Alþýðublaðið - 10.08.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 10.08.1958, Qupperneq 5
Sunnudagur 10. ágúst 1958 Alþýðublaðið 5 Kirkjuþáttur estafélag Is íands 43 ára STGFNUN. Það var Jón biskup Helga- son, sem, átti frumkvæðið að því, að Prestafélag íslands var stofnað. Framsögumaður málsins á Synodus var séra Gísli Skúlason. — Var vitnað til þess á fundinum, að lækn- arnir hefðu þegar stofnað si'tt stéttarfélag, og jafnframt var minnt á þá þýðingu, sem clanska prestafélagið hefði baft fyrir kirkju sinnar þjóð- ar. STÉTTARFÉLAG. Á vorum tímum- ætti eng- an að undra, þótt prestar finni þörf fyrir stéttarfélag, hreint og beint í sama tilgangi og t. d. verkamenn. Þó að maðurinn lifi ekkí á einu sam an brauði, — þarf hann forauð — meðan hann hefst við í jarðneskumý líkama, enda þótt hann sé prestur. Og þeir, sem presturinn kaupir af naað synjar sínar, þurfa sína borg_ un frá þeim, sem öðrum. Það hefir verið hlutverk prestafé- lagsins að vinna að bættum kjörum stéttarinnar eftir megni. þarna er fólk „allra lanáa lits og blands“ — samankomið. Þarna við höfnina er há stein súla, sem er minnism,erkl um Zeppilin greifa, hinn mikla, þýzka loftskipasmið. Þarna eru nokkur veitingahús og útiveit- ingastaðir, þar sem hljómsveit- ir leika, ýmisskonar sölubúðir með alls konar minjagripi og filmur fyrir ferðafólkið. i V:ð fórum inn í garð við eitt kaffihúsið og setjúmst þar og drekkum síðdegiskaffi, og hlust íum á hljóðfærasláttinn. Síðan .göngum við ofan að sjónum, þar eru stöðugt að koma og fara ferjuskip með farþega, sem fara til ýmissa staða við vatnið, báðum! megin, og auk þess mótorbátar og seglbátar og róðrarbátar svo tugum skipt 3r • i Klukkan. fimm leggjum við ' af stað frá Konstanz, m,eð lest- i Inn áleiðis til Svörtuskóga. EKKI AÐEINS STÉTTIN, HELDUR KIRKJAN. Prestafélagið hefir ekki að- einsi jþýcðngu fyrir stéttina, heldur kirkjuna og um leið þjóðina í heild sinni. Kirkju- leg löggjöf hefir oft verið und irbúin á prestafélagsfundum, Menn,'ngarmál, félagsmál og mannúðarmiái af ýnisu tagi hafa og verið þar ýlarlega rædd. í þeim efnum hefir fé- lagið ávallt verið fúst tú sam vinnu við aðra aðila, er vinna að slíkum málum f landinu. KIRKJURITIÐ. Frá fyrstu tíð hefir félagið gefið út tímarit og raunar fleiri bækur. í hinu margum- talaða blaðaflóði, er út kernur { landinu', fer raunar ekki ýkjamikið fyrir Kirkjuritinu, en það flytur ritgerðir og greinar, sem áreiðanlega gefa ekkert eftir því, sem ýfirleitt sés.t í tímaritum. Og eitt er víst, að sá sem vill fylgjast nokkuð með í jnn lendum Og- erlendum kirkju- málum, má ekki án þessa rits vera.. Ég gæti t. d. vel hugsað mér, að þeir, sem halda, að íslenzka kirkjan sé aðgerðar- laus og sofandi stofnun, hefðu gott af að lesa síðasta heftið mjsð skýrslu biskupsms. Nefni ég þetta aðeins sem læmi. FÉLAGIÐ SAMEINAR PRESTANA. Seint mun ég gleyma þeirri gleði, er fyllti hugi austfirsk- ra presta á Vallarnes-fundin. um forðum, þegar Prestafélag Austurlands, var stofnað. — Einangraðir menn fundu þarna hver annars bróður- hönd. Þannig hafa presfcfélög in frá uphafi orðið til þess að sameina prestana, styrkja bróðurþel þetrra og vináttu. Prestarnir eru býsna sundur- Ieitur hópur, eins og vænla má. í frjálsrí kirkju og frels- isunnandi prestastétt er ,,lýð_ ræðisandi“ ríkjandi — og eng um kemur til hugar að slíkt þurfi að standa í vegi fyrir því, að vér géum bræður inn- byrðis. •— Og sannleikurinn er sá, að prestafélögin hafa Frá Ijtróffavelíinui I kvöld h ,-8,3® lelka á II. deild. Dómari: Ing-i Eyvinds. Mótanefodln. átt sinn mjikla þátt í því, að auka skilning á ólíkum sjón- armiðum, HELGISTUNDIR. i Ef minnzt er á starfsemi prestafélaganna, má ekki gleyma þeim helgistundum við bæn og tilbeiðslu, við lest ur Biblíunnar og nautn sakra mentisins, sem prestarnir eiga saman, er þeir halda fundi sína. Þar er jafnan eitt hjarta og ein sá!. Helgistundir mega það einnig kallast, þegar tveir eða þrír starfsbræðúr eru sam an komnir í trúnaðarsamræð- um um verkefni sín og vanda- mál. Þeir, sem, gefa hver öðr- um hlutdeild í því, sem þeir eiga helgast og viðkvæmast inni fyrir, verða jafnan betri vinir eftir en áður. Þessi þátt- ur fundanna kemur aldrei í fundarbækur, en er þó ef til vill sá þýðingarmesti. PRESTSSTARFÍÐ ER ERFITT OG VANDA- SAMT. ' ' ' Og enginn finnur það betur en vér sjálfir, ,að fjársjóður- inn er geymdur í veiku keri. En ég efast um, að nókkur stétt þjóðfélagsins hafi sömu aðstöðu til að kvnnast hvort- tveggju jafn-náið, gleði fólks- ins og sorg, eins og vér höfum'. Og víst er um það, að oít höf- nm vér ástæSn til p.ft ba.kka Guði fyrir þau tækfæri, sem vér höfum, til að veita maniig sálunum' þekkingu á KristL Og reynslan sannar, að £áx þekking er aldrei nema iM góðs. * 1 CÍM Jakofo Jónsson. Framhald a£ 2. síðu. lögmaður, Erik M. Gotós- chmidt, vottar hér með, a® prófessor Elof Risefoye hefmi* í dag undirritað framanskráB gjafabréf. KaUpmannahöfn 5. júlí 1958. Erik M. Goldschmidt, IandsréttarIöS'maður.“ Landsleikurlnn £er fram á morgun (mánudag') á íþróttaleikvanginum í I.augarda! og hefst kl. 8. Dómari: Leif Gulliksen. Aðgöngumiðar seldir í dag í Aðgöngumiðasölu Melavallarins kl. 1—6 og á morgun á eftirtöldum stöðum: Aðgöngumiðasölu Melavallarins kl. 1-—6 Bókaverzlun L. Blöndal, Vesturveri kl. 6—9 Bókaverzlun Helgafells, Laugav. 100 kl. 9—6 og úr bifreiðum hjá Laugardalsleikvanginum frá kl. 6 á morgun. Kaupið miða í forsölunum og forðist biðraðir rétt fyrir leiksbyrjun. Ferðir verða frá Ð ° M e Nefndin,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.