Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX 178. tbl. Heimsókn forælahjónanna til ísafjarðasýslu Fríverzlunarmálið: 'Maudlirig-nefndin hefyr ekki náS . i lokasamkomulagi , Á FUNDI; Maudling-i'áðherranefndarinnar, er fjallar um 'iívsrzlunarmálið,. flutti gríski aðalfulltrúmn tillögu um það, íð Grikklandi. Tyrklanái, Vortúgal, fslandj og írlandi yrði iátin í té efnahagsaðstoð til þess að efla iðnað sinn. Um síðustu helgi fóru forsetahjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóra* Þórhallsdóttir, í opinbera heimsókn til ísafjarðarsýslu. Á neðri myiidinni sést, þegar Jóhann Gunnar Olafsson, sýslumaður á Isafirði, býður þau velkomin í Laugadal. Efri myndin var tek in í Bolungavik á bryggjunni þar meðan beðið var komu for setahjónanna. — Ljósmynd.: V. Sigurgeirsson. fogarar londuöu m íiski í Reflijafík síðustu ¥ikn I SIÐUSTU viku var af li tog- aranna allsæmilegur og lönd- uðu alis níu togarar í Reykja- vík. SamanlaSSur afli þeirra var 2144.140 tonn. Þeir togarar, sem fengu f«llfermi, voru á miðum þeim, sem Fylkir fann við Labrador og öfluðu þar mestmegnis karfa. Hinir voi'U á heimamiðum og var afli þeirra þorskur, karfi o. fl. Þessir togarar lönduðu í v.k- unni: á laugardaginn Karlsefni 91.570 tonnum, en togarinn kom til larids snemma vegna Vélb-llunar, og Fylkir 311.050 tonn. Á sunnudaginn landaði Jón forseti 325.180 tonnum. Á mánudaginn Geir 165.590 tonn- um, Á þriðjudag-'nn lönduðu Hallveig Fróðadótíir 303.820 tonnum og Askur 301.320 tonn- um. Á miðvikudag landaði Hvalfell 172.730 tonnum. Á fJmmtudag Ingólfur Arnarson 172.880 og loks í gær og-fyrra- dag var Úranus að landa,' ca. 300 tonnum. Fegrunarf élagið verB - launar garða Eins og undanfarin ár eru nú skoðaðir á vegum Fegrun- arfélagsins garðar í Reykjavík og veitir félagið síðan viður- kenningu fyrir fegurstu garð- ana. Skoð«ninni verður lokið íyrir 18. ágúst. Félagið be'inir þeirri áskorun tii hús- og garðeigenda að þeir leggi sinn skerf til fegrunar bæjarins með því að hirða einn ig og prýða hús síií og. lóð.r, þótt ekki sé um beina skrúð- garða að ræða þótt það séu þ'eir jem nú eru skoðaðir. Félagið er þakklátt bæjarbú- um fyr.'r vinsamlega og góða samvinnu á undanförnum ár- um og fyrir margvísleg störf, sem fjöldi fólks hefur unnið að garðrækt og þar með ekki ein- ung s aukið sjálfu sér ánægju og prýtt í kringum hús sín, heldur einnig . sett nýjan og fagran svip á bæinn í heild. Félag 3 væntir þess að íeinnig í sumar komi það í ljós að marg- ir fagrir og snyrtilegir garðar eru hér, nýir eða 'gamlh- eða endurskipulagðir. Nýútkomið Fréttabréf um rfnahagsmái skýr.>r:frá þessu. VERÐUR SJÓÐUR STOFNAÐUR? Ekki er talið ósennilegt, að sérstakur sjóður verði stofnað- ur fyrir fyrrgreind lönd t.'l þess að gera þeim auðveldara að gerast aðilar að fríverzlunar- svæðinu á jafnréttisgrundvelli. LOKASAMKOMULAG ENN EKKI NÁÐST Þegar { upphafi fundarins varð það fjóst, að lokasam- komulag um grundvallaratriði næðust ekkl' á þessum fundi, heldur myndu samningar þar að lútandi dragast fram eftir haustinu. Afstaða frönsku stjórnarinnar hefur til þessa hafa í mögulegu fríverzlunar- svæði vegna þess, að iðnaður þe.rra er ekki fullkomlega sam- keppnisfær, en þessi lönd eni Grikkland, Tyrkland, Portúgai, ísland og Írland. ur-viKingur leika í kvöld í KVÖLD kl. 8.30 fer fram. é Melavellinuin úrslitaleikur II. deildar keppninnar á suðjjr- svæðinu. Þá leika Þróttur og Víkingur. Þróttur hefur einu stigi 'meira í rnótinu og nægir því jafntefli til sigurs. f Rv%- vertö óljós, en nú þykir sem ' úrmótinu í vor skildu þessi fé- þar gæti vaxandi áhuga á mál- inu og víst er, að Frakkar vilja taka þátt í öllum samningavið- ræðum um mál-S. Nefndin ræddi nokkuð málefni þeirra fimm ríkja er nokkra sérstöðu 1Ó£ jöfn, 1:1, Það fé3ag, seni sigrar á mótinu, leikur síðjaai til úrslita við Isfirðijiga um það, hver færist upp í I. deild. Sá leikur er fyrirhugaður 28. þ. m. . Skefflindir á h I gær var þó sæmilégur þurrkur @g bænd ur vonay aH v@$ur f arí batnandi HINIR langvai'andi óþurrkar á Norðurlandi hafa bakað bændum mikil óþægindi. Kom ekki þurr daguv i 2—4 vikur og hey lá bví undir skemmdum. I gær var hins vegar sænji legur þurrkur víða nyrðra. Húsavík i gær. í Þingeyjar- sýslu hefur nú ekki komið þurr dagur í 3 vikur og liggur hey undir skemmdum. I Keldu hverfi er ástandið t. d. mjög erur e öll um ornum i pa eitri^ sem lagl var^ ú ARNI WAAGE, áhugamað- ur um fuglaathuganir, hefur í mörg ér fylgzt með lífi og högum fugla og er glöggur rannsóknamaður. Sl. tvö ár hefur hann í sumarleyfum sínum ferðazt um fjöll og' lág- lendi Hnappadalssýslu í leit að örnum, safnað heimildum um varp arna á svæðinu og reynt að komast að því, hvað valdið hafi eyðingu þeirra. Niðurstöður rannsókua sinna hefur Arni ritað mennta málaráðuneytinu od ráðimeyt ið látið þær Dýraverndaran- um í té. í niðurlagi greinar- gerðar sinnar sýnir hann fram á, að ernir þeir, sem fyr rmeir urpu í Hnappadals- sýslu, hafi eyðzt a feítri, sem lagt var út fyrir refi. í upphafi ritgerðarinnar rekur Árni athuganir sínar og í niðurlaginu segir 'm. a. svo: „Allir þeii- bændur í Hnappadalssýslu, sem é<r hef haft tal af, eru þeirrar skoð- unar, að örninn valdi þar iitlu eða engu tjóni. Meðal annars ssymu rir refi? telja þeir hann ekk< taka lömb, að minnsta kosti ekki svo nokkru nemi. x\ð vísu hafa lambshræ fundizt þar við arnarhreiður, en flestir viðurkenna, að vel geti verið, að lömbin hafi verið dauð, er örninn tók þau. Þá er það al- mennt álit manna í Hnappa- daíssýslu, að eitrun fyriv ref.i hafi valdið mestum um fækk- un arnarins. Hér að framan hefur oftar en einu slnni ver- ið vikið að því, að ernir bafi farizt af eitri, og mætti n,efna fleiri dæmi um það." slæmt víða. Hefur varla gefizt þurr tími til að snúa heyi hvað þá m/eira. E.J. SAMA SAGAN í EYJAFIRDJ Ákureyri í gær. í dag var hér fyrsti þurri dagurinn um hálfsmánaðarskeið. Var ástand ið orðið mjög ísfeyggiiegt hjá mörgum bændum. Gera þeir sér nú vonir um að veðurfai* snúist til hins befra, svo að þeir geti bjargað heyjum áður en skammdir verða meiri á því en orðið er. B.S. Afvinnuleysingjum i Ú.S.A. Imkkm nokkuð WASHINGTON, föstudag. - Atvinnulausum í Bandaríkjun um fækkaði um 143 000 í júli mánuði, segir félagsmálaráðu- neytið. Sknásettir atvinnuleys- ingjar eru nú tæplega 5,3 millj ónir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.