Morgunblaðið - 16.03.1973, Side 14

Morgunblaðið - 16.03.1973, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 flskorun um greiðslu fusteignugjuldu til bæjursjóðs Kópuvogs Hér með er skorað á alla þá sem eigi hafa lokið greiðslu fyrri hluta fasteignagjalda árið 1973 til Bæjarsjóðs Kópavogs að Ijúka greiðslu alls fast- eignagjaldsins innan 30 daga frá birtingu áskor- unnar þessarar. En óskað verður nauðungaruppþoðs samkvæmt lögum nr. 49 1951 á fasteignum þeirra, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldanna 15. apríl n.k. Bæjarsjóður Kópavogs. |R«rðunl)Taí>ií> murgfuldur morkað yðar (g>má Rýmingarsala aldarinnar ☆ Aldrei hefur verið betra tcekifœri til að gera góð kaup í Cardínum Stóresum og gluggafjaldaefnum ☆ Allt glœný efni — keypt á árinu 1972 — ensk, dönsk, þýzk, frönsk ☆ Allt á að seljast Op/ð til kl. 10 Austurstrœti 22 Hveragerði " EINBÝUSHÚS I HVERAGERÐI TIL SÖLU. Húsið er 2 hæðir, 2x30 fm. Á neðri hæð er hall, saml. stofur, eldhús, snyrting, þvottah. og geymsla. Á efri hæð eru 5 svefn- herbergi (þar af er hægt að hafa eitt sem eldhús) og bað, geymsluris. Bílskúrsréttur og ræktuð lóð. Verð kr. 3 millj. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11 SÍMAR 20424 — 14120. SVERRIR KRISTJÁNSSON 85798. Emer tœki/œri... til að eignast hlut í banka. Nú eru aðeins um 15 milljómr óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 í 100 millj. kr. Öll'um samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt |)ú vera með? SAMVINNUBANKINN Orðsending til eignndn CITROEN bifreiðo Vegna endurskipulagningar á þjónustukerfi okkar, er þess farið á leit við eigendur Citroen bifreiða, að þeir hafi strax samband við okkur, til að gefa eftirfarandi upplýsingar: — Tegund bifreiðar og árgerð. Grindarnúmer. Vélarnúmer. Þessar upplýsingar er að finna í skoðanavottorði bifreiðarinnar. Nú er staddur hér á landi tæknimaður frá verksmiðj- unum, sem er til viðtals á skrifstofu okkar daglega frá kl. 9 — 12 f.h. GLOBUS H/F. Koupfélngsstjóri Vegna veikindaforfalla leitum við eftir manni, vönum viðskiptum og verzlun, til að veita kaupfélagi for- stöðu um óákveðinn tíma. Upplýsingar gefur Starfemannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VINNA 0G NÁM ERLENDIS? ÚTSÝN er brautryðjandi í útvegun sumardvalar erlendis, þar sem ungu fólki gefst kostur á fjölbreyttri vinnu, jafnhliða því að afla sér nauðsynlegrar þjálfunar í meðferð enskrar tungu. Mörg hundruð islendinga hafa notað sér þessa fyrirgreiðslu undanfarin ár og margir fara sumar eftir sumar. Vegna þeirrar reynslu, sem ÚTSÝN hefur aflað sér á þessu sviði, eru sambönd okkar og fyrirgreiðsla örugg, og getur ÚTSÝN nú útvegað sumardvöl eða dvöl um lengri tíma við störf í Englandi og Danmörku. Um margs konar störf er að ræða: hótelstörf fyrir pilta og stúlkur frá 18 ára aldri í London og Suður-Englandi, vinna við sum- arhótel við ströndina, sjúkrahússtörf og heimilisstörf — Au Pair — í London og nágrenni og störf á hótelum og heilsuhælum í Danmörku. ÚTSÝN hefur umboð á islandi fyrir einn þekktasta enskuskóla i Englandi. King’s School of English í Bournemouth á suðurströnd Englands. Hefur skólinn nýtízku kennslubúnaði og völdu kennaraliði á að skipa. Skólinn starfar allt árið en sumarnámskeiðin standa yfir frá 26. júní til 8. september. Allar upplýs- ngar gefnar á Ferðaskrifstofunni Útsýn (ekki í síma). FERÐASKRIFSTOFAN UTSÝN, Austurstræti 17, II. hæð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.