Alþýðublaðið - 10.08.1958, Page 4
Alþýðublaðið
Sunnudagur 10. ágúst 1958
4
r'
NÆSTA morgun (laugardag,
27. júlí) vöknuðum við í
seinna lagi, því að við vorum
þreytt eftir alila gönguna í
Múnchen daginn áður.
Við fengum okkur hádegis-
mat í veitingahúsinu í gamla
klaustrinu, hjá ömmu Vs.lþrúð
ar. •
Síðan skoðuðum við fyrrver-
andi vistarverur munkanna og
var boð.ð að drekka kaffi í
bakherber gi e; •;! ngahú: u i: s,
sem áður hafði verið mun.'ía-
klefi, en var nú nokkurs konar
fundaherbergi fyr.r ha!cr.
manna klúbb bæjarins, sam
hafði haft þar aðsetur og kom-
ið þar saman einu sinni í viku
síðan einhverntíma um mjðja
19. öld. Voru þeir nefndir fasta
gestir („Stammgáste) og
héngu þar á veggjunum mynd-
ir af þeim frá ýmsum tímum
og alls konar minningaspjöld.
Frarnmi í veitingasalnum voru
nokkrir ungir menn að ]eika
kúluleik (Billiardj og fáein;r
eldri Bæjarar sátu þar að
drvkkju og hlógu og töluðu og
höfðu tíátt á sinn frjálslega og
alþýðlega hátt, eins og þeim er
lagið. Aðalmunurinn á Ncrður
og Suður-Þjóðverjum finnst
hiér liggja í því, að Norður-
Þjóðverjar eru hærri rnenn,
myndarlegir, duglegir og prúð-
ir í framkomu. en Suður-Þjóð-
vcrjar eru yfirleitt lægrj og
þ-.-eknari, f’crmeiri og.hávær-
ari ; fasí. ?n kannski va.r’a e:ns
duglcg t efa myndarleg r
REGN, FJÖLL OG
SKÓGAR.
•Nú leið að brottfarartíma,
því að við ætluðum af stað með
lestinnj áleiðis tif Lindau við
Bodenvatn kl. 2 e. h.
Þær stöllurnar, Valþrúður og
Olga, sem orðnar voru beztu
vinkonur okkar, leystu okkur
ú-t með smágjöfum. og fylgdu
okkur síðan á stöðina. Þær segj
ast ætla að koma til Islands eft
ir tvö á>r, en þá verður Olga
crðin stúdent, ef allt gengur
samkvæmt áætlun, en Valþrúð
ur er að hugsa um að hefja
teikninám á Iistaskóla í Múneh
en í haust.
Við kvöddum bessa- góð'u og
skemmtilegu stúlkur með v:rkt
um og miklu þakkl'æti og stig-
um svo inn í lestina. Nú var
rigningin byrjuð á ný 0g þut-
umt við nú yfir regnvotf landið,
gegnum smáborp og bæi. með
kirkjum með kúplaturnum.
Klukkan 4 komurn við fil smá-
stöðvar, einnar af mörgum, sem
heitir Imm.enstedt. Hér gnæfa
xMlgáuer — Alparnir fýnr of-
an okkur, skóg vaxnir upp á
tinda. en snarbrattir og háir.
Þrátt fvrir rigninguna er hér
fallegt.. Greniskógurinn f brötf
um; hlíðunum og hús inn; í
skóginum á víð og dreif, hvíí og
gul, með rauðum hökum og stór
og smá vötn á milli.
Við fórum> fram hjá sveita-
bæjum> og gistihúsum og á e ’n-
um stað hangir stórí tréhkn-
j eski af Kristl á krossinum ut-
an á húsi
Bak við næstu hæðir gnæfa
| svo enn hærri skógivaxin fjöil
og virðast þau hækka eftir því
j sem vestar dregur.
J Bigningin er svo mikil að
tjarnir standa á túnum og læk-
lækir eru: kolmórauðir og hey-
j ið á túnunumi láka. Stein er ég
ekk; enn farin að sjá hér, allt
er þakið grasi eða skógi.
KOMIÐ Á FERÐASTAÐ.
Klukkan 4,35 komum við til
Röttenbach í héraðinu Allgáu j
í Allgáuer-Ölpunum. Þetta er!
1 smáþorp, og eru húsin hér með :
> litlum fjögurra rúða gluggum
og gluggahlerum fyrir, sem
stundum eru skrautlega- mál- j
að r„ Hér værii yndislegt, ef j
veðrið væri beíra.
Stuttu síðar þjótum við fram :
hjá Hergasl. Hér uppi eru
. bændabýlin byggð pannig, að j
öll hús (íbúð, fjós, hlaða og '■
j önnur gripahús) eru undirj eir.u ■
i og sama þaki.
Á víð og dreif sjást smákirkj- ;
ur o« kapellur og eru nú turn-
j ar allir oddlaga, en ekki með
lauklaga kúplum, éms og neðar
| og norðar í Bæjern.
Hér s.kiptast endalaust á daí-
ir .og fjöll, skógar, tún, akrar,
þorp og bændabýli.
Loks komum við til Lindau
við Bodenvatn, klukkan rúm-
lega fimm. Við kaupum okkur
kort og minjagripi á járnbraut-
arstöðinni og göngum síðan of-
an að höfninni og spyrjum um
ferðir yfir Bodenvatnið. Okkur
er satg, að ferjan fari af stað
kl. hálf átta, svo að við verðum
að bíða í rúmja t>vo klukkuiíma.
Hér er auðvitað dynjandi
rigning, svo að við förum inn
í smákaffihús, sem stendur hér
við höfnina (eitt aí mörgum),
og fáum okkur kaffi, súkkulaði
og ís, til þess að hressa upp á
sálina.
Fyrir utan blasir ferjan við,
snoturt, hvítt skip, og hafnar-
mynnið með tveimur stöplum
og situr Ijón á öðrum þeirra
og horfir út yfir vatnið (auð-
vitað er Ijónið úr steini!).
Hér úti fyrir eru falleg bióma
beð og hlýtur bér að vera gami
nokkrir farþegar í land og er
svo strax haldið árfam. Viðeygj
um aðeins ströndina á móti.
ir á ölium vegum og stigum,
Nú leggjum við af stað þvert
yfir vatnið til Sviss. Sólin er
n úhorfin, en. búið að kveihja
Ijós í skipinu og útvarpið leik-
ur Vínarlög. Báðum megin við
vatnið sjást víða ljósataðir
upp í hæðunum. Eru þar fjaila-
hótel og veitingahús.
Bodenvatn er mjög stórí
vatn, einkum> er það langt frá
suðaustri til norðivesturs og
þggur á landamærumi Sviss og
Þýzkalands (Bajerns).
Við lentum í RorsChach kl.
hálf níu og gekk greiðlega að
komast í gegnumi tollinn i
Svíss, þegar við sögðumst vera
frá íslandi, vildu þeir ekki einu
sinni opna töskur okkar.
En kona, sem varð okkur
samferða yfir vatnið, og var
an að vera í sói og blíðu. Þrjú j með litla handfösku, varð að
sýna allt, sem í henni var og j
greiða toll af gle.r.munum, sem. j
hún háfgi keypt í Bajern.
Við spurðum til vegar tii Hót
• iálfsagt við „hinn kæra Agúst1 el Krone, sem okkur hafðj ver- j
stór hótel með blómskreytt-
um>, svölum eru hér við höfn-
ina- Eitt þeirra heitir „Zum
lieben Au.gu'stin'1, og á það
•nepuri u]BAuopog .npf gag
in“ í þjóðvísunni frægu.
TIL SVISSLANDS.
Klukkan 7,35 fór ferjan af
stað frá Lindau yfir Bodenvatn
ið og var ferðinni heitið til
Rorschach, sem er smábær á
hinni strönd vatnsins, í Sviss.
Um leið og við stigum út í
íkipið fórum> við út úr Þýzka-
and!i og var þar því vegabréfa
koðun. Gekk hún greiðlega.
Við setjumist inn í glersal á 1.
arrými. Enn rignir, en I vestri
;r bjartara útj við sjóndeíldar-
íring og sér jafnvel á sólar-
jeisla. Eftir nokkra stund ■ er
ill ströndin meðfram vatninu
óöðuð í kvöldsólinni, sem. við
ijáum nú loks, í því aS hún er
ið setjast.
Við eigum að koma til Ror-
mchach eftir klu'kkutíma. —
Fyrst siglum við fram íneð
ströndinni Þýzkalandsmegin,
til norðvesturs og kom.um til
smáþorps, sem heitir Wasser-
burg. Það er á sömu strönd
ið vísað á og fengurn þar n.ætur
gistingU'.
Við skiptum þýzkum pening-
um fyrir'svissneska franka og
iengurn 19,10 franka fyrír iiO
mörk.
SKAMMIIL VUP OG
FEXT ÞERNA.
Þegar við vorum nýkomin
upp í herfbergið, slokknuðu Ijps
in allt í einu. Við ýttum. á
bjöllu og kom þá forstöðukon-
an og kvörtuðum við um. ljós-
leysið. Hún fór, og rétt á eftir
bitust tvær þernur, önnur' feit
kona miðaldr.a, en hin yng'ri.
Sú eldri var mjög vingjarnleg,
en talaði litla þýzku og heyrð-
ist okkur það ve’ra ítalska, sem
hún talaði og reyndist það rétt
vera.
Hún steig upp á stói og hyrj-
aðj að skrúfa Ijósaperuna úr
lampanum í loftinu, en við
vöktum athygli hennar á því,
að líka hefði slokknað á borð-
lömpunum og myndi þetta því
og Lindau, en norðar. Þar faravera „skammjhlaup“ eða „Kurz
schluss11 á þýzku. Allt í einu
kom líka ljósið, eins fljótt og
það fór og fór sú gamla þá ofan
af stólnum.
Tók hún nú að búa upp rúm
ið á svefnsófanum og iét um
leið dæluna ganga við okkur á
ítölsku og hló og spaugaði, en
við bostum og játuðum öllu.
Að lokum kvaddi hún okkur
með Buona nætti! og í'ór með
bukti og beyginguim; út úr her-
berginu.
SVEIT'ASÆLA.
Næsta morgun, sem var sunnu
dagur, vöknuðum við við
klukknahringingu í næstu
kirkjum.
Nú var komin sói og blíða og
ákváðum við því að taka dag-
inn snemma og fara út að skoða
okkur um.
Klukkan níu lögðum við af
stað og gengum upp í hæðina,
sem bærinn stendur utan í. —
Þetta er gamail og rólegur bær,
:neð traustbyggðum steinhús-
um.
Fátt fólk var á ferli, en þó
nokkuð' af fólki að fara til
messu í hinum ýmsu kirkjum,
en þær eru þarna af ýmsum
‘•trúflokkum.
Eftir hálfs tíma göngu vorurn
við komin upp á milli smá-
bændabýla á túnum og angaði
þar töðulykt og fjósalykt, hvor
í kapp við aðra, rétt eins og á
íslandi. Kýr voru þar á beit,
ineð bjöllukú í fararbroddi. —
Einn lítinn rádýrskálf sáum
við þar á beit.
Kirkj uklukkurnar hlj ómuðu
og kúabjöllurnar klingd-u. Var
þetta reglulega rómantískur,
svissneskur sunnudagsmorgun,
að sitja hér hátt í hlíð, við aH-
an þennan bjölluklið í sól-
skini, og horfa ofan yfir bæinn
og út yfir Bodenvatnið, fagur-
blátt. Bærinn liggur í. hlíðinni
og meðfram ströndum' vatnsms
og er mjög fallegt útsýni yfir
hann hérna sem við sitjum. —
Skógj vaxin nes og oddar
beygja sig út í vatnið og segl-
bátar berast um það í hægum
blænum-.
Á leiðinni ofan förum við
fram hjá alveg nýju kross-
merki útskornu, sem sióð þar
við veginn, Var það mjög fal-
legt, úr dökkum- óináluoum
viði. Tókum við mynd af því.
AFTUR TII, ÞÝZKAI.ANDS.
Við borðuðum hádiegismat í
gistihúsinu og héldum síðan af
stað klukkan háif tvö m.eð lest-
inni, áleiðis tip Konstanz, sem
er borg við norð'Jæsturenda
Bodenvatnsins, á landamærum
Sviss og Þýzkalands.
Við ókum meðfram st.rönd
vatnsins og er fagurt útsýni yf-
ir það á' hægri hönd, en á
vinstri hönd gnæfa Alpafjöllin
fyrir ofan okkur, skógl vaxin
hið næsta. Er mikið af sumar-
bústöðum þarna við vatnið og
baðstöðum og nýtur fóík' þar
sunnudagsins og góða veðurs-
ips.
Eftir eina og hálfa klukku-
stundíar ferð komum við svo til
Konstanz. Á járnbrautarstöð-
'nni þar stígum við aftur yfir
landaraæri og erum nú komin
inn í Þýzkaland á ný.
Þarna er mjög mikil umferð
og aiþjóðlegur ferðamannabær.
Við göngum ofan aö’ höfn-
inni, en þar er skemmtigöngu-
syæði, eða „Promenade11, eins
og það er kallað- Er allur hafn
arbakkinn steinsteypt stétt, —
mieð blómreitum og bekkjum
og situr þar eða gengur um
mikill fjöldi fólks. Við heyrum
þarna ýmiss tungumál töluð,
t. d. auk þýzku, ensku, frönsku,
spönsltu og ýmis, sem við ekki
Framhald af 2. síðu.