Morgunblaðið - 16.03.1973, Page 30

Morgunblaðið - 16.03.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1973 Ted Dougall hagnast vel Þessi myndarlegn verðlaun koma til úthlutunar að loknu Álafosshlnupinu sem fratn fer í Mos- fellssveit á sunnudaginn. Það er Ungmennafidagið Afturelding sem fyrir hlaupi þessu gengst og hefst það við vegamót Úlfarsfellsvegar og Vesturlandsvegar (við Korpu) kl. 14.00. Karlar hlaupa um 6 km upp fyrir Úlfarsfell að Álafossi, en konur hlaupa um 3 km af sömu leið. Búast má við því að flestir beztu langhlauparar landsins verði meðal þátttakenda og verður keppnin því örugglega hin skemmtilegasta. Meðal keppenda í kvennaflokki er ung stúlka frá Englandi, Lynn Ward, og verður fróðlegt að sjá hvort íslenzku stúlkunúm teikst að sigra hana. Það er Álafoss h.f. sem gefið hefur verðlaunin og hljóta þau bikara sem verða í 1., 2. og 3. sæti í kepp ninni. Borzov — orðinn feitur. • ÞaíJ vakti athygrlí að hinn tvöfaldi Olympíumeistari Sovét- manna, Valeri Borzov keppti ekki á Evrópumeistaramótinu f Rott- erdam. Ástæðan var sú að Borz- ov er alls ekki í góðu formi um þessar mundir. Hann hefur þynj?st um 6 kg frá þvf f sumar og þar með misst snerpu sína og hraða. • Spartak frá Kive sigraði hol- lenzka liðið Nilok með 25 mörk- um gregn 12 (10:4) f fyrri leik lið anna f undanúrslitakeppni Kvr- ópubikarkeppni kvenna í hand- knattleik. Keikurinn fór fram f Kiev. Síðari leikurinn fer fram f Amsterdam 26. marz n.k. • Undanúrslit Evrópubikar- keppninnar í körfuknattleik eru nú hafin, og urðu úrslit f fyrri leikjunum þessi: Rauða-Stjarnan, Belgrad — ZSKA Moskva 90:98 (39:50) og Simmenthal Milano — Ignis Varese 72:92 (37:46). 1 undanúrslitum bikarhafa fóru leikir þannig: Levski Spart- ak, Sofa — Spartak, Prag 90:78 (42:34) og Jugoplastika Split — Mobiquatro, Milanó 96:81. 1 undanúrslitum Kvrópubikar- keppni kvennaliða fóru leikir þannig: GEAS, Italfu — Clermont Ferrand, Frakklandi 56:63 (24: 24). • Lee Trevino sigraði í „East- ern open'4 golfkeppninni sem lauk á Miami í Flórída um helg- ina. Eeiknar voru 72 holur og fór hann á 12 undir pari. I öðru sæti urðu jafnir Bruee ('rampton frá Ástralíu og Tom Weiskopf frá Bandaríkjunum með einu höggi meira en Trevino. • Eftir 24 umferðir f spænsku 1. deildar keppninni í knatt- spyrnu hafa Espanol of Barce- lona og Barcelona forystu með 34 stig. I þriðja sæti er svo Real Madrid með 31 stig og sama stiga fjölda hefur einnig Atletico de Madrid. • Tékkneski skautalisthlaupar- inn Ondrej Nepala varði heims- meistaratit.il sinn f listhlaupi karla í keppninni f ár, sem fram fór á „heimavelli“ hans f Brat- islava. Nepala sigraði einnig á Olympíuleikunum f Sapporo og tilkynnti að þeim sigri fengnum, að hann hygðist hætta þátttöku í fþróttum. Sfðar skipti hann svo um skoðun, og sannaði í keppn- inni í Bratislava að hann er yfir- burðamaður f þessari fþrótta- grein. Annar varð Sovétmaðurinn Sergej Tsjetveruhkin og þriðji var Jan Hoffman frá Austur- 400 böm í Rafha-hlaupi Víðistaðaskóli sigraði S.I. laugardag lék Ted Mae- Dougall slnn fyrsta leik með hinu nýja félagi sínu, West Ham. Ekki tókst honum að skora mark í þessum fyrsta leik sínum með félaginu, en leik West Ham og Sheffield United lank með markalausu jafntefli. Vafa- laust á þó þessi ágæti knatt- spyrnumaður eftir aó styrkja West Ham liðið svo um munar og hleypa nýju lifi í framlínu þess. Ted MaeDougalI — hefur hagn azt bærilega á sölubrasldnti með hann í vetur. Ted MacDougall er 26 ára, Skoti að uþpruna. Þcgar hann fór til West Ham var það í ann- að skiptið á fimm mánuðum sem hann skipti um félag, og á þess- um félagaskiptum hefur hann hagnazt um álitlega fjárupphæð, þar sem það var í hvorugt skipt ið sem hann óskaði eftir sölu. Sölusaga hans er reyndar mjög athygliSverð og sýnir fram á að ensku knattspyrnufélögin hika nú orðið ekki við það að leggja fram 200.000 pund til kaupa á leikmanni sem þeim lizt vel á. Þau eru nú farin að verzla með leikmenn eins og listunnendur með gömul og dýrmæt mál- verk. Hagur MacDougalls af sölum þessum liggur í því, að þegar fé- lag selur leikmann fær hann fimm prósent af söluupphæðinni hafi hann sjálfur ekki óskað eft ir sölunni. Fari leikmaðurinn hins vegar sjálfur fram á fé- lagaskipti fær hann enga greiðslu og er þetta fyrirkomu- lag haft til varnar því að leik- menn fari ekki frá einu félagi til annars í þeim tilgangi að hagnast sjálfir. Ted MacDougall lék lengi með 3. deildar liðinu Boume- mouth og tvö ár í röð var hann markhæsti leikmaðurinn í ensku deildakeppninni. Þetta varð til þess að mörg hinna ríku 1. deild ar liða fóru að fá augastað á honum, en lengi vel neitaði Boumemouth öllum tilboðum sem í hann bárust. í september s.l. kom svo boð í hann frá Manchester United sem hljóðaði upp á 200.000 pund og því gat Bournemouth ekki hafnað. MacDougall var seldur, og hann fékk sjálfur 5% af sölu upphæðinni, eða 10.000 pund. En það gekk ekki eins vel hjá honum að finna leiðina að marki mótherjanna, þegar komið var í 1. deildina. Auk þessa fékk svo Manchester United nýjan fram- kvæmdastjóra, Tommy Dochety, sem skýrði MacDougall strax frá því, að hann ætti enga fram- tíð fyrir sér sem leikmaður með United. MacDougalI var settur út úr liðinu um nokkurn tíma, og þeg- ar hann komst i það aftur, gerði hann ekki það sem af honum var krafizt — að skora mörk. Fljótlega kom svo að því að United vildi selja hann. Ekkert félag vildi greiða fyrir hann 200.000 pund, og fór svo að lok- um að United varð að gera sér að góðu tilboð sem borizt hafði frá West Ham og hljóðaði það upp á 150.000 pund. Ekki hafði Ted MacDougall heldur óskað eftir þessari sölu þannig að enn fékk hann 5% af söluupphæð- inni — 7.500 pund. Eftir að hafa haft Ted Mac- Dougall í aðeins fimm mánuði, tapaði Manchester United því 50.000 pundum á honum. Á þess um tíma skoraði hann 5 mörk fyrir liðið, þannig að segja má að hvert mark hans hafi kostað félagið 10.000 pund. — Dálagleg upphæð það. Og þrátt fyrir þetta munu þeir United-menn alls ekki vera óánægðir með söl una til West Ham, þar sem þeir voru orðnir logandi hræddir að MacDougall myndi falla veru- lega í verði. En gamla félagið hans MacDougalls tapaði líka þegar samningurinn við West Ham var gerður. Þegar gengið var frá sölunni til Manchester United var nefnilega eitt atriði í þeim samningi sem kvað á um að United skyldi greiða Boume mouth 20.000 pund í auka- greiðslu fyrir MacDougall, þeg ar hann skoraði sitt 25. mark fyrir United. Guðmundur Sigurðsson — bætir hann met sitt i kvöld? ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í lyftingum fer fram í Laugardals- höllinni í kvöld. Hefst keppnin í léttari flokkunum kl. 18.30, en í þyngri flokkunum kl. 20.30. Allir beztu Iyftingamenn lands- ins, að Gústav Agnarssyni und- anskildum, eru skráðir til þátt- töku i mótinu og má búast við UM fjögur hundruð skólabörn úr Hafnarfirði tóku þátt í fyrsta Rafha-hlaupinu, sem fram fór sl. laugardag. Hlaupið fer fram á vegum hinnar nýstofnuðu frjáls- íþróttadeildar FH, en það var Rafha-fyrirtækið, sem gaf öll góðum árangri og nýjum ts- landsmetum, ef að líkum lætur. Athyglin mun þó fyrst og fremst beinast að keppni þeirra Guð- mundar Sigurðssonar og Óskars Sigurpálssonar, en báðir eru þeir í mjög góðri æfingu um þessar mundir, og hafa náð sínum beztu afrekum í vetur. Þeir keppa að verðlaun. Keppt var í sveitum og fór svo að yngsti barnaskóli Hafnarfjarðar, Víðistaðaskóli, vann sigur bæði í pilta- og telpnaflokki, og það þrátt fyrir að i þeim skóla er engin unglingadeild enn og því yngri nemendur þar en hinir skólamir, lyft- visu ekki í sama þyngdarflokki, en eigi að síður hafa þeir verið mjög áþekkir að getu að undan- förnu og Guðmundur reyndar bætt met Óskars í þungavigtar- flokknum. Óskar mun nú hafa fullan hug á því að endurheimta met sitt aftur, en Guðmundur lætur örugglega ekki í minni pokann átakalaust. I léttari flokkunum má búast við jafnri keppni og góðum af- rekum. Þar er meðal keppenda Rúnar Gíslason, sem vakið hefur athygli með góðum afrekum að undanförau. Lækjarskóli og Öldutúnsskóli, gátu teflt fram. Þátttafkenduir voru eimnig f>est- ir frá Viðista®ais(kóilia, oig fylgd'u keninararnir bömuTiium og hvöttu þau til dáða. Sex ifyirstu í eiinstaikiin'gs- kcppninini uirðu eftirtalim: Telpnaflokkur: 1. Anma Harai’.idsdóitlitr, L 2. Kristjama Aradóttir, L 3. Láma HalJdórtsdóttir, V 4. Heligia S. Þórairimsdóttiir, L 5. Xoilbrúm Óliaifedóttiir, V 6. Lilja Baidumsdóttir, V Piltaflokkur: 1. Vignir Þorlálkssiom, L 2. Guðtnumdiur R. Guðmumdss., Ö 3. Krisitimm Krisitimissön, L 4. Maigmiús Haraldssom, L 5. Siigurður Harald.ssoin, V 6. Lúðvík Geirasom, L. Fyrirliðar sveiita Viðistaða- skóliams voru þau Lára Haildórs- dóttir oig Siguirður Haraidssom og má geta þiess tiil gamans að þau eru bekkjarsystkim. Næsta Rafha-hlaup fler fram 31. marz nk. og má þá búast við harðri ikeppmi irrilli skóiamma. (Frá firj'áisiþróttadeild FH). íslandsmótið í ingum í kvöld — búast má við harðri keppni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.