Morgunblaðið - 16.03.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 16.03.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1973 21 Stykkishólmur: Skelin notuð sem ofaníburður í vegina Stykkishólmi, 13. marz. NÚ hefir aftur brugðið hér til þíðviðris, eftir ótíðarkaflann um daiginn, en þá varð áætlunarbif- reiðiin sem hingað kom að fara um Heydal og s vo þurfti að moka snjóinn af leiðinni fyrir Álftafjörð og Búðardalsvag. Var það minna verk en moka fjallið sem þó var gert litlu síðar og er nú Kerlingarskarð farið aftur af áœtliunarbifreiðinni. >á tepptist um skeið leiðin miUi Grundarfjarðar og Stykkis- hólms en er mú orðin greiðfær. Nokkriir bátar stunda hér skel- fiskveiði enn og veiða fyrir Skelfiskvinnsluna hér. Er skelin sjálf síðan notuð þessa dagana sem ofaníburður í vegina i bæn- um og er þetta nýr þáttur í vegagerð og má vera að einhver framtíð sé i sliku, a.m.k. vetrða göturinar failegri á litinn eins og það er orðað. Um tíma var skelin flutt til vinnsliu í Búðardal en því er nú lokið. Nokkrir bátar eru komnir á net en aíli hefir verið heldur tregur það sem af er em þó hef- ir hann glæðzt seinustu dagana. Fyrra sunnudag gekkst kvenfé- lagið hér fyrir „bollukaffi" í samkomuhúsinu til ágóða fyrir félagsheimilisbygginguna. Var hóf þetta vel sótt og fjöl- menntu bæjanbúair þangað. Fréttaritari. — Dómur Framhald af bls. 32. hafa greiðist úr rikissjóði, kr. 600 þús. til Páls S. Pálssonar hrl., lögmanns stefnenda Veiði- félags Mývatns, og kr. 300 þús. til Guðnumdar Skaftasonar hri., lögmanns Skútustaðahrepps og eigenda og ábúenda lögbýla í Skútustaðahreppi, sem ekki eru talin eiga lönd að Mývatni. Dómirrn kváðu upp Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti í Kópa- vogi, sem var setudómari í mál- inu, og samdómendurnir Magn- ús Már Lárusson, háskólarekt- or og Sigurður Reynir Péturs- son, hæstaréttarlögmaður. 1 dómforsendum kemur fram, að aðalkröfu stefnanda er vís- að frá dómi vegna þess að hún tekur til heildarsameignar að vatnsbotninum, þar á meðal til hilutdeildar ríkissjóðs vegna prestssetursins Skútustaða, sem er ríkisjöirð að hluta til í siiíkuim sameignarrétti, en ríkissjóður hafi eklki veiltt stefnanda heimild til slílkirar kröfugerðar. Hvað varakröfu stefnanda snertir, kemur fram í dómsfor- sendum, að svo kunni að vera, að einstakir jarðeigendur eigi séreignarrétt að vatnsbotni langt út í vatnið út fyrir þau 115 metra mörk, sem í fjórðu girein vatnalaga greinir. Kunni svo að vera, að þetta 115 metra ákvæði vatnalaga brjóti í bága við stjómskipunarlög. Hins vegar er engin afstaða tekin til slíks, þar sem málið sé ekki höfðað eða sótt til viðurkenningar á slíkum hugsanlegum séreignarrétti ein- stakra jarða utan 115 metra lín- unnar. I forsendunum segir, að telja megi fullvist að í Mývatni hafi verið almenningur lengst af, þótt mörk hans og stærð séu óljós. Hins vegar er ekki svar- að spurningunni um það, hver eigi þennan almenning og þá hvað hann sé stór. Er aðeins sagt, að ósannað þyki, að botns- svæði innan almennings þessa hafi nokkum tíma verið eign vatnsbakkabænda og verði þeg- ar af þeirri ástæðu að hafna varakröfu stefnanda um að allt Mývatn (botn og botnsverð- mæti) utan netlaga samkvæmt 4. grein vatnalaga (115 metra línunnar) sé óskipt sameign um- bjóðenda hans, þ.e. allra jarða, sem lönd eiga að Mývatni. Ekki er tekin afstaða til kröfu ríkissjóðs, að honum verði tildæmdur botn Mývatns utan netlaga með öl\im verð- mætum i, á og undir botninum, eða að þessi dómsákvörðun komi a.m.k. skýrt og ótvírætt fram í forsendum dómsins. Kemur slik dómsákvörðun ekki fram i forsendum dómsins. Skútustaðahreppur og eigend- ur og ábúendur lögbýla í Mý- vatnssveit, sem ekki eru talin eiga lönd að Mývatni, gerðu sameiginlegar kröfur um að hrundið yrði kröfum ríkisins og stefnanda og að hreppsnefnd Skútustaðahrepps fyrir hönd hreppsins yrði dæmduir eignar- réttur að botni Mývatns, þar með talinn óskoraður eignarrétt- ur að öllum verðmætum í, á eða undir vatnsbotninum. Ef krafan um rétt Skútustaða- hrepps yfir hinum umdeildu verðmætum i Mývatni yrði ekki tekin til greina, var af hálfu eigenda og ábúenda lögbýla í Mývatnssveit, sem ekki eru tal- in eiga lönd að Mývatni, gerð krafa um, að Mývatn utan net- laga einstakra jarða yrði dsem/t byggðairalmennimigur og vatins- botninn, svo og hvers konar gæði á, i eða undir og yfir hon- um, skyldu, utan netlaga ein- stakra jarða, teljast eign' allra lögbýla í sveitinni og þar með þeirra. — Ekki er tekin nein afstaða til þessarar kröfu í dóms forsendum. Virðist þeirri spurn- ingu því enn ósvarað, hver eigi botninn i Mývatni, utan netlaga einstakra jarða, þ.e. utan 115 metra línunnar frá landi. — Einar Ágústsson Framhald af bls. 32. janúar að gera þetta upp við sig og við tökum þetta fyrir, þegar búið er að íslenzka dóm- inn og þá er nægur tími til þess að ákveða þetta." Morgunblaðið hafði í gær sam band við Lúðvík Jósepsson, sjáv arútvegsráðherra, en hann vildi þá ekkert segja um ummæli Hannibals Valdimarssonar. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær er það skoðun Hannibals, að Islendingar geti með þvi að senda málflutningsmann til Haag, unnið tíma og fengið mál inu frestað fram yfir hafréttar- ráðstefnuna, sem fjalla mun m. a. um víðáttu landhelgi. Steflna ríikisstjórnaii'iininar hcf- ur hingað til verið sú, að efltir brottfailli sa'mlkomiulagsiins flrá 1961, var hiinin 14. apríl 1972 eða daginn, seim Brefcar sitefnidu Is- lemdimguim eingiinn grundvöliliur fyrir þvi saimtovæmf saimiþykíkt- um dómstólsins að hann hefði lögsögn í landihé'gismiáiMmu. Hef- uir ríkisis'tjóa’n Islands þess vagna elkki viljað fallast á að heimila dómstálwum ’Jögsögu á noiklkru máli vairðamidi víðiáfcfcu fisikveiOi- takmarkanina við Isfland og af þeim söikum heflur rilkisstjómin ekki tiloe'flnt umboðsimann af sinni hálflu tiil þess að flytja mál- ið fyrir dámínuim. Dómstóilinn komst að þeirri niðurstöðu að henn hefði lögsögu í mállimiu. --Bremerhaven Framhald af bls. 17 verðum við að fylgja þeim fyrirmælum. Það höfum við gert hjá Norð-vestur-Atl- antshaf snef ndinni. Enn sem komið er liggja, að okkar áliti, engar rök- studdar skýrslur vísinda- manna fyrir, sem gera út- færslu íslenzku landhelginn ar nauðsynlega út frá sjón- armiði fiskifræðinnar. Ef þessar skýrslur væru til, þá værum við reiðubúnir að gera allt, sem í okkar valdi stend- ur til þess að vernda fiski- miðin. Við erum reiðubúnir að skera niður allan afla okkar, ef það er nauð- synlegt. Við erum einnig reiðubúnir að fylgja öllum reglum um alþjóðlegt eftir- lit. Þetta gildir ekki bara fyrir miðin við Island, held- ur fyrir veiðisvæði alls stað- ar í heiminum. Hver er ástæðan fyrir því, að yðar áliti, að ekki hafa enn tekizt samningar? Með því að viðurkenna samningsrétt Islands, þá höf- um við viðurkennt lögsögu Islands innan 50 mílnanna. Það viljum við líka, en við viljum, að miðin við Island séu nýtt sameiginlega, en ekki að einhliða ákvarðanir Islendinga kveði á um veiði- svæði. Ég sakna mjög mikið, að ekkert persónulegt sam- band eigi sér stað milli þýzkra og íslenzkra útgerð- armanna. En það er aldrei of seint. Kjarni málsins er aftur á móti sá, að þessi út- færsla er af innanpólitískum toga spunnin. Ég blanda mér á engan hátt inn í íslenzk stjórnmál. BOEING FlughraSi 950 km á kiukkustund í 10 km hæð. Flugtími til London og Kaupmannahafnar um 21/2 klukkustund. Flugþol án viðkomu er 4200 km. Rúmgott, bjart, farþegarými, búið sann- kölluðum hægindastólum. Ákjósanleg aðstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfélagsins fll að stuðla að þægilegri og ^éftirminnilegri ferð. Flugáhöfn þjálfuS og menntuð samkvæmt ströngustu kröfum nútlmans. Hreyflarnir þrfr, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður því hljótt og kyrrlátt. Reynslan sýnir, að við höfum valið rétta leið inn í þotuöldina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur mestrar hylii í heiminum. Rúmlega 900 þotur eru af þeirri gerð í almennu farþega- flugi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa lært að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. FLUGFÉLAC ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI Flugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.