Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 32
Eyjamenn endur- heimta bjart- sýnina — því hraun- rennslið hefur stöðv- azt í bili Vestmannaeyjum 1 gærdag Frá Valdísi. EKKERT hraunrennsli var sjá,- anlegt í morg-un í átt að bænum, en þó virðist einhver þrýsting- w vera frá hraunbrúninni á mokkur hús við Bakkastíg og Meimagötu. Þannig sá ég eitt hús mikið sprungið í morgun, sem heilt var í gærkvöldi og eins eru tvö hús á Heimagötu að brotna undan þrýstingi. Annars eru horfurnar miklu betri nú, og heimamenn aftur að taka gieði sina og öðlast bjartsýnina á nýj- an ieik. Eru þeir nú með miklar Hraunrennslið til bæjarins hefur stöðvazt i bili, en visindamenn segja að það geti hvenær sem er farið af stað aftur og þá séu öflug vatnsdælutæki eina ráðið til að stöðva það. (Ljósm. Mbl. Valdís). Tvö bátsströnd á sama tíma Færeyskt skip náðist óskemmt á flot við Álftanes - Suðurnesja bátur að brotna í stórgrýttri fjöru við Keflavík áætianir um vatnsdælingu til hraunkælingar. Lögð hefur verið hiiðarieiðsla úr Sandeyjarieiðslunni sem lá um Skansinn upp að Flakkara, og liggur nýja leiðslan skáhallt frá Skansinum upp á Bakkastíg og þar inn á hraunið. Siðan er ætiunin að setja tvær dælur upp við hraunjaðarinn og þrjár dæi- ur niður við sjó, og með þeim er áætlað að hægt sé að fá 100 lítra á sekúndu. Þessar dælur duga þó hvergi nærri tál að kæla al- an hraunjaðarinn — og t.a.m. eru engar dælur við jaðarinn við Framhald á bis. 2 KIARVALSSTAÐIK, myndlistar húsið við Miklatún, sem verið hefur í byggingu undanfarin ár, var tekið opinberlega í notkun i gær með því að opnuð var þar stór sýning á máiverkum -lóhann esar S. Kjarvais. Athöfnin átti að hefjast ki. 4 siðdegis með þvi að borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir fsi. Gunnarsson, flytti opn unarræðu. En Hannes Davíðsson, forseti Bandalags listamanna og Mótel í Reykjavík ÞORGEIR Halldórsson hefur sent borgarráði umsókn um lóð í Reykjavík fyrir svokallað „mótel", en það eru smáhýsi sem leigð eru út fyrir gistingu. Ekki tók Þorgeir fram hversu stór mótel hann hygðist byggja, ef lóð fengist. En hann sendi til skýringar myndir af móteli af bandarískri gerð. Borgarráð vísaði þessari mála leitan til lóðanefndar til athug- unar. TVEIR bátar strönduðu um sama leytið í fyrrinótt — Suður- nesjabátur við Keflavík og fær- eyskur út af Áiftanesi. Hinum síðarnefnda tókst fljótlega að ná á flot aftur, en Suðiirnesjabátur- inn velkist nú um í stórgrýttri fjöru við Stekkjarhamar og allar aðstæður tii björgunar hinar erfiðustu. Engin slys urðu á arkitekt hússins flytti að þvi Ioknu ávarp. í húsinu eru tvær sýningar, báðar með verkum eftir Jóhann- es S. Kjarval, s'amtals hátt á annað hundrað verk. Eru í öðr- um stóra salnum verk, sem borg in á eftir listamanninn, en í hin- um myndir eftir hann, sem fengnar hafa verið að láni hjá ýmsum aðilum. En í anddyri og tengigangi hefur verið komið fyr ir höggmyndum, sem borgin á eftir Ásmund Sveinsson og Sig- urjón Ólafsson og lánsmyndum eftir Sigurjón og Guðmund Bene diktsson. Þá eru þar ljósmyndir á veggjum, sem Jón Kalddal tók af listamanninum á ýmsum tím um. Verða sýningarnar opnar kl. 2-22 í dag og áfram frá kl. 4 síðdegis. Kjarvalsstaðir, sem Reykjavík urborg hefur reist fyrir mynd- list í borginni hefur verið í bygg ingu síðan vorið 1968. Það er ákaflega vandað og fallegt hús og er kostnaður um 90 miiljón- ir kr. Stærð hússins er 13-14 þús. fermetrar eða 2100 fermetr ar á jarðhæð. Er húsið nú full- búið, nema hvað kjailari er ekki aiveg tilbúinn og smálagfæring- niönniim í hvorugu strandinu. Það vair miili kl. 12—01 í fyrri- nótt að vb. Valiþór GK—25 var á leið út úr Keflavík, að hann miun hafa fengið netatioasur í slkrúfuna með þeim afleiðingum, að bátiinn rak stj ónnlaust upp í fjöru við Stekkjiarhaimar, sem er littu inmain við fiskimjölsverk- simiðjuna. Björgunarsveitim Stakk ar eftir í kring um húsið úti. Veitingastofa er i húsinu, Mikligarður, og var hún einnig opnuð í gær. En þar geta sýn- ingargestir fengið sér kaffi og aðrar veitingar. ur í Keflavík var kölluð út og kom fljótiega á staðinn, en ekki kom þó til hennar kasta, þvi að átta manna áhöfn bátsins komst í land af sjálfsdáðu.m. Að sögn fréttartara Mbl. í Keflavílk liggur báturinm stramd- aður í stórgrýttri fjöru, og er útiitið ekki gott með björgun. Þarna var í gær tailsiverður norð- austa/n strek'kinigur og báturinn var á talsverðri breyfiingu í fjör- umei, þaninig »ð telja má líklegt að hanm sé þegar mikið brotinn. Valþór GK var 87 iesta eikar- bátur, simíðiaðuir í Danmörku 1960 og eru eigendur hans Magnús Þóirariinsisoin og fleiri í Garði. Báturimin vair á netaveið- um. Urn sama leyti og Slysavarnar- félaginu barst tilkynning um strand Valþóiris við Stekíkjarham- ar, barst tilkyniniing um að fær- eyska sk pið Pétur i Görðunum væri strandað við Álftanes. Björgumiarsveitin Fiskaiklettun' í Hafniarfirði vair send á vettvang, hluti út á Álftanesið og anmar hópur með hafnarbát Hafnar- fjarðiarhafinar vegina þess að fyrstu upplýsimgair sögðu að hanm væri straindaður utariega á Álftanesi. Síðar kom í ljós, að báturinn hafði stirandað yzt á Löngu- skerjum í Skerjafirði. Var björg- uinarsikipið Goðiinm fengimin til að fara á vettvamg. Björgunarskipið kom á staðinm uim 3 leytið í fyrrinótt og rúimium þremur tíunum síðar losnaði færeyska skipið af strandstað eftir að Goð- inm hafði togað í það. í gær- morgun var búið að kafa umdir sikipið og karnmia Sikemimdir, en þær reyndust engar vera. Pétur á Görðunum er stálskip og var nýkomið frá Færeyjum til að fara á veiðar hér við land. Stórþjófnaður í Rvík 120 þús. stolið úr skrifborðsskúffu og jafnvel öðru eins úr peningaskáp sem ekki tekst að opna STÓRÞJÓFNAÐUR var fram inn í Reykjavík í fyrrinótt, er brotizt var inn í John Lindsey — heildverzlnn í Skipholti. Að minnst kosti 120—140 þúsund krónum í beinhörðum pening- um hefur verið stolið, og bugs anlegt að önnur eins upphæð hafi einnig horfið. Rannsókn máisins lá ekki fyrir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Vitað er að 120—130 þúsund krónur voru í læstri skúffu í skrifborði á skrifstofunni, en lykiilinn að henni var geymd- ur í annarri skúffu ólæstri. Þar var eininig lykillinn að peningaskáp geymdur, en báð ir þessir lyklar eru horfnir. Raunar var skrifborðsskúff an iæst þ&gar komið var að í gærmorgun, þannig að ekki varð ljóst um þjófnaðinn fyrr en þegar átti að fara að opna hana. Reyndist þá lykillinn horfinn, svo og peningaskáps- lykillinn. Flest bendir til þess að þjóf arnir hafi verið tveir. Á skrif stofunni mátti sjá, að þeir hafa verið búnir að sanka að sér töluverðu af tóbaki, þegar þeim hugkvæmdist að leita í skúffunum. Eftir að þeir höfðu opnað læstu skúffuna og fundið peningana þar, virð ast þeir hafa misst allan á- huga á tóbakinu og skilið það eftir. Hins vegar var ekki vit að í gær hvort þeim hefði hug kvæmzt að opna peningaskáp inn, og hirt úr honum þá pen- inga, sem þar voru, en von var á sérfræðingi seinni hluta dagsins til að opna skápinn til að ganga úr skugga um þetta. Kjarvalsstaðir vígðir með stórri Kjarvalssýningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.