu nýrra nemenda. Jafnframt var tekið fram, að ákveðið hefði verið að stofna til varanlegrar menntaiskóla- kennslu í Kópavogi og gert ráð fyrir, að hún yrði í fram- tíðinni þáttur í fjölbrauta- skóla þar. Væri fyrirhugað, að skóiastjóri fyrir hina nýju skólastofnun yrði skipaður á fyrra hluta árs 1973.“ Simone Turner Ricky Wilde

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.